Þjóðviljinn - 08.04.1937, Síða 2

Þjóðviljinn - 08.04.1937, Síða 2
PJÖDVItJINN Fimtudaginn 8. apríl 1937, títbrclðsluinálaráðlierrani) ítalsk! befir bannað enska stjórnarblaðið »Daily Telegraph«. Ástæðan til þess- arar ráðabreytni er talin sú, að blað- ið hefir flutt all nákvæmar fréttir af ósigrum ftala á Spáni. En það mun sérstaklega hafa komið við kaun- in hjá ítölum, að blaðið sagði frá því að hersveitir ftala hefðu flúið á Guadalajaravígstöðvunum og flótti þeirra hefði verið skipulagslaus. itölsku blöðin eru nú mjög harmi slegin yfir ofraun ítala við Madrid og reyna því að hugga sig við það, að það hafi þó verið ítalir, sem tóku Malaga. Meðal annars skrif- ar ítalska blaðið »Messagero« í kapp- ræðu við ensku blöðin, sem hafa gert dugleysi ítölsku hersveitanna að um- ræðuefni: »Ensku blöðin virðast ganga fram hjá þeirri staðreynd, að án hjálpar ítala hefði Franco aldrei hepnast að vinna Malaga«.' Þannig geta ítölsk blöð ekki dulið sannleik- ann í þessum efnum. Þeir einu, sem ekkert »vita« um þetta mál er hlut- leysisnefndin svokallaða. ★ Göring hefir nýlega ávarpað bændur f útvarpsræðu. Hafði hann mjög í hótunum við þá bændur sem gen'gi búskapurinn illa og kvað jarð- irnar mundu teknar af þeim. Sömu- leiðis fór hann mjög hörðum orðum 'nm þá bændur, sem ekki vildu vinna í anda nasismang, Utbreiðið Þjóðviijann! Þrátt fyrir járnharðan aga. og með fyrirlitningu fyrir sér- hverri hindruji, er straumur hermanna og almennings óslit- inn frá yfirráðasvæðum Franc- os, til stjórnarhéraðanna — alt frá fyrstu dögum, hins grimma stríðs hefir fólkið sýnt þennan hetjuhug. Hermenn og verkamenn bú- andi í borgum, þar sem þeii gátu ekki bugað uppreisnina, og sem sluppu við að verða. fórnar- dýr múgmorðanna, hugsuðu um það eitt, að leita, stöðugt tæki- færis til skjótrar brottí'arar með dauðadóminn í vændum. Með vísan dauða ef þeir yrou gripnir á flóttanum, leituðu, þeir til okkai', ýmist vegna ótta við ógnaræði fasista eða, vegna löng- unarinnar til að hjálpa stéttar- bræðrum sínum. Fyrstu vikurnar, meðan mesta rugl og óregla var á aliri baráttunni, gafst oft gott tæki- færi til flóitai, en síðar, þegar fasistar hófu skipulagða fram- sókn hurfu, þessi tækiféeri því sem næst alveg; uns sá dagrr rann að stjórnarherinn stöðvaði framrás uppreisnarmanna og rak viltar hjarðir þeirra til baka, þá mynduðiust aít’d,r ■ .heppileg skilyrði fyrir rtfall ð úr nöðum fa.sista. Pað varð að óðfluga vaxandi straum, sem er þegar oiðinn hættuleg hótun um að breytast í örlagaþrung- in afdrif fsistasamtakanna. Esk ifj aröarlij ónin FRAMHALD AF 1. SIÐU isbruggun. Kona, Jóns, Ásthildur Guð- mundsdóttir va,r dæmd í 8 mán- aða betrnnarhúsvinnu fyrir brot á. sömu grein refsilaganna og maður hennar' og ennfremur fyr- ir ógætilegan bílakstur. Erlendur Eirlendsson bróðir Jóns var dæmdur í 6 mánaða. fangelsi við venjuJegt fangavið- urværi fyrir að bera ljúgvitni fyrir rétti í, máli bróður síns og fyrir að aka bifreið próflausk Kaupliallarsveifl- ur í Loiídon LONDON 1 GÆR. AUmiklum æsingum olli það á, Kauphöllinni í London í morgun er það spurðist. að fulltrúar am- erískra banka í London hefðu fengið fyrirskipanir um það, að senda ekki meira, gull til Banda- ríkjanna. Frétt þessari fylgdi einnig sú, að Bandaríkjastjórn hefði í byggju að gera einhgrjar ráð- stafanir til þess að hefta hinn mikla aðflutning gulls sem átt hefir sér stað undanfarið til Bandaríkjanna. Þótti líklegt að ánnaðhvort yrði gullverð lækkað eða þá, settur á það hár verð- tollur og miðlunarlaun hækkuð. Verðsveiflurnar sem þessar fréttir ollui, minkuðu nokkuð er báðar þessar fréttir voru born- ar til baka síðar í dag. (F.Ú.) Oskar Kjartansson FRAMHALD AF 1. SIÐU sæl. Öskar heitinn var af al- þýðufólki kominn og varð því að láta sér nægja tómstundirnar til þess að helga, sig ritstörfum sín- um. Hann var einn af stofnend-. um og aðalhvatamaður að: stofn- u,n Litla leikfélagsins hér í, bæn- um, sem sýndi eingöngu barna- leikrit og þar á meðal nokkra æfintýra,Ieiki eftir hann sjálfan. öskar heitinn á,tti mjög gott bókasafn, sem sýndi vel smekk- vísi hans og þroska. Við, sem þektium hann, vissum að hann var einlægur vinur alþýðuinnar, og fylgdist vel með lífskjörum hennar og baráttu. Að Öskari heitnum er mikill harmur kveð- inn af vinum hans og æitingj- um; því, hann var fyrirmynd ungra manna; að reglusemi og háttprýði. Maður naut þess ætíð að vera í gcðum félagsskap, er m,aðu,r var með Öskari heitnum, sem var mjög glaðlyndur maður og tryggur vinum sínum. Öskar heitinn verður best kvaddur með orðunum: Vertu sæll vinur og þökk fyrir daginn. J. M. Félag j ármðnaðarmaama Fundur verður haldinn í Baðstofu iðnaðarmanna föstudaginn 9. p.m. kl. 8 e. h. Áríðandi að allir mæti. Stjóniin. Kommúnistar! Fjölmennið á deildarfundinn kl. 8V2 í dag í Kaup- þingssalnum. Dagskrá: 1, Kosningarnar. 2. Inntaka nýrra félaga. 3. Upplestur. 4. Þjóðviljinn. 5. Onnur mál. Komið með nýja félaga! Deildarstjórnin. Happdrætti Háskóla Mands Aðeins 2 söiudagar eftir fyrir 2. drátt. Athugið, að í 2.—10. flokki eru vinníngar sámtals meira en 1 miljón króna. »FIóttmn ár Helvíti« Hópum saman flýja menn úr liði og lands- svæðum uppreisnarmanna. Eftirfarandi grein er þýdd úr spönsku blaði á espe- ranto, »La popola fronto« (Alþýðufylkingin) sem gefið er út í Valencia. Lýsir greinarhöfundur flóttanum úr liði og landssvæðum uppreisnarmanna á Spáni, Annað atriði, auk hérnaðar- legra ,sigra„ sem eykur aðfall þessa mannstraums, er bein út- breiðslustarfsemi með útvarpi, sem flytur mál okkar yfir í skot- grafir fasistanna, og allskonar1 flugrit, sem færa hinum sviknu he mön um sannleikann um þetta stríð, og boða þeim 'iausn. frá fasistaglæp;a;mönnunum,. Við sýnum hermönnunum fram á það, að við berjumst1 fyrir mál stað folk-sins gegn hershöfðingj- um og stórbændum, að við berj- umst fyrir sjálfstxði Spápar, sem fasistar eru að leggja ur,d- ir hæl útlendinga, að við, milj- ónirnar, stéttarbræður þeirra bjcðum. þeim í raðir okkar til þess a,ð berjast gegn svikum hershöfðingjanna, gegn atvinnu- leysinu, gegn. ai ðviróílegri kaup- kúgun og eymd bændanna. Við rninnum Máranna á loforð Franco, að taka Madrid fljótt og auðveldlega, við sýnum þeim að það er ómögulegt; við bend- um. þeim á, að snúa heim til Ia,nds síns, sem, þeim beri að ráða sjájfum, án útlendra herforingja jafnvel spánskra: — Og við töl- um til útlSndingasveitanna: Hinn nýji Spánn muji bjóða ykk- ur nýtt lff, betri tilveru,; gerist hermenn frelsisins, yfirgefið það víti þar sem, þið eruð skoðaðir sem skepnur. Hjálpið ekki svik- urum. og innrásarmönnum lands okkar. Margir sem hafa flúið til okk- ar, og margir sem við höfum tek- ið til fanga en berjast nú með okkur, tala oft til fyrverandi fé- laga sinna og hrekja lygar fas- ista, um að við förumi illa, með fanga, skýra fyrir þeim viðtök- urnar og aukinn skilning sinn á málstað okkar og svik;a,vef fas- istanna. Það er augljóst að skortur rík- ir hjá fasistum, því, margir af hinum herskyldu hermönnum komia til okkar illa klæddir og lanigsoltnir. Til að auka á ófarir óvina okk- ar er það enn, að hirin járnharði agi og hernaðarlega festa er að bresta, vegna deilumála þeirra. á milli. Hinn skjóti sigur sem þeir lof- uðu og í barnaskap sínum hugð- ust svo auðveldlega að ödlast, er nú hulinn þoku minninganna um ótal hrakfarir, og í leiðindum hinnar löngu biðar rísa deilurn- ar og skerpast. Svik við gefin loforð hafa skapað svo alvarleg- ar flækjur, að alt ætlaði á ring- ulreið. Hvað eftir annað hafa þessar flækjur verið »greiddar« með byssustingjunumi. Samfylkingin er nú stórum hæfari til að standast þessa miklu raun en í, upphafi. En fasistarnir eiga nú erfiðara; urn vik, þar sem alt logar í deilum mjlli foringja þeirra innbyrðis. Þetta eykur straum hins ótta- slegna fólks úr fasistahéruðun- um. Koma útlendu hersveitanna, einkum hins þaulæfða þýska herliðs, hefir :a,ð vísu, bjargað Franco um stund, en jafnframt orðið orsök að deilum viðvíkj- andi hlutverki hinna spönsku liðsforingja í herstjórninni. Þeir voru nefnilega lítilsvirtir og út- lendir »lærðari« liðsforingjar settir í, þeirra stað; og þýsku for- ingjarnir stærðu sig opinberlega af því, að heyra til »göfugra kynþætti« en Spónverjarnir. Þeir gripu, hinar leiðandi stöð- ur með þeimi óvingjamleik og ó- gætni sem skapaði sérstakt hug- arfar meðal margra spánskra liðteforingja, sem ofseint mintust nú sinnar ættjarðarástar, til- finninga og sjálfsvirðingar. Þeir gátu ekki lengur þolað slíkan er- lendian yfirgang, og stukku úr landi, ásamt f jölskyldum sínuim Yfir 200 spánskir liðsforingjar eru komnir til GíbraJtar nýlegay og hafa þeir gefið út eftirfar- andi yfirlýsingu: »Við vonum að hinn nýji Spánn muni fyrirgefa og þyrma þeim, sem — eins og við — trúðu að þeir uppfyltu skyldu, sína, og refsa þeimí sem hafa blettað vorn, þjóðlega emkennisbúning í bar- áttu gegn bræðrum sínum. Við viðurkennum ,að spánska alþýð- an verður bráðum, löghelgaður herra alls Spónar, eftir sína hetjulegu þjóðfrelsisbará,ttu«. Með biturleik hrakfararinnar viðurkenna þeir, að þetta stríð Framhald á 3. síðu„

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.