Þjóðviljinn - 31.03.1937, Qupperneq 1
2. ARGANGUR MIÐVIKUDAGINN 31. MARS 1937. 74. TÖLUBLAÐ
Útbreiðið
ÞjóÖTÍljann!
FFcli§isbarátta Ind \ erja barðnar.
IAgatha Guð-
mundsdóttir
frá Ljótsstöðum látin §
Félag’i Agatha Guomundsdótt-
ir andaðist 17. þ. mi. af afleiðing-
um inflúensunnar. Fædd var
hún hér í, Reykjavík 1906, en
fluttist ung- austu,r að Ljótsstöð-
um og dvaldi þar m.estan hluta
æfi sinnar. Hún var gift Ölafi
Jónssyni frá Læknisstöðúm á
Langanesi og ráku, þau hjón um
skeið bú á Ljótsstöðum. í félagi
við móður Agiöthu, Kristrúnu
Kristjánsdóttur sem nú er bú-
sett hér í, Reykjavík.
Þeim er þetta ritar er,ui mirin-
isstæð fyrstu, kynni af fél. Ag-
öthuu Það var veturinn 1932 að
ég var á ferð á. Vopnafirði sem
erindreki K., F. I. Var ætlunin
að stofna þar flokksdeild, hvað
við og gerðum.,
Mig minnir að, það væri á
föstudaginn langa sem deildin
var stofnuð. Nú vildi það svo til
að nóttina áður gerði blindbyl og
hélst hann óslitinn nær því í sól-
FRAMH. A 2. SIÐU.
armanna við veginn til Valencía.
Stjörnarheriim viinmr mikilsverda
sigra við Cordoba og Madrid.
Skjótid á lýðinn hvar §em er!
Böðlar Mussolini flytja Abessiníumönn-
um hina rómversku „menningua.
KHÖFN 1 GÆRKV.
1 enska blaðinu Times birtist
í morglun fréttagrein frá. frétta-
ritara blaðsins í Abessiniu og
er greinin þannig tilkomin að
frétto.ritarinn kveðst hafa hiít
200 ítalska hermenn, sem verio
hafi á heimleið. Italirnir skýra
lionum frá ýmsu í samhandi vig
uppþot þa.u, sem urðu í Addis
Abeba er ráðist var á, Graziani
undirkonung og refsiaðgerðir It-
ala á, hendur innfæddumi mönn-
um eftir árásina, Fréttaritarinn
hefir það eftir Itölunum, að
þeim, ha.fi verið fyrirskipað að
skjóta á lýðinn hvar sem var og
a,ð heil borgar.hverfi hafi verið
umkringd og kveikt í kofum í-
búanna, og hver maðiur .skotinn,
sem leitaði á flótta úr eldinum.
Hann hefir það einnig eftir It-
ölunum að Graziani ,hafi særst
rnjög alvarlega og sé ekki enn
orðinn heill heilsu.
Loks tjá, þeir fréttaritaranum,
að Italir séu nú í óða önn að
loka verslunarbúðiuan útlendinga
annara en Itala og beiti útlend-
inga miklu ofríki í viðskiftum.
(FO)
Upppeisn breiöist út i lidi Franeos
Stjórnin veitir vatni yfir landssvæði uppreisn-
Congrerss-flokkurinu hefur harðvítuga baráttu gegn hinni
ófrjálslyndu stjórnarskrá.
Uppreisnarmenn að bjástra við fallbyssu á Guadalajara-
vígstöð'vunum.
LONDON í GÆRKVÖLDI.
Fréttir hafa borist um uppreist innan hersins í Spanska
Marokko. Frönsk blöð segja frá því í dag, að 100 liðsfor-
ingjar og óbreyttir liðsmenn hafi verið skotnir í gær í
Tetuau, og að um 1000 menn séu við uppreistina riðnir.
Stjdrniu á Spáni telur sér tvo mikils verða slgra, annan á vígstöðv-
tinuin í grrend við Madrid, hinn í Cordobahéraði. Hún segrist hafa lirelnsað
nllstói't svfuðl í g-rend vlð Valenciaveginu með l>ví að veita vatni yfir þau
svœði er lægst liggja, og liaiinig liafa neylt npprelsnarmenn til læss að
hörfa til baka, en nokkur liluti af liði uppretsnarmanna er með þessum
liætti cinangrraður. Þá segir stjórnin aff bersveitlr lieniiar liafi ennfrem-
ur tekið þorp eitt norðan við þetta svæðL
1 Cordoba béraðl segrir stjórnin að lier liennar haíi sótt frain um 1«
ínílur á clnum stað og 4 mílur á öðrnm, og sé því kvikasilfursnámunum
við Almaden ekkl lengur hætta búln. Upprelsnarmenn telja slg aftur á
móti liafa betur á þessum vígstöðvum, og scgjast nú bal'a algerlega uiii-
kringt P.za ltlanco. (PC).
Verkfall í brezka
hergagnaiðnaðinum
London i gœrkvöldi.
Um 2000 starfsmenn við. Be-
ard Morés járnverksmiðjurnar í
Glasgow hafa gert verkfall, Hef-
ír það n.ú staðið yfir í tæpa, viku,
•og kreí'jast mennirnir kaup-
hækkunar. Vinnutöf sú, sem. af
verkfallinu stafar kemur sér
anjög ilia fyrir breskm stjórnina,
og gera verkfa,Usmenn sér vonir
u,m að hún skerist' í leikinn, til
þess að herskipasmíðin, teí'jist
ekki lengur en óhjákvæmilegt
erj (FO).
Skotárás á Mallorka og
Ivisa.
Herskip spönsku, stjórnarinn-
ar gerðu í gær skotárásir á Mall-
‘orca og Ivisa„ í, því augnarciði,
að eyðileggja flugvélar fyrir
u.ppreisnarmönnum, tii þess að
binda enda á. loftárásir er í'lug-
vélar þaðan hafa gert á austur-
strönd Spánar upp á síðkastið.
Ný stjórn í vændum í
Kataloníu.
Enn hefir ekki verið mynduð
ný stjórn í Katalóníu, Hinn fyr-
verandi stjórnarforseti hefir nú
tekið að sér stjórnarmyndun á
ný. (FÚ).
LONDON I GÆRKV.
Congress flokkiurinn í Ind-
landi hefír neitað sfi. mynda
stjórn í ölluimi þeim, sex fylkjum,
þar sem hann fékk meirihiiita í
nýafstöðnumi fylkiskosningum.
Fylkisstjórarnir hafa falið ann-
ara, fíokka mönnum stjórnar-
myndun, Ætlunin er, að stjórr,-
armyndun sé lokið fyrir næst-
komandi fimtudagi, 1. apríl, en
þá á hið. nýja stjórnarfyrirkomu-
la,g að ganga í gildi.
Congress-flokkurinn hefir á-
kveðið að fara, hvarvetna kröfu-
göngiur gegn hinni nýju stjórn-
arskrá á, fimtudaginn kem-ur. I
norðurhluta Calcutta-borgar var
Síra Björn Magnós-
son settur dosent.
Á laugardaginn fyrir páska
setti Haraldur Guðm.undsson
kensl,uimála,ráðherra síra Björn
Magnússon sóknarprest að Borg
á Mýrum dqsent í guðfræði yío
Háskólann, þar til cðru, vísi yrði
ákveðið.
Eins og mönnum er kunnugt
fór frami sam.kepnispróf m:l!i
u.msækjendanna og varð séra
Björn hliuitskarpastur að dómi
nefndar þeirrar er fjallaði um;
samkepnisprófið.
farin hópganga í gær í mót-
mælaskyni gegn stjórnar-
skránni. Nokkrar óeirðir urðu
og voru, 17 menn teknir fastir.
1 héracinu Wazirasten í Norð-
Vestur landamærafylkj.um In,d-
lands hafa staðið róstur af og til
síðan í fyrrahaufít og hafa þær
Frá Alþingi
Atkvæðagreiðslu um Kveld-
{ úlfsmálið var fréstað á miðviku-
dagskvöld, og fór hún fram í
gær. Var viðihaft nafnakall, og
var samþykt rr.eð 16 atkv. gegn
14 að vísa ro;áliniu, til 2. u,mr.
Auk jafnaðarmanna greiddu, all-
ir viðstaddir Framsóknarmenn,
Asgeir Ásgeirsson og Magnús
Torfason, atkvæði rr.eð, en Sjálf-
stæðismenn á móti. Létu Fram-
scknarmenn og Ásgeir Ásgeirs-
son fylgja það fororð að þeir
ætluðu aði fylgja frv. »t.il ann-
arar umræðu«.
Héðinn Vaklimarsson gerði þá
fyrirspurn til, foriseta, hvorL. þeir
Thórsbræður, ólafur og Thói',
hefðu leyfi til að greiða atkvæði
í þsssu, rcáli, þar sem þao snerti
nú magnast á ný. Herlið var
senf þangað fyrir nokkru, og
síðar liðsauki. 1 dag berst frétt
um ,að ein, hersveit hafi orðið
fy-rir árás innfæiddra, er réðust
á hana úr l.a,unsátri við veg
einn, og hafi nokkrir menn ver-
ið drepnir. (FÚ).,
þá svo mjög. Ruku þeir báðir
upp, bræðurnir, og sagði Ólafur
að fyrst Héðni hefði verið leyft
að g’reiðai atkvæði uan mál, svo
sem ráðstafanir til að fyrir-
byggja okur, þá; hlytu þeir Thór
að. mega. greiða atkvæði í þessu'
rcáli. Thór sagði rc.eð þjcst-i
miklum, að Héðinn mætti ekki
frekar greiða atkvæði um þetta
rcál en þeir bræðurnir, þar semi
hann, (Héðinn) ætiaði sér að
komiást í nefnd þá, er skipa ætti
samkvæmit frumvarpinu!
Forseti, Jörundur Brynjólfs-
son, úrskurð;a,ði það eftir nokkra
vafninga, að Thórsbræður hefðu
rétt til að greiða atkvæði í þessu
máli.
Kveldúlfs-frumvarpið fer til
2. umræðu og nefndar.
FRAMH. A 2. SIÐU.