Þjóðviljinn - 02.03.1937, Side 2

Þjóðviljinn - 02.03.1937, Side 2
ÞJOÐVILJINN Þriðjudagurinn 2. mars. 1937. ICarl Billinger. Fangi nr. 880 Arníinnm* Jónsson þýddi vid ofbeldi Jónasar og skorar á ungmennafélögin að vera Blað franskra jafiiaðannanna »Populaire« skýrir frá orðrómi þeim sem gengur í Frakklandi um æfilok rússneska hagfræðingsins Navaschin, sem fannst myrtur úti í skógi skamt frá París um það leyti, sem mála- ferlin hófust í Moskva gegn Radek, Pjatakoff og félögum þeirra. Frönsk borgarablöð fullyrtu að morð þetta hefði verið framið að undirlagi G.P.U. »Populaire« bendir á það í grein sinni, hvílík fjarstæða slík fullyrðing sé, enda hafi blaðið ætíð verið vist um að sllkur orðrómur væri gripinn úr lausu lofti. »Það dettur engum í hug, sem þektu Navaschin, að halda að orsaka morðsins sé að leita heima í RúSslandi. Allir sem þektu hann vissu að hér var um ákveðinn andJ fasista að ræða, og að honum var meðal annars að nokkru ktrnnur víg- búnaður Þjóðverja, enda hafði hann mjög lagt sig 1 framkróka til þess að kynna sér þau mál. Navarschin hafði haft ýmsa samstarfsmenn, sem nú fóni að týna tölunni. Ekkert er sennilegra en að Gestapo hafi verið farið að renna grun í að Navarschin vissi full mikið um þstta mál og því gjarna viljað hann feigann«. Eins og menn muna sendi Trotski út þá frétt frá Mexícó, að lítill vafi væri á þvx, að morð Navaschins væri runnið undan rótum G.P.U. Nafnið er ekki skáldlegt enda er ,hér ekki -um skáldsögu, að ræða heldur sanna frásögn á þeim hörmungum, sem verkalýð- u,r Þýska]a,nds og frjálsjyndir manntamenn hafa orðið að þola síðan nazisminn náði yfírtökun- um. Lýsingin á ofsóknum nazist- anna, hinum miðaldalegu pynd- ingum og fangaherbúðunum er gerð ,af rólegri, ástríðulausri sannsögli, sem ætti að vekja hvem lesanda til alvarlegrar í- hugunar á því aðkallandi verk- efni að bindast föstum samtök- um gegn þessu, mesta böli mann- kynsins, fasismanum, sem breið- ir sig yfír heimskringluna fyrir andvaraleysi manna, unz það er orðið um seinan að reisa rönd við honum og fangaherbúðir og númer verða það hlutskipti, sem bíða verkalýðsins og frjálslyndra mentamanna í stað atvinnu og persónujegs frelsis. Þessi bók ætti að verða mikið lesin; það felst í henni viðvörun, sem er nauðsynleg jxeim, sem enn trúa því að alt fari vel þó þeir hreyfi hvorki legg né lið gegn hinum aðsteðjandi ósköp- um fasismans. Bókin er vel, þýdd og frágang- u,r góður. Hd. St. á verði gegn þeim. Á fu.ndi í U.M.F. »Harpa« í Bæjarhreppi, Strandasýslu, 23. febr, 1937, va,r samþykt eftirfar- Tilkynning. Peir sem óska að flytja vörur til landsins á tímabilinu frá 1. maí til 1. sept. p. á. eru beðnir að senda umsóknir um gjaldeyris- og innflutningsleyfi fyrir 25. marz næstkomandi. Gera má ráð fyrir, að umsóknir sem ber- ast oss síðar, verði ekki teknar til greina. Reykjavík 26. febrúar 1937. Gjaldeyris- og Innflutningsiiefnd. ancii ályktun: »Fundurinn telur það megin hlutverk ungmennafélaganna að standa vörð um frelsi og lýðræðí gegn stríði og fasisma. Jafnframt telur fundurinn þá stefnu mjög hættulega frelsi og lýðræði, að1 beita skoðanakúgun í skólum og lýsir fyJJstu andúð á skoðunum skólastjórans á Laugarvatni úm þessi mál. Ennfremur vill fundurinn á- telja þær óviðfeldnu skoðanir og þann öfgafulla rithátt, sem kem- >u,r fram í grein Jónasar Jóns- sonar. »Ungmennafélögin og of- beldisstefnur nútímans« og skor-' ar á ungmennafélög landsins, að vera á verði gegn slíkum hugs- unarhætti hvar sem hann birtist þar sem hann hljóti óhjákvæmi- lega að ryðja fasismanum braut, ef almennur yrði«. Ályktun jressi var borin fram af ungum framsóknarmanni, Lárusi Sigfússyni og Skúla Guo- jónssyni. Ályktunin var samþ. með meg- inþorra, atkvæða. Fundurinn var mjög vel sóttur. 1

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.