Þjóðviljinn - 27.04.1937, Blaðsíða 1
2. ARGANGUR
ÞRIÐJUDAGINN 27. APRÍL 1937 96. TÖLUBLAÐ
á götuna
1. maí!
Flnino 1. maí.
Samkomulag næst milli Fulltrúaráðs verk-
lýðsfélaganna og Kommúnistaflokksins um
sameiginlega kröfugöngu.
Á fundi, sem haldinn var milli stjárnar í'ulltrúaráðs verk-
lýðsfélaganna, nefndar frá, 1. maí nefndunum og stjórnar
Kommjúnistaflokksins, náðist eí'tirfarandi samkomul.ag:
Stjórn Fulltrúaráðs verklýðsfélaganna og l.maí
nefnd Fulltrúaráðsins og verklýðsfélaganna annars-
vegar og stjórn Kommúnistaflokksins hinsvegar, gera
með sér eftirfarandi samkomulag til að tryggja sam-
eiginlega kröfugöngu 1. maí n.k.:
1. Fánarnir í kröfugöngunni séu alrauðir án
flokkseinkenna, en fremst sé borinn fáni eða borði,
er á sé letrað: Alþýðusamband Islands, og á honum
seu þrjár örfar, sem skoðast sem merki Alþýðusam-
bandsins, en ekki Alþýðuflokksins.
2. Ræðumenn séu frá verklýðsfélögunum, Jafn-
aðarmannafélögunum og Kommúnistaflokknum og
ráði 1. maí-nefnd verklýðsfélaganna (ekki fulltrúaráðs
ins) vali ræðumannanna.
3. Blöð beggja flokkanna skulu tulka þessa
sameiginlegu 1. maí kröfugöngu, sem kröfugöngu
Alþýðusambandsins og verklýðsfélaganna, til þess að
sýna íhaldi og auðvaldi einingu verkalýðsins um sam-
tök sín og frelsi þeirra.
Verkalýðurinn
krefst vinnu!
Á fjöldafundinum, sem K. F.
1. boðaði til á sunnudaginn
var eftirf'arandi tillaga sam-
þykt einróma:
Fjöhnennur fundur, hald-
inn í K. R.-húsinu sunnu-
daginn 25. apríl, að til-
hlutun Kommúnistaf lokks
ins, skorar á ríkisstjórn-
ina að láta, nú þegar,
hefja vinnu við Elliðaár-
veginn, Hafnarfjarðarveg-
inn og Suðurlandsbraut
og verja til þessara vega
öllu því fé, sem lieimilað
er á fjárlögum fyrir yfir-
standandi ár.
Ennfremur skorar fundur-
inn á bæjarstjörn Reykja-
víkur að hraða svo und-
irbúningi hitaveitunnar að
vinna við hana geti hafist
á þessu sumri.
Uppreisn i lidi Francos.
Franco heimtar að fá að skjöta niður
ensk kaupför.
Stj órnarlterimi gerir loftárás á Malaga.
Breska beitiskipið »Hood«.
LONDON 1 GÆRKYÖLDI
í tlag- liefir verið gerð fallbyssuárás
á Madiid, ojí hefir einn niaður beðið
bann en 5 sserst.
í frétt frá Taiencia segrir, að ílug-
vélar uppreisnaruiauua liafi kastað
sprengjum yfir liann liluta Granada-
iiorgar, Jmr sem sá lilutl af llði
Framhald af 2. síðu.
Með þessum samningi er trygður sameiginlegur 1. maí.
Kommúnistaflokkurínn sýndi með þessu samkormdagi, aö hann
gerír alt, sem í lians valdi stendur til að tryggja einingu alþýð-
unnar.
FJÖLMENNIÐ ÚT Á GÖTUNA 1. MAl!
Bretar reyna að friðalndverja
En uppreisnirnar halda áfram.
LONDON 1 GÆRKV.
Fulltrúi Indlandismáladeildar
bresku stjórnarinnar geröi í dag
grein fyrir afstöðu stjórnarinn-
ar til tillag'na þeirra, sem, komið
hafa í'ram til lausnar á, deilupni
út af ákvæðum hinnar nýju
stjórnarskrár Indlands um sér-
vald fylkisstjóranna.
Hann sagði, að breska stjórn-
in gæti ekki fel,t sig við, að tek-
inn yrði gildur úrskurður
þriggja manna dómnefndar uin
það, hvort fyl,kisstjórarnir
gætu, eða gætu ekki, lögum sam-
kvæmt, aílsalað sér heimildum
til íhlutunar í stjórn fylkisins
undir vissum kringumstæðum.
Hann kvaðst ál.íta, að aðstaða
Congressflokksins tiil þessa at-
riðis stjórnarskrárinnar væri
byggð á, m-isskilningi. Hún væ-ri
bygð á ótta unv það, að fylkis-
stjórnarnir myndu nota vald:
sitt gegn fylkisstjórnunum, en
sá skilningur væri gagnstæður
sjálfum anda stjórnarskrárinn-
ar og gagnstæður tilgangi
bresku stjórnarinnar. Þvert á
móti væri ætlast til þess, með á-
kvæðum þeim, semi deilunni
hafa valdið, að þeir gætu styrkt
hendur fylkisstijórnanna með
sínu sérstaka valdi.
Stefna sú, er breska herstjórn-
in í Indl,andi hefir nú tekið upp
t-il þess að bæla. niður uppreisn-
ina í norðvestiurlandamærafylkj-
unum, sem fakírinn af Ipi stend-
FRAMHALD AF 1. SIÐU
Framboð K.F.Í. í Rvík:.
Einar Olgeirsson og Brynjólfur Bjarnason verða efstu
mennirnir á lista Kommúnistaflokksins í Reykjavík
Fagnaðarlæti á fundinum í K. R. á sunnudaginn er framboðið var tilkynt.
Frindu-rinn í K. R.-húsinu á
sunnudaginn var, sem Kommún-
istaflokkurinn boðaði til, var
borinn uppi af sama þrótti-og
Einar Olgeirsson
hrifningu, er'einkent- hefir fundi
þá sem flokkurinn hefir boðað
til í vetur.
Húsið var troðfnlt; strax kl. 4,
öll -sæti upptekin og f jölda rÁarg-
ir stóðu..
Rrynjólfur Bjarnason:
Kosningarnar.
Brynjólfur Bjarnason, formað-
K. F. I. íluitti ræðu ujm kosning-
arnar. Minti hann, á aðstæðurn-
ar við kosningarnar 1934, er nú-
verandi stjórnarflokkar hefðu
náð voldi'.num af þvi að þeir lof-
uðu alþýðunni baráttu fyrir
bæt.tum kjörum fólksins, og
harðvítugri andstöðu við íhald
og auðvald. Og margar hagsbæt-
ur hefði alþýðan knúið frarn,
sem ekki hefðu: fengist undir i-
haldsstjórn, en samt eru ský.ja-
borgir fjögra á,ra áætlunar Al-
þýðuflokksins hrundar í rústir.
Framliald á 3. síðu.
Brynjólfur Bjarnason