Þjóðviljinn - 27.11.1936, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 27.11.1936, Blaðsíða 4
^ GömbBio sýnir í kvöld kl. 9 eftirtektar- verða mynd um dulræn efni. Nefnist myndin »DÁLEIÐSLA« Aðalhlutverkin leika Sir Guy Standing og Judet Allen. Börn fá ekki aðgang. Næturlæknir. Þórður Þórðarson, Eiríksgötu 11, sími 4655. Næturvörður. er í Laugavegs- og Ingólfsap- óteki. Utvarpið í dag. 20,15 Fréttir. 20,30 Kvöld- vaka: a) Vilhj. Þ. Gíslason: Úr fornsögum II; b) Sigurður Bene- diktsson: Á Reykjavíkurgötum um miðnætti; c) Þorsteinn Jós- epsson: I cirkus; d;) Kvæðalög (af plötum); e) Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. — Enn- fremur sönglög. (Dagskrá lokið um kl. 22,30). Farþegar, með e.s. Gcðaíbss til útlanda.. Mr. Edelson, Garðar Gíslason, stórkaupmaður, ölafur M. Magn- ússon, Anna Þórhallsdóttir, bæj- arsímagjaldkeri, Ingólfur Guð- mundsson, Herr Ruckert, Mr. Phillips, Jón Sigurðsson, Mr. Norgan, Hr. Brockmann, Sveinn, Bergsveinsson, F. U. K. heldur útbreiðslufund í K.R.- húsinu kl. 2 n.- k. sunnudag. Mun verða skrifað nánar um æsku- lýðsmálin í blaðinu á morgun og á sunnudagin-n og dagskrá fundarins a-uglýst. Karlakór verkamanna. æfing í kvöld. I, og II. tenór. kl. 8 og 9 á venjulegum stað. Skipafregnir. Gullí'oss er á leið til, Leith, Goðafoss var í Vestmannaeyjum í gær. Dettifoss fór frá Ha-m- borg í fyrrakvöld til Kaup- mannahafnar, Brúarfoss er á leið til Vestmannaeyja frá Eng- landi, Lagarfoss var á Borðeyri í gær, Selfoss er á leið til Hull frá Antwerpen. Drotningin er í Kaupmannahöfn. Island fór frá Akureyri í gærmorgun. Sambandsþing U. M.. S. K. verður hafdið að Brúarlandi í Mosfellssveit, n. k. sunnudag. Félagar úr U. M. F. Velvak- andi eru boðnir þangað til gleð- skapar um kvöldið. Þeir félag- ar, sem ætla að vera með, geri svo vel og láti okkur vita, sem fyrst. St jórn U. M. F. Velvakandi. Árshátíð Dagsbrúnar verður haldinn í AJþýðuhús- inu í Iðnó annað kvöld,. Verka- menn tryggið ykkur aðgöngUr miða í tíma, þeir eru aíhentir þlÓÐVIUINN Ræða Stalins. Framhald af 3 síðu. talin tll smáframleiðenda. liæudui' roru áður dreifðir út um alt Iandið og unnu hvpr að síuu litla húi með Iélegnm tœkjum. Brendurnir voru ltrœlar einkaeignaréttarins, og stór- brendur, kaupmenn og braskai'ar gátu arðrænt l>á eftir vild, án l>ess að óttast nolskra refsingu. Slíkt ltið sama er nú upi>i á teniugnum í öll- um auðvaldslöndunum. Getuni við sagt, að Sovétbændurn- ir standi á sama stigi og þessir íncnnl Nei, slíkt kemur ekki til mála. Sovétbrendurnir eru orðin al- veg ný stétt. Hér eru engir stór- brendur framar, engir kaupmeun og englr braskarar, sem arðrrena brend- urna. I>ar af leiðandi er rússneska brendastéttin frelsuð undan oki l>eirra. Yfirgnæfandl meirihluti Sov- ét-brenda eru samyrkjubrendur, sem hafa yfir að ráðá fullkomnustu vél- u'in og trekjum á öllum sviðum. f stað einkaeignarréttai'ins cr komin saineign. Bændastéttin rúss- neska er aigerlega nýtt fyrirbrigði, sem á sér engan líka í víðri veröld. Mentalýðurinn. I>á skulum við líta snöggvast á inentainennlna. (verkfrreðingana, vís- indanicniiina og að.ra). Ekki liafa breytingarnar orðið minnl á kjorum lieirra síðustu 12 árin. Þeir voru áð- ur algcrlega í þjónustu kapítalism- ans. Nú lielga þeir verk sín verka- lýðnum og brendunum og vinua að aukuingu framleiðsluimar. Aður va>' mestur liluti mentamannanna úr að- alsstéttinni, en nú er megin liluti allra menntamanna af brenda- og rerkainannaættum. Ekkl liafa orðið minni breytingar á starfslirefni þessaia meutamanna síðustu árin. Aður urðu þeir að vlnna fyrir arðrreningjana og liöfðu engin önnur ráð. Nú rinna þeir að hag fjöldans. Níi vinna þeir ásamt bœnd- um og verkamönnum að uppbygg- ingu hins stéttlausa þjóðféiags. Breytingin er ekki svo lítil cins og þið sjáið. Hún er einsdremi í allri veraldarsögunni. Hvað þýða allar þessai' breyting- ar? Þrer þýða í fyrsta lagi, að stétta- munurinn liverfur milli brenda og verkamanna og einnlg mentamann- anna. Hvað þýðir það, að þessi stétta- niunur liverfur? Það þýðir að ailar liagsmunaandstæður milli þelrra liverfa. Sömu ieið íara allar póli- tískar niótsetniiigar. Lausn þjóðernismálanna. En þessum breytingum er þó ekki að fullu lýst, ncma drcpið sé á eitt atriði enn, þjóðernisandstreðurnar. 1 Sovétlýðveldunum búa, eins og kunnugt er, um 70 þjóðir og þjóða- brot. Sovétríkin eru samsteypa íiiargra ríkja. Það liggur því f lilut- ailns eðli, að þjóðernismálið er mjög inikilsvarðandl fyrir okkur. Eins og kunnugt er var Sovétsam- bandið stofnað árið 1922 ineð fyrsta þingi Sovétsambandsliis. Það var stofnað á grundvelli iaínréttls og fullkomins sjálfstreðis þjóðanna. Þeg- ar stjórnarskráin núve.raudi var sam- þykt voru enn eftir ýmsar lelfai þjóðernisaiidstreðnanna. Smáþjóðlrn- ar voru mjög tortryggnar í garð Stór-Itússa. Þessu varð að kippa í lag mcð gagnkvæmum liagfræðilegum og pólitískum framkvremdum. Sovét- stjóinin varð að taka íylsta tillit til þessnra liluta. Hún liafði ekkert til fýrirmynday, nema mishepnaðar til- raunlr borgaralegra ríkja. Hér varð að skapa þessurn þjóðabrotum nýtt í'íkl á grundvelli sósíalismaus, og við liöfum staðist þe'sa raun með góðum árangri í" 11 ár. Samstarf ólíkra þjóða á grundvelli sósialismans. Hvernig cigum vJð að skýra þessa sigra. Allur sá misskilnlngur, sem átti sér stað inllli þjóðarbrotauna var afleiðing kapítalismans og þess hcrbragðs hans að siga einni ]>jóð- inni upp á mótl annari. Verkalýður Sovétríkjanna hefir reynst alþjóðaliyggjunni tryggur og er relðubúinn að rétta vprkalýð ann- ara landa lijálparhönd á liverju sviði. Meniiingin hefir blómgast hjá öll- um þessum smáþjóðuin, þjóðleg í formi og sósíalistisk í inuihaldi. Alit þetta liefir hjálpað til þess að skapa l«í einingu, sem nú ríkir með- al allra þjóðflokka Sovétríkjauna og knýr þá fram til menningarlegra á- taka. Þannig liefir okkur tekist að skapa sósíalistiskt ríki úr mörgum þjóðnrbrotum, sem hefir staðist ail- nr raunir, sein liin ríkin liafa bognað undlr. Hér hefir orðið stórfcld breyt- ing. A síðustu 12 áruni hefir gjör- valliir svipur Sovþtríkjanna breyst, á sviði stjórnmálanna, framleiðslunn- ar og þjóðernlsmálanna. FKÉTTARITABI. Frh. ræðunnar í nœsta blaði. Ráðist á söltunartaxtann. Frh. af 1. síðu. Rauðir pennar 1936 málið, sem draga af allan .efa um að öll verklýðsfélög Eyjanna standa sem einn maður um verndun kaupgjaldsins. Þessi árvekni verklýossam- takanna um þetta mál, er því nauðsy.nl,e.g;ri, sem það er upp- lýst að nefndur útgerðarmaður hefir haí'c í hótunum um að brjóta einnig næturvinnutaxta karlmaima. Þar sem alt bendir til að síldarsöltunarfólk við Faxaflóa búist nú til baráttu fyrir hækkun söltunarkaups- ins, upp í Siglufjarðartaxta, eða ,hið sama og gildir í Eyjum og samþyktar hafa verið áskoranir á síðasta Alþýðusambandsþingi um sama efni, ætti að mega slá því alveg fostu: að verkalýður Eyjanna víkur ekki hársbreidd frá þessum. taxta og að verka- lýður við Faxaflóa fer ekki að skjóta skjólshúsi yfir taxta- brjóta úr Vestmannaeyjum. Drífandarkerling. á skrifstofu félagsins í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu, opið , 4—7 daglega. Heilsufar í Reykjavík vikuna, 1.—7. nóvember (í svigum tölur næstu viku á undan): Hálsbólga, 108 (45). Kvefsótt 240 (293). Iðra- kvef 16 (15). Kvefiungnabólga 9 (17). Taksótt 1 (0). Skarlats- eru nú í undirbúningi og koma út um mánaðamótin nóvember—desember Kosta 8 kr. heft, 10 kr. innbundið. Þeir sem nú gerast áskrifendur fá þá á: 7 kr. hefta, 9 kr. innbundna. -Rauðir Pennar 1936« verða ennþá fjölbreyttari en í í’yrra. Þar verða: Sögur eftir Halldór Kiljau Laxness, Halldór Stefáns- son, Guðmund Daníelsson, o. f 1. Kvæði eftir Jóhannes úr Kötlum, Tómas Guðmunds- son, Guðmund Böðvarsson, Jón úr Vör, o. fl. Ritgerðir eftir Gunnar Benediktsson, Aðalbjörgu Sig- urðardóttir, Björn Franzson, Kristiun Andrésson o. fl. Ljóðaþýðingar eftir Magnús Ásgeirsson Auk þess er sú nýjung í þessari bók, að frægir erlendir höf- undar rita beinlínis fyrir hana: Martin Andersen Nexö, Nordabl Grieg og Auden, sem er eitt frægasta upprennandi leikrita og ljóðskáld Englands. Gerist áskrifendur strax! Bókaútgáfan ,Heimskringla‘ Laugaveg 38, Reykjavík, sótt 2 (1). Mummngur 1 (1). — Mannslát 6 (8). — Land- l.æknisskrifstofan. (FB). -------------------------- í Pöntunarfélagi verkamanna Gulræturnai* Kaupið íjoðTiljai! kosta 65 aur. kg. í gær misprentaðist í blaöinu ‘Gulrófur, SjS I\íý/a ft'.o s£ sýnir í kvöld kl- 9 hina fögru Fox kvikmynd »FIMMBUR- ARNIR«. Aðalhlutverkin leika 'Jam Hersholt, Jenie Lung og hinir alkunnu fimmburar frá Kanada. 8pánn. Frh. af 1. síðu. liafi verlð mikil loftorusta við Tala- vera. Skutu stjórnarliðar nlður 4 aí flug-vélum uppreisnarmaiiiia. Voru þrer allar af þýskri gerð. Einnig lief- Ir her stjórnarlunar hruiKlið óllum árásum uppreisnarmanna í Casa clel Campo. í dag liefir verið hellirlgning á Spánl og liefir það' hlndrað fram- kvremdir beggja aðilja að miklu leyti. Fréttaiitari. I fréttum frá Spáni í dag er sagt að uppreisnarmenn hafi gert ítrekaðar árásir í háskóla- hverfinu,, með skriðdrekasveit- um og Máraþði, en að þeim hafi öllum verið hrundið. Stjórnar- liðar seg'jast hafa tekið herfangi 3 skriðdreka, og hafi tveir þeirra. verið ítalskir en einn þýskur. Mannfall í liði rtppreisn- armanna, hafi verið mikið. Þá hefir einnig, verið barist sunnan við Madrid og í grend við Toledo. 1 morgun gerðu. uppreisnar- menn þrjár stórskota.1 iðsárásir á hermannaskálana, og Model- fangahúsið. 1 dag fór fram bardagi í lofti, uppi yfir Madrid. Stjórn- arliðar segjast hafa skotið nið- ur tvær fiugyélar fyrir upp- reisnarmönnum. (F.Ú.) Stjórnarskró Sovjetríkjanna Framhald af 1. síðu. stjórnarskráin veitir nái aðeins til meðlima Kommúnistaflokks- ins. Ctvarpið hefir nú leiðrétt þessa frétt sína, eins og ofanrit- að ber með sér. Alþýðu,blaðið birtir þessa ensku lygafrétt í gær, orðrétta og athugasemdalaiust, Morgum- blaðinu væri þó frekar trúandi til þess að flytja slíkar fregnir, en væntanlega leiðréttir Alþýðu- blaðið þessa Morgunblaðslýgi í dag. Lislsýning. Frh. af 3. síðu. leg.u. myndum sínum af náttúru- skrauti Isfands, auðgað list vora um nýjan,, hugþekkan þátt. Mjög eftirtektarverð er högg- myndin Blygðun, tvímælalaust eitt hið besta,, sem Magnús hefir gert í þeirri grein. Hér er því miðu,r ekki rúm til að segja nánar frá sýningu þessari, en óhætt er að hvetja fólk til að njóta. þeirrar fegurð- ar, sem þar er í boði. Sýningin stendur aðeins til, 29. þ. m. jkk.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.