Þjóðviljinn - 08.04.1937, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 08.04.1937, Blaðsíða 3
Fimtudaginn 8. apríl 1937. PJOÐVII. JINN Þióoviljinn Mfilgagn KommflnistnflokkF fslands. Bitstjðri: Einar Olgeirsson. Bitstjðrn: Bergstaðastræti 27, sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrffst Laugaveg 38, sími 21S4. Kemur flt alla áaga, nema mánudaga. Askrlftargjald á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,0( Annarsstaðar á landinu kr. 1,25 f lausasölu 10 aura eintakið. Prentsmiðja Jóns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, simi 4200. Til þess ad bjarga sj áv ar út veginum verður að bjarga smá- útvegsmönnum úr klóm hringaima. Og jafnframt því að endurnýja flotann og byggja verksmiðjur á landi. Alþýðuflokkurinn flytur nú mörg- frumvörp um viðreisn sj á,v- arútvegsins1, sem margt er merkilegti í og tekið verður til nánari ro.eðferðar í næstu blÖð- um. En það er tvent, sem menn altaf verða að mutia að er skil- yrði fyrir því að sjávarútvegur- inn á Isiandi rétti við, (ekki síður en nýbyggingar á, landi og endurnýjun flotans), og það er að létt sé af sjávarútveginwn liinum þunga skatti, sem hann nú geldur til olíuhringa, salt hringa, kolahrings, veiðarfæra- kaupmanna, — og síð'ast eriekki síst bankanna. Það hefir verið svo lengst af á Islandi að verslunarauðvaldið — hringarnir og heild.sala.rnir í Reykjavík, — hefir haft örugg- astan, gróða aí' öllum þáttum ís- lenska auðvaldsins, meðan auð- magnið í framleiðslunni hefir ýmist tapað eða grætt — og þó einkum tapað Uipp á síðkastið. En þó útgerðarmenn hafi tap- að, þá hefir þó íslenska auð- mannastéttin sem heild stór- grcett. Það sýna best skýrslurnr ar frá tapárinu 1934, þegar út- gerðarmenn gefa upp tap, er nemi alt að 2 miljónum, þá grceðir verslunarauðvcddið að eigin uppgjöf um 5 miljónir. Það er því það ófyrirleitnasta, sem hægt er að hugsa sér, þegar íslenskum atvinnurekendum. dettur í hug að heimta launa- lækkun eða gengislækkun, til að tryggja gróða útgerðarinnar á kostnað verkalýðsins. Það er miklu eðlilegra, hæg- ara og réttlátara að taka af gróða verslunarauðvaldsins handa sjávarútveginum. Og það yrði gert með þvi að lækka verð- ið á olí,u„ salti, veiðarfærum, og kolum. Og þegar jafnhliða, yrði afnumið vald Kveldúlfs yfir fisksölunni, verðjöfnunarskatt- inum og öllu okri Thorsaranna aflétt, þá. væri hægt að tryggja það að íslenski sjávarútvegur- inn borgaði sig- Astandið í máleinum æskulýdsins er óþolandi Til þffiss að iip Tandamálum unga íVVIksiiis verði bætt þa?i árvekni þess sjálfs og sameiitad átak vinstri tiokkanna í laiidiiiia. Meirihluti íslensku þjóðarinn- ar erui bændur, verkamenn, fiskimenn og millistéttarí'ólk. Þorri þessara; stéttia býr við mjög léleg kjör og af völdum auðvaldskreppunnar þrengist kostur þeirra með hverju ári. Atvinnuleysið þjáir verkamann- inn, skuldafjötrarnir þrengja að bóndanum, arðurinn af striti fiskimannsins fer í híti hring- anna og útgerðarauðvaldsins, í!á- tæktin herjar m.illistéttarmann- inn sífelt meir og meir, dýrtíðin er hlutskifti þeirra, allra í sam- einingu — fámenn auðmanna- klíka hirðir grcðann af striti þeirra allra og .miafar krókinn. Æskulýðs alþýðUnnar býður í flestum tilfellum. hlutskií'ti for- eldranna. örbyrgðin, sem lam- að hefir viljaþrek og starfsþrótt, íslenskrar alþýðu fellur einnig í hlut' æsku hennar. Æskulýður ís- lenskrar alþýðu stendur and- spænis þeirri hörmulegu staö- reynd, að þjóðskipulag auðvalds- ins hefir sviffc hann lífs- og þroskaskilyrðum — einföldustu og sjálfsögðustu, mannréttindi eru frá honum tekin, og á.vöxt- urinn verður vonleysi og upp- gjöf, unga fólkið glatar trúnni á lífið og framtíðina,. Ég mu,n í þessari grein ein- ungis ræða, lítilsháttar um lífs- og menningarskilyrði sveita- æskunnar. En kjör hennar og framtíðarmöguleika,r eru nú m.eð þeim hætti að full nauðsyn Bæ j arstjépfiakosningaFiiaF í Danmörku voru störsigur fyrir kommúnista og vinstri lýðræðispólitík í Danmörku. Ns sisl 2ii* iögniðu fylgií Suðwp-Jótlaudi Bæj arstj órnarkosningunum í Danmörku er nú nýlokið. Kosn- ingar þessar voru fyrir miargra hlutá sakir hinar merkilegustu og sýndu, það greinilega, hve mikið fylgi Kom,mún.istaflokks- ins hefir aukist meða.1 dönsku al- þýðunnar. Að þessu sinni höfðu, kommún- istar enga menn í kjöri, þar sem hætta var á því að fiamboð þeirra miundi fella fulltrúa Al- þýðuflokksins og verða þannig til þe,sf að veikja afstöðu vinstri aflanna í landinu. Áður en bæj- arstjórnarkosningarnar hóíust buðu kommúnistar Aiþýðu flokknum samvinnu, en hann hafnaði henni eins, og kunnugt er af fréttum þeim sem hingað h:a,fa borist. Als'aðar, þar sem kommúnistar stiltu ekki upp skoruðu þeir á fylgismenn sína að greiða Alþýðuflokknum at- kvæði. Bæjarstjórnarkosningarnar fóru þannig að kommúnistar gerou meira en að tvöfalda fylgi sitt,. Atkvæðatala þeirra hækkaði í þeim bæjum, sem þeir buðu fram í úr 6.197 atkv. miðað við síðustu bæjarstjórnarkosningar upp í, 15,053. I Kaupmannah. í Horsens .1 Slagelse I Esbjerg I Fredericia 1 Aarhus I Köge 1 Sönderborg 1 Silkeborg 1 Jerne 1 Gudme I Skive I Vordingborg Samtals 1937 1933 10.589 — 5.061 392 — 177 265 — 0 750 —■ 116 453 — 121 1723 — 364 213 — 24 139 — 185 136 — 24 93 — 31 55 — 0 161 — 64 133 — 0 15.053 — 6.197 Kommúnistar hafa unnið 6 sæti en tapað einu í Sönderborg. Alþýðuflokkurinn hefir einnig unnið allmikið .á, meðal annars . vann hann hið sterka vígi íhalds- ins í Odense, og víða er það vafa- laust að jafnaðarmenn hefðu ekki unnið þau sæti, sem féllu í þeirra hlut ef kommúnistar hefðu haft menn í, framþoði á móti þeim. er gagngerðra breytinga,. Þó því verði ekki neitað, að ýmsa,r ráð- stafanir hafi verið gerðar á seinni. árum til bóta. Hinsvegar er svo margt; ógert í þeim efn- um að full þörf er á fullujn and- vara af hálfu æskunnar sjálfrar, ef þeimi árangri á að verða náo, sem er höfuðskilyrði þess, að æska sveitanna eigi tilveru cg lífsskilyrði fyrir höndum og þurfi þessvegna ekki að flýja á mölina.. Unga fólkið, sem, er að, vaxa upp í sVeitunu.m hefir án efa fulla löngun til að gerast þar landnemar, rækta landið og láta héruðin njóta krafta, sinna og orku. En hvað stoðar slíkt þeg- ar öll sund virðast lokuð, engir möguleik.ar fyrir hendi. Tekjur búanna, með núverandi rekstr- arfyrirkomulagi, hrökkva vart fyrir brýnustu. nauðsynjum heimilanna, og afborgunum, af lánum í banka og aðrar lánstofn- anir. Stór hlutj bændanna og skylduliðs þeirra, verða af -þess- um orsökum að neita sér um, flest lífsþægindi, og á þó fult í fa.ngi með að berjast í bökkum.. Slíkt ástand er tæplega til þess fallið að glæða trú á íslenskum landbúnaði og framtíð sveitabú- skapar í vitund þeirrar æsku, sem lifir þroskaár sín við slíkar aðstæð.u,r. Ef ekki á, að horfa t,il fullkom- innar auð’nar og sveitjrnar bók- staflega að tæmast af ungu fólld , miá það tieljast augljóst mál, að hér er brýn nauðsyn 40 stunda vinnuvika í vefnaðariðnaði London i gærkvöldi. Enn er rætt um 40 stunda vinnuviku í vefnaðariðnaðinum á ráðstefnunni sem. nú stendui yfir í Washington.. Með henni mæltu fulltrúar Belgju., Póllands og Canada, og fulltrúi breskra verkamanna. Hinir japönsku fulltrúar bæði frá verksmiðjun- um og stjórninni, hafa lagt til að verð á vefnaðarvörunum yrði lækkað, til þess að auka sölu þeirra. (F.Ú.) Frá Alpingi. FRAMHALD AF 1. SIÐU Sigurjón Ölafsson bar fram eftirfarandi rökstudda dagskrá: »Þar sem fyrir neðri deild Al- þingis liggur frv. til laga um breyting á lögum nr. 14 9. jan- úar 1935, um síldarverksmiðjur rjkisins, semeru bráðabirgðalög, útgefin af atvinnumálaráðherra með samþykki stjórnarilokk- a,nna, og þar með meiri hluta Alþingis, og eru staðfesti af kon- ungi 12. maí 1936 og ekki enn hefir verið tekin afstaða til af þeirri þingdeild, sem málið er borið fram í, þá telur deildin ekki réfct að samþykkja frum- varp það, er fyrir liggur, og tek- ur fyrlr næsta mál«. En engum mótiruælum var sint. Eftir tillögu forseta Ein- ars Árnasonar, sem, líka er flutn- ingsmaður frv. voru, umræður skornar niður, og við atkvæða- greiðsluna kom fram, hin full- komnasta samfylking milli fram- sóknarmanna og íhaldsins, rök- studda dagskráin var feld, og frumvarpið samþykt; og sent til 3. umr. með samhljóða, atkvæð- um frB,msóknarm,anna og íhalds- manna, en Alþýðuflokksþing- mennirnir þrír á, móti. einhverra úrbóta. Æskan getur ekki gert sér að góðtu hógvær- ar bollaleggingar og skáldlegar imyndanir um bláma fjallanna og hollustu, sveitiajífsins, meðan skilyrðin eru ekki sköpuð til að njóta sæmilegs menningarlífs við þessar ágætu aðstæður. Til þess að úr þessum vand- kvæðum, verði bætt og viðun- andi skilyrði sköpuð til menn- mgarlífs í sveitum landsins, þarf átak sameinaðrar æsku. Félög æskumannanna þurfa, að láta þessi mál meira til sín taka en hingað til hefir verið. An þess að æskuilýðurinn sjálfur vakni til sameiginlegrar og sterkrar meðvitundar u,m rétt sinn til efnalegrar afkomu og heilbrigðs lífs, er lítt hugsanlegt að nokk- ur verujeg bót verði ráðin á vandamálum hans. Land vorfc er ríkt af náttúru- gæðum og óteljandi möguleikum til bjargar, stórvaxin úrlausnar- efni bíða; starfsfúsra handa, sem elcki fá að leggja fram orku sína, og krafta. Æskan tapar vonum sínum og glatar traustinu á sjálfa sig, ef ekki er aðgert í tíma. Og síðast; en ekki síst; Án nokkurra raunhæfra. aðgerða í vandamálum æskunnar af hálfu löggjafarvalds og ríkisstjórnar, lialda óvandaðir stjórnmála- spekúlantar og umboðsmenn er- lendrar kúgunarstefnu, blekk- ingum sínum og lýðskrumi að fólkinu. Einmitt það ástand sem nú. ríkir í, atvinnu- og fjárhags-* málu,m. unga fólksins, er upp- lögð grcðrarstía fyrir fasism- ann, Þessvegna hlýtur það að verða alm,enn krafa allra frjáls- lynd.r;a, manna, að vinstri ílokk- arnir í landinu fcaki höndum sarnan tiil úrlausnar í æskulýðs- málunum og hviki þar hvergi frá marki, þó það kosti hörð á- tök og stranga baráttu við þá örfáu, fjárplógsmenn, sem sitja á rétti yfirgnæfandi meirihluta þjóðarinnar. G. V. Flóttinn úr Helvíti Framhald af 2. síðu. okkar hafi breyst í innrásar .tr ð, að þýskir liðsforingjar láti jafn- vel handtaka spánska l'ðsfor- ingja. Eitt er athyglisvert við þenn- an flóttia frá fasistunum: Til þessa hafa það verið hermenn og verkamenn, sem hafa verið neyddir til að dvelja, í fasista- héruðunum, ,sem komu til okk- ar. Nú eru hinir eiginlegu sjálf- boðaliðar þeirra, — fasistar úr alþýðu-stétt — l’íka byrjaðir að koma. Við töku,m, vinsamlega á móti öllum.. Land okkar, land réttlætis og frelsis, er ekki lokað neinum Spánverja sem skilur, jafnvel þó seint sé, að sannleikurinn og réfctlætið er okkar megin.. Við erum hinir sönnu Spánverjar, rið, sem verjum sjálfstæði föð- urla’ndsins er ráðist hefir verið inn í Við munum. ekki ofsækja neinn vegna, fcrúarskoðana, því að við berjumst fyrir frelsi allra. Sérhver heiðarlegur Spánverji getur búið í tjaldbúð okkar. Lausl. þýtti. Þorsteinn Finnbjarnarson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.