Þjóðviljinn - 29.04.1937, Blaðsíða 3
PJOÐVILJINN
Fimtudagurinn, 29. apríl 1937.
þjóðmiBNN
Máljfíifrn Kommfinlstaflolsk
fslands.
Rltstjóri: Einar Olgeirsson.
Ritstjórn: Bergstaöastræti 27,
stmi 2270.
Afgreiðsla og- auglýslngaskrlfsli
Laugaveg 38, sími 2184.
Kemur flt alla tJaga, nema
mánudaga.
Askriftargjald á niéiui0i:
Reykjavík og nágrenni kr. 2,0t
Annarsstaðar á landinu kr. 1,25
1 lausasölu 10 aura eintakið,
Prentsmiðja Jóns Helgasonar,
Bergstaðastræti 27, simí 4200.
Út á götuna 1. maí
Á laugardaginn fylkir alþýða
og' verkalýður allra. landa sér út
á götuna til þess að kanna lið
sitt, sýna valdhöfunum1 mátt
sinn og bera fram fyrir þá. kröf-
ur sínar,, urn bet-ra og fullkomn-
ara líf, meiri möguieika til
þroska og framsækni.
1. maí hefir í 40 ár verið bar-
áttudagur alþýðunnar. Þann
dag hefir verkalýðurinn, hvar
sem er,, safnast til fylgis við þau
verkefni sem. voru brýnust og
kröfðust skjótastrar úrlausnar.
Á alþjóðlegan mælikvarða eru,
Spánarmálin nú hið brennandi
spursmák Fasistar fara eldi um
landið og eira enguj. I nafni þjóð-
ernis og menningar eyða þeir
öllu, sem spönsk menning hefir
skapað glæsilegast og spönsk
þjóðarsál tekið fastiastri trygð.
við.
Við Islendingar getum ekki
lagt nema, létt lóð á þá vog, sem
ræður úrsldtum þess hildarleiks,
en við verðum að. gæta þess aö
harmsaga spönsku þjóðarinnar
endurtaki sig ekki hér. Nú hafa
fasistar, íhaldsmenn og bænda-
flokksmenn sameinast í eina
»breiðfylkin:gu« gegn alþýðu
landsins. Það er því ekki lengur
annað en tímaspursmál, hve-
nær þeir draga rítinginn fram
úr erminni og hinir »óvæntu, at-
burðir« eru orðnir að veruleika
og »viðnám;ið« er staðreynd.
Það er gegn þessari hættu,
sem verkalýðurinn veröur að
fylkja liði sínu 1. maí. Þá verð-
ur hann að sýna, allan þann
þrótt og orku, sem alþýðan hef-
ir áunnið sér með áraiangri bar-
áttu, alla þá fórnfýsi og ein-
lægni, sem undirstéttunum er
eiginleg.
1. maí bíða verkalýðsins ó-
þrjótandi verkefni til að berjast
fyrir og tengjast um bróð'ur-
böndum. Atvinnuvegirnir: eru í
rústum og atvinnuleysið er að
sama skapi,. Gegn þessu verður
alþýðan að bera fram kröfur
sínar. Hún verður að sýna vald-
höfum atvinnuveganna, að hún
lætur ekki bjóða sér eilífa kúg-
un og ánauð, meðan þeir hafa
alt til alls,. sem þá lystir. Verk-
efnin bíða óþrjótandi til þess að
skapa auðæfi úr íslenskri mold
og á íslenskum fiskimiðum. Það
þarf aðeins að gefa þeirri orku
sem býr í vinnandi stéttum
landsins svigrúm til að njóta sín,
beina kröftunum, að. sköpun-
nýrra verðmæta og nýrra lífs-
möguleika.
Þetta verður höfuðviðfangs-
efnið 1. maí að þessu sinni. En
\ á I y 1L iandvaldsins
gegn §kipnlögðn sam-
starii Irelsi og velmegíin
•\
Mendin&fa
Ihaldið birti í gærmorgun
sinn fagnaðarboðskap, sínalausn
á málefnumi þjóðarinnar, sitt
kjörorð. í kcisningunum,, er þa.nn-
ig hljóðar:
»Breiðfylhing Islcndinga gegn
sósíalisma!« Sér er nú hvert kjör
orðið. »Breiðfylking«H Það minrir
ir helst á »skriðkvikindi«, »flaí-
bot:n« eða »dragbít«, eitthvað
hræringarlauist eóa dautt og
þungt í vöfum. Þetta flatbotn--
aða, andlausa kjörorð er eins og
uppmáluð mynd af hinum flat-
botnaða draigbítshugsunarhætti,
sem gróðasýki,, rúmlega, íðju-
leysi, og óeðlilegt; holdafar hefir
skapað hjá máttarstólpum. í-
halcísins. Sjálft, orðið: ber da.uð-
ann í sér.
Þorsteinn Briem, Ölafur Th.,
Jón A.uðuns, Hannes á Hvamms-
tanga, Magnús Guðmundsson,
Eggert Cl.aessen og svo þetta orð
»breiðfylking«! Kvöl og dauði
yfir Islendinga. Svona íylkingu
ætti þjóðin að skipa sér í!!
»Gegn sósíalisma«. Hvaða sós-
íalisma? Með. þessu orði ætlav
,hið. samtvinnaða íhald að hræða
íslenska kjósendur til fylgis við
einu, má ekki gleyma. Alt útlit
bendir til þess, að fylkingarnar
verði tvær. Þegar Kommúnista-
flokkurinn hafði loks náð sam-
komulagi um einingu,. svikust
foringjar Alþýðuflokksins úr
leik, og kúguðu liðsmenn sína til
þess að ga,nga að baki orða
sinna. Það er þeirra sÖk, ef
verkalýð.urinn getur ekki borið
liröfur sínar fram á sameigin-
legUiTn vettvangi og undir sömu
fánum. Það er þeirra sök, að
sama daginn og afturhaldsflokk-
arnir tilkynna samsteypu sína
og kosningabandalag verður
verkalýðurinn að eyða kröftum
sínum í innbyrðis deilur og
bróðurvíg. Það eru, Alþýðu-
flokksforingjarnir, sem, fyrst og
fremst bera siðferðilega ábyrgð
á því ef íhaldið kemst til valda í
landinu eftdr kosningarnar. Með
hroka, ofbeldi og ósannindum,.
hafa þeir hundsað all,a samvinnu
vinstri flokkanna. Alþýðan vill
starfa saman,. hún, vills sameigin-
lega kröfugöngu 1. maí og hún
vill samvinnu, vinstri flokkanna,
í kosningunum. En alt hefir
strandað á, sama skerinu, hroka
og sérgæðishætti fáeinna manna
í Alþýðuflokknumi.
En verkalýðurinn mun fylkja
sér út á götuna 1. maí, þrátt
fyrir alt. Sterkari og voldugri
en á,ður,. mun hann, bera fram
kriöfuir sínar. Fyrirlitning hans á
fasismanum mun verða mátt-
ugri en nokkru sinni áður og
samúð hans með öllu, þjáðu og
þjökuðu mannkyni heilari en
fyr.
óvini sína. Ihaldið vill að »sós-
íalismi« hafi merkinguna »sleif-
arlag stjórnarfl.okkanna«. Fóllcið
á, að trúa því, að verk stjórnar-
flokkanna, sem íhaldið kallar
sleifarlag og öðrum ónefnum, sé
sósíal.ismi.
Og hvað er þetta sleifarlag
stjórnarflokkanna«, hverjar eru
rætur þess, hver á, sök á því?
Þetta »sleifarlag« hirti'st, í
gjaldeyris- og innflutningshöft-
urn, erfiðleikum í útgerð, iðnaði
og búskap, atvinnuleysi og dýr-
tíð. En. hvað, er alt þetta. Ekk-
ert annað en fylgjur auðvalds-
skipulagsins, sem í.haldið bersi
fyrir að varðveita. Alt þetta
sleifarlag hefir íhaldið stutt með
öllu móti.. Það er einniitt fyrir
áhrif' íhaldsins,, skipulag auð-
valdsins, sem þetta sleifarlag
helst. Það er fyrir áhrif íhalds-
ins og auðvaldsins, að stjórnar-
flokkarnir hafa ekki komið nein-'
u,m verujlegum umbótum fram
til að afnema þ,etta sleifarlag.
Ihaldið hefir, gert alt, sem í þess
valdi hefir staðið, tij, að spilla
fyrir öll,um umbótatilraunum
stjórnarflokkanna, til að gera
sleifarlagið sem verst,. og geta
svo hrópað: Þetta er sósíalismi,
þetta, er bölvunin.
Ef þetta sleifarl.ag ætti að af-
nema þá verður að. afnema íhald-
ið og vinna bug á auðvaldinu.
Þar erui rætur bölsins. Ekkerl
þýðir^ fyrir íhaldið að koma. og
segja: Burt með gjaldeyrishöft.
viðreisn. í útgerð, iðnaði, búskap,
afnám atvinnuleysis,. afnám dýr-
tíðar. Ihaldið hefir enga mögu-
leika, til nein,s af þessu, engan
vilja heldur. Al.t þetta böl fylg-
ir auðvaldinu eins og skugginn.
Þetta er ekki sleifarlagið sam
ihaldið vill afnema. Undir stjórn
íhaldsins myndi alt ástand at:-
vinnuveganna marg versna, dýr-
tíðin og atvinnuleysið aukast.
Auðvitað er deyjandi skipulag,
úrelt, einskis nýtt. Það á enga
viðreisnarmöguleika á neinu
sviði. Það sem íhaldið vill er að-
eins það, að nokkrir braskarar,
heildsalar, útgerðarmenn fái að
leika lauisum hala,. fái óbundn-
ar hendur til að sölsa undir sig
allan þann, gróða, sem hér er
hægt að framleiða. Það er »breið-
fylking« íhafdsins.
Sá »sósíaJdsmi«, sem íhaldið
segiist vera að: berjast, á móti,
það er enginn sósíalismi, það er
þess eigið skilgetið afkvæmi,
fylgja auðvaldsskipulagsins.
Það er enginn. sósíalismi hér
á landi, það hafa engar sósíalist-
iskar umbætur verið gerðar hér.
Við vitum hér ekkert, hvað sós-
íalismi er. Við lifum í auðvalds-
skipulagi, þar sem áhrif íhalds-
ins er mestu ráðandi, þar sem
íraml.eiðslu,tækin, völ.din í at-
vinnu- og f jármálum eru í hönd-
um fámennrar klvku, sem notar
þau til að arðsjúga þjóðina, 90%
hennar, ’raka að sér gróða af
hverjum vinnuidegi verkamanns-
ins, hverri máltíð, er við neytuim,
hveiTÍ flik, er við klæöumst.
Það er auðvaldsskipulag en
ekki sósíalismi, sem við búum
við. Það eru völd íhaldsins,. seni
islenska þjóðin þjáist undir. Hér
er enginn sósíalismi. Hér þarf
enga »breiðfylkingu,« móti sósíal-
isma.
Sósíalismi, það er alt annað,
en íhaldið vill telja mönnuni trú
um.Sósíalismi það er heilbrigt
skipulag, vit og stjórn i atvinnu-
og fjármálum, framleiðsla með
liagsmuni allrar þjóðarinnar,
ekki örfárra einstaklinga, fyrir
augum, skiþulag tij útrýmingai'
fátækt, atvinnu.leysi og kúgun.
Sósíalismi er hið rísandi fram-
tíðarskipuilag,. sem útrýmir auð-
valdinu, og skapar mannkyninu
þau kjör við að: búa, sem mönn-
um eru sæmandi.
Um þennan sósíalismn er hér
ekki að ræða. Næstu kosningar
standa alls ekki um það, hvort
hér eigi að innleiða sósíalisnja
eða ekki, næstu, kosningar
stianda um það, hvort alþýðan
eigi að hajda því frelsi, sem hún
nú hefir, hvort, fólkið í landinu
á að geta varið sig betur en nú
er fyrir ágengni braskaranna,
fyrir gróðasýki heildsala, fyrir
valdi óheiðarlegra bankastjórn-
enda, hvort sóa á öllu fé þjóðar-
innar í braskara fyrirtæki nokk-
urra sérgæðinga auðvaldsins,
eða hvort almenningur í land-
inu, 4 að; fá miöguleika, með heil-
brigðu samstarfi, til þess að
•bæta lífsskilyrði sín, fá frið til
þess fyrir einkabröskurum,
liringavaldi og okrurum, að
byg'gja upp íslenska atvinnu-
vegi, gera lífvænlegra í landinu
en nú er.
I 1. hefti Réttar þ. á. hefir
Einar Olgeirsson gert rækilega
grein fyrir því, hvernig ísl.ensk
alþýða og millistéttir geta með
samtökum sínum og samstarfi
rétt við íslenskt atvinnulíf, svo
framarlega, sem giengið verður
röggsamlega að auðvaldsklíkun-
um og völd þeirra takmörkuð..
Það er um. skipulegt samstarf,
frelsi og velmegun íslensku, þjóð-
arinnar, sem barist verður í
næstu kosningum.
Með kjörorði sínu: »breiðfylh-
ing gegn sósíalisma« á íhaldið
við sameinaða árás aft.urhalds-
ins 4 lífskjör fólksins í landinu,
það er fylhing brashararma
gegn shipidögðu samstarfi, frelsi
og velmegun Islendinga.
Ef ihaldið sigrar, verður teh-
ið fyrir lífsmögtdeiha fólhsins,
aðeins nokkrum einkabröskuv-
Alþýðuflohhsforingjarnir virð-
ast œtlast íil þess að Kommún-
istaflohhurinn hjósi þci, ■ — o.f
emshœrri ást til þeirra. En þeir
fara heldur wndarlega að því að
æshja þess. »Bónorð« þeirra er
eitthvað á þessa leið:
»Þú ert bandamaður íhalds og
nasista,. Þér er stjórnað af 'ein-
rceðislierrum frá Moshvci. Þú ert
svívirðilegur hlöfningsmaður og
flohhssvihari. Kjóstu mig, hel...
þitt!«
/ »leiðara« Alþbl. segir í gær:
»Að samningar hafi verið við þá
(hommúnista) gerðir eru helber
ósannindi, og að til hafi staðið að
staðfesta nohhurn samning vio
þá með undirshriftum eru jafn-
mihil ósannin<M«. Aumingja
Guðmundur Oddsson, formaður
fuUtrúaráðsins og bœjarfulltrúi
Alþýðuflohhsins, er þá lýstur ai-
ger ósannindamaður, því það
var einmitt hann, sem sagði að
undirshrifa ætti samningana
morguninn 27. ■ apníl.
um gefnir ótakmarkaðir mögu-
leikar til að græða og þrengja
enn meir kosti þjóðarinnar.
»Breiðfylking lslendinga«, sem
ihaldið kallar svo, það er »breið-
fylking« til ágóða fyrir í hæsta
lagi 10% þjóðarinnar. Það eru
10%, sem eiga að ráoa öllu og
njótá, alls gróðans af atvinnulífi
landsmanna.
Þessi 10% eru það, sem íhald-
ið tekur út úr og nefnir Islend-
inga. Og hverskonar Islendingar
eru, það? Það eru »Islendingarn-
ir«, sem bindast: í, auðhringi, út-
gerðarfyrirtæki og leppmensku
fyrir erlent auðvald til þess að
halda íslensku þjóðinni, 90%
hennar, í íátækt, kúgun og
eymd. Það eru »lslendinga,rnir«,
sem sitja á, svikráðum við frelsi
• þjóðarinnar, bíða fyrsta tæki-
færis tij þess að ofurselja hana
þýskumi fasisma, það eru arftak-
ar Gizurar jarls, og allra um-
boðsmanna útlendra arðræn-
ingja með þjóðinni, það eru full-
trúar deyjandi skipulags, sem
kostar alþjóð böl og fátækt.
Þessir »Islendingar«, það erui
þeir, sem eru Islendingum verst-
ir, það eru þeir, sem valda bölvi
þjóðarinnar. Það eru þeir, sem
eiga að standa, fylgislausir við
næstu, kosningar. Þeim á ekki
þjóðin að fylgja. Þeir eiga að
vera sín 10%, þeir eiga að fá við
kosningarnar aðeinsi sín atkvæði,
í hæsta lagi 10% kjósenda.
Það á ekki að verða nein
»breiðfylking«, sem þeir skapa,
það á að vera regluleg mjófylk-
ing, regluieg þunnfylking — ná-
fyl.king.,
Útbreiðið
Þjóðviljaim!