Þjóðviljinn - 24.12.1936, Blaðsíða 1
Chiaitg-Kai-Shek látinii latss
Japönum finst Nankingstjörnin taka vægt á
uppreisnarmönnum. Hún óttast sameiningu kín-
versku þjóðarinnar.
Yegiö a5 lýdræðinu
í naíni Iý5ræ5i§ins.
Alþýðuflokksforingjarnir knýja það fram að vísa eingöngu laga-
breytingum nefndarinnar til allsherjaratkvæðagreiðslu og beita til
þess jöfnum liöndum ofbeldi, yfirgangi og blekkingum.
Herbragð Héðins.
DagsbrúnarfunduJrinn síðastl.
sunnudag var mjög fjölmennur.
Munu alls hafa sótt fundinn um
500 í'élagsmenn. Fyrir fundin-
um lá að taka ákvarðanir um
hvaða lauab rey ti n gatillögur
skyldu lagð'air fyrir allsherjarat-
kvæðaigreiðslu. Að lestri tveggja
fundargerða loknum, voru uju-
ræður um lagabreytingar hafn-
ar. Hóf Héðinn Valdimarsson
umræður með því að lesa, upp
lagabreytingatillögur sínar frá
fyrra fundi. Hafði meirihluti
stjómarinnar og uppástuingu-
nefndin gert eina smávægilega
breytingu á hinum fyrri tillög-
um H. V. Breyting þessi var
fólgin í því, að ef uppástungu-
nefnd klofinaði mætti hafa tvo
lista. Hvílík viska! Það hefir nú
altaf viðgengist í öllum samtök-
um að nefndarálit meiri og
minni hluta gengju til atkvæða
með sama rétti. Ef nefndin affc-
ur á móti klofnaði ekki áttu 100
félagsmeinn heimtingu á því. að
fá prentaðan lista ásamt tillög-
um nefndarinnar. Nú er það
vitanlegt að meirihfutanum verð
ur ekki skotaskuld úr því, að
kljúfa nefndina til málamynda
til þess að útiloka minnihlutann
Gata í Sliangliai.
London á annm í jólum orj
27. þ. m.
Chiang Kai Shek hefir verið
látinn laus, skiiyrðislaust. —
Chang Hsueh Liang segir ,að
handtaka hans hafi stafað af
misskilningi.. Hann hafi álitið,
að Chiang Kai Shek hafi ætlað
að svifta sig herstjórn, og leysa
upp hersveitir hans, og enn-
fremur hafi hermönnum hans
ekki verið borgað kauip.
Chiang Kai Shek kom til
baka til Nanking í dag ásamt
Sung mági sínum og DonaJd,
ráðunaut sínum:, Þakkar forsæt-
isráðherrann þeim lausn sína,
næst konu sinni, er hann hrósar
fyrir hugrekki og vit. Chang
Hsueh Liang, sá er lét handtaka
Chiang Kai Shek, er einnig
kominn til Nanking, og er mælt,
að það eigi að gefa honum upp
sakir. Það er gert ráð fyrir, að
hann fari úr la,ndi um stundar
sakir.
Þá hefir borist fregn um það,
að Chang Hsueh Liang hafi
skrifað Chang Kai Shek bréf,
eftir að hann kom til Nanking,
þar sem hann lýsir með miklum
fjálgleik iðrun sinni og biður
Chang Kai Shek að refsa sér
eins og hanm eigi skilið.
Það er helst álitið, að þessu
einkennilega bréfi sé ætlað það
hlutverk, að friða Japani, en
þeim líst ekki á, að Chang
Ilsueh Liang skuli eiga að
sleppa við hegningu. (FO).
Neitað að bera upp nokkrar tillögur um
hagsmunamál verkamanna á síðasta
fundi Dagsbrúnar.
frá því að stilla upp. En ef
nefndin klofnar hafa engir
aðrir rétt til þess að stilla upp.
Árslaun þessara »forlngja« eru yfir 50 liúsund krónur. — Barátta verka-
lýðsins fyrir Iýðréttindum hefír sýnileg-a bætt kjör lieirra. Nú lieimta
lieir lýðfréttindi verkamaiinafélaganna, afmuniu, af liví verkamenn vilja
beita licim til að bæta kjör sín.
Þetta var þVí ekkert annað en
herbragð hjá Héðni til þess að
látast taka eitthvert tillit til
hinnar eindregnu andstöðu fé-
lagsmanna gegn þessum ein-
ræðislþgum.
Reyndi Héðinn með allskon-
ar blekkingum, vífilengjuim og
útúrsnúningumi að telja fundar-
mönnum trú um, að með þessum
smávægilegu b reytingum væru
tillögur hans mjög svo góðar og
aögengilegar. Taldi hann tillpg-
Framhald á 3. síð-u.
Baskastjórnin tekur pýxlct skip Þýzkur togari síramlar
med vopnum til uppreisnarmanna f Eidvatnsós. — Mannbjörg varð.
Nazistar hafa í heitingum um að senda
aukinn her og flota til Spánar.
Uppreisnarmenn fara halloka fyrir her-
sveitum Baska.
London í gær.
Spánskt herskip liefir tekið þýskt
skip, l’alaz, við Spánarstrendur og
lieflr þetta vakið feikna grcmju í
hýskalandl, og er kallað sjórán. Ekki
er enn vitað, hvaða ráðstafanlr
týska stjórnln gerir vegna þcssa at-
burður, en orfh'ómur gengur um það,
að liún munl scnda nokkur lierskip
til Miðjarðai'iiafs, í viðbót við þau,
sem þai’ eru fyrir, og jafnv/t'l að hún
muni senda llðsauka til Francos.
Sncmma í morgnn hófu upprcisn-
armcnn árás á Madrid, með fót-
gönguliðl og stórskotallði, og sam-
limis var gerð skot- og loftárás á
mlðblk borgarinnar. Aðal bardaga-
svæðið var í háskólaborginni, og
hafði verið barlst þar uppUialdslaust
I 8 kiukkustundlr, er síðast fréttist.
Um kl. 4 í dag gerðu hcrsvcltir
stjórnarinnar skyndilegt áhlaup í há-
skólalivérfinu, og liafði þelm mlðað
tel áfram er síðast fréttist.
London í gærkveldl.
1 ráði ©r að loka bresku
sendisveitarskrifstofunni í Mad-
rid1 en flytja sendisveitina til
Valencia.
Það er tekið fram, að flutn-
ing'ur sendisveitarinnar til Val-
encia muni ekki tefja fyrir
starfsemi þeirri, sem hafin er
til líknar bágstöddum á Spáni,
á alþjóðlegum grundvellj.
Enn hefir hlutleysisnefndinni
ekkert svar borist f,rá stjórnum
Þýskalands, Italíu og Portugals
við tilmselum henlnar um að þær
gerðu ráðstafanir til þess að
stöðva þátttöku sjálfboðaliða
frá þessúm löndum, í styrjöld-
inni á Spáni.i
1 hálf-opiuberri tilkynningu,
sem Baskastjómin birtir í dag,
er skýrt frá þvi, að þýska skip-
ið, sem eitt af herskipum stjórn-
arinnar tók á aðfangadags-
kvöld, hafi verið með vopnafairm
til uppreisnarmanna. Þega,r
skitpstjórinn var spurður, hvaða
farm skipið hefði meðferðis,
neitaði hann að svara þvL Þá
segir einnig, að á leið til hafnar
í Bilbao hafi farmskírteinum
skipsins verið komið fyrir katt-
arnef. Ennfremur er sagt, að
nokkrir Þjóðverjar, og spönsk
kona sem voru á skipinu, hafi
ekki getað gert neina grein fyr-
ir ferðumi sínum.
I tilkynningu frá spönsku,
stjórninni er sagt, að í Guadala-
jararhéraðinu, austan v'ið Mad-
rid, hafi hersveitum stjórnar-
innar gengið alt að óskum.
I Baskahéraðinu er sagt, að
uppreisnarmenn, hafi beðið stór-
kostlegan ósigur í orustu við
hersveitir sfjórnarinnar. (FO).
Þýskur togari, Albatros frá
Wesermúnde strandaði í fyrra-
kvöld í Eldvatnsósi í Meðallandi.
Strandsins varð vart þannig
að 3 skipbrotsmenn, komu hedm
Rannsóknir Pan-
American Airways
á Grænlandi.
Kliöfn í g-ærkvöldl.
Rannsóknarmenn þeir, sem
verið hafa í Grænlandi undan-
fa,rið á vegum Pan-American
félagsins hafa nú lokið athugun-
um sínuim er lutu. að því, hvort
Grænland kæmi til mála, sem
miljistöð í fLugi milli Ameríku
og Evrópu. Þau gögn, sem hafa
að geyma árangur rannsókn-
anna hafa verið send til Pan-
Amercian Airways, sem að lík-
indu,m tekur ákvörðun sína
mjög bráðlega. (FO).
að Seglbúðum í Landbroti í
gærmorgun og sögðu þá 10
menm vera um borð í hinu
strandaða skipi. Var strandsins
síðan, leitað af mönnum úr Með-
allandi og Landbroti og fanst
það á áðurgreindum stað. Skip-
verjar komust aRir á land með
því að vaðla Eldsvatnsós og
nutu þeár aðstoðar bygðamanna.
Eru þeir nú allir 13 talsins
kornnir heilu og höldnu heim á
Steinsmýrarbæi í Meðallandi.
Allmikið brim er á strand-
staðnum og er skipið umflotið
og hallast það nokkuð, en óvist
er hvort það er brotið., Engu
hefir veirið bjargað úr því, en í
því er sagt lítið eitt af fiski, —
(FO).
Eldsvoði í Berlín.
Berlín í gœr.
1 gærkveldi kom upp ddur í
neðanjarðar j ámbrautargöng-
um í Berlín, eldurinn var slökt-
ur á þrem klukkustundum. —
Ekkert manntjón hlaust af. FO.