Þjóðviljinn - 22.01.1937, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.01.1937, Blaðsíða 3
Föstudaginn 22. jan. 1937. ÞJOÐVILJINN þJÓOVILJINN Málgag-n Kominúnistuflokfes íslands. Ritstjóri: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Bergstaðastræti 27, sími 2270. Afgreiðsla og anglýsiugaskrlfsV Laugaveg 38, sími 2184. Kemur út alla daga, nema mánudaga. Áskriftargjald á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00 Annarsstaðar á landinu kr. 1,25 f lausasölu 10 aura eintakið. Prentsmiðja Jóns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, sími 4200. Hvernig á að vernda vinnufriðinn? Þegar Hermann Jónasson for- sætísráðherra birti þjóðinni nýj- ársboðskap sinn í útvarpinu í fyrra var einn liðurinn í þeim boðskap krafa, umi vinnuiöggjöf. Síðan hefir’ Jónas frá Hriíiu hamrað lát-laust á þessari kröfu, og ekki sparað neinar blekking- ar máli sínui til framdráttar. Nýja dagblaðið hefir einkum síðustu mánuóina. lofsungið há- stöfum ágæti vinnulöggjafar. Aiþýðublaðið þegir um, þetta mál, og öll forusta þess virðist vera m jög hikandi, enda þó að Alþýðuflokkurinn hafi samþykt á síðasta Aiþýðusambandsþingi að gera ekkert í málinu, án sam- þykkis verklýðsfélaganna., En atr burðir síðustu daga, í Dagsbrún og fl.eiri alþýðufélögum eru síst til, þess. að vekja vonir rnanna um örugga forustu Héðins og hans nóta þegar á hólminn kem- nr* Enginn efar, að hér sé um mikilvægt mál að ræða. Trygg- ing vinnufriðarins er og verður ætíð eitt mikilvægasta viðfangs- efni þjóðarinnar, og okkur kommúnistum er það fyllilega ljóst, að hér er mikið verkefni fyrjr höndum. En hinsvegar er okkur Ijóst, að nú er verið að leiða þetta mál út á glapstigu. Lausnin er ekki fólgin í því að svipta verkalýðinn frumstæð- asta rétti sínum. Ef ofbeldis- kenningar Jónasar kæmu nokkru sinni til framkvæmda þá gerðu; þær ekkert annað en að helia. olíu á eldinn og auka þá hættu, seini ætíð vofir yfir vinnufriðnumí. Nei, kúgun og ofbeldi, hefir aldrei orðið til þess að tryggja. frið í neinu máli til langframa. Islenskur verkalýður er vonandi svo þroskaður ,að hann láti ekki ræna sig helgasta rétti sínum, af öhlutvöndum forsvarsmönnum auðvaldsins og atvinnurekend- anna.i Aðeins samvirk átök allra vinstri flokkanna, samkomulag þeirra á milli um framkvæmd á sameiginlegum hagsmunamálurn verhammma, bœnda og smáút- vegsmanna, geta ráðið þessu máli til fars.adla lykta, þamiig að verkalýðurinn geti unað við. Alt hik og uindanhald í áttina til íhaldsins og atvinnurekend- anna, er aðeins til þess að stofna vinnufriðinum í voða, auk þess sem það gefur íhaldinu kærkom- ið færi á að þrengja kosti verka- lýðsins. Og einu má enginn lýð- ræðissinni gleyma: ÖU skerðmg Hvcr vill bera ábyrgdma á því að einræðislögin í Dagsbrún verði samþykt? 1 m Úrslitin geta oltiö á einu atkvæði. Notið síðasta daginn til að gera skyldu ykkar! — Fjölmennið á aðalfundinn á sunnudaginn. Margir góðir og gamlir, næst- um farlama Dagsbrúnarmenn, hafa brotist niður á skrifstofu í ófærð og, illviðrum tif ao kjósa. Þeir hafa heyrt að nú fari fram atkvæðagreiðsla, sem varði líf og framtíð félag,s þeirra sem margir þeirra hafa fórnað starfskröftumi yngri áranna, og tengt við ahar sínar björt- ttstu framtíðarvonir. — Að vísu hefir gerst sá harmleikur — að sumir þeirrai hafa greitt atkvæði með lagabreytingunum, sem ætl- að er að leggja hið hjartfólgna félag þeirra í rústir. — Þeir hafa. gert- það í grunleysi sinu Héðinn Valdimarsson heldur enn áfram ofsóknum sínum gegn þeim mönnum innan Alþýðu- flokksins, sem ekki vilja skilyrð- islaust; beygja sig undir ofríki hans í hverju málL Á fundi í Jafnaðarmannafé- la,gi Islands í fyrrakvöld bar Jón Axel Pótursson, sem er einn af auðsveipustui verkfærum Héð- ins, fram tillögu um að reka Pétur G, Guðmundsson úr félag- inu, Fundarmenn kröfðust þess að skrifleg atkvæðagreiðsla færi fram um tillögu Jóns, en það var felt. Síðan bar formaður tillöguna undir atkvæði, og var hún sam- þykt með 38 atkv, gegn 7, 15—20 manns sátu, hjá. I félag- in,u erui 130 manns. — Hér end- urtekur sig sama sagan og 1 full- trúairáðin,u„. að mikill minnihluti félagsmanna beitir einstakliinga innan flokksins hinu svæsnasta einræði, aðeins til þess að þókn- ast hinium móðursjúka einræðis- postula Héðni Valdimarssyni. Pétur G, Guðmundsson er einn af stofnendum félagsins, og hef- ur gegnt margþættum trúnaðar- störfum innan þess, verið í stjórn þess nokkrum sinnum, og nú var Pétur ritari félagsins og í út- gáfustjórn tímaritsins »Nýtt la,nd«. Það verður ekki véfengt að innan Alþýðuflokksins ríkir nú mikill áhugi og baráttuvilji, en honum er því miður ekki beint til þess að' efla, flokkinn og verk- lýðshreyfinguna, heldur þvert á á frelsi og réttindum verklýðs- hreyfingarinnax er spor í áttina til, fasismans. Það mættu þeir Jónas frá Hriflu og jafnvel Héð- inn athuga í næði. og hrekkleysi; — þeim hefir verið sagt, af forustumönnun- urn, sem þeir treysta, að hér væri á ferðinni hið »fullkomn- asta lýðræði«. — Menn, sem ekki hafa þekt annað en. heiðar- leik í lífi sínu — hvernig getur þá dreymt um að menn, sem trúað hefir verið fyrir fjöreggi verklýðshreyfingarinnar séu að leika slíkan skollaleik, sem nú er leikinn í Dagsbrún, með kær- ustu æskuhugsíjónir þeirra? En þessir menn hafa ekki tal- ið eftir: sér að gegna félags- skyldu sinni — og slíkum mönn- um ber virðing. móti til þess að sundra hinum póljtísku samtökum Alþýðufl. og verklýðsisamtökunum. Þeir menn, innan Alþýðufl., sem fylgja Héðni að þéssum ó- .happayerkum, virðast vera gjör- sneiddir alfri ábyrgx5artilfinn- ingu og skilningslausir á nauð- syn þess, að verkalýðurinn sam- einist til baráttu gegn íhal,di og fasisma, fyrir verndun samtaka sinna. Á fundi félagsins 29. des. s. 1. var samþykt með 44 atkvæðum gegn 11, að skora á Búnaðarfé- l,ag Islands, að taka, að sér fram- kvæmd hinna nýju jarðræktar- laga. Einnig var samþykt með sömu atkvæðatölu að skora á næsta Alþingi, að breyta nýju jarð- ræktarlögunum, bæði 6. og 7. grein. Á fundinum fóru fram all- snarpar umræður á milli hægri og vinstri samfylkinganna, þar sem íihaldsmenn, fasistar og bændaflokksmenn: stóðu, sarnan til árása, gegn samstiltum kröft- um Framsóknarmanna, komm- únista og jafnaðarmanna, er sneru vörn sinni fy.ri,r nýju jarð- ræktarlögunum strax upp í gagnsókn á .hendur hægi öflun- um, með þeirn glæsilega. sigri, er að fnaman getur: Samfylking vinstri flokkanna sigraði með 80% atkvæða gegn 20% aftur- haldsins. Hv'ersu skammarlegt og á- byrgðarlaust er það þá ekki af ungum mönnum, sem VITA að líf og framtíð Dagsbrwnar er í veði —og sem vita að' úrslitin geta oltið á einu atkvœði, að telja eftir sér það ómak að faro, niðnr á skrifstofu og gegna fé- lagsskyldu sinni? Hver viljl bera ábyrgðina á því að kasta á glæ þeim arfi, sem feður okkar hafa skapað með fórnfúsu æfistarfi og eftir- látið okkur til varðveislu? Hver vill bera ábyrgðina á því að einræðislögin nái lpgleg- nm meirihluta, vegna þess eins að liann sveikst undan þeirri skyldu að koma niður á skrif- stofu til að kjósa. Nú eru síðustu forvöð. Alt getur oltið á þvi að mæta á aðalfundinum Það þarf V3 atkvæða, samkv. lögum til að fá samþyktar laga- breytingar í Dagsbrún. En þó að einræðistillögurnar verði feldar, dugar ekki að sofna á verðinum. — Við erum nú orðn- ir svo vanir því að Héðinn traðki ÖU lög og reglur undir fótum, að við öltu má búast á aðaifundinum, ef hann og verk- færi haxns, hafa þar meirihluta- aðstöðu. Þessvegna riður engu síður á að fjölménna á aðalfund- inn á sunnudaginn. Samf'ijlking vinstri aflanna er ósigrandi kraftur. Eskifjarðarmálið Framhald af 1. síðu. skólans að fengnum' nýjum upp- lýsingum talið það sennilegt að liðnir hafi verið 14 dagar frá dauða þegar líkið fanst og það hafi all,an tímann legið í vatni. Lögreglan óskar ekki að gefa opinberar upplýsingar um aðra þætti máls þessa að svo stöddu, en það hefir nú verið sent dóms- málaráðuneytinu til fyrirsagn- ar«. Allur almenningur hefir fylgt þessu, máli eftir með hinni mestu athygli, og væntir þess að Eski- fjarðarhjónin verði ekki látin sleppa við refsingu fyrir með- ferð sína á Halldóru, enda þó að þau kunni að vera sakl,aus af dauða hennar. Meðal vissra manntegunda víða um heim er það mjög tíðk- að að skifta um nöfn til þess að breiða yfir óknytti sína. — Þannig fór og Héðni eftir síð- asta óhappaverk lians í Jafnað- armannafélagi Islands. Hann skifti um nafn á félaginu, því nú heitir það Jafnaðarmannafé- lag Reykjavíkur. — Er þetta óvenjulega nœrgœtnislegt af Héðrd gagnvart þeim mömium, sem ekki vilja> vera bendlaðir við þetta afreksverk hans. Enn ný íkveikja í Vestmannaey jum Síðastliðna nótt var gerð til- r.a.un til þess að kveikja í vél- bátnum Gunnari Hámundarsyni Ve. 271, sem lá við bryggju í Vestmannaeyjum. Ikveikj an hafði verið lítilfjörleg og. höfðu aðeins brui»nið tvö borð í véla- rúmi bátsins. Hafði verið kveikt þar í bátnum;, en eldurinn slokn- að af sjálfu sér. Ikveikja. þessi er sú þriðja, sem reynd hefir verið í þessum bát. Rannsókn hefir leitt í Ijós, að eigamdi bátsins hefir ekki getað framið íkveikjur þessar og þyk- ir hann varla hafa getað verið við þær riðinn, þar eð ekki er sjáanlegt annað en, að hann hefði beðið mikið tjón ef bátur- inn, hefði fairist, Ekki er vitað hver valdur er að íkvekjunni. Málið er í rannsókn. (FÚ). Bæjarstjórnarfund- urinn Framliald af 1. siðu. Einar Olgeirsson, tók því næst til máls á móti lánsbeiðninni, I félagi þessu væru aðallega efnamenn og það væri meira, en einkennilegt, ef bæjarstjórn færi að taka, þessa ábyrgð á sig, eftir að hafa, áður skorið niður aukna,r fjárveitingar til barna- leikvalla oig íþróttai. Væri eitt- hvað nær að koma, upp leikvöll,- um fyrir börnin, sem, ekkert hefðu nema, götuna,, en að fara að styrkja heldri manna klúbb þennan. Tóku allir fulltrúar vinstri flokka.nna, nema Stefán Jóhann, í sama streng,.. Báru 3 Alþýðu- flokksfulltrúar fram tillögu um að ráðstafanir yrðu gerðar til að koma upp nýjum barnaleikvöll- um og ábyrgð bæjarins heitin þeimi félpgum:, sem vildu koma upp leikvöllum og íþrófttavöllum. Svo fóru leikar að tillaga borg- arstjóra um að veita ábyrgðina v\a\r feid með 7 atkv. gegn 6. Og tillaga Alþýðuflokksins samþykt með 7 atkv. gegn 6. Eru það sjaldgæf mál,alok í bæjarstjórn Reykjavíkur og stöfuðu af því að nokkrir bæjarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins sátu hjá og einn greiddi atkvæði með vinstri flokkunum; og; móti borgarstjóra. Hið hamslausa ofsóknaræði Héðins heldur áfram Pétur G. Guðmundsson rekinn úr Jafnaðar- mannafélagi íslands. Samfylking vinstri flokkanna á Húsavík sigrar í landbúnaðarmálunum. Ihaldsmenn, bændaflokksmenn og fasistar sameinast í kröfum sínum gegn jarðræktarlögunum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.