Þjóðviljinn - 05.12.1936, Síða 3

Þjóðviljinn - 05.12.1936, Síða 3
Lauiga,rdaginn 5. des. 1936, PJÖÐVILJINN þJÓOVILJINN Málgagn Kommúnlstaflokks fslands Kitstjóri og ábyrgðarmaður Einar Olgeirsson. liitstjórn: Bergstaðastrœti 27, Simi 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrifst. Laugaveg 38, sími 2184. Kemur út alla daga, nema mánudaga Askriftargjald: Reykjavik og nágrenni kr. 2.00 á mánuði. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25 á*mánuði. I lausasölu 10 aura eintakiö. Prentsmiðja Jóns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, sími 4200 Áí þýðutryggingoimar. Lög’in um alþýðutryggingar, sem samþykt voru á síðasta Al- þingi, marka tímamót í baráttu. íslenskrar alþýðu, þau eru ein- hver merkasta viðurkenningin, sem knúin hefír verið fram, um að þjóðfélagið hefði ákveónum skyldum að gegna gagnvart al- múganum í landinuj. Réttur aijra einstaklinga þjóðarinnar um að enginn skuli líða neyð vegna elli, örkumlai, sjúkdóma eóa atvinnuleysis hefir verið staðfegtur með lögum. Barátta alþýðunnar fyrir l,ög- í’estinguj alþýðutrygginganna hefir verið háð með þrautseigju og fórnfýsi, í andstöðu við öll afturhaldsöfl landsins. Fremst í þessari baráttu, haí'a verklýðs- félpgin staðið', þaui hafa barist fyrir þessu máli um rúmlega 15 ára skeið í þeirri öruggu, sigur- vissu, semi máttur samtakanna hefir blásið íslenskum verkalýð í brjóst. Fyrsti sigurinn í tryggingar- málunum er fenginn. Alþýðan heí'ur náð fótfestu, í baráttunni við afturhaldið, hún mun hvergi liopa, fyr en fullnaðarsigur fæst í þessu, máli. En tryggingalöggjöfin ber það greinilega með sér, að mót- staðai kyrstöðumannanna í land- inui er ennþá mikil. Fingraför þeirra, eru auðsæ, 1 fyrsta, lagi er frágangur laganna í niörgum atriðum al- gerl.ega andstæður þeirri hug- sjón, sem felst í þeirri baráttu, er alþýða landsins hefir háð fyr- ir almannatryggingum, og í öðru lagi er l'ramkvæmd laganna mjög ábótavant, og það jafnvel svo, að örgustu fjandmönnum alþýðutryg’ginganna, íhajdinu, hefir að mestu leyti verið falin framkvæmidi þeirra. Alþýðunni í landinu va,r það þegar ljcst, eí'tir að lögin voru samþykt, að baráttunni fyrir al- mennum þj cðf éjagstr yggingum var ekki lokið'. Þegar í stað var hafin allsherjarbarátta um land a,lt fyrir endurhótum, á lögun- um. Svo að segja öll verklýðsfélög landsins haí'a þegar gert á- kveðnar kröfur um breytingar á tryggingalögunum og þeirri baráttu, mun verða haldið á- fram og hún samfeld um þær nauðsynleg'ustu breytingar, sem gera verður þegar á næsta Al- þingi. Afturhaldinu i Vestmannaeyjum dettur „gott rádu í hug. Goodtemplara-húsið í Vestmanna- eyjum heíVir nú verið rií'ið til gruniia Sú heillum horfna afturhalds- kljka, semi frægust er orðin, fyr- ir þæjarmálasukk sitt í Vest- mannaeyjumi hefir, eins og vænta má, ekki kcmist hjá þeirri hugarraun* að sjá þverr- andi tiltrú fjöldans í kringum sig' og eðlilega reiði hans rísa stöðugt hærra yfir höfði sér, í mynd samfylkingarinnar. Þessi skiljanlegu tákn tím- anna,, semi fremst af öllu gerast nú í verklýðshreyfingunni virt- ust þó í stækkun Alþýðuihússins leiða, af sér hámark skelfingar- innar í herbúðum afturhaldsins. 1 mesta ofboði var fundur kall,- aður samian, með helstu stólpa- gripunum úr Miðstræti og ráó bri'gguð: Höll mikil skyldi reist fyrir næstu bæjarstjórnarkosn- ingar; eitt veglegasta samkomu- hús landsins, á besta stað í bæn- um. Ársæll Sveinsson -timbur- kaupmaður var mjög fýsandi þess að ráðist væri í stórbygg- inguna og eggjaði liðið fast, — og kjörorð var valið: »Niðujr með AIþýðuhúsið«!! I 'sambandj við þetta bygg- ingamál þcttust stærri spámenn afturhaldsins sjá meðal annars, alvegi tilva.lið tækifæri til að end- urvekja u,m stund löngu dauða trú fclksins á framtafcsemi »sjáIfstæðis«-broddanna, í öðru lagi mögujeika á því að eitthvað mætti fá af Alþýðufólki til að vinna sér inn hluti í stórhýsinu, að lítt hugsuðu máli og vel gæti skeð að húsbygging þessi gæti clregið hugi einhvers hlu,ta, at- vinnuleysingjanna frá kröfunni ran átvinnubætur á hendur bæj- arvaldjnu,. Helmingur vinnunnar skyldi greiddur út vikulega, helst í vörum, en hinn helming- , urinn leggjast sem hlutur inn í 1 fyriríækiö! Þannig skyldu spar- ast atvinnubæturnar, helming- v.r byg'gingarkostnaðarins og svo góðí:rúaíðir hluthafar greiða fyr- irsjáanlegan reksíurshalla. Með þetta veganesti var nokkrum gæðingum afturhaldsins hleypt úr hlaði til hlutafjársöfnunar. Kom þá í ljós að sumir þeirra sem altiaf segjast vera að tapa huðúst til að gefa fleiri þúsundir króna í fyrirtækið, en beiddust ákveðið v.r.idan þeim heiðri(!) að verða hluthafar. Um stórgjafir þessar er það að segja að gef- endurnir eru bifreiðaeigendur, sem keppa við samtök bilstjór- anna og uppfylla þessi gjafa- loforð sín með akstri. Ým,sir í- haldsbroddar hafa lokið lofsorði á dugnað Gísla Wíum forslöðu- manns bílastcðvarinnar í söfn- un þessa, gjafaaksturs, en bíl- stjórunum þykir ha,rla, kynleg umliyggja foringjans fyrir hags- muinum þeirra, Góöar konur í tröllahönd- um. Kvenfélagið »Líkn« hefir um allmörg ár starfað í Vestmanna- eyjum undir merkjum: ópóli- tískrar góðgerðastarfsemi. Eng- inn, ’gæti með sanngirni borið fjöldanum af félagskonum, sem eru alþýðu- og millistéttarkonur, á brýn, að pólitík eða, meðvit- an.d;i yfirstéttaráróðui- liafi legið á bak við viðleitni þeirra, — ekki heldur litið smáum augum; góðan vilja hefðarfrúnna sem svo oft hafa að kveldi, gengið sættandi erindum þær sömu slóðir sem' e'ginmaourinn herj- aði að deginum, hvað svo sem um árangurinn má deila. Enda hefir kvenfélagið »Líkn« saf'nað samúð og fiármunujm unuir þessu ópólitiska merki sínu. Það hefir því notið xullkominnar gestrisni á undanfórnym árura i húsi alþýðunnar í, Eyjum og Al- þýðuhúsið gagnkvæmrar viður- kenningar hjá öll,um þorra félagskvenna. Það kom því al- menningi mjög á óvart, jafnvel fjölda'félagskvenna er það sann- aðist að nokkrar áhrifakonur innan »Líknar« höfðu komið því til, leiðar að mörgum þúsundum af samansöfnuðu fé »líknarfé- lagsins« var ajt í ein,u komið í hú.sbyggingaræfintýri aftur- haldskljkunnar. Hvort'sem konur þessar hafa fyllilega gert sér grein fyrir hvað þær hér höfðu látið leiða sig út í eða ekki, verður tæpast á því vilst að með þess- um verknaði hafa skapast merkileg tímamót í sögu félags þeirra,: »Liknarfélagið ópóli- liska« hefir nú opinberlega verið dregið í dillc með pólitískri aft- urhaidsklíku, verið látið bregð- ast á tilfinnanlegasta hátt, forn- um. kjörorðum sínum og einlceg- um tilgangi heiðarlegra meðlima sinna, — en svartasta íhalds- klíka lan.dgins notar samansafn- að fé þess til bölvunar margum- töluðum skjólstæðingum þess, fátæklinguim bæjarins'. Goodtemplara-húsið í rústum. Um áratugi hafði hús þetta, staðið í, miðjum, bæ, sem eign einnar elstu. stúku landsins, og musteri bindindishugsjónarinn- ar »hrein,skúrað og friðað af öll- um pólitískum flokkadrætti í meðvitund fólksins. Einmitt á því sögulega augnabliki sem þetta húsbyggingaflpg greip íhaldsklákuna, hafði ulltrúum hennar í stúkunni »Bá,ra« tek- ist að murka úr þessum félags- skap síðustu lífsmörkin. Það var því ekki um að vilþast livað gera skyldi: Foringjahópur sjálfstæð- isbyggingarinnar verður sjálf- kjörinn erfingi hinnar látnu. stúku; húsið sem brautryðjend- ur bindjndismílsins vígðu á sín- um tíma, áhugamáli sínu,, er skyndiJ,ega rifið niður til grunna án, vilja og samþykkis starfandi bindindisfélaga í bænum, — lóð sú, sem gefin var til ævarandi afnota reglunni — og eingöngu henni — af einum elsta, frum- herja bindindismálsins hérlend- is er tekin undjr fyrirhugaðan herkastala höfuðóvinarins, þ. e. andbanningaklíkunnar í sjálf- stæðisflokknum að gefandan- um látnum. Væri nokkuð úr vegi að athuga hvort ekki er tími til kominn að stórstúkan færi að svipast um eftir stofn- skrá stúkunnar »Bára«, — og hvort G óðtempl ar ar egl an, sem fær árlegan styrk frá Alþingi með atfylgi allra flokka jafnt, getur sóma síns vegna látið und- i.r höfuð Jeggjast að taka fram fyrir hendur þeirra, manna í Vestmannaeyjumi, sem brotið hafa, svona herfilega hið póli- tíska hlutleysi regln.nnar. Asninn í herbúðum Leik- félags Vestmannaeyja. 1 fjölda mörg’ ár hafa leik- kraftar Eyjanna barist við innri og ytri örðugjeika, fyrir tilveru sinni. Vegna vöntunar á not- hæfu, leiksviði í bænum, höfðu ýmsir ábugamepn leikfélagsins, svo sem Sigurður Scheving, Jó- hannes Jóhannesson o. fl. hvatt eindregið stjórn, Alþýðuhússins til að leggja, í áðUrnefndan við- bótarbyggingu og endurbót á Alþýðuhúsinu með það fyrir aug- um að leikfélaginu yrði þar trygður staður fyrir listariðkan- ir sínar. En þegar byggingin var tilbúin og gengið skyldj til samn,- ingageróar um leiguj, bregður svo einkennilpga við, að löngu dauðir og gleymdir áhangendur leikfélagsins, eins og t:. d. Georg Gíslason o. fl. rísa upp úr gröf sinni, öndiverðir gegn því, að því er virðist, að nokkuð sé hreyft við leiklist í bænum á næsta, ári. Valdimar Ásgeirssyni, einum besta Jeikkrafti bæjarins er skyndilega vikið úr trúnaðar- stöðu, án tilgreindra saka, 4 þektum og virkum leikkröftum er bægt frá þátttöku í leikfé- laginu, og samkomulag við hús- nefnd gert ómögulegt, sakir dæmalaujsrar ófyrirleitni í kröf- u,m- gagnvart leiguskilroálum af hálfu þeirra afturgengnu. Þó er það á alljra vitorði, að leikfé- laginu bauðst Alþýðujhúsið eins og' það er nú töluvert lægra verði en það hafði við að búa í gamla »Templaranum« og sem svarar helmingi óclýrara en Leikfélag Reykjavíkur greiðir fyrir Iðnó. Alþýðuhúsið steiidur uú fastari fótum, en uokkru sismi fyrr. Eins og að framan er lýst, hefir aft'urhaldsklíkan ekki hik- að við, fyrir pólitíska stundar- hugsmuni, að leggja eld að þeim andlegu vistarverum þar sem hún hafði áður hreiðrað um sig undjr yfirskini ópólitískrar starf-emi. Þetta er þá fyrir fram dauðadæmd titraun. Hver e'nasti maðujr, sem vill teljast mannvinur, l'stavinur eða frjáls- lyndur hugsjónamaður, lætur sér fátt um finnast þennan bækslagang atujrhaldsins. Stöð- ujgt nnunu, þeir færri í Alþýðu- stétt sem láta ginnast til að þræla við »sjálfstæðishöllina« fyrir hálft ka,u,p, eða vilja binda sér þá helskó í framtíðinni að ! gerast hlulhafar í fyrirsjáan- | 7 Einn af blaðumönnum Alþýðu- blaðsins hefir komist að þeirri viturlegu niðurstöðu, að eina ráðið til að bœta og efla starf- semi »Dagsbrúnar« sé að hætta að halda félagsfundi! Samkvæmt þessari rökvisi væri besta ráðið til að bæta. Al- þýðublaðið, að blaðamennirnir hœttu að skrifa í það. Annars er ég lýðræðissimn og vil því hafa fundi í félögum og láta blöð koma út. En ef bœta á Alþýðublaðið vieri kannske reynandi að láta greinarhöfund hætta við' að skrifa i það, en taka í þess stað greinar af verka mönnum um styttingu vinnu- dagsins o. fl. samþyktir Alþýðu- sambandsþingsins. ★ Morgunblaðið gerir gashernað Francos að umræðuefni og kall- ar hann tiiraunastarfsemi, alveg eins sakleysislega og blaðið væri að' skýra frá tilraunum i fjólu- rækt hjá einhverjum af bú- fræðingum' Ihaldsins. ★ Alþýðublaðið sannar í gær nieð 5 dæmum að Kommúnista- flokkurinn geti ráðið úrslitum í kosningunum á landinu cg tínir þó ekki til nærri öll dœmi um styrkleik flokksins. Nú viljum við spyrja Alþýðublaðið: Hvers- konar pólitískur hvítvoðungs- skapur er það, að vilja ekkert samkomulag hafa við floklc, sem ræðrn svona miklu? legum reksturshalla, þessarar æfmtýraþyggingar. Afturhalds- kjcrorðið: »Niður með Alþýðu- húsið« hefir í reyndjnni farið húsavilt og komið. niður á gaml,a »Templaranujm,«. Alþýðuhúsið stendur nú fast- ari fótum en nokkru sinni íyr I hugujni fjöldans, sem hags- muna- og menningartæki hans. Vestm.eyjum 20/11 1936. Jón Rafnsson. Reynitréð í Naní- húsagiii. Við nánari athugun á reyni- trénu i Nauthúsagili undir Eyjiafjcllum, hefir komið í. Ijós, að annar af tveimur aðalstofn- um trésins eir enuþá cbrotinn, en greinar hafa brotnað a,f hon- um en hinn stofninn, sem vax- ið hafði upp á við, er faljinn og liggur næsluíp láréttur vestur yfir giiið. Ilefir hann um leið og hann féll brotið greinar af neðri stofninum, þeim, sem hef- ir vaxið yfir gilið. Stofninn var ófaljinn 1. f. m. en um þ. 20, var hann fallinn og þykir sennileg- ast að ofviðrið 18.—19. f. m. hafi lagt hann að velli. — Hefir fréttaritajri útvarpsins að Brún- um heimildir fyrir þessu frá Eymundi Sveinssyni í Stóru- mörk un,dir Eyjafjöllum. (FÚ).

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.