Þjóðviljinn - 27.11.1936, Page 3
ÞJOÐVILJINN
Föstudaginn 27. nóv. 1936,
Ræda
Stalins um írjáls-
fnllkomnnstn
k heimsins.
Fammi iyrir 2337 íulllrú-
um verkamanna, bænda
og mentamanna allra Sov-
jetþjódanna flutti Stalin í
íyrradag 2 klukkustunda
ræðu, sem Þjóðv iljinn birt-
ir hér úrdrátt úr að nokkru,
eftir einkaskeyti fréttarit-
ara vors i Moskva,
-W** 9 ■&>'*■% !»•«- # Í *e»sw-Wím*
þJÓÐVILJINN
10 Málgagn Kommúnlstaflokks
fslnmls ii
Ritstjóri og ábyrgðarmaður .
• Eihar Olgeirsson.
Ritstjórn: Bergstaðastræti 27,
Slmi 2270.
Afgreiðsla og auglýsingaskrifst.
Laugaveg 38, sími 2184.
Kemur út alla daga, nema
mánudaga
Askrlftargjald:
Reykjavlk og nágrenni kr. 2.00
á mánuði.
Annarsstaðar á landinu kr. 1,25
á mánuði.
1 lausasölu 10 aura eintakiö.
Prentsmiðja Jóns Helgasonar,
Bergstaðastræti 27, sími 4200
„Haltu kjafti, hlýddu
og vertu góður,
heiðra skaltu föður
pinn og móður“.
Það er rétt eins og Alþýðu-
blaðið sé að ranla þessa vóggu-
vísu við1 þjóðina, sína, í forustu-
grein bl,aðsins í fyrradag.
Blaðið segir: Samstarf vinstri
flokkanna, í landinu: er hégóma-
mál.. Alla þá, semi hal.da því fram
að slík samfy],king sé nauðsyn-
leg, á að reka, úr Alþýðuflokkn-
um. Því öll þjóðin á að ganga í
Al þýðnflolckinn!
Fyrr má nú rota en dauðrota!
Það á ekki aðeins a,ð leysa, u,pp
Kommúnistaflpkkinn, heldut
líka Framsóknarflokkinn, eða
gjöreyða. þeim að öðrum: kosti.
Þá er samt enn eftir að vinna
þriðjung hinnar slarfandi þjóð-
ar, sem fylgir Sjálfstæðis-
flokknum,, Sennilega heldur Al-
þýðuhlaðið, að ráðið til, þess að
vinna þesísa menn til fylgis, sé
að gera sig að viðundri og at-
hlægi í aiugum þeirra, með slík-
um skrifum,.
★
Hvað verða. .svo þessi ca.
100.000 starfandi menn ög kon-
ur, sem Island, byggja, að gang-
ast undir, áður en þau, ganga í
Alþýðuflokkinn?
Þa,u verða að hlýða agn Jóns
Bafdvinssonar, Finns Jónsson-
ar, Jóns Axels o .s .frv»
Ef það kemur aftur til verk-
falls, eins og bensíínverkfalls-
ins í fyrra, þá verða þau að
standa með olíuihringunum'
gegn bílstjórum og almenningi.
Ef það kæmi aftur fyrir að
sjómenn færu fraro á lágmarks-
verð fyrir bræðslusíld, þá verða
þan að standa á móti sjómönn-
um, en með stjóm síldarverk-
smiðjanna í. því máJj,
Ef það kæmi aftur fyrir að
Sjómiannafélag Norðurlands
gerði verkfall ,og Erlingur Frið-
jónsson, semdi við atvinnurek-
endíur bak við félagið, þá yrðu
þau aið sta-nda, móti Sjómannar-
íélaginu, en með Eiriingi.,
Þiafu verða, að fallast á þá
skoðun að kommúnistar séu
allsstaðar að reyna, að hjálpa
•fasismanum til valda,
Þau verða að fallast á þá
skoðun, að Sovét-lýðveldin séu
einræðisríki.
Og ef stjórn Alþýðusam-
bandsins brýtur samþyktir
Alþýðusambandsþinga, eins og í
tollamálunum og ótal öðrum
EINKASKEYTI TIL ÞJ6ÐVILJANS,
MOSKVA i GÆR.
I Kremlhöllinni miklu var í
gær sett 8. þing sovétanna í við-
urvist 2337 fulltrúa og roargra.
gesta,
Þegar Stalin, frumkvöðull
nýju. stjórnarskrárinnar, ko,m
og. tók sæti á paJjli forsætisins,
var hann hyltur með langvar-
andi lófataki og húrrahrópum.
Það eru bestu synir og dætur
Sovétþjóðanna,, sem þama eru
samankomin og andlit þeirra
Ijoima af fögnuði og stolti.
1 fremstu röð í gestasætun-
uro sitja, fulltrúar spönsku
hetj uþjóðarinjiar.
Kalinin, fo-rseti framkvæmda-
ráðs Sovétríkjanna, setur þingið
með stuttri ræðu. Síðan er for-
sæti kosið og dagskrá staðfest.
Þvínæst byrjar StaJjn fram-
söguræðu sína,., Með mestu at-
hyg]i hlýða. fuJltrúarnir á þessa
stórmerku tveggja tím,a ræðu
og grípa hvað eftir annað frarn
í með lófataki og fagnaðarópum.
Hér fara á eftir aðalaitriðin i
ræðu Stalins.:
Ræða Stalins.
Nefn<l ínaiina lieflr nú um allans-
an tíma uiiiiiú að upiikasti [u-ssarar
stjörnarskrár, sem keinur í stað
lilnnar gömlu frá 1924.
A bessum áruin hafa orðið stör-
feldar breytingar á lifnaðarháttum
og framleiðslu Sovétríkjanna. Kapí-
tallsininii iiefir liðið undir Iok og
sósíallsminn teldð vlð af honuni.
1924 var iðnaðurinn enn á berusku-
skeiði, einkum þungaiðjan. — Tækn-
In var lítil, laiidbúnaðnrinn var að
i'iiklu leyti I höndum stórbændanna.
Samyrkjuiinar gætti lítið. I»á gátum
við ekki talað um útrýmingu stór-
bændanna, Iiehlur aðelns að halda
völdum þeirra dálítið í skefjum.
máju.m, þá verða þau að halda
því fram, að þetta sé alveg rétt
hjá sambandsstjórninni.
Alls þessa verða þessir 100
þús. íbúar Islands að gæta, þvi
annars verða, þeir reknir úr Al-
þýðuflokknum, eins og Árni
Ágústsson. Og úr því það á að
sameina alla, þjóðina í Alþ.fl.,
þá verða þeir þar með reknir
úr samfélagi íslensku þjóðarinn-
ar.
★
Forustugreinar eins og þessi
eru. mjög algengar í þýskum
blöðum,. Því eins og1 kunnugt er,
ætlar Hitler sér að sameina. alla
þýskui þjóðina, í einn flokk. En
hann notar til þess alveg ákveð-
in meðul, sem sé vopn, og blóð-
ugt ofbel.di Og samt tekst það
ekki. I stað1 þess að sameina
þjóðina, sundrar hann. henni og
kveikir bál hatursins meðal
hennar.
En að svona greinar skuli
birtast í Alþ.bl. — málgagni
verkalýðsins og lýðræðisins á
Islandi, — það er vissulega. ó-
trúlegt.
Sama máli gilti 1924 uin vöi'uum-
801111118:11110. Aðcius annar holmiiigur
hennai* var í höiidum ríkis- og sam-
viiinuverslanaima, en hitt í liöndum
kaupmanna og; braskara.
Útrýming auðvaldsins.
IðnaðarframLeiðslan sjö-
földuð.
Hvernig- er nú unihorfs á þessum
svlðum? A fyrsta tímabili Nep-stefn-
unnar var kapítalisminn enn við líði,
en nú licfir lioniiin verið útrýmt af
ölluin sviðmn framleiðslunnar. t ]iví
sainbandi má benda á ]iað, livílfkuin
rlsaskrefum iðnaðarinn hefir tekið
undir liandleiðslii sósíalismans og
hve gjörnýting tækninnar er orðin
fullkomin. Þýðingarmesta atrlðið er
])ó það, að kapftaiistiskum frain-
Iciðsluliáttum hefir verið gjörsam-
lega útrýmt á sviði iðnaðarins. Þar
situr sósíalisminu einn að völdum.
Við getum ekki kallað Jiað lítiiin ár-
angur, að iðnaðarframleiðslan hefir
sjöfaldast síðan fyrir stríð.
A landbúnaðarsv.iðinu, höfuin við
mai'gfaldað samyrkjuhúskapiiin. Vóln-
notkunin liefir vaxið með risaskref-
nm. Stórbændunuin licfir verið út-
rýmt, og eftir er aðelns íámenn
stétt smábænda, sem ennlm vinna
með frnmstæðum tækjuin. Þessi stétt
er lió svo fámenn, að lieniiar gætir
ekkert í framleiðsliinni, og hún iiem-
ur aðeins 2—3%.
Ilvað vöruumsetiilnguna álirærir,
]iá liefír allri spákaupmenskn verið
útrýmt, og vöruumsetiiingln er nú
iill komiii í hendur ríkis-, samvinnu-
og sainyrkjubúa-verslananna. Nýja
Sovét-verslnnin heiir komist af
án kapitalista og kaupmanna.
Þannig er framkvæmd sósíalism-
ans orðin að þeirri staðreynd S öll*
um sviðum framleiðsluliáttanna, scin
ekki verður véfengd. Arðráui á öll-
uiii sviðum er litrýmt. Hinn sósíalist-
iski cignaréttur yfir framleiðslu-
tækjunuin er sá grundvöllur, sem
Sovétríkin standa mi á föstum fót-
uin.
Vegna þessara breytinga á öllum
svlðun\ framlelðslniinar liafa Sovét-
ríkiii losað sig við allar kreppur, alt
atviniiuleysi og alla eymd. Hjá okk-
ur standa allar dyr opnar fyrir
hverskonar ínoniiiiigarlífl og hag-
sæld.
Þetta eru ]iœr höfuðbrcytingar,
sem orðið hafa á framleiðsluliáttum
Sovétríkjaiuia á árunum 1924—1936.
Þcssar hreytingar liafa einnlg vald-
ið mikilli röskun á stíttaaðstæðum
láudsins. Borgarastéttin, sem beitti
sér fyrir gagnbyltingastríðunum er
lrorfin úr sögnnni. Sömu leið hefir
í'arið fyrir öllum arðrænandi stétt-
uni hvorju naíni, scm ]iær ncfndust.
Stórbændur fara ekki framar með
inálefnl Iandbúuaðarirs. Iðjuliöldarn-
ir eru horfnir úr iðnaðinum og kaup-
íneniiirnr hafa kvatt vorslanir sín-
ar. Þaiiulg liofir öllum arðræiiingjum
verið útrýmt. Aðteins vcrkamenn,
bændur og niciitamonn cru eftir.
Hitt yjeri barnaskapur að lmlda,
að Jiossar stéttir liefðu ckki tekið
nciiium hreytingum síðnstn 12 árin.
Stalin rœðir við uvgu kynslóðina um framtíðina.
{IriMnjsr
Af einskœrri umhyggju fyrir
islensku þjóðinni, en þó sérstak-
lega og sér í lagi fyrir vélferð
verkalýðsins, létu þeir Eggert
Claessen og Thorsbrœður semja
frumvarp um virmuVóggjóf, sem
sviftir verkalýðsfélögin verk-
failsréttinum og yfirleitt öttu at-
hafnafrelsi. Var frumvmrp þetta
lagt fyrir Alþingi og vel tekið
í fyrstu. En þá fengu kommún-
istar fyrirskipun frá Moskva
um að berjast á móti þessari
vinnulöggjöf. Varð þeim svo
mikið ágengt, að ött verkiýðs-
hreyfingin hlýddi fyrirskipun-
inni frá Moskva og snerisl gegn
sínu eigin velferðarmáli. Jafn-
vel þing Alþýðusambandsins tók
sömu afstöðu. Má af þessu
marka hvilíkur voði samfylking-
in og fyrirskipanirnar frá
Moskva eru fyrir íslenskt sjálf-
stæði og frelsi þjóðarinnar.
Þannig segist Morgunblaðinu
frá.
Alþýðublaðið cetti endilega að
taka þessar röksemdir Morgun-
blaðsins upp í nœsta leiðara um
samfylkinguna og fyrirskipanir
frá Moskva!
Við getum tekið til dæmis verka-
maiinastéttina í Sovétríkjunun:, sem
oft eru nefndir öreigar (proletariat)
í hinni gömlu mcrkingu orðsins.
llvað eru örelgar? öreigar eru sú
stétt, sem hefir vcrið rænd yflrráð-
um frainleiðslutækjanna. Þar, seiu
framleiðsluhættir kapítalismans
ríkja, ]iar sem auðmeiininiir arð-
ræna öreigana. öreigarnir eru liin
arðrænda stétt.
ÖreigaLýður- verkamanna
stétt.
Hjá okkur hefir kapítalistumun
verið útrýmt eins og kunnugt er.
Framleiðsluhættirnir eru ckki fram-
ar kapítalistiskir. Afleiðing þess cr
sú sú, að kapítalistarnir eru hættir
arðráni sínu á öreigunum. Verkalýð-
ui'inn er orðlnn eigandi atviiinutækj-
anna, svo að um arðrán cr ekki fram-
ar að ræða. Getum við liá kallað
vcrklýðsstéttina rússnesku öreiga?
Það Hggur í augum uppi, að við get-
uin ]>að ekki. Marx sagði, að öreig-
arnir frelsi sjálfa sig með því að af-
iiiá kapítalistastéttina og taka í sin-
ar hendur framleiðslutæki ]icirra.
Getuni við sagt, að verkalýður
Sovétlýðveldanna liafi uppfylt þcssl
skilyrði? Tvjmælalaust getum við
svarað þeirri spurningu játandi.
Hvað þýðlr þetta? Það þýðir, að iir-
eigar Sovétrússlands eru orðnir ný
stétt, verkainannastétt Sovétríkj-
anna, sem hefir afnumið framleiðslu-
liætti kapítalismans. Verkameim
Sovótríkjanna hafa teklff ísínar hend-
nr yfirráð íianileiðslutækjanna og
stofnað sovétskipulagið. Eins og þið
sjáfð, hoflr vorkalýðfir Sovétríkj-
anna frelsað sig algorltgn af oki arð-
ránsins, og er þnð einsdæmi í icr-
aldarsögunni.
FrjáLs bændastétt.
Þá vil ég snúa máll mínn nð
bændastéttinni, sem venjulega er
Frh. á 4. síðu