Þjóðviljinn - 27.11.1936, Page 1

Þjóðviljinn - 27.11.1936, Page 1
I. ARGANGUR Fyrir nýjár: 300 öýja áskrifendur 1000 kr. í blaðsjóð 250 kr. mánaðarstyrki h a n d a FÖSTUDAGINN 27. NÓV. 1936 Þ J OÐVILJANUM 24. TÖLUBLAÐ Ráðist á söltunar- taxta kvenna í Eyjum. Eins og kunnugt er knúðu verkakonur í Eyjum í fyrra- .baust Siglufjarðartaxtann í gegn við síldarsöltun, Þorvaldux Guðjónsson, útgerðarmaður, sem í fyrra gerði mishepnaða tilraun til að koma sér undan því, að greiða taxtann, safnaði að sér nokkrum konum (flestum ófé- lagsbundnum) nú á dögunum og fékk þær til að salfa í nokkr- ar tunnnr, 50 aurum fyrir neð- an taxtann, með þeirri höfuð- röksemd að hann hél,d,i sér við Faxaflóataxtann. Stjórn verkakvennasamtak- anna. hafði tal af Þorvaldi og fékk aðallega þaðí upp úr honum, að hann mundi hætta við söltun í Eyjum, ef kauplækkunin. ekki fengist. Verkakonur eru, auðvitað . staðráðnar í að hindra taxta- brotin og til frekara öryggis hefir verkamannafélagið Dríf- andi boðið þeim aðstoð sina. Fundir hafa, verið haldnir um Frh. á 4. siðu. M epnaðarbandalag þjóðverja og Japana er staðreynd. Rússar fullyrða að skriflegar sannanir liggi fyrir um miklu viðtækari samninga en pá, sem birtir hafa verið í Berlín. Frakkar og Englendingar eru kvíðafullir vegna yfir- gangs og ósvífni fasistaríkjanna. Hitler. Seg ur ir Italía Þjóð abandalaginu? London í gœrkvöldi. BKið álfunnai' í'æða aftui' í (laif um liýsk-japanska sainnfnginn og liýðingu lians. Enn ev l»ví líka lialil- ið fram, Jirátt fyrir yfirlýsingar stjórna .lapans og Þýskalands til liins gagnstæða, að i viðbót við Itenna samning hafi vcrið gcrffur leynilegur sáttiuáli, sem ekki liafi verið birtur. Manchester Guardian helilur l»ví fram, að hvort scm tií sé leynisamn- ingur eða ekki ]>n sé liannig koinist að orði í sáttinálanuin, að liann giliii sem hernaðarbanclalag, þár sem Þýskaland og Japan bindist samttik- uin til þess að vinna á móti komiii- únisma »hcimafyrir og utanlaudsx. Þetta orð »utanlands« geri að engu t»á staðhæfingu, að sáttmáiinn sé ein- göngu til »varnai'« gegn komnnin- Isma. Það geti verið notað síðarmeir sem átyila fyrir Þýskaland og Jap- an, til liess að blanda sér Inn í mál- efni annara li.ióða, og slík íhlutun jrði l»á að teljast til árásar. (Act oí aggression). veita þeim þær móttökur, að sög- u,r færu; ekki af öðru, eins, Þjóð- verjar myndi telja sig fara »heil- aga krossferð«. Forsætisráðherr- ann sagði, að Pólland væri að leggja mikið í hættu, með »daðri« sínu við Þýskaland, 1 Moskva er sagt: að skrifleg sönnu:n liggi fyrir um leynisamn- jng milli Þjóðverja og Japana, í viðbót við sáttmála þann sem birtur hefir verið. Fulltrúi í ut- anríkisráðuineytinu í Moskva hefir látið svo um; mælt, að Þjóð- verjar eigi upptökin að samn- ingum þessum. 1 Moskva er gefið í skyn, að Rússar kunni, vegna þessa samnings að segja upp samn- ingi við Japan urn réttindi til olíuivinslu, á Sakhalin-eyju, og ennfremur leggja niður samn- ingaumleitanir í landamæradeil- um Sovét-Rússlands og Manchu- kuo. Frönsk blöð eru æf. Afskipti ítala at upprcisniimi á Spáni eru orðin of opinber til þess að j>eir þoli íhlutun og eftirlit annara þjóða. Stjórnarherinn sækir á við Talavera, skýtur niður 4 þýzkar flugvélar og tekur enn fremur 2 Italska og einn þýzkan skriðdreka Auðmannahverfi í Mudrid. Til vinsri Þjóðbankinn. JSINKASKEYTI TII, ÞJóöVILJANS Kanpmannahtifn í gæi kviildi. í Genf ei' ná almcnnt álitið, að ftnlía muni segja sig úr Þjóðabanila- lagiiiu, ef ]>að veitir mótttiku seildl- nefnd fi'á spiii skii stjói'iiiniii, sem letlai' að mótma'la. viðurkeiin'ns'i; Þjóðverja og ftala á slj'rn Erancos. Eru menn ná orðnir óttaslegnir uin, að' ftalir ætli sér að beita áhrifum sínum eun opinberar en verið liefii' iil liess að styðja upprelsnarmenn. Fréttir frá Madrld licruia, að í dag Frh. á 4. síðu. Hernaðarbandalagið rætt á þingi Sovjetríkjanna. Á fundi Sovét-congressins í dag vair ráðist af mikilli heift á sanminginn.' Fonsætisráðherra Ukraine sagði, að það sem Þjóö- verjar hefðu í hyggju. væri á- tylla til þess að ráðast inn í Ukraine, en þeim myndi ekki reyn.ast það jafn, auðvelt og þeim reyndist að ráðast inn í Rínar- béruðin, því Rauði herinni myndi Frönsk blpð eru ekkert myrk í rnáli, um1 þýðingu samningsins. Echo de Pairis fuillyrðir, að til sé leynisamningur, og þar hali Þjóðverjar og Japanir skift með sér mörkuðum, og ætli að koma sér fyrir í hollensku Austur-Ind- íum, Bretum til iljs. Figaro seg- ir, að í samningnum felist ekki einwngis samtök gegn Rússlandi, heldfur einnig gegn Bretum, og að' nokkru. leyti Bandaríkjunum, og mu.ni leiða til samdráttar Stjórnarskrá Sovjetríkj- anna er hin frjálsasta í iieinii Útvarpið leiðréttir Viðbætir við frétt frá Lond- on kl. 9.45, 26/11 er byrjar þannig: »Sta,lin setti í gær (o. s. frv.)«. Þannig segjist breska útvarp- inu frá, en í frumvarpi að stjórnarskrá, sem Erlendra Fréttastofa Ríkisútvarpsins hef- ir undir höndum, segir svo um kosningarétt í 135, grein. Kosn- inga,r fulltrúanna eru. almenn- ar: all,ir meðborgarar Ráð- stjórna-bandaríkjanna, sem ná 18 ára aldri, það ár sem kosn- in,gar fara fram, hafa, kosninga- rétt og kjörgengi, að uaidanskild- lilutdrægan fréttaburð. um vitskertum persónum og þeim, sem af dómstólunum hafa ^erið' sviftir kosningarétti. 136. grein. Kosningar fulltrú- ainna, eru jafnar, sérhver með- borgari hefir kosningarétt og kjc'rgengi, óháð því hvaða kyn- flokki og þjóðerni hann tilheyr- ir, ciháð því hverrar trúar og hverrar mentunar hann er, ó- háð bústað, óháð því úr hvaða þjóðfélagsstétt hann er kominn, óháð efna.liag, og fyrri starí- semi«. Samkvæmt sömu; heimil,dum er trúíVelsi, málfrelsi, ritfrelsi, Yfirlýsing frá Kommúnistaflokki tslands. í Alhýðublaðinu í gæi' cr skýrt algei'les'ii rangt frá v.ið'vikjandi inótmælunuin gegn greiðslu sjúki'ttti'yggingargjaldaiiiia á Alí- ureyri. Það er uppspuni frá rót- um að Koiiimúnistaflokkui'inn n ■ Akureyi'i liafi staðið þar með í- Iiaidinu og safnað uiidiiski'iítuin. Þvert á móti barðist Kommúnista- flokkui'inn gegn þessuin undir- skriftuin og skoraðl á fylgjendur sína að skrifa ekki undir. Vlð gerum ráð fyrir að rang- hermi Alliýðublaðsins stafl af ó- sanniiHlum heimiidarmanusins, Erlings Friðjónssonai'. • Skorum við á Alþýðublaðlð að Ieiðrétta þetta tafai'laust. Kommiinistaflokkuriiiii. \ Hirohito Japanskeisari. þessara tveggja, engil-saxnesku stórvelda, L’Ouevre segir, að með þessum samr.ingi sé verið að stefna að sköpu.n tveggja þj óðarsamban d a, and-kommún- istísks sambands öðru megin, en and-fasistísks hinumegin. Isvestia segir að með saran- ingi þessum ætl,i Japanar sér að færa út kvíarnar í Asíu, en Hitier ætli að nota, hann sem vopn til þess að auka vald sitt í Evrópu. Samningurinn sé hern- aðarbandalag, ]x3tt. yfir hann sé kastað hugsjóna.hjúpi and- kommúnista. (F.U.) fundafrelsi og, frjálsræði til þess að fara með hópgöngur eða kröfugöngur einnig veitt öllum meðborg'urum Ráðstjórnar- bandaríkjanna. Heimild Ríkisútvarpsins er »Mosco\v Daily News«, 12. júni 1936. (F.O.) 1 hádegisútvarpimu í gær í'lutti Útvarpið frétt frá Lon.don um hina nýju. stjórnarskrá Sov- ét-lýðveldanna. 1 fregn þessari, sem er greinilega, hlutdræg, er sagt að hin auknu réttindi, sem Frli. á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.