Þjóðviljinn - 07.04.1937, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 07.04.1937, Blaðsíða 4
sjs l\íý/öi íó'io s£ Dóttir uppreisn- armannsins (The littlest Rebel) hrífandi amerísk kvik- mynd frá Fox félaginu. Aðalhlutverkið leikur undrabarnið Shirley Temple. Næturlæknir Ölafur Þorsteinss D-götu 4, sími 2255. Lausn frá embætti Ari Arnajds bæjarfógeti á Seyðisfirði hefir verið leystur frá embætti sínu vegna langvar- andi vanheilsu. Hann hefir nú þjónað embætti sínu í 30 ár og er einn af elstu embættismönn- um landsins. Benes í Belgrad. TKAMHALD AF 1. SÍÐU inn göturnar og hrópaði: »Niður með Italíu, niður mcð fasisinann«. Gengu æsingar þessar st,o laugt, að iögregl- an varð að skerast í leikinn og tvístra niannfjöldauuni. Hundruð niaiina hafa verið liándteknir. Flokksskrif- stofan er í Hafnarstræti 5 (Mjólkurfélags- húsinu) herbergi nr. 18. Félagar komið á skrif- stofuna og greið- ið gjöld ykkar. REYKJAYÍKURDEILD K.F.Í. Deildariimdiir Arbeidermaga- SÍnet (For Alle) 11.—14. hefti nýkomið. Ritið kemur framvegis regluiega. Bókaútg. Heimskringla Laugaveg 38. Ungherjar. Eldri deildin fer i gönguför kl. 7 2- í kvöld frá lesstofujini. — i^petið öll stundvíslega. Verið viðbúin. STJÖRNIN. FÆÐI Gömlöi l?)'ib Romeo og Júlía eftir William Shakespeare Aðalhlutverk: NORMA SHEARER og LESLIE HOWARD. . Síðasta sinn. Leikfélag Rt'ykjavíkur „Madur og kona“ Sýning á morgun. KL. 8. Lækkað verð. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 —7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. SIMI 3191 Næturvörður er í Reykjavíkuir Apóteki og Lyfjabúðinni Iðn,nn. Utvarpið 12.00 Hádegisútvarp. 19.20 Hljómplötur: Létt lög. 19.30 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöld Landssambands iðnaðar- manna: Erindi, söngur og hljóð- færaleikur. Skipafréttir Gullfoss fÓL’ frá Leith í fyrra- kvöld, Goðajbss kem,u,r til Vest- mannaeyja kl. 2 í dag, Brúar- foss kom, til Isafjarðar í gær- kvöldi, Dettifoss er á leið til út- landa, Lagarfoss fór frá Khöfn í gær, Selfoss kom í gærkvöldi. Frá höfninni Andri kom í gær af ufsaveið- um. Belgaum kom af þorskveið- um. Laxfoss fór upp í Borgar- nes í gærmorgun. M. A.-kvartettinn endurtekur söngskemtun sína í kvöld kl. 7 í' Gamla Bíó. FltÉTTARITAllI Feá Spáni FRAMHALD AF 1. SÍÐU Spánska stjórnin segir einnig frá árás þessai’i og heldur þvi fram að hergagnageymslur upp- reisnarmanna hafi verið skemd- ar. — Öháðar fréttaheimildir stað- festa fregnir þær sero stjórnin hefir sent frá, sér um sigurvinn- inga á Cordoba-vígstöðvunum. (F.O.) Gamla Bíó sýnir ennþá hina hrífandi kvikmynd »Romeo og Julia« eft- ir samnefndu leikriti Shakespe- are. Háskólafyrirlestrar á sænsku Fyrirlesturinn í kvöld fellur niður. Næsti fyrirlestur verður á miðvikudiaiginn kemur. verður á morgun, fimtudaginn 8. apríl 1937, kl 8ý e. h. DAGSKRÁ: 1. Kosningarnar. 2. Þjóðviljinn. 3. Upplestur. 4. önnur mál. Félagar mætið stundvíslega. —- Takið gesti með ykkur. DEILDARSTJÖRNIN. Takid eitir: Hafragrautur, mjólk, egg, 2 stk. brauð á 65 aura írá fei. 8— fyrir hádegi. Krónumiðdagar frá kl. 12—9 fæst hvergi nema á Heitt & Kalt. Atvinna. Stúlka vön skrifstofustörfum óskast nú þegar. ur fengið atvirinu, við sknfstofu og afgreiðslustörf um skemri tíma. Eiginhandarumsóknir ásamt kaupkröfu sendist afgreiðslu blaðjsins merktar: »Atvinna«. Heitt & ICalt Happdrætti Háskóla Islands. Þeir sem urðu of seinir að kaupa miða fyrir 1 drátt, ættu að athuga, að í 2.—10. flokki eru vinningar að upphæð meira en 1 miljón króna. Aðeins 3 söludagar eftir. Moran eftir Frank Norris. 4 altaf hálf-hræddur við þessi læti um, .hábjartan dag. Ætlarðu að skrifa undir eða, ekki. Hér er samningur- inn. Mér veitir ekki af því að. fara að hverfa af sjón- arsviðinu, annars fæ ég lögregluna á mig«. »Jæja, ég verð þá víst að skrifa undir í þetta skift- ið«, sagði skipstjórinn treglega, og krotaði nafn sitt á blaðið með miklum erfiðismunum. »En ef þessi strák- lingur reynist illa, þá skaltu sannarlega fá hann end- ursendan í viðeigandi ástandi, og sjálfur skal ég taka í þig, ef þetta er svindl, þó síðar verði«. Maðurinn í brúna frakkanum stakk blaðinu í vas-, ann, fór niður í bátinn og réri frá borði. Wilbur stóð á þilfarinu á skonnortu, sem lá nokk- uð langt úti á höfninni. Fra.mmá var Kínverji í brúr.- um léreftsfötu.m að blanda málningu. Wilbur tók eftir því, að hann v,a,r enn í sínum síða frakka og með háa hattinn, en stafurinn hans var horfinn, og annar . grái hanskinn var rifinn. Risinn með rauða andlitið stóð fyrir framan hann. Það var megn og óþægileg lykt um alt skipið, ein,s og af þráum grút. Yfir við Alcatr:a,z heyrðist blástur í ferjubát, sem brunaöi að. landi. Wilbur var nú alveg búinn að ná sér. Hann var alsgáður, en gat ekki losað sig við þá leiðindatilfinn- ingu, að hér mætti hann sín einskis. »Framm,á«, skipaði maðurinn. Wilbur reiddist. »Hvað á þetta að þýða«, sagöi hann. »®g veit ajð það var svefnmeðal í víninu sem ég dakk, og svo hef ég verið látinn sæta verstu meó- ferð. Eg krefst þess að vera settur í land tafarlaust. Skiljið þér?« »Englabarnið iitla«, sagði maðurinn, og gerði sér upp barnagælurödd. »Mér þykir sáraleiðinlegt, að ég skuli ekki geta látið yður hafa herbergisþjón með yður, — en píanó skal ég láta; setja inn í svartholið til yða.r. Það særir mínar instu og fínustu taugar, að svona fínn herra skuli þurfa að setja sinn netta fót á skítugt skútudekk. En á morgun skal það verða lagt dýrindis teppum; handa blessuðu englabarninu!« Svo breytti hann a)t í einu, um tón: »Fa.rðu írammá, og það strax! Það. er ég, sem ræð a skútunni, og það er jafngott að þú lærir það undir eins. Ég er óvanui' þvf, að þu,rfa að segjá monnum það tvisvar, en bless- að englabarnið, ætla ég að láta sleppa. Farðu nú!« Wilbur hreyfði sig ekki. Hann ya;r svo hissa., að hann vissi ekki sitt rjúkandi ráð. Hann hafð'i aldrei ient í neinu svipuðu, og hafði ekki hugmynd um hvað hann ætti að gera, eða segja,. »Lofið þér mér að segja yður«, — byrjaði hann, en komst ekki Iengra. Með einu, einasta hnefahöggi sló skipstjórinn hann niður, og sparkaði í hann, þar sem hann lá á, þilfar- inu, hálfrotaður. Svo leyfði hann Wilbur að staulast á fætur, tók í frakkakraga .hans, og dró hann frammá, án frekari umsvifa, og stakk honum þar niður í dimman ldefa. Wilbur vissi varla af sér f'yr en hann sat á klefagólfinu, ringlaður af högginu og fallinu. Hann horfði í krin’gum sig galopnum augumi, og nú tók að rigna yfir hann fötum og öðrum. þarfahlutum; olíustakk og buxum, sjóhatt, ullarsokkum og skro- tóbaksbita. »Þarna hefirðu það sem ,þú þarft, englabarnið«, öskraði skipstjórinn. niður um þröngt klefaopið. »Þetta gefum við þér af einstakri velvild, eins og þú skilur. Þú mátt vera tvær mín.útur að, galla þig, og biddu, til guðs almáttugs, að ég þurfi ekki að koma niður og aðstoða þig«. Það hefði sjálfsagt verið gaman að fylgjast stig af stigi með þeirri breytingu, sem. varð á hugarfari Rosis Wilburs næstu mínúturnar. Skipstjórinn hafði veitt honum tvær mínútur til fataskiftanna. Það var ekki of mik-ið, þó öðruvísi hefði staðið á, — en þessar minútur, sem Ross Wilbur var skilinn, eftir þarna í daunillum og óþrifalegum. klefanum hafði hann um fleira að hugsa. Það var ekki breyting, sem á honum varð, — það var bylting. Erfitt, er að gera, sér ljóst hverja ákvörðun hann tók, eða hvernig- hann, hugsaði sér s,ð snúast; við rás viðburðanna. En ytr.i bréyting- in gefur þó nokkra hugmynd um það. Sá Wilbur, sera skipstjórinn stakk þarna niður í svartholið, var með háan silkihatt, í nýtísku yfirfrakka, lakkskóm og með gráa skinnhanska. En sá Wilbur, sem tveimur mín- útum síðar stóð á þilfarinu, var í olíufötumi, með sjó- hatt á, höfði, blóðugt andlit og óhreinar hendur, sem báru þess merki að hafa snert hið miður hreina þil- far. Það var sami maðurinn, en þó annar. Hann hafði endurfæðst á þessum. tveim mínútum. Það eina, sem

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.