Þjóðviljinn - 29.04.1937, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 29.04.1937, Blaðsíða 4
ajs Ny/a T5io a£ Mayerling harmleikurinn Stórkostleg dramatisk kvik- mynd er sýnir tildrögin að viðburðunum í Mayerl.ing veiðihöllinni í Aueturríki 30. janúar 1889. Aðallilutverkin leika: CHARLES BOYER og fegursta leikkona Ev- rópu DANIELLE DARRIEUX Úr borginni Næturlæknir Halldór Stefánsson, Skóla- vörðustíg 12, sími 2234. Næturvörður er í Ingólfs- og Laugavegs- apóteki. Utvarpið 12,00 Hádegisútvarp. 19,20 Lesin dagskrá. nsðstu viku. 19,30 Erindi: Varnirnar gegn borg- firsku fjársýkinni (Hákon Bjarnason skógræktarstjóri). 20,00 Fréttir. 20,30 Frásaga um Jón, Hrólf Buck (Theodór Frið- riksson rithöf.). 20,55 Einsöng- ur. 21,15 U,m: Pál Erlingsson (Viljij. Þ. Gíslason). 21,30 Ot- varpshljómsveitin leikur. 22,00 Hljómplötur: Danslög (til kl. 22,30). Frá höfninni Gulltoppur kom: í gær með 80 tunnur lifrar. Dýraverndunarfélag íslands heldur aðalfund sinn annað- kvöld í OddfeHowhúsinu, þJÓÐVILIINN Morðsveitir Hitlers að verki r r • a 9pam. FRAMIIALD AF 1. SIÐU. Baskar eru fullir grernju og heiftar í garð uppreisnarmanna vegna loftárásar, sem gerð hef- ir verið á borgina Guernica, fornan höfuðstað Vizcaya-hér- aðs, en í loftárás þessari má heita að borgin hafi verið jöfn- uð við jörðu. Uppreisnarmenn notuðu ekki einungis sprengi- kúlur, hel,dur og ógrynni af eld- sprengjum,. og brann mikill hluti borgarinnar. Auk þess flugu fluigvélar þeirra lágt yfir borg- ina og létu kúluregnið úr vél- byssum sínum dynja yfir varn- arlausa íbúana, sem æddu í felmtri um göturnar í árangurs- lausri tilraun til að flýja undan Skipafréttir Gullfoss er í Khöfn, Goðafoss er í Grimsby, Brúarfoss er í Rvík, Dettifoss fór vestur og norður í gærkvöldi, Lagarfoss ,er í Reykjavík. Tímaritið »Dvöl« er nýlega komið út. Flytur rit- ið að: þessu sinni margvíslegan fróðleik, sögur eftir ýmsa heims- fræga höfunda svo sem Pusjkin og Galsworthy. Kaupfélag Reykjavíkur heldur aðalfund sinn í kvöld k*l. 8,30 í Kaupþingssalnum. F. U. K.-félagar! FUK skyrturnar eru nú komnar Og verða til siölu á skrif- stofu flokksins í Mjól.kurfélags- húsinu eftir kl. 4 í dag og næstu daga. Þeir sem ekki hai'a. þegar gert ráðstafanir til þess að fá þær, ættu að fá sér þær strax. ógnum árásarinnar. Árásin stóð látlaust í rúmar þrjár klukku- stundir. Fréttir þær, sem nú berast um eyðileggingu Guernica bera það með sér„ að fyrri fregnir voru, síst orðurn auknar. Borgin var að öllu leytá varnarlaus. Þar voru engin virki, ekkert herláð, engar loftvarnarbyssur, og gat því árás á borgina ekki haft neinn hernaðarl.egan tilgang. Sýnir það sig best á, því, að skot- færaverksmiðja, sem var nokk- uð fyrir utan borgina, var ekki snert, en bæn.dabýli og smáþorp innan tíiu. mílna. svæðis voru lát- in sæta árás og eldsprengjum kastað þar yfír bæina, svo að alt umhverfi borgarinnar mátti heita eitt eldhaf alla nóttina. Árásinni á Guernica er lýst þannig, að fyrst hafi stórar sprengjuflugvélar flogið yfir hana og kastað sprengjum all- staðar yfír borgina. Flýði þá fólk út á göturnar, til þess að forða sér úr rústumi húsanna, en þá komu orustutflugvélar á vett- vang, fiugu lágt, og eltu hið flýjandi fólk með vélbyssuskot- hríð. Fo'rðaði fólk sér þá aftu.r inn í rústir húsanna og kjallara. Þá komu 12 sprengjuflugvélar aftur á vetitvang, og köstuðu, á ný stóreflis sprengikúlum og eldsprengjum yfir gjörvalla borgina. Að lokinni þessari árás mátiti telja á, fingrum sér þau hús, er uppi stóðu. Sjónarvottar halda því fram, að fíugvélarnar hafi allar verið af þýskri gerð, og ósprungnar sprengikúl.ur, sem fundist; hafa í rústum borgarinnar eru allar merktar með þýska eminum. Forseti Baskalýðveldisins full- yrðir, að allir flugmennirnir hafi verið Þjóðverjar. Þessi grimmilega árás hefir vakið hrylljngu um allan heim, og hafa mótmæli verið send út frá ýmsum löndum í öll.umi álf- um .heims. (FO). Munid verdlaunasamkeppni Þjóðviljans. I Flokksskrif- stofan er í Hafnarstræti 5 (Mjólkurfélags- húsinu) herbergi nr. 18. Félagar komið á skrif- stofuna og greið- ið gjöld ykkar. ^ Gömb 1^10 Morð í Holly wood Dularfull og framúrskar- andi spennandi sakamála- mynd, um; ósýnilegan morðingja í kvikmynda- bænum fræga. — Aðal- hlutverkin leika: Regínald Derniy, Frances Dráke, Rod La Roque. Börn, fá ekki aðgang. Leikfélag Reykjavíkur „Madur og koita46 Sýning í kvöld kl. 8. Lægsta verð. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. SIMI 3191. Firsla siiMtii í Sundhöllinni heldur Sundtélagið Ægir í tilefni af 10 ára af- mæli sínu, föstudaginn 30. apríl kl. 9 e. h. Margar nýungar. Allir bestu sundmenn félagsins keppa! Aðgöngumiðar seldir í Sundhöllinni miðvikudag og fimtudag kl. 10—2. Tryggið ykkur miða í tíma. Afmælisfagnað með borðhaldi heldur félagið í Oddfellowhöllinni laugardaginn 1. maí. Askriftalisti liggur frammi hjá Þórði Guðmunds- syni c./o. Hvannbergsbræður. Moran eftir Frank Norris. 21 Moran stóð hjá Wilbur og horfði. yfír öxl hans. ^ »Nú bítur hann á! Nú bítur hann á«, hrópaði hún iu'iPP yfir sig. »Þeir geta ekki stilt sig, ef þeii sja nokkursstaðar æti«. Ilákarlinn lá, nú grafkyr og snéi i kviðnum upp. Beitan var horfin. »Húrra«, kal.laði Moran. Það var rykkt í færið, sem Wilbur hélt í, og hann fann það. skerast, inn í hendur sínar, er hákarl.inn skelti sér niður. En þá tók Moran í færið og hjálpað: honum. Sterkir rykkirnir að neðan neyddui l.íkami þeirra hvorn upp að öðrum, og Wilbur fann svalan úlnlið stúlkunnar snerta hnúa sína. »Takt;u á«„ hrópaði hún, og hló hátt af æsingi og gleði. Takið á«, hrópaði hún ennþá hærra. Hlið við hlið, með viðspyrnu í lunningunni börðust þau viö rándýr hafsins. Nú kom hausinn upp, og skepnan barði sjóinn svo að freyddi af eins og skrúfu, en þegar sporðurinn snerti ekki lengur sjóinn var sem drægi úr honum allan mátt, og hann varð grafkyrr og bjargarlau,s. ' Charlie kom æðandi með hákarlasveðjuna, og áður en ynnist tími til að innbyrða hákarl.inn, risti Charlie hann á kviðinn. Annar Kínverjanna stóð við hlið hans með langskeftan gogg, og krækti í hákarlslifr- ina og kastaði henni í eina af tiunnunum á þilfarinu. Hákarlinn vatt ,sig allan, uggarnir titruðu, og tálkna- opin voru glent í sundur. Wil.bu.r gat ekki stilt sig Uirrí að láta í ljós viðbjóð sinn á þessari meðferð. »Andstyggilega grimmúðug meðferð«, sagði hann. »Grimmúðu,g«, sagði Moran fyrirlitlega. »Þet,ta er í rauninni of góður dauðdagi fyrir þassar viðbjóðslegu skepnur. Við sjómennirnir eru,m engir vinir svona karla eða hans líka«. Nú byrjuðui veiðarnar fyrir alvöru. Það var vinna sem enga lægni eða kunnáttu þurfti tiL Hákarlarnir bitu gráðugt á, að það leið ekki á löngu þar til þeir voru, farnir að sveima kringum skútuna hundruðum saman. Það leið varla nokku,r stiund svo áð einhver af Kínverjnum fjórum, sem stóðu, við færin, gæfu ekki merki um að nú hefðu, þeir á króknum, og Charlie og Jim voru; á, sífeldum þönum með hákarlasveðjuna og gogginn. Um miðdagsleytjó var búið að fylla allar tunnurnar á þilfarinu, af hákarlalifur. Færin voru dregin upp, og .hásetarnir settu tu,nnurnar sem best gegn sólinni til að láta lýsið renna. 1 hin.um mikla hita mátti nærri sjá hvernig seig saman í tunnunum, og um kvöldið. var mestöll lifrin orðin að þykku, gulu, lýsi, er hafði sömu þráalyktina og Wilbur hafði fund- ið til fyrsta daginn sem hann kom um borð. Lýsinu, var svo helt yfir í ámurnar, sem til Iaess voru ætl- aðar, tunnurnar þvegnar, færin athuguð og önglarn- ir sem rétst höfðui upp, beygðir. Charlie fór að elda, -— kvöldmatinn borðuðu þeir; upp á þilfari, umvafðir geislum hnígandi sólar. Loks voru luktirnar hengd- ar' upp, Kínverjarnir hópuðust saman fram á og reyktu ópíum, klukkan átta var erfiði dagsins lokið. Þannig leið dagur eftir dag, og Wilbur var nærri búinn að gleymia hvaða dagur var. Ha,nn þreyttist brátt á. þessari óskemtilegu atvinnu, að lóga svona þessum djóu og letilegu skepnum, og hann fór að hugsa um það að reyna að komast í land, til, að fá smávegis tilbreytni inn í hinn tilbreytingarlausa gang daganna. Síðan Charlie tók að sér stjórnina um borð, voru þau Wilbur og Moran meira út af fyrir sig en áður. »Heyrðu stýrimaður«, sagði Moran dag nokkurn við Wilbur, er þau, sá,tu uppi í brúnni og voru að borða miðdagsmatinn. »Það er ekki sem skemtilegast hérna, og lyktin um borð er andstygð. Eigum við; ekki að setja bátinn niður og skreppa í lan,d. Við getum tekið litlu tunnuna með, og gert okkur það til erindis að. sækja, vatn. Það er ekki nema þriðjungur eftir í vatnstunnu,nni. Eg hefði líka gaman af því að geta sagt aö ég hefði verið í Mexíkó«. »Mexíkó«, sagði Wilbur. »Já, það er lí,ka satt, Syðri- Kalifornía tilheyrir Mexíkó. Því var ég alveg búinn að gleyma«. Þau fóru í land, og fyltu tunnuna í litla læknum. Það var komin fjara, þegar þau höfðu aflokið því, og langar flúðir komnar upp úr sjónum. Þau fóru að safna skelfiskum, er Moran sagði að væri mesta sæl- gæti. Erfitt var að hugsa sér auðara landslag og ein- manal.egra en þessa strönd o:g uppland .hennar, g.rund- in lá, titrandi undir hinum brennheitu sólargeislum eins og lúbarin manneskja. Lágar, kjarrvaxnar sand- öldur teygðu. sig frá strpndinni inn í landið. Oti við

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.