Þjóðviljinn - 11.01.1937, Síða 4
ap I\íý/öir5'ib sg
Leyndarmál
Charlíe Chan
Övenj ulega spennandi,
skemtileg- og vel gerð kvik-
mynd um nýjustu afreks-
verk leynilögregluhetjunn-
ar Charlie Chan í barátt-
unni við illræmd saka-
mannafélög.
Aðalhlutverkið, Charlie
Chan leikur
WARNER OLAND
Aukamynd:
Talmyndafréttir.
Börn fá ekki aðgang.
Úrbopglnnl
Til skemtunar
líurg-eisinn heldur helm — liuudur-
inn stjórnar.
Off
1 nýjum járnbrautarvögnum,
sem verða teknir til notkunax í
London bráðlega, er ekki hætt
við að mönnum verði kaJ,t.
Gluggarúðurnar eru upphitað-
ar með nýuppfundnum, þar tif
gerðum, tækjum. Meira að segja
geta menn velgt sér á handföng-
um, sem venjulega eru ætluð til
þess að grípa í, ef menn ætla að
detta.
★
K
Göring er sendur í »diplomat-
iskum« erindum tij Róm til að
tala við páfann og reyna að
jafna misklíðina milli Hitlers-
stjórnarinnar og kaþólskra
f r ó ðleiks
manna. Daginn eftir að hann
kemur til Róm, símar hann Hitl-
er svohljóðandi: Páfinn tekinn
fastuL’, stop, mítrið fer mér á-
gætfegav
★
Hún: Hvað haldið þér, að ég
sé gömul.
Hann: Eftir hörundi yðar að
dæmai eruð þér 18 ára stúfka.
Andlitið bendir til þess, að þér
séuð 17 ára en kinnarnar benda
helst á það, að þér séuð 14 ára.
barn.
Hún: Hvað svo . <.
Hann: Það eru til samans 49
ár.
Næturlæknir.
Karl Jónsson, Túngötu 3
sími 2481,
Næturvörður
er í Laugavegs- og Ingólfs-
apóteki.
Utvarpið í dag
19,20 Hljómplötur: Erlpnd
álfalög. 20,00 Fréttir. 20,30 Er-
indi: Uppeldismál, IV.: Refsing
og umbun, I. (dr. Símon, Ágústs-
son). 20,55 Hljómplötur: Létt
lög. 21,00 Húsmæðratími. 21,10
Symfóníutónleikar: a) Symfónía
nr. 7 eftir Schubert; b) Sym-
fónía í d-moll og Manfred-for-
leikurinn, eftir Schumann.
(Dagskrá lokið um kl. 22,30).
Skipafréttir
GuUfoss er í Khöfn. Goöafoss
kom til Hull í gærkveldi. Brú-
arfoss er á leið til Englands og
Selfoss er i Reykjavík.
Karlakór Verkamanna
Raddæfing í 2. bassa í kvöl,d
kl. 8.
Verkam,- og sjóm.sellan
heldur fund í kvöld kl. 8-2- á
venjulegu mstað.
Teljið fram til skatts
Fyrir 1. febrúar n. k. verða
menn að hafa skilað tekju- og
eignaskattsframtölum sínum..
Þeim, sem ekki hafa skilað
framtölum sínum fyrir 1. febr.
verður áætþaður tekju- og eigna-
skattur. Verður þeirri álagningu
ekki breytt hve ósanngjörn ,sem
hún kann að vera.
Eftir þessum framtölum er og
lagt útsvar á menn,, og einnig
lífeyrissjóðsgjaldið. Þeir, sem
ekki koma framtölum sínum til
skattstofunnar fyrir 1. febrúar
geta ekki kært tekjuskatt sinn.
Það er því afaráríðandi að allir,
hversu l.itlar tekjur, sem þeir
kunna að hafa, haft, sendi fram-
töl sín í tæka tíð. Annars eiga
menn það á hættu að fá óhæfi-
lega háan tekjuskatt, sem mönn-
um er algjörlega um megn að
greiða. En það þýðir að menn
geta búist við því að verða svift-
ir nausynlegustu eignum sínum,
húsgögnum o. fl., með lögtökum,.
til greiðslu á skattinum.
V erkakvennafélagið
Framsókn heldur kaffikvöld
í kvöld kl. 81 í Alþýðuhúsinu.
Kaffidrykkja, söngur, kvenna-
kórinn, ujpplestur og dans.
Halldór Kiljan Laxness
var meðal farþega á »Drot,n-
ingunnk, sem kom frá útlönd-
um í gær.
Atkvæðagreiðslan í Dagsbrún
Að því er Alþýðublaðið segir
hafa í gær 727 manns kosið alls
í Dagsbrún. og eftir fréttum þess
að dæma hafa um 70 manns
greitt atkvæði á sunnudaginn.
En eftir atkvæða,greiðslunni á
skrifstofunni voru það bara 57.
— Hvernig stendur á þessu ó-
samræmi milli talnanna í Al-
þýðublaðinu, og tölu þeirra, er
kjósa á skrifstofunni?
Er kosið utan hins auglýsta
kjörtíma eða hvað?
Slys í Hamri
jiiriismiðiir
brennist
1 gær vildi það slys til í vél-
smiðjunni »Hamri«, þegar verið
var að hreinsa bræðsluofn, að
brætt járn lak niður á jörðina
og kom við það mikill blossi.
Slettist brætt járn á einn járn-
smið, sem var að vinna við þetta,
Magnús Jónsson, og brendist
hann allmikið á öxl, hálsi og fót-
um. Maðurinni var fluttur á
Landspítalann og leið honum
allvel í gærkveldi, miðað við hve
ill sþk brunasár eru.
Fossvogsferðir okkar eru hættar þangað til öðruvísi verður á-
lrveðið. Þess í stað er áætlunarvögnunum milli Reykjavikur og
Hafnarfjarðar heimilf að taka farjjega á þessari leið, aðra en þá
sem eingöngu ferðast innan Hringbrautar.
Strætisyapar Reitjali
Gömlö t?)io
Svikari
Heimsfræg og stórfengleg
amerísk talmynd frá írsku
uppreisninni 1922.
Aðalhlutverkið leikur af
framúrskarandi bst
VICTOR MC LAGLEN
Böm fá ekki aðgang.
Unga fólkiö
Framhald af 3 síðu.
gæta saga Jakobs Thoirarensen,
»Forboðnu eplin«, Hvorttveggja
við mjög góðar móttökur. Þá
var blað félagsins, »Marx«, Jesið
og vakti það mikla ánægju aS
vanda. Gjaldkeri, fék Snorri.
Jónsson; gaf að því loknu yfirlit
um fjárhag félagsins; og hvatti
meðlimina til að greiða gjöld sín
skilvíslega.
Mijli dagskráratriðanna var
sungið með ágætri þáttöku allra
fundarmanna og eftir fundinn
var dansað til kl. 1. Mun óhætt
að fuljyrða að allir skemtu sér
prýðilega og fóru í besta skapi
heim. Á fundin-um gengu 8 ný-
ir meðlimir í FUK.
Allir fundir FUK á þessum
vetri hafa verið með nokkuð
öðru sniði en áður tíðkaðist. Það
sem einkennir þá fyrst og
fremst er létfur og fjörlegur
blær, gleði og ánægja skipar
öndvegi þrátt fyrir hin alvar-
legu viðfangsefni dagsins. Sú
æska, sem skipar sér í raðir Fé-
lags ungra kommúnista, er sér
þess meðvitandi að þótt útlitið
sé svart nú ber að líta með
bjartsýni til framtíðarinnar, og
æskan getur auðveldlega skap-
að sér sæmileg lífls- og vaxtar-
skilyrði aðeins ef hún þekkir
sinn. vitjunartíma, áður en flpð-
alda fasisma og afturhalds nær
að rísa svo hátt að hún megni
að kyrkja lýðfrelsi þjóðarinnar
og leggja, menningu hennar í
f jötra og auðn.
HELSKIPIÐ eftir B. Traven 38
um augurn á atvinnulausa stéttabræður. Verkamað-
urinn er höfuðfjandi verkamannanna.
— Jæja, flækingarnir. Ekki hafið bið fengið neitt
að gera ennþá, Nú, svo að þið eruð komnir hingað,
til þess að freista hamingjunnar. Þetta er þeim líkast,
sem ekkert nenna að vinna. En þið fáið aldrei að
koma upp nema tveir, annars gerið þið alt svo sóða-
legt fyrir okkur, skepnurnar ykkai'.
Auðvitiað fengum við aldrei að fara lengra en á
þilfarið. En þangað var okkur fært ýmsilegt matar-
kyns og hásetamir þyrptust umhverfis okkur og
dróu dár að fátækt okkar og vesajdómi.
Af langri reynslu hefi ég lært það, að heppilegra
væri að hafa skeið með sér í vasanum. Því að ef við
báðum hásetana um skeið, þá var það víst viðkvæði,
að slíka hluti hefðu þeir ekki. Þá var ekki um annað
að ræða en að éta með fingrunum. Stundum kom það
þó fyrir, að þeir hentu til okkar skeiðum, en gættu,
þess vandjega að kasta þeim; í súpufatið, svo að þeir
þyrftu ekki að óhreinka sig á okkur, en þá urðum við
að krafsa með skítugum höndum ofan í súpuna, til
þess að ná þeim. Slíkt þótti hásetunum hið mesta
gaman.
En þetta voru Iró ekki verstu mennirnir., Sumstaö-
ar vorum við reknir burtu eins og hundar með alls-
konar hrak- og fáryrðum. Sumir léku sér að því að
hélla niður matarieyfum fyrir augunum á okkur.
Þeir virtust ekki hafa neinn annan tjlgang með þessu
en að stríða okkur, vesalingunum, sem vorum að
þvælast fyrir fótum þeirra.
Mér þykir altaf gaman að hitta svo þessa náunga
nokkru síðar, atvinnulausa og allslausa. Þá sl,ást þeir
í för með okkur hinum út í skipin til þess að biðja
um mat. Þannig kynnast þeir því, hvernig stéttar-
bræður þeirra leika þá, sem eru komnir í vandræði,
Þó voru undiantekningar. Margur fátækur háseti
gaf mér við og við fáeina peseta og ýmsar matar-
leifar, sem komu mér vél. Einn gaf mér tif dæmis
tólf steikta kjúkljngai. Að vísu varð ég að kasta 10
af þeim. Eg gat aðeins étið tvo og hafði ekkesrt færi
á því að geyma, hina, enda var tæplega við þvi að
búast, að ég hefði ísskáp í buxnavösunum. Og um
annað var ekki að ræða, en það sem hægt var að
bera með sér.
Þegar maður liggur í spönskum, afríkönskum,
egyptskum, indverskum og kínverskum höfnum,
kynnist maður allra handa fólki og lærir allskonar
brellur til þess að halda, í sér lífinu. En engir láta
sig eins litlu skifta hungurdauða manns og verka-
menn. Og verkamenn föðuriandsins eru, þó hvað djöf-
ullegastir. Þegar ég var Ameríkani, tróðu Ameríkan-
arnir mig niður í skítinn, en eftir að ég varð Þjóð-
verji, hefi ég lifað eins og kóngur meöal franskra sjó-
ara. Þýsku skipin eru þau einu, sern stundum: í höfr,
festa upp skilti með áletruninni:
Aðgangur bannaður!
og það basði á þýsku og mál,i því, sefn þar er talað.
Yes, sir.
Þegar ég lá í Barcelona var mér sagt að í Mars-
ailles lægi fjöldi amerískra skipa, sem vantaði á-
höfn. Ég komst þangað með koladalli, en þetta reynd-
ist ekki rétt. Á höfninni var ekkert einasta amerískt
skip og enga, vinnu var þar heldur að fá.
Sundur kraminn af eymd, þvæfdist ég um götur
hafnarborgarinnar. Eg ranglaði inn á hafnarknæpu
til að vita ef svo undarlega skyldi til vilja, að ég hitti
þar einhvern, sem- ég þekti, því ég var orðinn alveg
staur blankur. Þegar ég va,r þar að svipast eftir auð-
um stól„ kom frammistöðu stúlka til mín og spurði
hvað ég viidi drekka,., Ég sagði henni að ég væri
þýskur sjómaður og hefði b-ara litið inn til að svipast
um eftir kunningjum. Þá sagði stúlkan, sem var allra
snotrasta stelpa:
— Fáið yður sæti, ég skal gefa yður að borða.
Eg svaraði:
— En ég hefi enga peninga.
— Það gerir ekkert til. Eg skaJ; bráðum. útvega
ykkur peninga.
Ég skijdi ekkert við hvað hún átti og fór að verða
smeikur um, að ég væri kominn. í einhverja gildru,
þar sem ég sæti fastur áður en varði.
Svo settist ég og bað um flösku af víni, En alt í
einu hrópar stúlkan, svo að tók undir í salnum:
— Herrar mínir, hér er fátækur þýskur sjómaður,
sem vantar skipsrúm. Viljið þið ekki skjóta saman
handa, honum ofurlítilli fjárupphæð.
Eg farin að ég roðnaði. En hvað í heiminum skyldi
koma manni eins og mér á óvart„ Al,lir hættu að tala