Þjóðviljinn - 11.04.1937, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 11.04.1937, Qupperneq 4
ss Níy/ab'io m Kóngurinn KS‘3 . kemur bráðskemtileg sænsk tal- m.ynd. Aðalhlutverkið leik- .ur frægasti leikari Svía GÖSTA EKMAN, Sýnd kl. 7 og 9. Döttir upiH’eknarmaiuisins hin vinsæla Shirley Temple mynd verður sýn,d í dag á, barnasýningum kl. 3 og 5. SÍÐASTA SINN. ' Aðgöngu,tniða.r seldir f,rá kl 1 Úr borginnf Næturlæknir í nótt er Alfred Gíslason Ljós- vallagötu, 10, sími 3894. Næturvörður er í Ingólfs og Laugavegsapó- teki. Utvarpið 9,45 Morgu.ntónleikar: Sjö- unda syfónt'a, Beethovens, o. fl. (Toscanini stjórnar) (plötur). 11,00 Messa í Dómkirkjunni (séra Bjarni Jónssíjp). 12,15 Hádegisútvarp. 15,15 Miðdegis- tónleikar: a) Útvarpshljómsveit- in leikur; b) HljómpJötur: Ýms lög. 17,40 Útvarp t,il: útlanda (24,52m). 18,30 Barnatiími (Ungm.ennad.eild Slysavarnafé- lagisins). 19,20 Erindi: Píanó- tónlistin, I (Emil Thoroddsen). 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Þjóð- ir, sem ég kyntist, VIII: Islend- ÍIÓÐVIUINN ingar (Guðbrandur Jónsson pró- fessor). 20,55 Kvöld Samvinnu- skójains. 22,10 Danslög (til kl. 24). A MORGUN. 12.00 Hádegisútvarp, 19,20 Þingfréttir. 19,35 Fréttir. 20,00 Útvarp frá Aljjingi. Skipafréttir Gu:l,]foss fór í gærkvöldi vest- nr til Breiðafjarðar, Goðafoss er í Reykjiaivík, Brúarfoss er á leið til Leith frá, Vestmannaeyjum. Dettáfoss fór frá Grimsby í gær. Lagarfoss fór frá, Leith í gær. Selfosts er í Reykjavík. Frá höfninni Þrír togarar komu inn í gær, þeir Bragi, Max Pemberton og Tryggvi gamli. Frá Hafnarfirði Venus kom í gær með 144 tunnur lifrar. Sviði með 125, Júpíter með 115, og Rán með 50. Hj úkrunarkvennablaðið 2. tbl. 13 árg. er nýkomið út. Flytur blaðið grein um heilsu- verndunarná,m fyrir hjúkrunar- konur eftir Þorbjörgu, Árnadótt- ur. Ennfremur er í blaðinu samningur sá, sem Félag ísl. hjúkrunarkvenna gerði við stjórn ríkisspítalanna, grein um 8 stunda. vinnudag hjúkrunar- kvenna og ýmislegt fleira. Karlakór Verkamanna Æí'ing í, dag kl. 2 e. h. á venju- legum stað. Leikfélag Reykjavíknr „Madiir og kona“ SÝNING I KVÖLD KL. 8. Lækkað verð. Aðgiöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. SIMI 3191 Gejimlði l?)io ^ Ást í ffötrum Efnisrík og listavel leikin talmynd með LESLIE HOWARD. Sýnd kl. 9. Barnasýning ki. 5. Alþýðusýning kl. 7. Hop-along, Cassidy Afar spennandi Cowboy- mynd. 9 1! illanD Mnnið Bókavinir ættu að líta inn í Bókaversl- unina Heimiskringlu: næstu, daga. Þar er á útsölu í'jöldi ágætra bóka, innlendra og erlendra, — skáldsögur, fræðirit um stjórn- máf, Sovétríkin, tímarit, náms- bækur o. m. fl. Verðið er mjög lágt. Bækurnar eru seldar fyrir hálfvirði og minna. verðlaunakepni Þjóðviljans! HF* Sá sem safnai* flestum áskriíendum fær fer væntanlega á mánu- dagskvöld, um V estmanna- eyjar, til Antwerpen, Lon- don og heim aftur. Flokksskrif- stofan er í Hafnarstræti 5 (Mjólkurfélags- húsinu) herbergi nr. 18. Félagar komid á skrif- stofuna og greið- ið gjöld ykkar. ókeypis ferð til Sovétríkjanna í liaust á tutt- ugu ára afmæli rússnesku byltingariiinar. Hinir sem safna færri áskrifendum eiga kost á vönduðu útvarpstæki, peningum og úrvals-bókmentum. — (Fyrirframgreiðsla verður að fylgja fyrir eiuu mánuð.) Freistið gæfunnar! fer á mánudagskvöld vestur og norður. Aukahöfn! Rey kj ar fj örður. Elín Árnadóttir BrekkUjstíg 14B er sextíu ára í dag. Moran eftir Frank Norris. 8 eiga þessa skútu, og Charlie er hluthafi í félaginu. Tvisvar sinnum á á,ri förum við á hákarlaveiðar suð- ur að San Lu,c.as-höfðanu,m á Kaliforníuskaga. Við hirðurn lifrina og bræðum hana, fórum með lýsio heim til Frisco, og Kínverjarnir selja það um alla borgina sem ósvikið þorskajýsi! Og þú getur hengt þig u,pp á að þetta er bisness sem borgar sig. Mig verða þeir að hafa, því að sjálfir kunna, þeir ekkert að skipistjórn«. »En hvernig kemur þetta við mig«. »Og okku,r vantaði mann á síðustu stu;ndu. Og þeir settu fáeina dropa af einhverju sterku, í vínið hjá þér. Við köllum þetta á sjóm.annamáli að »,sjang,haja« fólk«, endaði skipstjórinn mál sitt með kennarahreim í röddinni. Stundu, síðar í'ór Wilbur niður. Kitsjel) vísadi hon- um sjálfur á koju,na, hún var undir káetustiganum, sængurfötin voru: heydýna og illa lyktandi teppi. Kojur þeirra Kitsjell og Charlies voru sín á hvora hönd honum. Ekki var annað til ga;gns og prýði í ká- etu,nni en óhefl,að, gólffast furuviðarborð, með vaxdúk á, tveir stólar, nokkrar skipskistu,r og mynd í glanna-, legum litum, sýnilega klippt út úr auglýsingu um einhvern dansmeyjaíflokk. Wilbur sat stundarkorn framian á kojunni, áður en hann háttaði, og hugsaði um alja þá undarlegu at- burði, sem fyrir hann höfðu borið þennan dag. Þá heyrði hann eitthvert þrusk í, annari kojunni, og þeg- ar hann, gætti betur að, sá hann hvað um var að vera. Charlie sneri sér frami og hélt: tréprjón með einhverju brúnu,, límkendu efni á öðrum, endanum yfir dálitlum gaslog,a. Þegar hann var búinn að hita þetta brúna. eí'ni dálitla stund, lét hann það í stóra pípu, og tók nokkra langa drætti úr henni. Augna- bliki síðar hneig hann aftur á bak í kojuna., nærri skynlaus, og svipur hans bar vott um dýpstu full- nægju. »Skepna«, mujdraði Wilbur, fuUur viðbjóðs. Hann fór úr olíukápunni, og þuklaði eftir úrinu sínu, sem hann hafði skilið eí'tir í vestisvasanum, þeg- ar hann hafði fataskipti. Hann fann, úrið og leit á, það. Klukkan var níu. Alt í einu var eins og hann rankaði við sér, hann fór að leita í öðru,m vestisvasa, og fann þar l,oks eitt aí' b;a.llkortum sínum. Hreyfingarlaus, með hiörðu; glotti um mu,nninn, sat Wilbu,r enn um, stund framan á koju,nni sinni, og rendi augunum u;m óhreina káetuna, horfði á meðvit,- undarlausan Kínverjann, og svo síðast á þetta 1-itlai kort í hendi sér, en á það hafð'i hann skrifað í'yrir fáeinum klukkustundum: »Fyrsti vals, Josie«. III. »Lady Lctty«. Dagarnir liðu. Áður en Wilbur vissi af, var hann farinn að sætta sig við lífsvenjubreytinguna, og einn góðan veðurdag vaknaði hann og f'ann, sér til imkill- ar undrunar, að hann hafði beinlínis gaman af þessu nýja lífi. Með hverjum degi varð veðrið hlýrra. Á fimta degi eftir að þeir fóru frá San Fransisco var hitinn orðinn helst til mikill. Bikið á, þilfarinu bráðn- aði og möstrin sveittust tr jákvoðu, Kínverjarnir gengu um dekkið í einum léreftsbuxum og skyrtu, Kitsjell var fyrir löngu hættur að ganga í jakka og vesti, og brátt þoldi Wilbur heldur ekki mátið', og keypti sér Kínverjabúninginn, léreí'tsföt og brugðna, ilskó, — Charlie seldi honum þetta fyrir góðan vasahníf, — en fötin fóru, Wilbu,r ekki sem best! Skipstjórinn kendi honum að stýra, lesa á, loggið og skrifa skipsdagbók, og lofaði honum m.eira. að segja að kenna honum síðar að í'ara með sextant. Annars hafðist Wilbuir það helst að á vöktum sínum, að mála káet,u,na. Um miðja fyrstu, vikuna var ha,nn settur í það, ásamt þremur Kínverjum, að koma, »tunnu,nni« fyrir á frammiastrinu, og frá þeim, degi var stiöð'ugt varðmaður u,ppi í mastri. Hvað eftir annað horí'ði Wilbua’ út, yfir siifurglitr- andi hafið, flötur þess var órofinn hvert sem horft var, og hann skildi ekki til hvers var hal.dinn svona strangur vörður. Þar kom að hann spurði Kitsjell, ,hvort nokku,r þörf væri á þessu,. Skipstjórinn var í'ar- inn að halla sér að Wilbur, upphaflega af því að hann var þó altaf hvítur maðu,r, og síðar vegna þéss, ao hann va,r farinn að treysta á, dómgreind þessa nýja háseta síns fu;tt eins vel og sína eigin. Haí'ði hann ekki sagt það frá því fyrsta, að Wilbur væri óvitlaus ná,- ungi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.