Þjóðviljinn - 08.04.1937, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.04.1937, Blaðsíða 1
Kommúnistar, komið með nýja félaga á deildar- iundinn í kvöld I Óskar Kjariansson rithöfundur. ! 10 þús. ítalskir hermeim iilSpánar Molahótar að leggja Baskahéraðí auðnef Bilbaogefstekkiupp - Spanska síjórnin fyrirskipar gagnsókn - Ný sókn við Jarama ÖsJcar Iíjartansson. Hinn 24, f. m,. lést a,ð sjúkra- husinu Sólheimar hér í bænum óskar Kjartansson rithöfandur. Hann var fæddur 27. des. '1911 í Reykjavík, sonur þeirra hjóna Kjartans Höskuldssonar og Mar- •grétar Guðbrandsdóttur, sem bæði eru búsett á, Rauðarárstíg 5 hér í bænum. Vorið 1929 lauk óskar heitinn prófi við Verslun- arskóla Islnds mÆð 1. einkunn, og uppfrá því, varð aöaJstarf hans verslunarstörf, sem hann rækti með m.estu prýði. Snemma. hneigðist hugur hans að bók- mentum og leiklisi; og var hann mjög ungur þegar hann fór að skrií'a leikrit og sögur fyrir börn, er urðu brátt mjög vin- FRAMH. A 2. SÍÐU. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS KHÖFN I GÆRKVÖLDI Frá Madiid símar Georges Soria að stjórnarheiinn Iiati í gær byrj- að nýja sókn á Jaramavíg-stóðvnnnni, og hafi stjórnarsinnar sótt tvo km. fram, Sókn ]tessi var mjög rækilega undi.búii?, og var stórskotalið upp- reisnarmanna á liessum sióðum gersigrað. Ekkert beiulir til að nein gagnsókn af liálfu uiiiireisnarmaniia sé í aðsigi á Jaramavígstöðvunum. FBÉTTABITAIM. LÖNDON I GÆRKVÖLDI Upin'cisivrmcnn á Spáni segjasi nú vera koinnir ]>rjá km. noiður fjrir Oíliandiano, Jirátt fjrir óliagsliett veður. Mola hersliöfðingi hefir krafist ]>ess af Baskastjórninni, að liún láii liilhao af liendi við upp- reisnarmenn tafarlaust, ella muni hersveitir lians fara mn gjörvait Baska- héraðið og ger-ejðiléggja liafl, A Madrid-vigsti;ðninum segir stjórnin að lersveitir hennar s;u nú komnar eina mílu noi'ð-vestur fjrir háskólaliverfið, og- að á Carabaiiclicl- svæðinu liafi stjóriiiuTiei'inn náð um 200 hjggingum úr höndum uip- reisnariiianna. Uppi'eisnarmenn vifrui'kcnna að i’cnarroja, á Cord bavígstöðvunum, sé umkringd af liði stjórnarinnai'. Stjórnin vinnur á við Pozo Blanco á Cordobavígstöðvvmuin Stjómin telur liersveitum síimm mikiun sigur í grend vSð l’ozo lilanco á CordGba-vígstöðvunu.ii. Segir hún. að lierlið iipprels::armaniia liafl ver- ið lcróað iuni og að lifcir hafi tapað 500 inöununt. Spánska stjórnln laefii' gefið fjrirsk'puii uiii að gagnárás skuli liaf- in á hendur uppreisniirmöiinuin á Baskavígstöðvunuin. Lundúnablað citt hirtir í dag ]>á frétt, að ]>að hafi fcng'ð áreiðan- lega vitneskju um l>að, að fréttlr l>ær sem birtar vpru í i'jrradag um að 10 þásund ítalskir hermenn liefðu verið settir á land á Spáni 22., 23., og 24. mars séu sannar. Stjórnarherinn Iiefir enn sótt i'ram í Cordobahéraðinu við Tozo Blanco. Hafa l>eir tekið 300 fanga, flesta Þjóðvcrja og mikil liergögn. Stjórn- ai-heiTnn telur sig nú liafa mjög góða aðstöðu á þessum vígstöðvuin. (F.f'.) Róttækir verkamenn í Bandaríkj- umirn vinna nýja sigra Verkfallsalda íFrakklandi og Skotlandi LONDON I GÆRKV. Uppreisnarmenn skjóta á enskt beitiskip Herskip Þjóðverja hafa sig mjög í frammi Eitt af lierskipum Þjóðverja við Spán. LONDON I GÆR. Ein af i'lug'véliu.Tr uppreisnar- nvanna kastaði í dag sprengju úr mikilli hæð, yfir bieskt beiti- skip undan austurströnd Spán- ar. Sprongjan hæfði þá ekki skipið. Þegar þau þrjú herskip stjórnarinnar, sem sko il höfðu á virkið í Ceúta, siglu þaðan í burt, var þeim veitt eftirför af þýska. beitiskipinu Leipzig, að því er stjórnarfrétt hermir. Eitt spánska tetiskipið sendi loft- skeyti 1 il bresks beit/skips sem þar var í grendinni, og bað þat) að vera vitni að þvi, að beiti- skipið Leipzig veititi hinum spönsku. skipum. eftírför. LONDON I .GÆRKV. Nánari fregn'r hafa nú tor- ist u.m loí'iárás þá sem gerð var á breskt beitiskip í gær undan austurstiönd Spánar. Það var beitiskipið »Ga,llant;« sem varð fyrir þessari árás, Fyrst flaug ein flugvél yfir skipið og kast- aðí niðtu,r 6 sprengjujn í grend við skipið. Breska skipið skaut á flugvélarnar og hurfu þær þá í átitína til Mallorca. Beitiskipið »Garland« er nú a leið til Mallorca, til Jress að leggja þar í'ram mótmæli frá flota- málastjórninni við fullfrúa upp- reisnarmanna þar, og biðja. um skýringu á þessum atburði. Enn- fremur verða uppreisnarmenn mintir á það, að þsir hafa ekki ennþá, svarað mótmælujn, bresku stjórnarinnar gegn svipuðum á- rásuim. í febrúar á, teitískipin »Havoc« og »Gipsy«. (F.G.) Samningar náðust 1. gærkvöldi milli verkamanna í verksmiðj- nm Chrysler bifreiðafélagsins, og verksmiðjueigenda. — Verk smiðju.eigendur viðurkenna- félagsskap hinna, róttæku verka- manna, enda þótt þeir vilji ekki viðurkenna hann sem hinn eina samningsaðila í'yrir alla verkamenn í verksm.iðjum sín- um. En verksmiðjueigendur lofast til þess að stuðla ekki að myndun neinna annara samtaka meðal verkamanna sinna. Aft- ur á móti skuldbinda verkamenn sig til þess að stofna ekki til innisetuverkfalla. Frá Alþingi. Samfylking íhalds og Fram- sókitar 11111 gtjórniíldarverk- smidjanna I skipasmíðaiðnaðinum breska hefir verkfall sveina ennþá færst í aukana, og hafa nú alls 9000 sveinar lágt niðu.r vinnu. Þá eru engar horfur u.m sam- kom.ulag í deilu starfsmanna við Beardmores járnsmiðjurnar, og atvinnurekenda, — Þingmaður kjördæmisins, sem verksmiðj- urnar eru í, William Mc Govern, hefir í hyggju að fara þess á léit við atvinnumálaráðherra, að hann reyni að miðla málum. Atvinnurekenda.r hafa gert vinnustöðvun við fjórar véla- verksmiðjur í Le Bourget í Frakklandi. Þar er 40 stunda vinnuvika í gildi, og f'óru. a.t- vinnurekendur f.ram á það við verkamenn, að þeir skyldu vinna upp vinnustiundirnar í Páskaviku,nni. Þessu neituðu verkamenn og bcðuðu atvinnu- rekendur þá, vinnustöðvun. F.Ú. Dómur 1 máli Eski- fjarðarhjónanna Jón Erlendsson dæmdur í8 mán.betrunarhússvist I gærmorgun kvað lögreglu- stjóri u,pp dóm. í máli Eskifjarð- arhjónanna. Dómsniðu.rstöður urðu þær, sem. hér segir: Jón Erlendsson va,r dæmdur fyrir brot á 213. grein refsilag- anna (um, þvingun og nauð'ung á, í'ólki) í, 8 mánaða betruínar- húsvinnUu Ennfremur var hann sviftur ökuleyfi í 3 mánuði fyr- ir að aka bí,l undir áhrifum víns og loks 800 kr. sekt fyrjr áf'eng- FRAMHALD A 2. SIÐU I gær nrðu aT-hvassar umræð- ur í Efride'ld um frumvarp Framsóknarmanna um s ldar- verksmiðjur ríkisins, og áðui heí'ir verið minst á, hér i blaðinu. Alþýðuflokksmenn í Efri deild höluðu allir móti frumvarpinu. Haraldur Guðmundsson, sem gaf út bráðabirgðalögin um stjórn síldarverksmiðjanna á sl. vori, lagði til að' fmmvarpið yröi felt. Það væri ómótmalanleg styðreynd, að Framsóknarí'lokk- urinn hefði staðið að þeim lcg- um, og væri það því undarlegur málflutningur, að ætda nú aö samþykkja frumvarp, sem, þýddi það að bráðahirgðalögin yrðu ekki staðfest. Frainliahl á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.