Þjóðviljinn - 26.11.1936, Page 4

Þjóðviljinn - 26.11.1936, Page 4
Gömbri'io sýnir í kvöld kl. 9 eftirtektar- verða mynd um dulræn, efni. Nefnist myndjn »DÁLEIÐSLA« Aðalhlutverkin leika Sir Guy Standing og- Judet Allen. Börn fá ekki aðgang. Veðurútlit í dag. Vestanátt, skúrar- cg éljaveð- ur. Næturlæknir. Alfreð Gíslason, Ljósvalfa,- götu 10, sími 3894., Næturvörður. er í Laugavegs- og Ingólfsap- óteki. Utvarpið í dag. 20,30 Erindi: Mannflokkar II (Einar Magnússon, menta- skólakennari). 20,55 Hljóm- plötur: Waldenstein-sóna.ta,n, eftir Beethoven. 21,15 Frá út- löndum1. 21,30 Lesin dagskrá næstu viku 21,45. Útvarps- hljómsveitin leikur. 22,15 Hljcmplötur: Danslög, (til kl. 22,30). Skipafregnir. Gullfoss er á leið til Englands, Goðafoss í'ór til, Hull og Ham- fcorgar í gærkvöídi. Dettifoss fór frá Haimbcrg í gær. Brúar- foss í'ó,r frá Leith í fyrradag áleiðis til Vestmannaeyja. Dr. Alexandrine er í Kau.pmanna,- höfn, Island kom til Akureyrar í gær. Esja er í hringferð. Listsýning Magnúsar Á. Árnasonar og Barbara Maray Willjams er op- in á hverjum degi í Alþýðuhús- inu, við Hverfisgötu. Herkileg félags- stofnun. Á síðasta aðalfundi 1. S. I. var kosin 3 manna neí'nd til að vinna að aukinni bindindis- starfsemi innan íþróttafélag- anna.. Nefnd þessi hefir nú starfað r.okkuð í haust og það sem aí' er vetri, að þessuan mál- um, meðal annars e,r hún að undTrbúa félagsstofnun, er hún nefnir bindindisfélag íþrótta- manna,. Verður fyrsti í'undur í því skyni haldinn í kvöld í K. R. húsinu uppi kl. 81- síðdegis. Þau félög, sem nefndin hefir fengið til samstarfs um þetta, þýðing- armikla mál, eru Ármann, K. R. og Val.ur, væntanlega, koma f],eiri félög bráðlega. Hefir oft; verið á það minst í ræðu og riti, hversu. mikil þörf væri í'yrir lú n d i n d i ,s s t arf s e m- ina, og hversui náið samband og samstarf er nauðsynlegt með þessum tveimur menningarmál- u.m, en hingað til hefir enginn tekið sig fram til framkvæmda, þar til nú að nefndin. hefst handa, með stofnun þessa félags- skapar, sem verður eina félagið, er hefir bæoi áí'engis og tóbaks- bindindi á stefnuskrá sinni. Það þarf ekki að efa, að margur faignar þessari í'élagsstofnun og þó ekki hvað síst forel,drar, er geta nú komið börnum sínum í öruggan og öflugan félags- skap. Þess má geta, að nefndar- mennirnir og aðrir, er standa með þeim að þessum málum, eru alt vel þektir og áhugasam- ir bindindis- og íþrcttamenn, sem hægt er að bera, hið í'ylsta trauist til um framgang og efl- ingtt þessa félagsskapar. Eru því allir, er ha,fa áhuga fyrir þessu máli .boðnir vel- komnir í K. R.-hú,sið á meöan húsrúm leyí'ir. x. Vegna þrengsla verður framhald af grein Kr. Andrésscnar að bíða næsta blaðs. Stóru-brandajól. I dag er.u, réttar 4* vikur til jóla., Jólin í ár eru stórubranda- jól, þ. e. að aðí'angadagur ber upp á fimtudag og þriðji í jól- um er á sunnudag, Iðnsamband byggingamanna heldur hina árlegu árshátíð sína á faugardaginn kemur, að Hótel Borg. Nánar auglýst í blaðinu síðar. Spönsku fasistarnir. Framliald af 1. síOu. encia. 1 viOtalinu mótiiiœlii' liami fréttabui'ði ýmsia eiieudia blaða um að veiivlýðsflokkai'nir spöiisku hafi 1 Jiygrgju að koina á ráðstjórnarfyrir- komulagi. Stefna okkar cr aðeins sú, að saineina iill lýðræðisöflin til fcess að vernda liið þingræðlslega lýðveldi. liugvélar ii))i)reisnarmanna gerðu i gær loftárás á Malaga. Ein sprengja lieiria f'éll á breskt beitiskip, er var jiar í höfninni. í Barcelona hefir verið gefin út opinber tilkynning mn jiað, að fram tii þessa tínia hafi uppreisnarmenn myrt 200 luisund nianns. Fréttaritari. M ú auglýsum við verð á græn- meti, sem er ðægra en aíment gerist, Árangurinn verður: ASmenn verðlækkun og auknar vinsæðdir P ö n t u n a rf é I ag si ns. HvífkáS 65 aum Rauðkél 65 — Rauðrófui’ 65 — GuSrófur 65 — Sellerí 190 — Sífrónur 22 — stk. I þriðjudagsblaðinu ,'na.fa fallið niðúr tvær linur úr sögunni svohljóðandi: inn hollensk hand.avinna. Þetta, lét sem enslasöngur í eyrum mín- Silfurbrúðkaup eiga, í dag hjónin í Víðinesi, Steinunn Þórðardóttir og Haf- liði Péíursson. Iþróttamenn mætið á stofnfundi Bindind- húsinu u.ppi í kvöld kl. 8-J. isí'élags íþróttamanna í K.-R.- Fiskimarkaðurinn í Grimsby miðvikudiag 25. nówember: Besti sólkoli 98 sh, pr. box, rauðispretta 68 sh. pr. box, stór ýsa 26 sh. pr. box, miðlungs ýsa 18 sh. pr, box, frálagður þorskur 22 sh, pr. 20 stk., stór þorskur 4 sh. pr. box og smá- þorskur 3/6 pr. box. (Til.k. frá Fiskimálanefnd. F.B.). BARNALESSTTOFA A. S. V. Mtverfisgötu34 verður hér eftir opin fyrir börn frá kl. 5—7 alla virka daga. A Icsstofiiiinl eru nú flcstar jiær ba rnabækui', sem út hafa koinið á ís- lensku, m. a. nú nýkomið: Kak I—II hefti eftir Vilhjálm Steíánsson. Við Álftavatn eftir ólaf Jóh. Sigurðsson. Nonna-bækurnar, niargar danskar barnahækur, myndabækur og fleira. Auk liess er á lesstofunni: tafl, mylla, Iudo, refskák og flcira jiessliáttar. Börn og unglingar! Sækiö lesstoí'una! Þar getið þið verið í ró og næði. Umglier jar A. S* V. PiitHarfélai yertamanna, sími 2108. VIRGINIA CIGAREXIGR 20 sik Pákkínn I^oslcir Fésat y ótítim v&rgh Réyháö ssp Níý/ötIdVo sg sýnir í kvöld kl. 9 hina fögru Fox kvikmynd »FIMMBUR- ARNIR«. Aðalhlutverkin leika Jan Hersliolt, Jenie Luug og hinir alkunnu fimmburar frá Kanada,. Herðið söfnunina fyrir Þjóðviljann! Allir lesendur Þjóð- viljans ættu nú að hjálpa til. Þjcðviljinn treystir nú öllum áskrifendum sínum og vinum, sem vilja, að hann. geti komið út og orðið sífelt betri og fjöl- breyttari, — að duga nú, safna nýjum áskrifendum og hjálpa á annan hátt til að efla hann. 300 á sk s'i f e n d u r 250 kr. máaiaöarstyrká \ a IOOO kr. í lilaðsjóð Við birtum hér teikningar, er sýna hvernig gengur að ná því takmarki, sem Reykjavíkur- deifd Kommúnistaflokksins hef- ir sett sér nú fyrir nýár. Fyrir ofan hverja teikningu stend,ur takmarkið, sem sett hefir verið. En þeir reitir, sem svartir eru, sýna hvað þegar er náð. Nýir á- skrifendur eru. aðéins taldir frá 15. nóv., er söfnu.nin byrjaði. Þéir tæpir 200, er bæst höfðu við áður (auk áskrifenda Verk- lýcsblaðsins, eru ekki taldfr með), Heröið nú samkepnina um að fylla auðu reitinaj Tilkynnið áskrifendur til af- greiðlunnar á Laugaveg SS, sími 218Jí eða shna 2270.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.