Þjóðviljinn - 21.11.1936, Qupperneq 3
ÞJOÐVILJINN
Laugardaginn 21. nóv. 1936.
þJÓOVIUINN
Málgagn Kominánistnllokks
Islands
Ritstjóri og ábyrgðarmaður
Einar Olgéirsson.
Ritstjórn: Bergstaðastræti 27,
Simi 2270.
Afgreiðsla og auglýsingaskrifst.
Laugaveg 38, sími 2184.
Kemur út alla daga, nema
mánudaga
Áskrlftargjald:
Reykjavik og nágrenni kr. 2.00
á mánuði.
Annarsstaðar á landinu kr. 1,25
á mánuði.
1 lausasölu 10 aura eintakið.
Prentsmiðja Jóns Helgasonar,
Bergstaðastræti 27, sími 4200
Hámark ábyrgðar-
leysisins
Alþýðublaðið gefur það í skyn
í gær, að því sé alveg saima
hvernig- kommíúnistar greiði at-
kvæði. Alþýðuiblaðinu sé alveg
sama þó Ihaldið taki meiri-
hlu.ta í niðurjöfnunarnefnd;, —
bara, eí1 fujlltrúar flokksins
dansi á línu. pólitlsks ofstækis
eftir falskri pípui nokkurra of-
stopamanna.
Því, miður verður maður lík-
lega að taka þessa herra trúan-
lega. Þeim mun líka vera alveg
sama t. d... um hvað Páll Þor-
björnsson gerir í bæjarstjórn
Vestmannaeyja, sem eini í'ull-
trúi Alþýðujflokksins með 3
kommúnista við hlið sér. Þeim
háq, herrum við Alþýðubiaðið
þætti ef til vil,l best aðlátahann
fara út um þær dyr, sem opn-
a,star standa nú hjá Alþýðu-
flokknum, dyrnar út úr honum.
Og ef til vill ætla þeir að senda
bæjarfulltrúana sína á Siglu-
firði sömu leiðina fyrir sam-
vinhu við kommúnista.. Þeir
geta samt huggað sig við, að þó
þeif reki þannig flesta bæjar-
fuiltrúana, úr Alþýðuflokkn-
um (minsta kosti á pappírnum
hjá. Alþýðublaðinu), — þá
halda þeir samt altaf Erlingi
Friöjónssyni, því hann gerir
aldfei samfylkingu við komm-
únista, — bara við Ihaldið.
En þeir háu ábyrgðarlausu
herrar við Alþýðublaðið þurfa.
bara ekki að láta sér detta i
hujg, að alþýðunni sé sama.
Henni er ekki sama. um að
lenda inn í fasismanum, jafn-
vel þó hún dansi þangað á línu
pólitískra slagorða, og ofstækis.
Og flestum reyndari mönn-
um Alþýðuflokksins er heldur
ekki sama,
Þeir skeyta ekkert um þvað-
ur Alþýðuiblaðsins og fara sínu,
1‘ram.
Hver einasti maður, sem
nokkum snefil hefir af áhyrgð-
artilfinningu gagnvart íslensk-
um verkalýð, breytir eins og
bcejarf'idltrúar Alþýðuflokks-
ins gerðu í fyrradag.
Alþýðublaðinu er ekki til.
neins að reyna að Ijúga sig út
úr þessu,, Það segir orðrétt:
»Blað hommúnlsta lýgur l>ví
melra að segja upp, að Alþj'ðuflokk-
urinn liafl »£arlð fram á það við full-
trúa kommúnlsta, að hann grciddl
atkvmðl með lteta flokksins«, Al-
Burt með §uiidlaugatolliiiii!
Einar Olgeirsson lagði fram tillögu í bæjar-
stjórn um afnám greiðslu fyrir fatageymslu í
sundlaugunum og stingur upp á að bæjarstjórn
semji við strætisvagnana um viku- og mánaðar
kort.
Málið fær góðar undirtektir.
SPÁINSKA m m
verklýðssambandið
krefst alþjóðaráðstefnu
EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS.
Kaupmaimahöfn í gærkvöldi.
Frá Madrid er símað:
Spánska verklýðssambandid
(UGT) ,sem Cabdllero er forseti
í, hefir skorað á Álþjóðasam-
band verkamarma (IGB, eða
Amsterdam-sambandið), að
kalla nú þegar saman alþjóu-
lega ráðstefnu verkalýðsins, til
þess að ræða. ráðstafanir til
hjálpar Spámi.
Færeyingar
gefa íagurt
fordæmi
líalundborg í gærkveldl.
I frétt, sem boiist hefir frá Þórs-
höfn í Færeyjum, er sagt frá því,
að þar sé hafin hreyfing' til þess að
taka forehlraíaus spönsk börn tii
uppeidis. Hafa margar fjölskyldur
boðist tll þess að taka við spönskum
munaðarleysingjum. (F. ú.)
20 aura gjaldið fyrir fata-
geymsluna í sundlaugunum
spyrst mjög illa fyrir. Einar 01-
geirsson lagði tii, á bæjarstjórn-
arfundi í, fyrradag að afnema
gjaldið alyeg, en flutti jafn,-
framt varatillöguj um að gjaldiö
væri 10 aurar í'yrir þá, sem
eldri eru. en 16 ára, en fyrir
yngri. ókeypis. (Nú er ókeypis
fyrir yngri en 14 ára).
Talsverðar umræður urðu, um
þetta, og lagði Ölafur Friðriks-
son fram, tillögui urn 5 aura
gjald.
Ennfremur benti Einar 01-
geirsion á nauðsyn þer-s, að
bæjarstjórn hlutaðist til um að
ferðirnar í, sundlaugarnar yrðu
gerðar ódýrari en nú væri.
| Mætti t. d. gera það með því að '
koma á ódýram viku-, mánað-
ar- og árskortum, er bæði giltu
fyrir ferðirnar og fatageymsi,-
una.
öllu,m tillögum var vísað til
bæjarráðs, en ujndjrtektir voru
þó það góðar, að ef vel er á
haldið og íþróttamenn og aðrir
bæjarbúar, sem hér haí'a. hags-
mu,na að gæta, leggjast á eitt,
þá hefst fram lækkun, á fatar
geymslugjaldinu,.
Síðast á fundinum vildi borg-
arstjóri fa,ra að ákveða inn-
gangseyrir í sundhöllina, en
bæjarstjórn frestaði því. Er
nauðsynlegt að það mál verði
tekið vel fyrir í íþióttafélögun-
im og annarsstaðar fyrst, svo
gjaldið verði ekki sett of hátt.
Ný skemdaklíka fyrir
rétti Sovét-þjódaima
Einkaskeyti til Þjóðviljans.
Moskva í giei'kveldi.
Herréttui' Sovétríkjanna heflr
8 Rússar og 1 Þjóðverji staðnir að hermdarverkum
og eyðileggingu. Rússarnir tilheyra landráðaklíku
Trotskis og Þjóðverjinn var njósnari fyrir þýska her-
foringjaráðið, en allir unnu þeir saman.
Þeir hafa allir orðið ad medgauga.
veiið kaliaður sainan í Nowosibirsk. !
For eti réttarlns er yfirherréttar-
málafærslumaður Sovétríkjanna, Ul-
rlcli.
R'tturinn tCk fyrir gagnbyiting-
arstarfsemi og skeindarverk, sem
kiíkur fasFta og Trotskisinua hafa
gert sig seka um í náinnuum í Kem-
orowo og Kusnetz-Iiéraði. íi nienii
hafa verið ákærðlr.
Akæra ttjörnarlnnar var bcr'n
upp af Robinskl fulltrúa aðalákær-
ani'.a Sovétríkjanna. Lögfræðinga-
nefnd f Nowcsibirsk liefir tekið að
sér málsvörn fyrir liina ákærðu.
Málaferlin cru opinbcr.
þýðuflokkurinn lét fulltrúa konim-
únista algerlega sjálfráðan um það.«
Þetta er rangt hjá blaðinu..
Einn bæjarfulltrúi Alþýðu,-
flokksins kallaði mig einmíitt
inn í herbergi við funidarsalinn
til að aftala, þetta, áður en stilt
var u.pp. Og það tók ekki meira.
en eina mínútu að koma sér
sam,an uim þennan sjálfsagða
hlut,
En því er þá Alþýðublaðið
með þennan ofí'ors og ofstopa,
— og’ meira að segja að leiðast
út í ósainnindi?
Það ætti að vera ánægt, ef
ofstæki línuidiansins ekki rugl-
aði það gersamlega í ríminu.
Hinsvegar gefar eðlileg og
sjálfsögð framkoma bæjarfull-
trúa Alþýðuflckksins sem og öll
afstaða, fólksins í landinu fylstu,
vonir um að barnasjúkdómaírn-
ir í Alþýðuflokknujn, verði mjög
fljótt yfirannir. 1 versta falli
með því að einangra. smitber-
ana, ef þeimi ekki batnar fljótt.
E. O.
Sainkvæmt frambmði fjölda
námiiverkainanna víðsvegar úr So-
vét-ríkjunum hefir víða um landið
átt sér stað svipuð glæpasturfsemi
og sú, er sannaðist fyiir réttinnm
f Nowosibirsk. Málaferli þessi eru
liliðstæð og stnnda í nánu sam-
bandi við inálaferlin í Moskva gegn
Trotski-Sinovjeff klíkunni.
Hinlr ákærðu liafa alilr fengið
fyiirskipanir frá stjórn flokksbrots
Trotskls, og lilutverk þelrra hefir
verlð að gera uppbyggingu sósíalism-
ans alt það ógagn, sem þeir gátu.
Málsskjölin bera það greinilega
með sér, að það eru einkum verk-
fræðingar og iðnlærðlr verkamenn,
sem. riðnlr eru við málið.
Hinir ákærðu hafa síðan
1935 tekið þátt í. gagnbyltingar-
félagsskap, sem> hafði aðselur
sitt í Kamrow námuhéraðinu.
Félagsskapur þassi hefir verið
valdur að allskonar hermdar-
verkum.. Á áranum 1035—36
voru, þeir vialdir að ýmsum
truflunum bæði á í‘ra,mle;ðsl-
Uinni og fluitningum. Félags-
skapu.r þessi hefir einnig sýnt
vítaverða vanrækslu, um að
gæta alls öryggis í námunum,
svo að hvað eftir annað hefir
legið við námusprenginguim.
Það er sannað, að gagnbyltinga,-
klíka þessi var 28. nóvember
1935 völdi að slysi, semi kostaði
2 verkamenn, iíftð. 23. septem-
ber gerðu, hinir ákærðu, tilraun
til þess að sprengja 2 námur
i Zentralnaja. Sprenging þessi
heppnaðist aðeins að nokkru,
leyti, en kostaði þó 10 menn lif-
ið og 40 særðust hættulega,
Það er nú sannað, að bak við
þetta. hermdarverk stóðu þýsk-
ir fasistar.
Arið 1935 var stofnuð gagn-
byi.tingarklíka í Kemorowo,
Aca’menn hennar voru líka
vei'kfræðingar1 og iðnlærðir
menn. Þeir stóðu í beinu, sam-
bandi við þýska, verkí'ræðinga.
og fengu frá þeim fyrirskipan-
ir unn bermdarverk sín. Þeir
haía, einnig' staðið í sambandi
við fi’okksbrot Trotskys, enda
va,r trotskistinn. Nokov yfirmað-
u.r henniar. Sumir þessara
manna. höfðu áður veriö dæmd-
ir fyrir gag nb yl ti ngar s t a,r f -
semi. Ann.arr helsti maðurinn í
þessum í'élagsskap var þýski
verkfræðingur.’nn og fasistinn
Stickling’, semi va,r starfandi í
verksmiðju, einni í Kemorowo.
Um Sticklmg hefir það sann-
ast, að hann er njósnari fyrir
þýska herforingjaráðið.
Hinir ákœrðu hafa nú eftir
nokkra vafninga játað glœpi
sína að öllu leyti, nema einn,
Leonenko, sem aðeins viður-
kennir sök sína að nokkru leyti.
En hinir voru staðnir að
.skemdarverkunum, svo ekki
þýddi fyrir þá að neita. Búist
er við að framhaldsrannsókn
muni leiða ýmislegt fleira í
ljós um starfsemi innlendra og
erlendra landrátíamanna.
Málaferlunum heldur áí'ram.
Fréttaritari,
uqtábwqsr
»Alþýðublaðið« skrifar ný-
lega um »Dagsbrún« og krefst
þess að lýðræðið þar verði af-
numið, sköpuð.sterk stjórn, um-
ræður skornar niður, og lielzi
ckki haldnir fundir, nema þris-
var, fjórum sinnum á ári. »Eh-
he,Þetta er ekki nóg«, segir Jón-
as frá Hriflu. »Ykkur dettur
einu sinni ekki í hug hið ein-
falda ráð, — að slíta fundi, áð-
iir en kemur að hinni hneyksi-
anlegu atkvœðagreið&lu«. (Nýja
Dagblaðið í gær).
»Allir í Alþýðuflokkinn til
baráttu fyrir starfsskrá Al-
þýðusamb andsþingsins«, skrif-
ar AlþýðublaMð dag eftir dag«.
I gær lýsti aftur á móti Jón
Baldvinsson því yfir, að allir
samfylkingar innar í flokknum-
um skyldu fara sömu leiðina og
Árni Ágústsson, þ. e. tafarlaust
rekrir. Getur hér að líta fyrsta
skrefið til framkvæmda slarfs-
skránni- — Hvernig líst alþýðu
landsins á þessa lýræðisást —
og þessar framkvæmdir.starfs-
skrárinnar. Eru það þessar
efndir, ssm fylg 'endur vinstri
flokkanna hefir dreymt um?
Pottrök
Alþýðublaðsins
Hottó:
»1 fyrsta lagi fékk
ég ekki pottinn«
Alþýðublaðið í gær notar eft-
irfarandi röksemdir uro lið-
veislu E 0. í atkvæðagreiðsl-
unni í niðuii'jöfnunarnefnd, á
síöasta,_ bæjarstjórnarfundi:
»1 fyrsta lagi var okkur ekk-
ert lið veitt. 1 öðru lagi báðum
við ekki u.m lið. 1 þriðja. lagi
báðum við bara, um það í gríni
og í fjórð'a lagi var okkur eng-
in þægð í að við fengu.m það.«
Líkfundurinn
í höfninni
Rannsókn i málinu
heldur áfram
Ennþá ha.fa ekki fengist
neinar ábyggil,egar fregnir um
hvernig dauða Sigurbjargar
Hansen hefir borið að höndum
og getið var ujn hér í blaðinu í
gær,
Lögreglan hefir haft málið
til rannsóknar, og komist í'yr-
ir um ferðalag kon.unnar á mið-
vikud,agskvöldið. —- Var hún
mjög druikkin, og varla ferðar
fær, eftir því, sem þeim mönn-
u,m ber saman ujn, er síðast sáu
til ferða, hennar.
Semast sáu menn til hennar
nálæg't Ægisgarði og þar fanst
.regnhlíf, sern, hún hafði að lám,
daginn eftir, þegar verkamenn
komui til vinnu.
Ran nsóknárst of a háskólans
hefir framkvæmt 1 krannsókn,
Frauiliald á 4. síðu.