Þjóðviljinn - 22.11.1936, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.11.1936, Blaðsíða 3
ÞJOÐVILJINN Suínmidaginn 22. nóv. 1936. þJÓOVILJINN Málgagn Kommúnlstaflokks íslamls Ritstjóri og ábyrgðarmaðu*' Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Bergstaðastræti 27, Simi 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrifst. Laugaveg 38, sími 2184. Kemur út alla daga, nema mánudaga Áskriftargjald: Reykjavík og nágrenni kr. 2.00 á mánuði. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25 á mánuði. f lausasölu 10 aura ein^akiö. Prentsmiðja Jóns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, sími 4200 Hverskonar samfylk- ingu vill Kommún- istaflokkurinn? Fasismahættan á Islandi vex í sífel,lu„ Aðgerðir föðurlands- svikaranna á Spáni sýna hvers við eigum að vænta hér — þeg- ar Thorsuirunum og þeirra liði finst tími til fcominn. Hin log- andi Madrid er eldtáfcnið til ís- lenskra. lýðræðissinna um að sameinast. Það, sem þarf til að afstýra þessari .hættu, eru tafarlausar aðgerðir til að bœgja fyigyend- um fasismans frá áhxifastöð- um þjóðfélagsins. Lýðræði, sem elur slöngu fasismans sér við brjóst, — eins o,g nú er gert hér með Kveldúlfs- og Lands- bankaklíkuna, stærstu, heildsal,- ana og hringana, — það grefur sjálfu sér gröf. En athafnirnar, er setji í- haldsbroddana út úr völdun- um, eru, nauðsynlegar strax. Og samhljða þeim víðtækar hags- bætur fyrir í'ólkið, er sanni því velvildarhug lýðræðisins til þsss, Það er um þetta, sem Komm- únistaflokkurinn vill samfylk- ingu, — og honum er það ljóst, að aðeins sl,ík samfylking getur bjargað frelsi og lýðræði Is- lendinga frá glötun. En Kommútnistaflokkurinn vill ekki samfylkingu um hvað sem vera skal. Kommúnistaflokkurinn vill ekki sa,mfylkingu um að vernda olíu- og bensínokrið á Islandi. Hann vill ekki samfylkingu um að viðhalda og vernda spillingu Landsbankaklíkunnar og yfir- ráð Kvefdúlfs. Hann vill ekki samfylkingu um að ræna kaupi atvinnuleysingja, upp i iðgjöld, sem þeir ríku ættu að borga. Alþýðublaðið er svo vingjarn- legt, að bjóða okkur kommún- istum samfylkingu í Alþýðu- flokknum, bjóða okkur öll,um þangað inn. Þetta er vafalaust mjög vel boðið. En ef okkur svo er bannað að berjast þar fyrir hagsbótam álunum, — bannað að gagnrýna hneyksli þau, sem gerð eru, — bannað að taka það í gegn, ef Kveldúlfi er veitt einokun, — bannað að berjast fyrir kröfum Dags- brúnar (t. d. í sjúkratrygg- ingamálunum) — ef við eigum að koma þangað aðeins til að þegja og láta múlbinda okkur, til að dansa þegjandi á línunni, — þá afþökkum við boðið. Viö §kiluaðargj oíin Karl Kurt Wolter: Það var tvent, sem ég mátti ekki heyra nefnt þegar ég var drengur án þess að það helti út um mig svita kvalræðis. Annað var Goethe og hitt var litfræði Goethes. Ástæðan til þessa ótta lá í at- viki, sem gerðist árið 1919 í Rín- arlöndunum!. Ég var þá þrettán ára gamalL I bænumi þar sem við áttum heima, var þá franskt setulið, svertingjar frá Senegal. Foringi liðsins hafði aðsetur sitt í húsi foreldra minna. Hann var Suður-Frakki og hvítur.i Liðs- menn hans voru, hændir að hon- um: og okkur börnunum þótti vænt um hann. Hann fór oft i Indíánaleik við okkur og við fengum jafnvel að leggja á hann fjötra og teyma hann um her- bergin, Ennþá vænna þótti okk- ur samt um; Mamadou. Það var kol-bik-svartur unglingur og risi að vexti. Hann gat naumast gengið uppréttur um dyrnar, enda tók hann, eins og góðum Múhameðstrúarmanni sæmdi aldri ofan rauða vefjarhöttinn sinn. I fyrstu vorum við hrædd við Mamadou., Ég minnist þess, að vinnukonan kom hljóðandi inn úr el.dhúsinu og harðneitaði að fá honum hvítt handkiæði, því það hlyti að verða svart ef hann snerti á því. Hún xomst samt brátt að því að svarti lit- uirinn var ósvikinn á Mamadou bæði á höndum og annarsstaðar og lét hann sitja hjá sér í eld- húsiiiuv Mamadou kunni í fyrstu að- eins tvö orð í þýzku,: Páfagauk- ur og pasperín, er átti að þýða asperín, en af einhverjum ó- skiljanlegum orsökum sagði hann altaf pasperím Einu sinni færði ég honum tvær töflur af asperíni, sem, mér voru ætlað- ar, honum þótti þær góðar og eftir það kaflaði hann alt æti- legt pasperíin. Hitt orðið, páfa- gaukur, notaði ha,nn ef samræð- urnar snerust uani eitthvað ann- að. Alt fólk kallaði hann páfa- gauka^ af því við nefndum hann svo, þegar hann reyndi að hafa orð eftir okkur., Brátt kendum við samt leik- félaga okkar að fleira væri til en fólk og eitthvað ætilegt — eitthvað andlegt — og það virt- ist svo sem hann skildi það. Pí- anóið, er stóð við hliðina á bóka- skápnum, kom því inn hjá hon- um og síðar bækurnar. Mama- dou kunni ekki að lesa, Ég sýndi honum myndirnar í ræningja- sögunni rninni, en þær virtust hafa minni áhrif á hann en hin langa, röð af sígildum ritverk- i um, sem blasti við honum úr efstu hyllu skápsins.. Fuh virð- ingar höfðum við bömin jafn- an horft á þessar bækur þegar faðir okkar sagði: Þetta eru hin gullnu orð þjóðar vorrar. Það var rétt. Heiti bókanna í græna bandinu voru skráð með gulln- um stöfum á kjölinn. Mamadou fann til hinnar sömu aðdáunar á þessu skrautlega bandi og við börnin, Goethe, hvísluðum við, Goethe! Hann lyerði orðið og það verk- aði á hann eins og einhver yfir- náttúrleg fegurð. Nokkrum dögum seinna lékég á lírukassa minn í fyrsta skipti fyrir Mamadiou og þá sagði hann eftir hátíðlega þögn: Goethe. I hvert sinn sem Mamadou kom, stóð hann nokkra, stund fyrir framan bókaskápinn og horfði á hin sígildu rit. Kvöld nokkurt kom hinn mikli risi inn til okkar í hryggu skapi. Hann var næstum fölur að sjá. — Skilnaðarstundin var komin. Foringinn hafði þegar um morg- uninn sagt okkur frá því að Mamadou ætti að fara í fang- elsi; hann hefði sýnt undirfor- ingja ókurteisi. Þarna stóð nú uppreisnar- maðurinn fyrir framan okkur börnin. Hann hafði verið bar- inn. Sous officier trés méchant .. (undjrforingi mjög vondur) kveinaði hann eins og til að af- saka s'g. Mér f J1 þetta mjcg illa, einkum vegna þess að hann fór um leið að gráta. Ég varð S k r i f s t o f u s t ú 1 k a n eftir Halldór Stefánsson sé liig úí um grhigjrnnn á hverjum hvirsdagsmorgni, ]>ú lielilur nidi'í bœiiin klnkkau níu hér um bil á skrifstofuna — þangað sem skylda lífs þíns bíður, en skrifstofiiiini að þakka áttu að færðu að vera til. Án heunar færðu ei nagialakk og nokkurn veginn fæði og naumnst iiefði kjiílllnn þinn og hattnr tískusnið ef væri ekki altaf nóg lijá skuldugum aö skrifa. Já, skriffinskan cr oft og- tíffuin eina bjargræðið. Þii málnr þínai' varlr og litai' þína lokka og- lelkiir þér á kvöldln til að svæfa lijartans þrnr og skrifstofan cr veðlð — liún skilar þér snrnt aftur jal'n skelfilega snanðri eftlr fjörutín ár. Eí tekst þér ekki áður að töfra einhveru priusinii sem tekur þig og leiðir inn í hjónabandsins vé, cn þú verður í lijáverkum að hafa mannavelðar og hvcr er þá að búast viff að árnngurinn séí En stundum er hið íagra sólskin fl æfflr jfir lnudift á flautu sína leikur Pau öll voi'sins gleðllög og hafift lokknr alla tll að busla í sinni seltu, al' söng og iingiim hlálrum ómar strönd og iieiðadrög. Þá lítur þú uin ö>jl þér eins og vakni vonlaus spurning: hvort væru engin tök á því að elga frí dag og vera með í leiknum og' syngja glaðu söuginn sem sunginn er af þeim sem lifa í góðum eínahag'. En sunnudagar einir eru salt í þínu lifl og sólskín þitt og frelsi mlðast alt vlð þeirra fjöld, en þá er samkvæmt reynslu þinni rigning alla jaina og raunalega leiðinlegt f bænum fram á kvöld. í þínnm litla kolli fer að brydda á skritnu skrafi hver skapað hafi góðviðrið og veitt þciin cinum rétt að njóta þess sem þjóta nú á bflum út úr bænum. Þú bölvar næstum skrifstofnnni og auðmannauna stétt, Samt heldur þú á skrit'stofuna — skyldan é þig kallar og skilyrði til lifs og kjóla cr lnnilokun þar. Þú ætlar að kaupa linðsalt og baða þig í keri, því blekkingin í lífinu þín hngguii jafnan var. Ég sé þig inn um gluggann — á hvíta fagra fingur þú fengið lieflr blekklessu, ég vcit það ergir þig. Ég vorkenni þér innilega og vil þig káta kyssa, þv.í kanski varstu þá nð skrifa reikninginu á mig. Hd. St. ? Það er tími til kominn að út- varpshlustendur fari að losna við hofprest íhaldsins, Magnús Jónsson, úr útvarpinu, sérstak- lega sökum þess hve lei'Jinlegur og hlutdrægur hann er. Honum er best að gefa sig alveg að Reykjavi kurb réftmum, En í síðasta útvarpserindinu crtti hann að fá að svara þvi, hverj- ir björguðu iistaverkunun úr Escorial og hverjir reyndu að eyðileggja þau? Honum láðist að geta þess seinast. að huo;g-a hann, hvað sero það kostaði, Þetta varð uppbaf glæpa minna, — Eg greip eina af hin- um sígildu bókum úr bóka- skápnum, bók hinna gullnu orða og stakk henni í kápuvasa Mamadous. Þessi gjöf lélti hon- um þjáningar sklnaðarins. Þetta, var 12. bindið af verk- um Goethes og var litfræði, eft- ir því sem ég seinna komst að raun uro. Bilið, sem kom við brottnám bókarinnar, fylti ég út með því að færa hin bindin ti( í hillunni. — Það var svo mikið af sígild- uim verkum þarna. Uipp frá þessum degi þoldi ég hvorki að heyra talað um Goethe eða ljtfræði. Jafnvel ennþá, þeg- ar roálarar, sem eru vinir mínir, tala um gildi lita, finn ég til í grend við magann. Ég óttast alt- af að þessi glæpur minn komist upp- Þó hefir enginn uppgötvað hann ennþá. Breskur togari líreimui* Breskur togari, West Acre, hefir bruainið á hafi úti, 100 mílur norður af Wick. Skips- höfninni var bjargað, en skip- ið er brunnið niður að yfirborði sjávar. kjósum heldur frelsið, en kjöt- I katlana., Og síst af öllu, er það fýsilegt, að fara þangað inn, meðan brottrekstrarnjr á róttækum flokksmönnum eru aðalatriðið, — brottrekstrarnir á Magnúsi Sigurðssyni, Richardi Thors og öðrum, slíkum er hinsvegar nokkuð, sem ekki er þorað að minnast á. Alþýðublaðið talar stórt um Tihorsaraiia, ,en hvað gerir j flokkurinn? Hann rekur Áma Ágústsson! Það er ekki með slíku móti að fasisminn verður sigraður. Með orðum verður hann ekki veg- inn. Og með klofningsstarfsem- in,ni gegn róttækum kröftum, var honum ru;did brautin í Þýskalandj. Þessvegna ríður' á að þeim ráðum sé beitt, sem duga, ráð- um frönsku og spönsku sam- fylkingarinnar. Duglegur drengur óskast til að selja blað á morgnana Uppiýsingar i » Heimsk ringlu « Laugaveg 38. I dag kom til hafnar í Eng- landi norska flutningaskipið Aranda, og var þá viku á eftir áætlun. Skipið hafði hrept slæmt veður á Atlantshafi, hafði mist alla björgunarbáta sína,, og var auk þess talsvert brotið, og hafði mist út allan farm, sem va,r ofanþilja. Nýir áskrifendur að Þjóðviljanum fá blað- ið ókcypis til 1. des.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.