Þjóðviljinn - 27.04.1937, Blaðsíða 4
w Ný/ö fi'io SB
Mayerlingj
harmleikurinn
Stórkostleg' dramatisk kvik-
mynd er sýnir tildrögin að
viðburðu,num í Mayerl.ing
veiðihöllinni í Austurríki 30.
janúar 1889.
Aðalhlutverkin leika:
CHARLES BOYER
og fegursta leikkona Ev-
rópu
DANIELLE DARRIEUX
Næturlæknir.
Páll Sigurðsson, Hávallagötu
15. Sími 4959.
Næturvörður
er í Ingólfs- og Laugavegs-
apóteki.
Utvarpið
12,00 Há,degisútvarp. 19,20
Þingfréttir. 19,30 Erindi: Síld-
arverksmiðjur ríkisins og störf
þeirra 1936 (Finnur Jónsson
framkv.stj.). 20,00 Fréttir. 20,30
Erindi: Harry Emerson-Fosdick
og hætta kirkjunnar (Pétur Sig-,
urðsson erindreki). 20,55 Hljómr
plötur: Létt iög. 21,00 Garð-
yrkjutími. 21,15 Symfóníu-tón-
ieikar: a) Rósamunda og sym:
fónía nr. 5, eftir Schubert; b)
Píanókonsert í e-moll, eftir Chc-
pin (til kh 22,30). <•
Skipafréttir
Gullfoss er í Kaupmannahöfn.
Goðafoss er á leið til Englands.
Brúaríbss og Dettifoss eru í
Reykjavík. Lagarfoss kom í
gærkvöldi. Esja var á Horna-
fi,rði í gær og Súðin á Isafirði.
Frá höfniuni
1 gær komu af veiðuan, Hilrnir
með 86 tuinnur, Tryggvi gamli
með 109, Arinbjörn með 75,
Snorri go9i með 101. Haf,steinn
með 90.
Kantötukór Akureyrar.
heldur samísöng \ kvöld, kl.
7,15 í Gamla Bíó.
Þuríður Friðriksdóttir
formaður Þvottakvennafélags-
ins »Freyja« er fimtug í dag.
Þuríður hefir um mörg ár átt.
sæti í Fulltrúaráði verklýðsfé-
laganna og gegnt mörgum trún-
aðarstörfuim innan verklýðs-
hreyfingarinn.ar.
/
Pétur Halldórsson
borgarsfjóri varð fimtugur í
gær.
Nýtt land
tímarit Alþýðuf lokksins, er ný-
komið út;. E,r þetta annað hefti
árgangsins, og mun það vera
einsdæmi að tímarit, útgefin af
Alþýoufi,. nái svo hárri hefta-
tölu.
Jens Figved
framkvæmdarstjóri Pöntunar-
félags Verkamanna fór utan
með Goðafossi til að kynna sér
rekstur samvinnufélaga og í
versliunarerindum fyrir Pöntun-
arfélagið.
Samvinnan
4. liefti þessa. árgangs er ný-
komið út. 1 heftinu er margvís-
legur fróðleikur.
Allmargt fólk
fóru á skíði í fyrradag úr i-
þróttafélögum bæjarins. ' Mu,n
aldrei hafa verið eins lengi
skíðafæri, síðan Reykvíkingar
tóku að leggja stund á. skíðaferð-
ir, sem í vetur.
Breskt skip kom til Bilbao í
dag. Breskur tundurspillir
fylgdi því eftir að landhelgi.
Beitiskipið Espana var þar i
grend, en hélt til vesturs, þegar
bresku, skipin bar þar að. »AI-
mirante Cervera« er einnig haft
í Biskayaflóa.
B.reska, stjórnin hefir sent
bráðabirgðastjórn JPrancos mót-
mælj út af því, að »Almirante
Cerve,ra« skaut yfir stefni eins
breska matvælaskipsins, er það
var utan spanskrar l.andhelgi á
leiðinni tiil Bilbao í vikunni sera
leið. Mótmæli Francos gegn að-
stoð þeirri er »Hood« veitti hinu
breska skipi, hafa enn ekki bor-
íst bresku stjórninni, en upp-
reisnarmenn hafa tilkynt í út-
varpi sínu í Salmanca,, að þeirra
væri von. (FÚ).
MálapasTeinarerkfallið
heldur cnn áírarn.
Málarasveinaverkfallið, sem
hófst í gær heldur enn áfram.
Samningar voru reyndir í gær,
en bárui engan árangur.
»Heima«
blað Pöntunarfélags verka-
manna 3. tbl. I. árg. er nýkomið
út. Flytur blaðið að þessu, sinni
ýmsan fróðl.eik um samvinnumál
og neytendahreyfingu. Blaðið er
hið prýðilegasta að öllum frá-
gangi. Ritstjóri blaðsins er Karl
Strand.
Reykvísk alþýða lylk-
ir sér um Kommúnista-
f lokkinn.
Framhald af 3 síðu.
1. maí. En hann krefet þess
sama af öðrum. Og ætli fáeinir
foringjar að hindra þessa ein-
ingu, ,mun alþýðan svara, þeim, að
verðugu.
Ræðu Einars var svarað með
dynjandi lófaklappi.
Karlakór Verkanianna söng
nokkur lög í fundarbyrjun og
milli .ræðanna; og l.auik fundin-
um með því, að allir fundarmenn
Gömbl?)io
Útvarps-
stúlkurnar prjár
Bráðskemtilegur gamanleik-
ur frá Paramoimt, með in-
dæluim söng og nýjum lögum
— mynd sem kemur hverj-
um manni í gott; skap.
Aðalhlutverkin leika:
GEORGE RAFT
ALICE FAYE
FRANCES LANGFORD
PATSY KELLY.
stóðu upp og sungu Internasjón-
alinn.
Á fu,ndinum mun hafa verið
hátt á fimta hundrað manns.
M. s. Laxfoss
fer til Breiðafjarðar á morgun
28. þ, m.
| Flutningi veitt móttaka í dag.
Málaranwafflai Rfiiliatiir
heldur fund í dag kl. 4 í Baðstofunni. Fundarefni:
Vinnustöðvunin. Stjörnin.
Kantötukór Akureyrar
Annar samsöngur í Gamla Bíó miðv.d. 28. þ. m.
ki. 7,15 e. h.
Aðgöngumiðar hjá Eymundsen, Katrínu Viðar og HljóðfæraMs-
inu.
Happdrætti Háskóla íslands,
Endurnýjun til 3.
flokks er
hafin.
Moran eftir Frank Norris. 19
fram á þessum skútudalli ykkar, og stjórnum, henni«,
æpti Moran fjúkandi vond.
Charlie kinkaði kolli og brosti.
»Eg • hugsa mér það svo, já«.
»Og dettur þér ekki í hug að við munum jafna um
ykkur þegar við komumst í liöfn«, spurði Wilbur, og
var lika orðinn bálreiður.
Charlie brosti.
»Ég halda, félagið mjög ríkt«.
»Jæja, jæja, þá«, hrópaði Moran eins og væri hún
eigandi skútunnar. »Farðu, þá, en lofaðu, okkur Wil-
bur að spjalla saman um þetta«.
»Kínverju,nu;m þykja vænt u,m þig«, sagði Charlie-
við Moran í því ha,nn fór út. »Þú ka,nt að stjórna
skipi, við viljum fá þig fyrir skipstjóra. En« — bætti
hann við, og góðmenskan vék úr svip hans eins og
hann hefði tekið af sér grímu. »E;n Kínverjar þola
þér engin uppátæki, mu,ndu það«. Svo hvarf hann úr
gættinni brosandi, eins og hann hefði verið að slá
gullhamra.
Eins og á stóð gátu þaui Moran og Wilbu,r ekkert
gert. Þau voru tvö ein á móti sjö mianns, svo að Kín-
verjarnir gátu haldið þeim um borð, ef þeir vildu,.
Og yrðu; þau uim borð, var það öruggast fyrir þau
að skútunni væri sem best stjórnað.
»Ja, það er víst ekki um annað að gera«, sagði Mor-
an þrjósku.lega, er þau höfðu talað fram og aftur
u,m málið góða stund, »Þér verðið að gerast stýri-
maður, herra Wilbur. En látið yður ekki koma þao
til hugar, að þér fáið að fara yðar fram, bara af því
að ég er kvenmaður. Eg segi eins og Charlie, að ég
þoli yður ekki nein uppát,æki.«
»Sei, sei«, sagði Wilbur móðgaður. Þér megið ekki
halda ,að ég sé einhver erkiþorpari. Mér finst þér vera
fyrirmyndar kvenmaður, auðvitað alt öðru vísi en
þær istúlkur, sem ég hef umgengist .hingað til, en
samt — fyrirtak! Til dæmis í gær, þegar þér stóðuð
við stýrishjólið í ofveðrinu með flétturnar-------«.
»Æ, hættið þér þessu fjandans röfli«, sagði stúlkan
fyrirlitlega, og fór upp á þilfar. Wil.bur kom sneypt-
ur á eftír.
Þau, kölluðu á Charlie og siögðu honum ákvörðun
sína. Moran lofaði að taka að sér skipstjór'n á »Bertu
Milner«, og'þau Wilbur átitu, að skiptast á, um vaktir.
Charlie ábyrgðist að hásetarnir skyldu hlýða þeim.
Nú reið á að taka rétta stefnu á Magðalenuflóann.
Moran og Wilbur fóru að athuga sjókort og dagbók
Kitsjells, en eftir stutta stund ýttá stúlkan þeim fyrir-
litlega frá sér.
»Er það nú sjómenska, annað eins og þetta! Hver
skipsdreng'ur .hefði getað gert, þetta betur e'n þessi
blessaðuir Kitsjell. Og svo er krónómetrið útgengið
ofan á alt saman! Eg verð að reyna að taka stjörnu-
hæð í kvöld til ,að ná í Greenwich-tíma, og reikna svo
lengdarstigið eftir því. Komuð þér með sextantinn
úr »Lady Letty«?«
»Nei«, sagði Wilbur, »við tókuan bara skjöl,in«.
»0,g hér er ekki annað að hafa en gamlan íben-
viðar-kvaðrant«, sagði Moran. »En maður verður að
bjarga sér eins og best gengur«.
Og um kvöldið lá hún endilpng á þilfarinu með
kvaðrantinn, og miðaði og miðaði, og sat svo uppi
fram á nótt og reiknaði. Og áðuir en dagur rann,
hafði hún fengið út Greenwich-tíma og lengdarstígið.
Það liðu tveir dagar, þrír dagar. Moran réð stefn-
u,nni. Annars var hún mjög afskiptalaus, þegar hún
var ekki á vakt, stóð hún oftast, út við liunninguna,
og horfði út á .hafið, Wilbur vissi ekki sitti rjúkandi
ráð. Hann hafði aldrei lent í neinu svipuðu þessu.
Moran var svo vön ófáguðu sjómannaljfi, að hún tók
alla kurteisisviðleitni Wilburs sem ástleitni, en frá
Wilburs hálfu var það aðeins .mleint sem virðingar-
vottur. Hún tortryggði hann stöðugt, trúði honum
ekki til neins, og gerði opinberlega gys að honum fyr-
ir vankurináttu hans í sjómensku. Fríð var hún ekki,
en Wilbur gat ekki að því gert, að finnast hún aðlað-
andi. Hann dáðist að fléttunum, dimrnu röddinni og
fagurri og sterklegri líkamsbyggingu hennar (,hún
var bæði stærri og sterkari en hann), ha,nn dáðist
að óbilandi kjarki, hennar og sjálfstrausti, og átti
engin orð til að dást að kunnáttu, .hennar og lægni
í öllu því, ,sem snerti sjómensku. Þær; u-íigu stúlkur,
sem liann hafði kynst fram að þessu, böfðu í hæsta
lagi ku.nnað að haga orðum sínum i veislum og mann-
fagnaði, og getað stjórnað dansi. En, tuttugu, og
tveggja ára stúlka, sem gat reiknað út lengdarstigið
getað hugsað sér. Því betur sem, hann kyntist Moran