Þjóðviljinn - 13.01.1937, Qupperneq 1
2 ARGANGUR
MIÐVIKUDAGINN 13. JAN. 1937
9. TOLUBLAÐ
Dagsbrúnarmenn
Sétjiö X fyrir
framan N e i
Landsbankaklíkan
teflir íram hróknnm
Bankaráðsformaðurinn fer á stúf>
ana. - Reynt að kæfa niður rann-
sókn á f járhagsástandi bankans og
Kveldúlfssvindlinu
Baráttam gegn fjárraálaspill-
íngunni á Islandi harðnar nú
með hverjum degi. Landsbanka-
klíkan veit að þjóðin heimtar
Kveldúlfsmálin fram í dagsljós-
ið og lítur á rannsókn þjófnað-
armálanna sem undirbúning
þess að öll óreiðan sé tekin fyr-
ir.
I hróksvaldi
Þessvegna beitir nú Magnús
Sigurðsson öllum áhrifum sínum
til að hindra allnr frekari að-
gerðir í Kveidúlfsmálunum og
um leið að stöðva frekari rann-
sókn þj óf n aðar málsi ns, þegar
það ætiar að vekja of mikinn
styr.
Og bardagaaðferð þessairar
spiltu valdaklíku svarar alveg
til, hins fagra tilgangs: Formað-
ur bankaráðs Landsbankans er
Framh. 2. síðu.
Ægileg loftárás á Malaga
300 manns drepnir eða særöir
Tekjur Sovjetríkjanna hafa
vaxið um 70 °|0 síðastliðið ár
Vegna vaxandi árásahættn fasistanna neyðast
Sovjetríkin til þess ad anka herkostnað sinn
nm 25% á komandi ári
EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS, MOSKVA I GÆR
Fundur stendur nú yfir í fram-
kvæmdaráðl Sovétríkjanna. Höfuð-
viðfang-sefnl fundailns er að ræða
íjárlögr Sovétríkjanna fyrir árið 1937.
f fyrra námu íjárlögin 78,7 mill-
jörðnm rúblna. Tekjuafgangur at-
vinnufyrirtækjanna átti 1936 að ver«
12,8 milljarðar. En það fcr nú fraui
úr áætlun nm 1,7 inilljarð. Þrátt fyr-
Ir erfiða og óþægilega tíð á síðast-
liðnu ári námu Iireinar tekjur af
samyrkjuþúunum, samtals 5 milljörð-
um rúblna. Heildartekjur ársins hafa
farið 33% fram úr áætlun. Gullvinsl-
an heflr vaxið um nærri 17%. Þann-
ig hafa Sovétríkin síðastliðið ár get-
að lagt, fleiri milljarða til hiiðar,
sem notaðir verða til nýrra fram-
fara í atviiinuvegunum og tll aukn-
ingar, liverskonar menningar meðal
þjóða þeirra, sem byggja Sovétríkln.
Fé þessu verður einnig varið tll efl-
ingar rauða hernnm, sem nú er hiu
styrkasta stoð frlðarins í hciminum.
Foi'seti framkvæmdaxáðslns Petrof-
sky hélt ræðu og gat þess, að á síð-
astliðnum 3 árum hefðu fjárlög rík-
Isins iiækkað um nærri hclming.
Lagði Petrol’sky áhersln á það, hve
Framhald á 2. síðu.
London í gærkvöldl.
Sú fregn barst til Englands
frá Gibraltar síðdegis í dag, að
nppreistarmenn hefðu gert hina
harðvítugustu loftárás á Malaga
í gœr, sem átt hefir sér stað sið-
an styrjöldin hófst. Fréttina
fluttu dönsk og norsk skip, sem
forðuðu sér í'rá Malaga til Gi-
braltar, I loftárásinni tóku þátt
sex flugvélar og köstuðu þær
um 100 eldsprengjum yfir borg-
ina og ollu miklu tjónL Ætlað1 er
að um 300 manns hafi farist eða
særst. Samtímis gerðu tvö bedti-
skip uppreistarmanna skotárás
á borgina,
(FÚ).
Erii Þjóðverjar á undaii-
haldi i Marokkomálinu,
er þeir sjá ad Friikkuni er alvara?
London í gærkvöldi.
Þjóðverjair reyna að halda á-
fram að gera semi minst úr hem-
aðarviðbúnaði sínumi í Marokkó.
Hitíer hefir átt tal við franska
sendiherrann í Berlín og kvað
Þjóðverjum ekki i.eika hug á
að ná völdum í Spanska Mar-
okkó. Fór sendiherrann í gær til
Parísar á fund utanrikisráðherr-
ans.
Frönsk. bliöð eru þó ekki alveg
þögnuð um málið. Eitt þeirra
segir í dag, að ef ekki séu neinar
þýskar hersveitir í Spánska
Marokkó, þá hljóti þær að hafa
verið fíiuttar þaðan í skyndi. Pet-
it Journal vill lítið gera úr stað-
Kjósið strax
í Dagsbrún!
Eftir þrjá daga, er
kominn sá tími, að
hægt er að hætta
kosningu hvenær
sem er.
Dragið ekki að lengnr
að kjósa!
hæfingum Þjóðverja og upp-
reisnarmanna og ræður Frökk-
um tíl þess að reiða sig ekki um
oí' á lpforð þeirra, en treysta
heldur á samninga. Echo de
Paris heldur því fram, að þýskir
hernaðarlegir sérfræðingar séu,
að skipuleggja innfæddar her-
sveitir í Marokkó. (FÚ).
Nýtt barnsrán í
Bandaríkjunum
London í gærkvöldi.
Nýtt barnsrán í Bandaríkjun-
um hefir slegið óhug á gjör-
valla, þjóðina. Tíu ára gömlum
dreng, Charles Maxon, var rænt
27. des., Samlningaumleitaniir um
greiðslu á 3,ausnarfé fóru fratm,
á svipaðan hátt Qg í Lindbergh-
málinui, en ekkert fé var þó af-
hent. Nú hefir lík drengsins
fu.ndist í fönn, 50 miílur frá
heimili forddra hans.
Bandaríkjastjórn hefir boðið
10.000 dollara verðlaun hverjum
þeim,, sem geti vísað lögregl-
unni á þá sem. hafi framið þenna
glæp. (FÚ).
Uppreisnarmenn viðurkenna
ósigur sinn við Madrid
Sóku þeirra strandar í sífellu á hetjuvörn
hins vopuaða verkalýðs
I '
g£; ’f-
London í gærkvöidL
U ppreisnarmerm viðurkenna,
að sókn þeirra í áitina, til Mad-
ridborgar Jiafi verið stöðvuð í
bili, en stjórnin í Valencia segir,
mfl herlíjia þeirra hafi verið
hrakin til baka á ýmsum stöð-
um, norðan og vestan við Mad-
ri,d í þriggja til 16 mílna fjar-
lægð frá borginni. Segir stjóm-
in að leiðin til Coruna sé nú aft-
ur opnuð. Þá telur stjórmn her-
sveitir sínar hafa unnið sigur í
orustum norðan og sunnan við
Madrid, eða í GucLdaxrrama>-f jöll-
i imi og við Aranjuez.
Ráðstafanir gegn
sjóránum fasistanna
við Spánarstrendur
Danskt skip kom í dag til
Santander, mieð vistir handa
Baskastjórninni. Tundurspillir
fylgdi skipinu.
Sendiherra Sovétrríkjanna í
London hefir Lagt til við bresku
stjórnina að hún feli breskum
herskipum að vemda erlend
skip fyrir yfirgangi uppreistar-
manna. úti á .rúmsjó.; Breska
stjórnin hefir lofað að athuga
málið.
1 Moskva, er tilkynt, að upp-
reisnarm, ha.fi tekið rússneskt
flutnisLgaskip 8. jan. í Biscaya-
f'lóa og hafi það verið með mafc-
vælafarm til spönsku stjórnar-
innar. (FÚ),
Herforingi i stjómarhemum tálar til fjöldms.