Þjóðviljinn - 22.11.1936, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 22.11.1936, Blaðsíða 4
s. Gamla ri',o s. sýnir í kvöid kl. 7 og 9 dönsku tal- og söngvamýndina »Brúð- kcm'psnóttina. Aðalhlutverkið leikur Margarete Viby. KL 5 verður y>Pabbadrengur- irm« sýndur á bamasýning'ii. Orboígsnni Veðurútlit í dag. Lygnt veður, skúrir og élja- gangur. Næturlæknir. Sveinn Pétursson, Freyju- götu 34, sími 1611, aðra nótt Jo- hann Sæmundsson, Hringbraut 134, sími 3486. Næturvörður. í nótt og aðra nótt er í Ing- ólís apóteki og Reykjavíkur apóteki. . Útvarpið í dag. 11,00 Messa í Dómkirkjunni (séra Friðrik Hallgrímsson). 12,00 Hádegisútvarp. 15,00 Mið- degistónleikar: Lög eftir Donj- zetti, Bellini og Rossini (plöt- ur). 17,40 tJtvarp til útlanda (24,52 m.) 18,30 Barnatími. 19,10 Veðurfregnir., 19,20 Hljómplötur: Lög úr óperum, 19.55 Auglýsingar. 20,00 Frétt- ir. 20,30 Erindi: Þjóðir, sem ég kyntist, I: Danir (Guðbrandur Jónsson próf. 20,55 Hljómplöt- ur: Létt lög., 21,00 Tónleikar í Dómkirkjunni (Einsöngur: Gunnar Pálsson,: Orgel: Páll ls- ólfsson; Samleikur: Trió Tón- ljstaskólans). 22,15 Danslög (til kl. 24). Útvarpið á morgun 19,20 Hljómplötur: Finsk tón- list. 19,55 Auglýsingar., 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Orð og merkingar. (Vilhj. Þ, Gíslason). 20.55 Hljómplötur: Fiðiu-sónata í B-,dúr, eftir Mózart.. 21,20 Um daginn og veginn, 21,35 Alþýðu- lög leikin og sungin. 22,00 Hljómplötur1: Kvintett í Es-dúr, eftir Mozart (til kl. 22,30-. „Iðja“ héldur skemtun til styrktar verkfallsfólkinu á Álafossi ann- að kveld, í »Iðnó«. Þjóðviljinn væntir þess að alþýða bæjarins f jölmenni á skemtunina, Hjúskapur 1 fyrradag voru; gefin, saman í hjónaband, af séra. Bjarna Jónssyni: Steinunn Kristmiundsdóttir, Laugaveg 141 og Stefán Jóns- som bóndi, Ási, Rangárvöllum, Elín Þorsteinsdóttir, Egils- götu 10 og Benedikt Jónsson, Lindargþtu 20. Aðalheiður Kjartansdóttir, Ölaflssonar múrarameistara, og Einar Einarsson, stýrimaður, Lindargötu 34, I gær voru gefin saman í hjónaband af séra Árna Sig- urðssyni ungfrú Þórunn Sigurð- ardóttir og Sigurjón Þórodds- son verslunarmaður. H. í. P. Fundur í dag, kl. 1$ i Alþýðu- húsinu. (Inngangur frá Hverf- iegötu). þlÚÐVILIINN VISUR EFTIR K. N. Of snanður. Tíðum hér á tölti eg sést, til þess eru líkur, Gefið mér þeir hefðu hest hefði ég verið ríkur. Andrarp K. N. (Kristján N. Júlíus) sfs t\íy/ö Pb'io SJB sýnir í kvöld 6 og 9 amerísku kvikm, » / ónsmessudraumurz. Myndin er tekin eftir hinu heimsfræga leikriti Shake- speares »A Midsummer Night Dream«. Aðalhlutverkin leika Ivajn Hunter og Grant Mitchell. Kl. 4 verður sýning á »Raddir náttúrwmar*.. Eitt er sem að mæðir mest mig í velgengninni: Það er að eiga engan prest í ættartölu minni. Spakmœli Hver; sem ekki elskar svín eins og rjóðan svanna, verður alla æfi sín andstygð gróðamanna. Þrálátur þorstl Eins og Þór er þorstlátux, —- þar um frætt get rekka — verða sjórimn þá mun þur þegar ég hætti að drekka. Eftinnœll Landann höfðu löndur þjáð, uns landinn gaf upp andann. Landi hefir lending náð á landimu fyrir handan. Staka Einn var þar svo undur rar, sem ekkert gerði, hver þá annan kíminn spurði: Hver er þessi drottins smurði? Kveðið til Sig. Júl. Jób. Þótt kalt sé loftið, sem þú sórð af syndum meeddur, ég er oftast einn á ferð — og illa klæddur. Helm Þegar heim ég halda fer hamla. emgar skorður, hafs um geiminn hraðar sér hugurinm lengra norður. Snorri Arinbjarnar listmálari sýnir í dag og næstu daga pastelj-myndir, í gluggum Málarans, Bankastr, 7* Myndirnar eru frá laafirði, Reykjavík, Þingvöllum og víðar- Útvarpshljómleikar Ríkisútvarpið hefir n,ú tekið upp þá nýbreytnj, að efna til opinberra hljómleika fyrir aL menning. Tilgamgurinn, með þessum hljómleikum, er að gefa alþýðu manna kost á að njóta, góðrar tónljstiar, enda er að- gangseyrir að þessum hljóm- leikum aðeins 1 kr. — Fyrstu hljómleikarnir verða í kvöld kl. S í Dómkirkjunni. — Þeir, sem þar koma fram eru Páll Isólfs- son, Árni Kristjánsson, píamó- leikari og Gumnar Pálsson söng- varb Með K. N. er hniginn í valinn eitt besta alþýðuskáld Islendinga og ein sterkasta stoð íslensks menningar- lífs í Vesturheimi. Á síðasta þriðjumgi 19. ald- arinnar verða þau merkilegu straumhvörf í íslensku þjóðljfí, sem einsdæmi eru. Islendingar flytja sig hópum saman búferl- um til Ameríku. og setjast þar að. — Það voru, fyrst og fr«mst fá- tæklingar, sem þannig yfirgáfu landið, enda spöruðu fátækra- stjórnirnar ekki, að ýta undir þann straum, Aðbúnaður þess- ara útflytjenda vor svo slæm- ur, fátækt þeirra svo mikil, að okkur blöskra frásagnir sam- tímamanna um. það efni. Eink- um er þó frásögn Gests Pálsson- ar berorð umi þetta, efni í bréfi, sem hann ritaði um vesturför sína, og hag samferðafólksins. En hvað beið svo þessara. manna þegar þeir komu vestur um, haf., Flestir voru alveg mál- lausir og áttu að því leyti mjög erfiða aðstöðu til þess að ryðja sér braut í hinum nýja heimi. Margir urðu þeir að gera sér það að gcðu, að setjast að sem landnemar á nyrstu útkjálkum Kanadasléttunnar. Æfikjör þeirra, urðu lengi vel þrotlaus barátta við fátækt og skort af öllu tagi. Við þessar óblíðu að- stæður bættist svo tærandi heimþrá. Island varð í þeirra augum: »nóttlaus voraldar ver- öld«, þegar tíminn og gleymsk- an var búin að má af sárustu endurminningarnar um skort- inn og baslið hedma á Islandi. Slík voru kjör hinna fyrstu ís- lensku landnema í Vesturheimi. Meðal þeirra manna, sem þannig hurfu af lajndi skömmu fyrir 1880 var K. N. Hann var Eyfirðingur að ætt og uppruna og dvaldi þar, uns hann fór til Ameríku, 18 ára að al,dri. Hér heima varð honum ekki annars frama auðið en venja var til ura bláfátæka alþýðumenn.. Þegar vestur kom, mættu honum örð- ugleikar landnemans. Hann neyddist til þess að flækjast all,a æfi úr einum staðnum í annan, eftir því, sem að at- vinnumöguleikarnir kröfðu. En þrátt fyrir æfilangan skort á flestu því, sem memningariíf krefst, þá tókst honum að afla sér staðgóðrar mentunar. K. N. skipaði sér snemma í sveit hinna, fremstu andans manna meðal Islendinga í Vesturheimi og va,rð einn hi,nn framsækn- asti og frjálslyndasti braut- ryðjandi íslenskrar menning- ar gegn, allri heimsku og hleypidómum kirkju og ver- aldlegra valdhafa. K. N. var maður, sem horfði opnum og ó- sifjuðum augum á lífið og galla þess í hringiðunni miklu vestan hafs., Sjón hans var hvöss fyrir öllu. fánýtu og skoplegu, og hann ristir því napurt níð í visum sínum. Kímini gætir lítið í íslenskum bókmentum, og ekki er ósenmi- legt að K. N. hafi í þeim efn- um orðið fyrir töluverðum á- hrifum frá enskum skáldskap og eriskri menninguj, sem gætir töluvert í skáldskap hans, enda er það ekki að furða, þar sem hann ól mestan hluta aldurs síns í heimi enskrar menningar. Ferskeytlur K.' N. eru ekki gallalausar frá sjónarmiði formsins, en yfir þeim öllum er frjálsborinn andi, sem máir út ójöfnur formsins í hugum les- end.a sinna. Kveðskapur hans snertir streng, sem sjajdan er snortinn í sál Islendinga. Þetta gerir K. N. að sérstæðum manni í íslenskum bókmentum og skip- ar ,honum þann sess, sem ekki verður af hon,um tekinn. K. N. er ekki með neinn munklökkva um ræktarsemi sína til Islands fremur ein Stephan G. Stephans- son. Hann lætur kímnina túlka tilfinningar sínar í þeim efnum eins og annarsstaðar. En þó finst manni kínvni hans í þeim efnum blandin rneiri beiskju en endranær. Bak við hana brýst þráin eftir Islandi fram. Sumir menn dylja það sem þeim er helgast bak við bros kæru- leysisins. K. N. var einn þeirra manna. Hann orkti engin svefn- ljóð yfir látnum voinum og visn- uðum þrám, Að baki skáldskap- ar hans slær viðkvæmt en æðru- laust .hjarta karlmennisins. ■ Nú er hann hniginn í valinn. I heimi íslpnskra skálda er autt sæti. Islensk menning er einum sérstæðum, frjálshuga manm fátækari. Sá maður, sem a0 Stephan G. Stephanssyni undan- skildam varðveitti best íslensk- an menningararf i Ameríku er genginn til moldar og þar er stórt skarð fyrir skildi i ís- lenskri alþýðumentningu. Kaffikvöld karlakór verkamannna heldur kaffikvöld* á Hótel Skjaldbreið í dag-, sunnudag, kl, 9 e. h. Til skemtunar: Söngur. — Upplesfcur og frjálsar skemtanrir Aðgangur 2 kr., kaffí innifaiið. Nefndin. Félag járniðnaðarmanna Félagar! Munið fundinn í dag kl. 1,30 í Baðstof- unni. STJORNIN Skemtan til styrktar Terkfallsfólkinu á ÁLAFOSSI verður haldin í Iðnó n.k. mánud. kl. 8,30 Fjölbreytt skemtiskrá (nánar auglýst í Alpýðubl. á mánudag) Dans »Iðja« fél. verksmiðjufólks STJÖRNIN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.