Þjóðviljinn - 29.11.1936, Side 1

Þjóðviljinn - 29.11.1936, Side 1
« VILJINN Munið útbreiðslu- fund Félags ungra komm únista *í K. R.-liús- inu kl. 2 í dag. LARGANGUR SUNNUDAGINN 29. NOV. 1936 26. TOLUBLAÐ Herðið á Spánar söfnuninni! Skilið listunum. Fyrir 15. des lmrfa allir söí'u- unarlistar að vera komnir til Al- liýðusambandsins. Það ríður á því að lierða nú á söfnuninni og- sldla listunum scm allra fyi-st til Alliýðusambauds- sltrifstofunnar. UppreÍNnarmenn hörfa unciaii sljórnarhernnm á öllum vígstöðvum Ensk þingmannasendinefnd á Spáni lýsir peim ógn- um, sem fasistarnir hafa búið spönsku pjóðinni. london í grerkvcldi. I fyrsta, skifti síðan bardag- arnir um Madrid hófust, til- kynnir hervarnarráð borgarinn- ar í dag, að ekkert sé að frétta, á síðustu 24 kliukkustundum. o9ooo manns á fundi Alþýðufylking- arinnar í París í Samvinna vinstri flokkanna er nú traustari en nokkru sinni fyr. Thorez flettir ofan af landráða- starfsemi franskra atvinnurekenda. Leon Blum. jiNKASKEYTI TIL ÞJÓDVILJANS, Kauitmannaliöfn í gæi'kveldi. 1 dag Iiélt alliýðufylkingin franska fjöldafund í París. A fundinum inættu 50 liúsundir manna. Meðal Tæðumanna voru Joudain, Campinclii, Horez, Blíun og Tliorez. í ræðu sinni sannaði Thorez, að í'rausldr atvinnurekendur ynnu vit- imdi vits að því að eyðileggja fram- leiðsliiiia. Hanu benti einnig á það í ræðu sinni, livílík liætta stafaði .11 í hernaðarbrjálæði Hitlers. í lok rreðu sinnar krafðlst hann bes£, að >>hlutleysinu« gagnvart Spáni yrði tafarlaust liætt. Camincld lýsti því yfir, að radi- kali fiokkurlnn myndi halda áfram samvinnu sinnl við Aiþýðufylking- una. Blum lét í ljósi vou sína um að samvinna Alþýðufylkingarinnar mætti vprða sem varanlegust. Hann Iýsti einnig að nokkru löggjaíar- starfseml stjórnai'innar í nánustu framtíð og vonaðl, að lilutleysið gagn- vart Spáni gæti haldlst. Fréttaritari, Æskulýður Reykjavíkur og Félag ungra kommúuista. Muuid æskulýdsfundinn í IC. R. í dag kl. 2. Það liefir verið rakið' hér í blaðinu, hversu nú er komið hag reykvískrar' æsku atvinnu- og menn'nga.rlega. En. 1 kjölfar þeirra. þrenginga, siteðja að nýj- ar hættur á hinum pólitíska vettvangi: Nátttröll fasismans hefir þeg- ar lagst á glugga íslenskra þjóð- mála. — Við könnumst ÖU við hinar þýsksinmuðu; hermikrákur, sem kalla, sig þjóðernissinna. Svo er íslenski Sjálfstæðisflokk- urinn, nú sem; óðast að brynj- ast anda fasismans. Reykvísk ;eska„ Fasismahætt- an er yfirvofa,nd;i, þú verður a,ð búast til varnar. Alt ber vott um, að uppreisn- armenn séu að linast t sókninni, vegna hins gífurlega manntjóns, sem orðið hefir í liði þeirra. Suinnan við Madrid eir sagt, að uppreisnarmenn hafi gert til- raun til þess að reka stjórnar- herinn af höndum sér, en beðið fullkominrii ósigur og, hafi stjórn- arliðar tekið 5 skriðdreka. 1 Madrid er sagt að nú hafi fallið 2500 roanns, en 3000 hafi særst, frá því bardagarnir ujn. borgina hófust, og að mestu manntjóni hafi sprengjukastiö vaildjð, Jafnvel þótt hörmungar undanfarinna vikna hafi lamað borgarbúa, þá sé aftur að fær- ast í þá kjarkur, og ennfremur berist fiðsauki til borgairinnar öðru hvoru. Það er álitið, að stjórnarliðið mu;ni nú verá að búa sig undir gagnsókn á hend- rr uppreisnarmönnum, og að sú gagnsókn muni hefjast 1 grend við Talavera. Þar er sagt að bar- dagi hafi átt sér stað1, suð-austan við borgina. Helmingur borgar- innar er sagður standa í Ijósum loga,. Þá eru hersveitir stjórnarinn- ar á Norður-Spáni einnig að herða, sókn sína, ú d. við Oviedo, og víðar í Astúríu,. (F.Ú.) Alit bresku nefndarinnar Bresku, þingmennirnir sex, sem nýlega, fóru til Spánar til þess að kynna sér ástandjð þar, og einkanlega í Madrid, hafa í dag sent frá sér svofelda, yfir- lýsingiu og áskorUn, í gagnuín breska sendisveitarfulltrúamm í Hendaye: »Vér efumst um, að al- menningur geri sér grein fyrir þeim óigurtegu hörmumgum, sem dunið hafa yfir íbúa Madrid- borgar. Við miljón borgarbúa, hafa bæst hundruð þúsu.nda flóttamanna,, Rúmlega fjórðung- ur borgarinnar er lagður í rúst- ir, og verður þar ekki búið. Verkamenn í „Síb- eríu“ söfnuðu 26 kr. handa verkfallsfólk inu á Álafossi. Þjóðviljinn hefir verið beðinn fyrir eftirfarandi: »Innilegt þakklæti bið ég Þjóðviljann að flytja verka- mönnum, sem unnu í Síberíu, frá 12.—26. nóvember, fyrir þær kr. 26.00, er þeir söfnuðu til verkafólksins á Álafossi og ég hefi móttekið. Hafliði Bjarnason gjaldkeri Iðju, félags verksmiðjufólks. Manntjón hefir verið gífurlegt. Matvælaskortur er þegar farinn að gera vart við sig, og virðist óhjákvæmileigt, að drepsóttir brjótist út. Þess er brýn þörf, að brugðið sé við, til þess að lina hörmungar þessa fólks, nú þegar, í gegnum einhverja. al- þjóðlega, stofnun. Þess gerist brýn þörf, að koma sem flestum komum og börnum burtu úr borginni, og sjá þeim borgið annarsstaðar, Á þá leið er hægt að draga, úr ósegjanlégu böli, þctt ekki verði komið í veg fyrir það«. (F.Ú.) Seitdinefnd Rauða hersins tekið með geysilegum fögnuði á Sovjet-þinginu. EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS MOSKVA 1 GÆII. A Sorétþiiigiiiu v.oru í gær lagðai' í'rain sltýrslur ýmsra fulltrúa um starfsenii uiHlanfaiinna ára. Fyrstur lalaði t'orseti frainkvæmd- arnefndar sovetsins í Mosltva. Lagði Budjonny. hann þá spurniugu fyrir liingfullti'ú- Fasisminn þýðir það, að öli mannréttindi þín, eru, afnumin, öll fél.ög þín leyst upp eða væng- stýfð verkalýðsfélögin, ung- Frh. á 4. síðu ana, livpða liöfuðliorg í veröldlnni |i? gæti staðíst sa.manlnirð við Moskva livað' allskonar íneiiiiingarstarfse 1111 snerti. Meðal annars liafðl verið kom- j;f ið upp barnagörðum fyrir þrjátiu : niiljónir rúblna. Þá talaði næstur forseti fram- kvæmdarnefndai' sovetsins í Lcnin- grad, Gritscmanofi', og gaf liann skýrslu um liina glresilegu árangra, sem þegar höfðu náðst á sviðl þjóð- félagstrygginganna. Árið 1986 var varið' til trygginga iðnaðarverka- lýðslns í Lenlngrad yfir 10 miljörð- um rúblna og er það viðlíka uppliæð og varið var til allra tryggingarmála í Bússlandi árið 1913. Krantoff sýndi fram á það með skýrum tölum, live íniklum risa- skyefum iðnaðuriiin liefcl tekið í austurhluta Sovétríkjanua siðan önn- ur fimmáraáætlunin liól'st. A þess- um árum hefði iðnaðarfi'amleiðslaii vaxið um 67%, og á sama tíina hefði fólkinu fjölgað uin 25% og stórborg- ir og rafiðjuver þotið upp livarvetna. Þá uröu nokkrar uinræður um iðnaðinn alment, einkum þnngaiðj- una og stálframleiðsluua, sem nú yrði að leggja vaxandi áhcislu á sak- ir vígbúnaðar þýsku fasistanna og annara landa. Y’ar því tek'.ð með mikl- uin fögnuði og Iófaklappi. Að þessu loknu voíu forlngjar Hauðaln rsins, þeir Werf scliilof i, Woroscliiloff. Bliielier og Budjonny liyltlr aí ínann- fjöldanum. Þá v.ar rætt um Hauðalieiinn og gefnar skýrslur um, live öflugur Iiann væri orðinn bæði livað aga og tækni snerti og hve albúinn hanu værl að verja Sovétríkin gegn ölluiu e i*l endi!m fjandinön num. Fráttaritari.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.