Þjóðviljinn - 27.04.1937, Blaðsíða 3
PJOÐVItJINN
Þriðjudagurinn; 27. apríj. 1937.
þJÓQVILJINN
Málgagn Kommúnlstaflokto
Islands.
Bltstjóri: Einar Olgeirsson.
Bltstjórn: Bergstaðastræti 27,
sími 2270.
Afgrelðsla og anglýslngaskrlfst
Laugaveg 38, sími 2184.
Kemur út alla daga, nema
mónudaga.
Askriftargjald á mánuði:
Keykjavík og nágrenni kr. 2,01
Annarsstaðar á landinu kr. 1,25
I lausasölu 10 aura eintakið.
Prentsmiðja Jóns Helgasonar,
Bergstaðastræti 27, slm! 4200.
Kommúnistar eiga
leikinn
Þegar tilkynt var á, fundinum
á sunnudaginn, að Kommúnista-
flokkurinn byði fram hér í Rvík
tvo reyndu.stu: og bestu foringja
sína, þá, ætlaði fagnaðarlátunum
ekki að linna,. Um leið og nafn
Einars Oligeirssonar var nefnt,
gullu við húrrahrópin í salnum.,
og enduirtóku, sig, er tilkynt var
nafn Brynjólfs Bjarnasonar.
Sjaldan hefir verið ffnnur eins
stemning í fundarsal i Reykja-
vík. Það, var ótvírætt. traust, sem
Kommúnistaflokknum og for-
ingjum hans var sýnt af þeim,
4—5 hrndruðum manna, er
þarna voru saman komin. Það
er sýnilega ákveðinn vilji reyk-
vískrar alþýðu, langt; út, yfir
Kommúnistaflokkinn, að láia
kommúnista ekki vanta á næsta
Alþingi Islendinga. Stemningin
á sunnudagsfundinuim er aðeins
bergmál þeirrar stemhingar, |
sem er ríkjandi í bænum. Með
heimskulegui ákvæði, sem skot-
ið var inn, í kosningalögin af
Héðni Valdimarssyni hafa
kommúnistar verið útilokaðir
frá þingsetu, þó þeir að réttu
lagi ættu 3 þingmenn við siðustu,
kosningar. Islensk alþýða, sem
treystir Kommúnistaflokknum
best allra flokka, til að fylgja
fram m.álstað sínum. af viti og
einurð, hefir ásett, sér að gera,
gagnslauist og að engu nýt,t á-
kvæði Héðins: Valdemarssonar.
Það er alþýða og milljstétt Rvík-
ur, sem hefir þegar ákveðið< a'd
senda Einar Olgeirsson sem
fidltrúa sinn á ncesta, Alþingi,
fá með honum, 3 kommúnista,
bjarga með þvj vinstri meiri-
hluta, fella þannig íhal.dið og
hindra fasismann.. Það er
Kommúnistaflokkurinn sem, nú
á leikinn. Hatrið á íhaldinu, ó-
svífni og vanmáttur Alþýðu-
flokksforingjanna, algert von-
leysi Framsóknar um þingmann
í Reykjavík, sívaxandi traust. á,
foringjnmi kommúnista, Einari
Olgeirssyni alveg sérstiaklega,
sópar fylginu að kommúnistum.
Stemningin í bænum er með
kommúnistum. Nafn Einars 01-
geirssonar, hins glæsilega for-
ingja, er á, allra vörumi. Til.lögum
og ráðum kommúnista, harðfylgi
þeirra og einlægni, treysta allir
best. Alþýða og millistéttir hafa
þegar ákveðið sig. Nú eru, það
kommúnistar, semi eiga l.eikinn.
Útbrciðiö Þjóðviljaim
Blekkingar Alþýðublaðsins.
Það er þýðingarlaust að telja alþýðunni trú úm að Komm-
únistar fylgi Kveldúlfi.
í hvers þjónustu er sundrungarpólitík Alþýðuflokksins?
Það er annaðhvort af fávisku.
mjög heimskulegrar tegundar,
eða brjálæðiskendum ofsóknar-
hug, sem æfintýramenskan við
Alþýðublaðið leitar færis að
vinna starfsaðferðum Alþýðu-
flokksforingja.nna, gegn samein-
ingarmálum verkalýðsins, fylgis,
með auðsæjum lygum og ósvífn-
um blekkingumi
Alþýðan hatar óheiðarlega
túlkun málefna sinna,. Hún skil-
ur að vísu að frá hendi Kveld-
úlfsblaðanna er ekki annars að
vænta. En málgögnum sínum
þolir hún ekki blekkjandi. mála-
flutning.
Þessvegna er það úrræði ör-
vita manns að, takast þann
vanda á herðar að leggja til or-
ustu við Komimúnistaflokkinn,
og ætla sér þá fjarstæðu að telja
verkalýðnum trú um að flokkur-
inn hyggist nú — eftir margra
ára harðvítuga baráttu í fylk-
ingarbrjósti fyrir brýnustu
nauðsynjakröfum alþýðunnar,
gegn fjármál.aspillingunni í
landinu, gegn Landsbankaklík-
unni, gegn hringaokrinu, gegn
Kveldúlfsvaldinu — að gerast.
bandamaður þessara afla.
Kemur Alþýðublaðinu það
virkilega til hugar, að lesendur
þess séu svo skyni skroppnir að
hafa byggt dómgreind sína um
Kommúnistaflokkinn á þeim
hysterisku árásargreinum, sem
blaðið lætur frá, sér fara öðru.
■hvoru? Halda foringjar Alþýðu-
flokksins að það hafi farið
íram hjá, alþýðunni í landinu að
þær kröfur, sem Alþýðusam-
bandsþingið í haust samþykkir
að standa skuli á hinni nýju lof-
orðaskrá, flokksins — eru,
stefnuskráratiriði og helstu bar-
áttumál Kommúnistaf lokksi ns
frá upphafi — má,l, sem alþýðan
hafði lagt sinn játandi úrskuró'
á, og þá jafnframt þvingað Al,-
þýðuflokksforingjana tdl að fall-
ast á — að minsta kosti í orði
kveðnu.
Eða hugsa þeir sér kannske að
túlka þessar samþyktir, sem
fráhvarf Alþýðúflokksins frá,
sinni fyrri ».róttæku,'< pólitík, til
afstöðu »milJiflokksins«, Komrn-
únistaflokksins, til málefna al-
þýðunnar? (!)
Nei, dómiur fólksins um rétt-
mæti og nauðsryn þeirrar bar-
áttu, sem Kommúnistaflokku.r-
inn .hefir háð á, undanförnum
árum — baráttu, ,sem foringj-
ar Alþýðuflokksins höfðu þver-
skall,ast við að leggja nokkurt
lið, — hann er um leið sú fylsta
viðnrkenning á nauðsyn Komm-
únistaflokksins, sem vegarvísis í
ósveigjanlegri, orknþrunginni
baráttu við sífelt fasistiskara
afturhald.
Og um leið og alþýðan viður-
kennir stefnu Kommúnistafl. og
þvingar foringja Alþýðufl. til
fylgis við hana krefst, hún ský-
lausrar samvinnu, þessara
fbkka. Ekki samvinnu, er
gnmdval.last á, hrokafulluro
kröfum um það, að sá flokkur-
inn, sem hefir haldið merki al-
þýðunnar óiblettuðú og sannaö
réttmæti stefnu sinnar, leggi ár-
ar í bát, heldur samvinnu, sem.
taki fult tjll.it til beggja flokk-
anna..
Slíkt samfylkingartilboð hefir
Kommúnistaflokkurinn marg-
ítrekað og nú síðast um sam,-
vinnu í kosningunum.
Og hver eru svörin?
Lítilsvirðandi þögn hjá þeim,
sem bera eiga ábyrgðina á því
að Iressi möguleiki til sigurs yf-
ir aftur.haldinu nái fram að
ganga. En ósvífin blékkinga-
skrif frá hendi þeirra, sem leika
hlutverk ábyrgðarleysingj anna
og æfintýramenskunnar í Al-
þýðuflokknum, sem endurspegl-
ast í þessum orðumi Alþ.bl. eftir
að síðasta samfylkingartilboðið
er komið til flokksins: »Eða ætl-
ar hann (Komroúnistafl.) með
klofningstilboðum að svíkjast
aftan að Alþýðuflokknum í ör-
lagaríkustu baráttunni, sem
hann hefir háð?«
Þetta er svarið við l.iðveislutil-
boðuro Kommúnistaflokksins.
Þetta er svarið við sarofylking-
arvilja alþýðúnnar.
Þegar slegið hefir verið á út-
rétta bróðurhönd K. F. 1., og
hann tekur þá ákvörðun, með
framboði sínu; í Reykjavík, að
FKAMHALD AF 1. SÍÐU
Atvinnuleysið liefir aukist, dýr-
tíðin liefir aukist, tóllarmr liafa
hækkað, kjöt- og mjólkurneysla
í landinu hefir minkað vegna
þess að verðlag á þessum vönmi
er of hátt og fólkið hefir orðið
fyrir sárum vonhngðum með al-
þýðidryggingar. Og kröfum 5000
Reykvíkinga, um breytingar til
bóta á, tryggingarlögunum er
ekki sint á, Alþingi frekar en al-
þýðan ætti þar engan fulltrúa.
Hvernig mátti þetta verða?
Með því einu móti, að auðvaldið
á Tslandi hélt, áfram: að stjórna
þrátt fyrir stjórnarskiptin.
Lýsti Brynjólfur síðan í fáum
og skýrum dráttum stefnui K.
F. 1. til viðreisnar atvinnu og at-
vinnuvegum. í landinu og bættra
kjara fyrir alþýðufólkið. Alþýðu-
’ flokkurinn hefði séð sig neyddan
til að taka. þau helstu af þessum
stefnumál,um u,pp, svo sem bar-
áttuna gegn Landsbankastjórn-
inni og Kveldúlfi.
En jafnframt og Alþ.fl. tek-
ur upp þessi geysi-þýðingar-
miklu mál og ber þau, fram á
þingi, þá, leggur hann til kosn,-
inga og bítur frá sér á báða
bóga, reynir að hrinda hinuro
vinstri flokkunumi frá, sér, eins
og hann einn sé fær um að
hamla upp gegn ih,a,ldinuk
Kommúnistaflokkurinn hefir
bæta 3 mönnum í tölu vinstri
manna á Alþingi, til þess að
forða þeim frá, minnihlutaað-
stöðu og sigri afturhaldsins og
fasismáns, er hrópað um aðstoð
hans við Kveldúlf og svik hans
við Alþýðuflokkinn.
Hvers aðstoð við íhaldið, telur
Alþýðuþlaðið svona í einlægni
að verkalýðurinn dæroi nú
drýgri? Og á hvern heldur það,
að dórour alþýðunnar uro svik
falji, þess, er sættir bauð og
samvinnu, eða hins, sem neitaði?
Þrátt fyrir hjal Alþýðubíaðs-
ins uro ábyrgðartilfinningu og
örlagastundir, eru hægri for-
ingjar Alþ.fl. hér að leika hið á-
byrgðarlausasta teningskast, uro
örlög íslensku, alþýðunnar — ís-
lensku þjóðarinnar,.
Með því a,ð hindra sa,meiningu
alþýðúnnar og samvinnu, vinstri
flokkanna, er flokkshrokinn og
æfintýramenskan að tefla öll-
um þeim sigrum, sem íslensk al-
þýða til þessa hefir öðlast í eldi
baráttu sinnar, fyrir gin fasism-
ans.
Það eina, sem, bjargað fær er
á,ta,k alþýðunnar sjálfrar, fram-
tak samfylkingarviljans í harð-
vítugri baráttu fyrir sundur-
sviftingu þeirra foringjafjötra,
sem farnir eru að hefta eðlilega
þróun sigra hennar í baráttunni
við menningarleysi og kúgun
afturhalds og fasisma. St.
gert alti hugsanl.egt til að koma
á samvinnu vinstri flokkanna í
þessumi kosningumi. Og hann
mup halda áfram í viðleitni sinni
til að tryggja meirihliuta, vinstri
flokkanna í kosningunum.
Og til að hindra meirihluta
íhaldsins á nœsta þingi, verða
atkvæði kommúnista að notast,
verður að koma kommúrnsta á
þing.
Það er Reykjavík sem liér
sker úr og Reykvíkingar munu
ekki hugsa sig um að senda
kommúnista á þing, til að sigra
íhaldið, til að eignast fulltrúa á
þingi sem attaf er óhcett að
treysta,.
Var hinni rökföstu og prýði-
lega fluttu ræðú Brynjólfs ágæt-
l.ega tekið.
Atvinnuleysið.
Þorsteinn Pétursson og Björn
Bjamason töluðu uro atvinnu-
leysið og atvinnubætur. Ekkert
bólaði á baráttu Dagsbrúnar
fyrir kröfum þeim, er félags-
fundir og trúnaðarmánnaráð
hefði samþykt, og væri þó ekki
hægt að kenna því lenguir um,
að ekkert væri hægt, að gera
vegna þess að kommúnistar
trufluðu vinn,u»friðinn«.
Lagði Björn, fram tilLögu um,
atvinnubætur, semi var samþykt,
í einu hljóði og birt; er á 1. síðu.
(m
llialdið dreymir nú stóra
drauma um sigur í kosningun-
um. Það hugsar á þessa leið: Al-
þýðan er heimsk og ósjálfstœð.
Hún er óánægð með stjórnar-
flokkanna fyrir undanlátssemi
þeirra við íhaldið. Hvi skyldi þá
ekki mega fá hana til að kjósa
ílialdiði. Alþýðan er óánægð með
okrið og dýrtiðina. Hví skyldi
hún þá ekki kjósa heildsalana.
Alþýðan er óánægð með það
livað áiþýðutryggingarnar veita
henni lítil réttindi. Hví skyldi
hún þá ekki kjósa þá, sem vilja
afnema tryggingarnar? Ög í-
lialdið fer á stúfana og guðar á
gluggann í hreysunum: »Fiigur
þylcir mér hönd þín, snör min og
snarpa og dillidó«. En alþýðan
þekkir röddina og hún mun
svara eins og stúlkan í þjóðsög-
unni: »Stattu og vertu að steini
engum þó að meini, ári minn,
kári og korriró«.
Haukur Bjömsson talaði um
kosningabaráttuna, og líkurnar
til að Kommúnistaflokkurinn
fengi þingsæti í Reykjavík og
þar með 3—4 þingmenn, Tilkynti
Iiaukur að Kommúnistaflokkur-
inn hefði nú þegar ákveðið tvo
efstu mennina. á lista flökksins
í Reykjaví.k. Vegna þess hvað
átökin yrðu alvafleg í Reykjavík,
liefði flokkurinn ákveðið að
ójóða þar fram reyndustu og
bestui foringja sína, Einar Ol-
geirsson og Brynjólf Bjarnason.
Ætlaði fagnaðarlátuinum aldr-
ei að linna er Haukur hafði flutt
þessa til.kynningu.
Einar Olgeirsson: 1. maí:
Þá. fékk Einar Olgeirsson orð-
ið og talaði, síðastur ræðumanna.
Fluitti Einar eldheita hvatn-
ingarræðu u,m 1. maí. Rakti sögu
dagsins, bæði erlendis og hér
heima. Sýndi frarn á hvernig
Kommúnistaflokkurinn, hefði
gert 1. maí að degi hinna, vold-
ugu kröfugangna. En illu, heilli
hefðu fylkingar verkalýðsins 1.
maí undanfarin ár verið klofnar,
þrá,tt fyrir tilraunir kommúnista
til að skapa einingu verkalýðs-
ins.
Aldrei hefði þó verið eins mik-
il líkindi til að eining gæti náðst
1. maí, og nú. — 1. maí nefnd
verkalýðsfélaganna og stjórn,
Kommúnistaflokksins hefðu
komið sér saman u,m grundvöll
fyrir samfylktri krofugöngu 1.
maí, en það stæði á, foringjum
Alþýðuflokksins. Samkomulag
hefði orðið á þeim grundvelli, að
kröfugangan yrði undir merkj-
um Alþýðusambandsins, en hinir
pólitísku flokkar verkalýðsins
tœkju þátt i henni, og hefðu sína
ræðumenn. Engin flókksmerki
skyldu borin í kröf ugöngunni.
Einar endaði ræðu sína á
þessa leið:
Kommimistaflokkurinn er á-
kveðinn -í því, að láta ekkert
flokksmerki, engan flokkshroka
.hindra sameiningu alls verkalýðs
FRAMHALD A 4. SIÐU
Reykvísk alþýða fylkir sér um Komm-
únistaflokkinn.