Þjóðviljinn - 29.04.1937, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.04.1937, Blaðsíða 1
VllrllNN Út á götuna 1. maí! 2. AKGANGUR FIMTUDAGINN 29. APRIL 1937 98. TOLUBLAÐ Nýjar óeirðir brjótast út í Indlandi. Tuttugu og tveir Bretar fallnir og særðir. LONDON 1 GÆRKVÖLDI I gærkvöldi gerði flokkuir inn- fæddra manna í Kysoradalnujr>» í Norð-Vestur Indlandi árás á breska herdeild. Árásinni var hrundið og varð mannfall all- mikið í liði innfæddra, en tala særðra og fallinna í liði Breta er siögð 22. Uppreisnarmenn gerðu einnig tilraun til þess að sprengja brú í loft upp, og skemmdu vatnsleiðslu. Vinnujrefnd Congress-flokks- ins indverska komi saman á fund í gær og staðfesti ályktun Con- FRAMH. Á 2. SÍÐU. Krofngongnr verkalýðsins um allan heim mótast af §amúð með frelsisbaráttu spönsku þjóðarinnar. — Allir ót á götnna 1. maí til baráttn gegn fasisma og íhaldi. Morgunbfaðið svívirti og laug Hvern 1. maí undanfarin 3 ár hafa spánskir sjómenn gengið með í samfylkingarkröfugöngu reykvíska verkalýðsins. Peir hafa sett, á hana alþjóðlegan blæ fulltriiaráðsstjórnar- innar eru blekkingar og ósannindi En með þögninni um drengskaparheit Guðm. Oddssonar viðurkennir stjórnin í rauninni ósannindi sín. Samningur iivilli K. F. L og fulltrúaráðsins var les- inn upp á fundi 1. maí- nefudarinnar 26. apríl, og lagður til grundvallar um val ræðumanna 1. maí. Vegna undirskriftar Guðjóns B. Baldvinssonar undir yfirlýs- íngu, fuiltrúaráðsstjórnarinnar í Alþýðublaðinu í dag, vilj u,m við taka fram að á fundi 1. maí nefndarinn- ar að kvöldi þess 26. þ. m. var samningurinn milli Kommún- ístaflokksins og f'ulltrúaráðsins lesinn, upp af Guðjóni B. Bald- vinssyni, og lagður til gru.ndvail- ar gerðum fundarins í vali, ræöu- manna 1. maí. að Guðjón B. Baldvinsson, í til- efni af tilraun Guðmundar R. Oddssonar til að halda því frarn að orðalagi samningsins hefði verið breytt, jáiadi á þessum sama fundi að engu hefði veric breytt í nefndum. samningi. Pessa játningu gerði Guðjón í á,- heyrn allra, sem á fundinum voru mættir, u,m 20 manns. Reykjavík 28. apríl 1937. Björn Bjarnason, Ingólfur Einarsson, Árscell Sigurðsson, Vilborg Ölafsdóttir. Friðrik Þorsteinsson Teynir að koma verk- fallsbrjótum inn á verk- stæði sitt Eins og menn rekur minni til þá auglýsti Friðrik Porsteinsson húsgagnameistari í Vísi í fyrra- dag að þrátt fyrir verkfallið hefði hann gnægð allra hús- gagna. Kvaðst hann hafa dansk- Framhald á 2. síðu. AÍþýðublaðið' Mi'tir í g'ier yflrlýslng'U frá stjórn fulltrúaráðsins og 2 niönnuni frá 1. iuaí-iiefn(lunum, sen» er veik tilraun til að verja fraan- komu þeirra í saniuingnnum við Kommúnistaflokkinn út a.f 1. maí. Þessi yfirlýsing er svo full ésanninda, að undrun sietir að lieiðarlcgc fóik skuli láta Iiafa sig tii að undirrita iiana. f:g skora liér með á stjórn íulltrúaráðsins að svara eftirfarandi atriðum, ef lnin treystir sér til: 1. Hversvegna borir stjórn fulltrúai-áðsins ekki að minnast á yfirlýs- ingu Guðmundar Oildssonar við okkur, er liniii 26. apr. lagði drengskaii sinn við að saiiming-urinn yrði midirritaður í fyrrainálið'? Og livernig sam- ræmist sú yfirlýsiug við 3. kafla í »yfirlýsingu« stjórnariiiiiar um að ekki yrði »sainið við neinn stjórnmálaflokk«? 2. VIII stjórn fulltrúaráðsins benda á eitt einasta atriði, sem felt hafi verið úr saiiiningi beim, er gerður var? Hvað liöfuin við »falsað«í Hrerju liafði stjórnin mótnuelt í lionum ’ — Saiinleikurinii var, að á bví uppkasti, sein við lögðum fram, voru gerðar breytingar eftir kröfu stjórn- ar fulltiúaráðsins, og eftir að við liöfðum gengiö inn á úrslitaboð henn- ar (að 1. maí-nefnd réði ræðumönnum Kommúiiistaflokksins) var sainn- ingurinn sainbyktur eins og liuiin lá fyrir orðréttur með okkar breyting- iim og útstrikunum — og bannig var hann birtur. Að fulltrúaráðsstjórnin í ölluin umræðum við okkur liafði hugsað sér skriflegnn samning, sést m. a. á bví, að rætt var um hvort atriði eins og merkjasala og áletranir kröfuspjalda skyldi setjast í skriflega samninginn (eins og t. d. Gnðjón Bald. mintlst á) eða vera aðeins ínunnlegt samkomulag eins og varð of- an á. 3. Yfirlýsing Guðjóns Bald. er bvaður. ÞjófiViljinn lieflr livergi sagt að G. B. liafi undirritað samning við K. F. í., heldnr aðeins staðfest afrit af belm sainningi, sem samkomulag varð um. Sá samningur er í hönd- uiii G. B. og ég skora á Alþýðublaðlð að biita liann ljósmyndaðan. Neðst á lionum steudur að þetta sé »ákveðiö sem samkomulag milli ofan- greindra aðilja, til undirskriftar 28. apríl«! 4. Yill stjórn fulltrúaráðsins benda á eitt einasta dæmi um fram- komu okkar í Saiiiniiigunum uin 1. inaí, sem bent liafi í þá átt að við liöf- nm ekki viljað samkomulag. Yoruni það ekki altaf við, sem létnni undaii í samningunuin til að uá samkomulagi? En þegaí sv.o alt í einu er lýst yfir að samkomulagið sé ekkert samkomulag og drengskaiiariieit svikin, — liverju var þá að treysta og livað var þá fengið? Að síðustu vil ég liarma það, að trúnaðariiienn vprklýðsfélaga skuli Iáta slíka yfirlýsingu frá sér fara sem þá, er birtist í Alþýðúbl. í gær og ég liér liefi tætt í sundur. Oístopl ráðrílua foringja verður aldrel fegrað- ur, þó liðsnieiiiiirnir reyui að bjarga þeiin með ósanninduni, — og ó- hæfuverk verður ekld gert gott aftur, nema með þvl að breyta rétt, — ekki með liinu að reyna að skrökva sig út úr því. En vprkalýðiir Beykjavíkur inun sýna. það 1. maí nð Iiann berst áfram fyrir elningu sinni þrátt fyrir alt, sem ofstopamenn gera til að kljúfa Iiaiin og blekkja, Elnar Olgeirsson. og tengt. með nærveru sinni sam- an frelsisbaráttu spönsku og ís- lensku alþýðunnar. Nú 'veröa engir 'spánskir sjó- menn í kröfwgöngu íslenska verkalýðsins. í ár berjast spönsku sjómenn- irnir, sem gengið hafa við hlið okkar 1. maí, u,pp á l.íf og dauða við fasismann. Einn af togurum- um, sem þeir voru á, .hefir verið skotinn í ka.í' af föðuirlandssvik- u.rum Erancos. Margir sjómann- anna. m.unu, nú fallnir fyrir níö- ingunum, sem ofurselja föður- land sitt þýskn,m og ítölskum fasisma. Daglega berast fréttirnar um eyðilegginguj heimkynna okkar hraustu en fátæku félaga í Baskalandi. á þessa menn meðan þeir voru hér. Það fagnar morðingjujn þeirra nú og flytur daglega, lyg- ar Francos og Llanos ujn þá, lif- andi og dána. En íslenska alþýðan sýnir 1. maí fylstu samúð sína með spanska verkcdýðnum, Hún lýsir liatri sínu og andstygð> á fasism- anum og menningarfjandskap hans, á föðwrlandssvikum og níð- ingsskap Francos, og á aðdáend,- ram hans hér lieima. ALLIR ÚT A GÖTUNA 1., maí! Vottið samúð ykkar með frels- isbaráttu spönsku þjóðarinnar gegn fasismanum, — um leið og þið treystið ykkar eigin raðir til baráttu gegn ihaldi og auðvaldi á Islandi. Villimenska í Guernica. Þýskar flugvélar elta flýjandi fólkið með vél- byssuskotkríð. Götuvígi á Spáni. LONDON I GÆRKV. Baskastjórnin mótmælir þvi eindregið í dag, að nokkur fótur sé fyrir þeim fregnum, er upp- reistarmenn hafi breitt út, að það hafi verið Astúríumenn sjál.fir sem brendu, Aiva, og að anarkistar muni hafa eyðilagt Guernica. Baskastjórnin segir að her- sveitir hennar hafi gert gagná- rás á uppreisnarm.enn í grend við Durango, og að þeim hafi tekist a,ð ná aftur tveimur þorp- um er uppreisndrmenn, höfðu tekið og koma á þann hátt í veg fyrir að lið það, sem að sunnan sækir kæmist í samband við þann hluta l.iðs u.ppreisnar- manna, sem sækir til Bilbao meðfram ströndinni. FRAMHALD á 4. SIÐU

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.