Þjóðviljinn - 24.11.1936, Síða 3

Þjóðviljinn - 24.11.1936, Síða 3
ÞJOÐVILJINN Þriðjudaginn 24. nóv. 1936. Fyrir 15 árum. Þegar íhaldid efldi til borgarastyrjaldar i Reykjavilc. Aðför hvíta liðsins að Ólafi Friðrikssyni 18- 23. nóv. 1921 er alvarleg áminning til íslenzka verkalýðsins um hvað íhaldið gerir, ef því býður svo við að horfa. þJÓOVILJINN Málgragn Koinmúnistaflokks fslands Ritstjóri og ábyrgðarmaðuv Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Bergstaðastrœti 27, Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrifst. Laugaveg 38, sími 2184. Kemur út alla daga, nema mánudaga Askriftargjald: Reykjavík og nágrenni kr. 2.00 á mánuði. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25 á mánuði. Íf lausasölu 10 aura eintakið. Prentsmiðja Jóns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, simi 4200 Beitir íhaldid aftur vopnum eins og árid 1921? Ihaldið þykist vera friðsam- legt og- lýðræðiselskandi og það l.ætu.r ekkert tækifæri ónotað til þess að gera kommúnistum upp þær skoðanir, að þeir séu andvígir lýðræði, vilji »blóðuga byltingu«. Þarf varla að taka fram, að það er ekki agnarögn aí' sannleika í þessari staðhæf- ingu, Kommúnistar vilja ekki blóð- uga byltingiu, hel,dujr byltingu í atvinnu- og framleiðslulífi þjóð- arinnar, þ. e. auðæfi og fram- leiðslutæki þjóðíúlagsins séu hagnýtt af heildinni fyrir heildina, en ekki eins og nú er í gróðaskyni fyrir einkabraskr ara og fjárplógsmenn. Þetta eina Sanna lýðræði í, atvinnu- málujm og stjórnmálum vill al- þýða landsins. Og, þessu tak- marki hyggst alþýðan að ná með þrantseigri baráttu sam- taka sinna. En hugsi auðmenn og stórat- vinnurekendur sér að í'ara að dæmi Francos og annara fas- ista erlendis og undirbúa það, að innlpiða vopnaburð, verða í*rið‘rofar í þjóðfélaginu og á- kveði að skera úr deilumálum stéttanna með blóði og sverði, þá verður alþýðu, iandsins nauð- ugur sá kostur, að verja sig með sömu vopnum. Árið 1921 gerðist sá atburð- ur hér á landj, sem. er merki- legur í'yrir þær sakir, að yfir- stéttin vopnaði hundruð mannu, út af smávægilegu deil,umáli. Þetta er sama sagan og erlend- is. Ibaldið vopnar sig, þegar það sér einkahagsmunum sínum hættu búna., Alt hjal, þeirra um frið, lýðræði, rök o. s. frv. reyn,d,- ist blekking,, Engin vopn eru. svo auiðVirðileg, að ekki sé sjálfsagt að nota þa,u g,egn al,- þýðunni — gegn eigin þjóð. Islendingar eru f'ámenn þjóð og hafa ekki eí'ni á að fórna sonum, sínumi og dætrum á alt- ari hergiðanna. Islendingar vilja, ekki stríð, vilja ekki blóð- uga borgarastyrjöld1, bræðravíg. En( ef koma á í veg f'yrir þess- ar hörmungar, verður þjóðin að sjá, að þeim, sem 1921 vopnuðu hundruð manna út af smámuji- um — og raunar tilviljun að ekki hlutust mannvíg af, — að þessum mönnum er ekki treyst- andi. Þegar þeir tala um frið, j>á hugsa þeir u,m stríð. Fyrir 15 árum síðan eða frá 18-—23. nóvember 1921, gerðust þau. stórtíðindi hér í Reykjavík, að Ihaldsflokkurinn efndi til, of- sóknar gegn einum af þáver- andi forustumönnum verklýðs- hreyfingarinnar, Ölafi Friðriks- syni. Tildrög þeirra atbuirða, sem þá gerðust, voru þau, að ölafur Friðriksson tók til f'ósturs for- eldralauisan, rússneskan dreng. Ihaldið þyrl,aði upp hinu mesta moldviðri og blekkingum í sam- bandi við þetta svonefnda »drengsmál«, töldu þeir dreng- inn hafa, smitandi augnsjúk- dióm, og því bæri að vísa honum úr landi, jafnframt var hinum mestu auðtrúarsálum íhaldsins talin trú um að þjóðfélaginu staí'aði hin mesta hætta af dreng þessum, töldu þeir jafn- vel, að hon.um, 14 ára gömlurn, væri ætlað að leiða byltinguna á Islandi. Ihaldið efndi þegar til liðs- safnaðar jafnframt því, sem Öl- aí'i var skipað að l,áta dreng- inn af hendi, en því neitaði Öl- afur, og taldi hann, að hægt væri að einangra drenginn hér, eí' þörf krefði.i 18. nóvember gerðu hvítliðar þeir, sem íhaldið haíði dregið saman og vopnað, ásamt slökkviliði bæjarins og lögregl- iinni fyrstu, atlöguna að Ölafi. Réðuist þeir að honumi í heima- húsuro, brutu upp húsið og náðu drengnum á sitt val,d eftdr nokkrar stimpingar, en þegar út kom náðu. í'élagar Ölafs drengn- um aftur af hvítliðunum, sem treystu, sér ekki til að ráðast aft- ur inn í húsið, því miikill mann- fjöld.i hafði safnast um húsið, enda varð ekki u.m það vilst, að mannfjöldinn f'ordæmdi gjör- samlega. þessa ruddafegu og ó- drengilegu framkomu þessara varmenna, Eftir þessa mishepnuðu at- lögu geg;n ölafi, ærðist hvitliða,- skríllinn,, kúguðu þeir ríkis- stjórnina til þess að setja lög- regh'istjórann af, og skipa, í hans sóað'. Jóhann P. Jónsson, í'yrv. skipherra. Var honum faljn yfirstjórn og skipulagning Almenningur og ríkisstjórn, vinstri í'iokkanna, þarf að lita, eftir því, að forráðamenn aftur- haldsins, Kveldúlfskljkan, sem stjórnar því, fái ekki tækifæri til að safna að sér vopnuro, inn- leiða mannvíg, nota vopnin gegn eigin þjóð. hvítliðahersins. Gengu, íhalds- menn, nú berserksgang um bæ- inn, söfnuðu, þeir saman 400 ma,nna, sveit, stofninn í þessu liði var úr »Stefni«, sem þá var »Vörður« íhaldsins, Skotí'élagið, Slökkviliðið, lögreglan og að ó- gleymdum allskonar þorparalýð. Helstu núlifandi forystumenn, þessa óaldarflokks voru: Yfir- hershöfðinginn Jóhann P. Jóns- son, Axel Tulinius, skátahöí'o- ingi, Valgeir Björnsson, bæjar- verkfæðingur, Hjörlpifur á Hálsi, Ölafur, Kjartan og Hauk- u;r Thors, Hallgrímur Bene- diktsson, stórkaupmaður, Þor- steinn Scheving Thorsteinsson, lyfsali, Björn ölafsson, stór- kaupmaður, Sigurjón Pétursson á Álafossi, Magnús Kjaran, Einar Pétursson, stórkaupmað- ur. Hervædidist þetta lið nú í mesta flýti. Hel,mingur liðsins, 200 ma,nns, var vopnaður byss- um, en hinn helmingurinp með kylfum og; axarsköftum, frá Sigurjóni Péturssyni. Auk þess var góðtemplarahúsið tekið hernámi og'gert að sjukraskýli, því íhaldið var staðráðið í því að limlesta og drepa alla þá, er sýnduj nokkra, mótstöðu, aðalr Maður heitir Guðmundur Kristjánsson, ættaðuæ af Vatns- leysuströnd. Hann, heí'ir stund- að sjómensku alla sína æfi, ým- ist í Hafnarfirði, Reykjavík eða Austfjörðum, og; er nú orðinn 55 ára að aldiri og 5 barna, faðir. Ha,nn hefir kyn,st öll.um þeim þrældpmi, sem íslenskri sjó- mannastétt hefir verið boðinn. 1932 tók hann( vegna áeggj- unar hreppsnefndai’innar í Vatnsleysu'strandarhreppi eyði- býlið Móakot til ábúðar, sem þá hafði verið lt ár í eyði og var í mestu niðurníðslu. Lét hrepps- nefndin hann hafa kú til að byi’ja, með, eni fjósið var svo lé- legt að dýral,æknir bannaði síð- ar meir að hafa kú þar, en,da var hún nærri dauð þar úr kulda og varð Guðmiundur þá að skila. kúnni aftur til hreppsnefndar, því ekki vildi nefndin hjálpa til bækistöð liðsins var í Iðnó, sem einnig var tekin hernámi. Hinn 23. nóvemiber, hélt svo lið þetta, sem alment var nefnt »Morðtólasveitin« meðal hæjar- búa, vopnað1 hlöðnum byssum og bareflum, að heimili ölafs og réðst froðufel,lan.di, br ’ótandi og bramlandi inn í húsið. Tóku þeir ö.renginn þegar höndum, ásamt um 15 mönnum, sem staddir voru, á heimili Ölafs. Voru þeir allir settir í járn og fluttir í hegningarhúsið. — Þús- u.ndir manna voru, þarna við- staddir. — Hvítliðarnir óðu um með barefli og hlaðnar byssur, sem þeir otuðu að mönnum, en fófkið sá að hér voru óðir menn að verki, og sýndi þess vegna enga mótstöðu, til þess að firra þessa menn frá manndrápum, og bæinn frá borgares'yrjöld. Þegar föngunum var ekið í fangelsið var bílnum ekið svo hratt og ógætilega að tveir drengir urðu fyrir honum og slcsuðust. Þegar þessari árás var lokið' var gerð húsrannsókn á heimili öiafs, til, þess að leita þar að »fyrirskipunum frá Moskva«!! — Því þær voru boð- orð dagsins hjá Mogga þá, eins og Alþýðublaðiniu í dag, Brutu þeir upp allar hirslur Ölafs og konu hans, en alt kom fyrir ekki, »fyrirskipanirnar« fund- ust ekki, Handtökunum hélt svo áfram aljan daginn og voru alls u,m; 30 ma,nns settir í varð- hald. Meðal þeirra voru, auk öl- a,fs, Hendrik Ottósson, Markús að láta gera við fjósið, en sjálf- u;r gat Guðmundur ekki fengið lán til, þess af því hann átti ekki jörðina né neitt að veðsetja. Reyndi þá Guðmundur að bjarga sér með fiskveiðum og tókst með erfiðismunum að fá sér bygðan trillubát. Ekk: hjálpaði hreppsnefndin einu sinni svo mikið til þess, að hún borgaði honum ka,up, sem hann átti inni hjá henni fyrir- vinnu sína fyrsta sumarið, við endur- (/ylxsr€)b&i Ber það vott um að kommún- istar á IslancLi séu »viljalaus verkfcerir. í hendi Moskva, Finn- ur sœll, að þeir skuli bjóðast til að hlíta ákvörðunum meirihlut- ans % verklýðssamtökunum, ef Al þýðuflokksforingj arnir geri liið sama? Og um livað ber það vott að þora ekki að svara þessu, Finnur l'tli? Þó ekki um ótta við' fólkið? Tónsson, nú bóndi að Svartagili, Reiroar Eyjólfsson, verkamað- ur, Jón Brynjólfssoni, skrif- stofustjóri hjá Samsölunni. Settist nú meginhl,uti »Morð- tólasveitarinnar« að í tugthús- inu ,til þess að verja það fyrir almenningi. Fangarnir voru fæstir kallaðir fyrir rétt innan þess tíma, sem tilskilinn er í stjórnarskránni, þ. e. 24 stundir, liðu, þannig 3-4 sófarhringar þar til su,mir fangarnir voru kollaðir fyrir rétt., Ofan á allar aðrar lögleysur í þessu máli bættist því einnig stjónarskrárbrot. Síðrstu föngunu,m, öl,afi og Hendrik var slept úr varðhaldi 30. nóv. og 1. des. Var síðan höfðað mál gegn sex af þeim, er handteknir voru, 1 þeirra var sýknaður, en hinir voru dæmd- ir, ölafur í 6X5 daga fangelsi, Hendrik í 4X5 daga fangelsi, Markús Jónsson, Reimar Eyj- ólfsson og- Jónas Magnússon raf- virki í 2X5 daga i'angelsi, alt al,t við vatn og brauð. Andstaða, almennings gegn ölju þessu framferði og tilraun- um Ihaldsflokksins til þess að koma hér á borgarastyrjöld. var svo mikil, að íhaldsstjórnin, sem þá fór með völdin í landinu, bætur á kotinu; En vélina vant- aði í bátinn og þegar Guðmund- ur hafði með herkj umunum út- vegað 300 kr. af 1050 kr. kaup- verði vélarinnar, neitaði hrepps- nefnd að ábyrgjast liitt, þó veð í vél'nni og bátnu'm stæði til boða,- Á l.ekum ára,bát varð Guð- mundur að' stunda útgerðina þá vesrtíð. En sífelt svarf neyðin meir og meir að. Heimilið var hvað Frh. á 4. síðu. Frh, 4. síðu. Eru fátæklingar réttlausir á íslandi? Geta hreppsnefndir eins og hreppsnefnd Vatns- leysustrandarhrepps leikið sér að pví að brjóta lög ápeim eftir vild án pess peir geti náð rétti sínum? Þessi grein er saga eins manns, sem reynt hefur eins og nú er svo mjög hvatt til, að vinna upp eyði- kot, baslað kýrlaus á koti sínu, hefur reynt að bjarga sér með trillubátsútgerð, og allsstaðar mætt sama ranglætinu frá valdhöfunum. Saga hans er um leið saga hundraða af fslendingum, sem þannig eru að reyna að brjótast áfram.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.