Þjóðviljinn - 22.11.1936, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.11.1936, Blaðsíða 2
Sunnudaginn 22. nóv. 1936. ÞJOÐVILJINN Islenska útvarpid er nú að byrja á útvarpshljóm- leikum, Slíkir hljótmleikar hafa. tíðkast tengi erlendis. Hér birtast myndir af nokkr- um þeirra listamanna, sem koma frarn í danska útvaripinu í vetur: Nokkrar lansavísur Winna Winfried Mér líð'ur ekki Ula og ekki heldur vel þvi æfin er á þrotum og eklci gull i skel. Eg hefi ei auðinn elskað og aldrei til þess fann; ég er i ætt við sominn en ekki hinn ríka mann. 1 fyrstu. röð frá vinstri: Brailowsky, píanósnillingur, Cyril Smith, píajnóleikari og Nathan Miistein fiðluleikari. 1 miðröðinni: Darius Mulhaud, píanóleikari; prófessor Emanuel Feuermann, cellóleikari; Lauritz Melchior ó- perusöngvari. 1 neðstu röð: Joseph Szigeti, fiðluleikan, Erna Berger, óperusöngkona, Robert Casadesus píanóleikari. Tll lítils mælst Islands mæta. þjóðin þér þakkir bæri að votta, ef þú gætir gefið mér gálga. og snærisspotta. Lífsreynslan Af langri reynslu lært ég þetta heft Að láta drottinn ráða, þegar ég sef. En þegar ég vaki, þá vil ég sjálfur ráða, og þykist geta ráðið fyrir báða. Kæra l'oldin Kæra foldin jcend við snjó, — hvað ég feginn yrði mætti holdið hvíla í ró heima. í Eyjafirði. Svar við! spurningu Ég kom til kirkju, maður minn. mitt til að hressa sálarskinn. Einn lýgur þessu, öðru hinn, en öllu blessaður presturinn, Framhald á h. síðu. þotið á Helsingjaeyri«. Winna Winfried, er dönsk kvikmynda- leikkona. Þessi franska, kvik- mynd er tekin eftir hinni frægu sögu eftir Jack London, er á dönsku heitir »Rundt Kap Horn« Lífið í Sovétrikjunum er orðið fjörugt og skemtilegt Margir ímynda sér að lífið í Sovétríkjanna sé þurt og leið- inlegt, alt þrungið »pólitík«, lífls- fjör og ánægja. þekkist varla. »Enginn sést þar brosa«, segir »Morgunblaðið« um Moskva! En sannleikurinn er þveröf- ugur við þetta. Hvergi í veröld- inni er virkileg, sönn og fógur lífsnautn á hcerra stigi en í þessu landi, þar sem atvinnu- leysinu er útrýmt og þunga I áhyggjunnar og kvíðans fyrir morgundeginum varpað af mönnum. Myndirnar héi sýna: önnur í- þróttastúlkur að skemta sér, hin dans heima hjá verkmanm. HELSIÍIPIÐ eftir B. Traven 10 rík'ið eigi sök á þessu. Það tekur börnin frá mæðr- unnm og kastar þeim á altari hjáguða sinna, Það er ríkið, sem beitir sömu aðferðum og böðullinn. Alt, sem sendiherrann sagði, hafði hann lært eins og páfa- gaukur. Líklega hefir hann orðið að læra það til þess að fá sendiherrastöðuna. Hann, hafði sva,r á reið- um höndum við öllu, sem ég sagði, svo að ég varð þegar orðlaus. En þegar hann spurði: — Eruð þér hungraður og hafið þér fengið nokk- uð að borða., Þá vakmaði maðurinn skyndilega í hon- um, Þá var hann ekki lengur þjónn ríkisins. Það er eitthvað mannlegt við að vera svangur. En hitt er óeðlilegt að týna skilríkjum sínuro. Þar í ligg- ur munurinn. Þetta er orsökin til þess, að mennirnir eru altaf að fjarlægjast hina frumstæðu mannúð og að verða meira og meira steyptir í sama forminu. Meðan. maðurinn hefir nóg að starfa þarf ekkert að óttast um framtíð hans. VL Þrír dagar eru ekki æfinlega jafnlangir. Þeir geta verið bæði stuttir og langir. Hinu hefði ég aldrei trúað, að þrír dagar gætu nú verið jafn stuttir og þeir voru meðan ég hafði nóg að éta og gat sofið í rúmi á næturnar. Þegar ég ætlaði að setjast að miðdegisverði í fyrsta skipti veitti ég því fyrst eftir- tekt að þessir þrír dagar voru Ijðnir. En jafnvel þó að peningamir hefðu enst mér tíu sinnum lengur þá hafði ég aldrei leitað aftur á náðir sendjherrans. Átti ég einu sinni enn að fara. að hlusta á páfagauks- þulur hans? Eg átti ekki von á öðru úr þeirri átt. Hann gat ekki útvegað mér skipsrúm. Hvað þýddi mér að hlusta á þvætting hans? Verið gat að hann gæfi mér ávísun á sjómannahæli í nokkra daga. Svo var ekki að efa, að hann mundi láta eitthvað fylgja með þeirri gjöf, sem gerði mér ómögulegt að renna sjíkum gjafamat niður. En það sem reið baggamuninn var það, að ég vildi ekki gleyma þeirri vinsemd, sem sendiherrann hafði sýnt mér við fyrstu heimsóknina, þegar hann spurði, hvernig mér liði. En auðvitað kemur hann með ein- hverjar siðferðisprédikanrir ef ég lít inn til hans aft- ur. Hann væri svo, sem vás með að fara að segja mér, að nú yrði ég að útvega mér skipsrúm og mætti ekki koma framar fyrir sín augu. Hann mundi barma sér yfir átroðningi og rekja raunir sínar endalaust, um að allskonar óreiðumenn væru að éta hann út á gaddinn. Nei, fyr skal ég deyjai, en að leita á náðir sendiherrans. ó, þú elskulega skraddarasál. En hvað ég get ver- ið humgraðuír. Þvj verður ekki með orðum lýst. Ég var orðinn dauðþreyttur að sofa í húsasundum og hreysum. Ég; gat aldrei sofið væran blund fyrir lög- regluþjónum, sem voru að lýsa upp húsasundin og hreysin með vasaljósum. Ég varð í sífellu að vera. á verði til þess að vera nógu snemma viðbúinn þeg- ar þeir kæmu og forða mér. Ef þeir hefðu fundið mig hefði ég verið dæmdur í hegningarvinnu. I höfninni var ekkert skip, sem þurfti manna við. I Hoijandi er fult af atvinn.ulausum sjómönnum, sem sitja um hvert liandtak, er til fellur. Ekkert þýðir heldur að leita sér atvinnu í verksmiðjunumi eða nokk- urri annari vinnu. Jafnvel þó að vinna.væri á boð- stólum þá fengi ég hana ekki. — Hafið þér skilríki? — Okkur þykir leiðinlegt að geta ekki ráðið fraim úr vandræðum yðar, ein þér eruð útlendingur. Gegn hverjum eru, • þessum vegabréfum og land- göngujeyfum stefnt? Gegn verkamönnunum. Gegn hverjum er stfefnt lagabálkunnm um innflutningsleyfi í Ameríku? Gegn verkamönnunum. Hverjir hafa veitt stjórnum þessara landa fylgi sitt til þess að setja lög, sem afnema al,t frelsi manna. Lög, sem banna, þeim að vera, þar sem þeir vilja og neyða þá til þess að kúldrast á þröngum bletti, hvað mikið sem þá langar til þess að yfirgefa hann. Þegar maðurinn er orðinn. nógu soltinn, og nóg^. þreyttur, þá hættir hann að gera mun á sinni tómu peningapyngjui og pyngju þeirra, sem hafa alsnægtir. Ef til viJJ tökum við ekki misgrip á þeim en, við hugs- um ósjálfrátt til hennar. Maður og kona stóðu fyrir framan búðardyr þeg- ar ég fór þar framhjá. Konan sagði: — Sjáðu Fibby, er þetta ekki fallegt handveski, veruiega fallegt. Fibby tautaði eitthvað, sem alveg eins gat verið ó- vingjarnlegt nöldUir. Ef tii vili var Jionum skapi næst að segja konunni að þegja. Konan hélt áfram, Nei, hvað þau eru falleg, fyrir- taks hoilensk handavinna. .— Það er líklega rétt, sagði Fibby, þurlega, ósvik-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.