Þjóðviljinn - 24.12.1936, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24.12.1936, Blaðsíða 2
ÞJOÐVILJINN Þriðjudagurinn 29. des. 1936, -fc Finska stjórnin hefir nýlega legt frumvarp fyrir þingið um að reist verði nú á næstunni fallbyssu- verksmiðja af fullkomnustu gerð. Verksmiðju þessa á að reisa í borg- inni Jyváskylá og er gert ráð fyrir jþví, að hún muni kosta fullgerð um 49 miljónir finskra marka, Verkið verður framkvæmt af sænskum verkfræðingum, en hinsvegar er tal- ið að Þjóðverjar standi á bak við þessar framkvæmdir. Spánska hermálai'áðuneytið hefir nú ákveðið að koma upp skóla fyrir herforingja og aðra hernaðar- sérfræðinga, I stað þeirra manna, cr brugðust í upphafi borgarastyrjald- arinnar. Skóli þessi á að standa öll- um ríkisborgurum opinn og veita fræðslu fyrir fótgönguliða, riddara og stórskotaliðsmenn. Fyi'ir nokkru síðan birti »Manchester Guardian« grein um málaferlin í Novosibirsk, þar sem blaðið kemst svo að orði: »Alt öskur nasistablaðanna um vernd þýskra borgara í Sovétríkjunum er nú þagn- að. Þessi þögn verður tæplega skýrð með því einu að dauðadómi þýska _verkfræðingsins var breytt. Orsökin mun miklu fremur vera sú, að ásak- anir Sovétstjórnarinnar í garð Gesta- po um leynistarfsemi í Rússlandi hafa verið réttar. Sovétstjórnin hefir sýnt þýsku stjórninni þær sannanir, sem ekki urðu umdeildar. Þessvegna óska þýsk yfirvöld ekki eftir því að ræða málið frekar«. ic A sýnlngu Hökuldar Björns- sonar í Charlottenhorg I Kaupmanna- höfn hafa margar myndir selst, m. a. vatnslitarmyndir, sem safn Johans Hansens aðalræðismanns hefir keypt. Að líkindum verða haldnar sýningar á myndum Höskuldar í Noregi og Sviþjóð. (Fú). it Sex þásurnl manns hafa sótt listasýningu Freymóðs Jóhannesson- ar í Odense. Freymóður hefir verið beðinn að mála fjölda margar mannamyndir í Odense. (Fú). Sjómennirnir mótmæla áliti miðunarstöð var- nefndarinnar sem villandi þvættingi, þar sem hvergi kemur í ljós hin raunverulega niðurstaða tilraunanna, við litla vitann á Reykjanesi. Meira en 500 starfandi skip- stjórar og sjómenn í Reykjavík Hafnarfírði og Keflavík hafa skrifað undir svohljóðandi á- skorun til ríkisstjórnar Islands og Aiþingis: »Þar sem undangengnar mið- unair-tilj-aunir við litla vitann á Reykjanesi sýna, að miðunar- stöð þa,r á nesinu kemur að liði öllum skipum, jafnt smáum sem stórum, og skekkjur þær sem orðið hefir vart við, eru hverf- andi eða ails engar í. þær áttir sem mestu varða siglingar fyrir Reykja-nes, — leyí'um vér und- irritaðir oss, sem aJlir erum starfandi sjómenn, að skora ein- dregið á hæstvirta ríkisstjórn og Alþingi að miðunarstöð verði reist þar á nesinu sem allra fyrst, og þannig fyrirbygt, að fleiri slys en orð'ið hafa, geti komið fyrir á I>essum stað, *sem vér teljum einn með hættuleg- ustu stöðum hér við land«. Dagblöðunum hafla verið sý'ndar undirskriftirnar, Undir- skriftunum fylgir eftirfarandi greinargerð sem er undirrituð af formönnum viðkomandi stétt- arfélagá sjómanna. Áskoramir þessar, eru fram komnar fyrir þá sök, að vita- málastjóri og ráðunautar hans, hafa tekið þá ákvörðun í mál- inu, sem er gagnstæð vilja sjó- mannanna, og valið þá leið, sem vér teljum að sé óheppilegri og til minna öryggis fyrir sjófar- endur, án þess að þeir geti fært nægileg rök, málstað sínum til stuðnings. Skýrsla sú um nefndarálitið, sem vitamúlastjóri sendi til blaðanna er villandi. Bæði fyrir þá sök að ekki er getið um það, að stærsta miðunarskekkjan sem fram kom frá litla vitamum á Reykjanesi, er eðliLeg slcelclcja. sem stafar af landkasti og kem- ur því ekki að sök ef vitað er um hama, og hinsvegar vegna þess, að árangur tilraunanna með radiovita, er sagður betri en hanm var. Þannig er aðeins talað um, að vart hafi orðið við 1. gráðu skekkju, um borð í Dronning Alexandrine, í staðinn fyrir að þar komu fram alt að 6 gráðu skekkjur, í þær áttir, þar sem ekki gat verið um neitt landkast að ræða, Eftir að hafa athugað ná- kvæmlega tilraunir þær og mælingar, sem gerða,r vorú á Reykjanesi, teljúm vér sannað: að miðunarstöð getur komið þar að fuljum notum, einnig sýna athugamir með radio-vita, sem þar voru gerðar, meiri og ó- reglulegri skekkjur, em þær sem komu í ljós við miðanir úr landi. Miðunarstöð á Garðskaga er ekki nauðsynleg, ef miðunar- stöð kemur á Reykjanes. Garð- skagi er ennfremur óheppilegur staður fyrir miðunarstöð, þar semi ekki er hægt að sigla ná- lægt skaganum, vegna flúðanna þar útaf. Aftur á móti er mikil nauðsyn á því, að miðunarstöð komi á loftskeytastöðina í Rvík og sunnanverðúm Faxaflóa, þeg- ar veður er dimmt. Ef miðumarstöð hefði verið reist á Reykjanesi, hefði ekki þurft að reisa þar radíó-vita, en þegar það hefír verið gert, verður ekki hjá því komist að reisa þar líka miðunarstöð. Vegna þess, að radioviti kemur svo fáum skipum að liði, að hann getur ekki taJjst nein lausn, hvað snertir öryggið við Reykjanes, einnig að staður sá, sem vitinn stendur á, er mjög 8jómanua§tofa í Reykjavík. Þörfin fyrir sjómannastofu: í Reykjavík er orðin, mjög brýn, þegar ég segi sjómannastofu, þá á ég við dálítið öðruvísi stoí'num, en rekin hefir verið með því nafni oft áður hér í bænum. Þegar litið er á aðstöðu sjó- manmsins á Islandi, þá sjáum við fíjótt að skilyrðin fyrir menningarlífi eru ákaflega lítil, sú fræðsja, sem t. d. verkamenn gætu veitt sér, ef þeir vilja, fer alveg fram hjá sjómanninum, aftur á móti vitum við það, að sjómannastéttin er mjög sterkt afl í verldýðssamtökunum og verðskuldar fyllilega. að henni sé meiri gaumur gefinn, en ver- ið hefir. Það hefir verið reynt og tek- ist að nokkru leyti að koma upp leshringum in-nan Alþýðuskól- ans, en frá slíkri starfsemi eru sjómenn að mestu leyti útilok- aðir, vegna þess, að verkefnin, sem tekin, eru þar fyrir, ná venjulega yfir mjög langan tíma. Sjómannastofa, sem rekin væri undir eftirliti verklýðs- samtakanna, mundi án- efa vera heppilegasta leiðin tif þess að vekja áhuga sjómanna fyrir verklýðsmálum yfirleitt. Kristniboðsfélög Jhafa komið auga á að slíkar stofur væru. heppilegar til þess að koma sín- u.m boðskap út til, sjómanna, og margir sjómenn hafa orðið fegnir að koma, þa-ngað til þess að stytta sér stund við tafl eða samræðujr, enda þótt þeir hafí orðið að sitja undir sálmasöng og vitnunum til endurgjalds, liversu fúsir myndu sjómenn þá ekki koma til þess að hlusta á veraldlegu málin, sérstakiega þau, sem að sjóuiannastéttinni snúa. Það er ábyggilegt, að það mundu margir menn innan verklýðssamtakanna verða fúsir til hjálpar með fyrirlestra og skemtiatriði, við eigum svo marga krafta, sem ekki njóta sín vegna þess hvað félagslíf sjómanna er dauft. Sjómannafélagið í Reykjavík ætti auðvitað að hafa forgöngu í þessu máli, og það er ekki vansala-ust af stjórn félagsins, að hafa ekki .hreyft því. Hen,ni er best kunnugt um þörfina, hún lýsir sér best í þeim hóp manna, sem oft kemur á skrif- stofu, félagsins einmitt til að fræðast og frétta eitthvað. 1 ályktun og starfsskrá 13. þings Alþýðusambandsins, er bent á nauosyn Alþýðufræðsl- unnar og skorað á að hefja hana til meira gengis en verið hefir. Hér er möguleiki fyrir Sjó- mannafélagið að hefjast handa, ég er viss um að það stendúri ekki á sjómönnum að sækja þangað fræðslu um hlutverk sitt í samtökunum, þá fræðslu, sem óheppilegur, ef ekki hættuleg- ur fyrir siglingar. Ingvar Ágúst Bjarnason, skip- stjóri, form .Skipstjóra- og Stýrimawnafélagsi'ns y>Ægir«. GuóbjaHur Ölafsson, form. Skipstjórafélagsins »Aldan«, Öl- afur Þórðarson, form. Skip- stjórafélagsins »Kári«, Hafnar- firði, Þórarinn Guðmundsson, varaform. Sjómannafél. Hafnar- fjarðar, Henry Hálfdansson, form. Félags ísl. loftskeyta- manna, Konráð Gíslason, form. skipstjóra og stýrim.fél. Reykja- víkur. þeim er beinlínis nauðsynleg. Sjómannafélagi 538. kriMnr, munið að gjald- dagi Þjóðviljans er 20. hvers mán aðar. HELSKIPIÐ eftir B. Traven 30 hefði aldrei farið langt, á meðan hátíðamatur her- foringjanna stóð á borðinu. Ef dæma átti eftir göflunum, hnífunum og skeið- unum, þá gat ég ekki búist við því að mín biði neitt annað en sérstakjega viðhafnarmikil hátíðahöld. Eitt- hvað sem þreföld dauða,hegning hefði ekki megnað að hrífa mig frá. Hvílíkur munur eða maturinn hjá belgisku lögreglunni. Eg kvaldist aðeins af einni ein- ustu hugsun og það var, hvermig ég átti aö fara að því að eta þetta allt upp. Eða átti ég að skilja eftir eitthvað á öllum diskumum. Það mundi auðvitað verða til þess að fylla líf mitt óumræðil^gum kvölum síð- ustu stundirnar ef ég gæti ekki gert þessum kræs- ingum verulega góð skil. Að lokum varð klukkan eitt, og Ijtlu síðar vai’ð hún hálf tvö. Dyrnar opnuðust og hátíðin hófst. Þá fann ég í fyrsta skipti hvílíkir siðleysingjar. við vorum í samanburði við Frakka. Mér varð það brátt Ijóst, að engir voru slíkir snillingar sem þeir, við hverskonar matartilbúning. Hann var sönn list út af fyrir sig. Á »Tusca,Ioosa« var ágætis fæði. En síðam ég fór þaðan hafði ég orðið að éta, hvað sem mér hafði boð- ist og sumt af því var allt annað en sælgæti. Hér var maturinn eitthvað annað. Hann var ei-ns og fag- urt kvæði, sem með töfrum sínum lét mig gleyma öllui. Svo þegar máltíðinni var lokið þá mundi ég ekkert hverjir réttirnir voru, frekar en ef ég hefði átt að endursegja hugnæmt ljóð. Listamaðurinn, sem hefir skapað slíka list er sann- artega rnikill listajnaður, hve óendanlega mikið hafði ha-nn ekki gefið mér með list sinni. Hátíðin stóð um það bil, fjórðumg stúndar, en hún hefði gja-rna mátt var:a í fjóra tíma. Það var engin hætta á því ,að ég skildi nedtt eftir. Altaf kom eitt- hvað nýtt og ég gerði öllu hin, bestu skik En að lokr um var þessu, öllu Ipkið. Það fagra í lífinu er svo fljótt að líða en hið sorglega aftur á móti virtist aldr- ei geta tekið enda. Vínið var komið sína leið, leið aljra góðra vína. Þegar ég að lokum hafði drukkið kaffið var ég heitur og sæll í huga eins og ung stúlka, sem hefir verið með í fyrsta sinni í gamni lífsins. Ég hafði gengið yfir öll, þessí stig, unz hún og orðin móðir og sér ekkert framundan nema skort og vandræði. Þeg- ar öll hlið eru að lokast að baki hennar. Herrar mínir, slík máltíð var sannarlegt listaverk. Fyrir hana skyldi ég láta skjóta mig tvisvar á hverj- um degi. Ég reykti vindling, og dró að mér í reyknum ilm og angan, fjarlægra, sólheitra landa, Svo lagðist ég á legubekk sem stóð í stofunmi og horfði á blá ský, sem þyrluðust um himingeiminn. ó, hve fagurt er lífið. Svo fagurt að maður gfit- ur látið skjóta sig glaður, til þess að rjúfa ekki feg- unð þess og samræmi með kveinstöfum sínum. XV., Þannig Ijðu nokkrar klukkustundir, uns herforing- inn kom inn. Ég reis þegar á fætur, en ha-nn kvað mér óhætt að liggja kyr um stund, Herforinginn kom aðeins til þess að tjá mér að yfirforinginn kæmi til baka snemma næsta dag, áður' en tuttugu og fjórar klukkustundir værui liðnar. Á þennan hátt var ha-nn búinn að losa sig úr öl](um vanda um örlög mín. — Það er að segja bætti hann við. örlög yðar eru þegar ákveðin. Herlögin eru strang og þeim verður ekki umþokað. — En, stríðinu er loldð, herra herforingi, sagði ég, — Jú, að vísu eru því lokið, en landið er eftir sem áður í hernaðarást-andi. Landið verður það sennilega, uns búið er að ganga frá öllum samningum til fulln- ustu. Landamæraverðinum hefir ekkert verið breytt síðan stríðinu lauk. Hér eru all,ar -herreglur óbreytt- ar síðan á stríðsárunum, Vegna ástandsins: í Afríku telur hermálaráðuineytið spönsku landamærin hættu- legri en nokkru sin-ni þau þýskui. Ég háfði mjög Ijtinn áhuga fyrir frásögnum hans um hættuna, sem steðjaði að frönsku landamærunum. Yfirieitt komu frönsk stjórnmál mér ekkert við. Eftir þen,nan ágæta miðdegisblund var það allt annað, sem hreif huga minn og það ætjaði ég að segja herfor- ingjanum bet.ur frá. Herforinginn var í þann veginn að fara en hann horfði á mig um stund og sagði svo brosandi: — Ég vona, að yður líði vel eftir vonum.- Hvern- ig smakkaðist maturinn. — Ágætlega. Nei, ég varð að segja honum, það sem lá mér þyngst á hjarta.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.