Þjóðviljinn - 06.05.1937, Side 1
2. ARGANGUR
VIUINN
Munið
verðlaunasamkeppni
Þjoðviljans.
FIMTUDAGINN 6. MAÍ 1937
105. TOLUBLAÐ
ms
Tujgjir flugvéla scndar til Spáuar
frá Þýskalandi á hverri nóttu.
Friður kominn á eftir anarkistaupp-
reisnina í Barcelona.
EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS KHÖFN I GÆRKVÖLDI
Luiulúnab'aðlA »News Clironicle« tilkynnir að Þjóðverja.r haíi í liyggju
stórkostlega sprengjuhrið a líilhao og Madrld dagana sem stnndi á ensku
krýniiigarhátíðinni.
Síðasta liálfan inánuð liafi á hverri nóttu verið sendar ekkl færti
en 10 ltýskor sprengjuflugvélar tll Spánar, og sé nú sanian koinlnu geysi-
inikill flugfloti hjá uppreisnarmönnum.
Tilætlun ÞjóðVerja er að lama mótstöðu stjórnarsinna mcð óskapleg-
um liryðjuverkuin, og ha.fi Ouernica-árásin verið liður í þeirri áætlun.
Blaðið setur framkomu von Kilibcntrops í hlutleysisnefndinni í gær
í samband vjð þessa fyrirætlun, en þar neitaöl liami, sem fulltrúi Þjóð-
verjo, að styðja brcsku uppástunguna uin að sjá til þess að ckkl yrði
varpað sprengjum á varnarlausa bæi, og íbúar þeirra myrtlr liópum sam-
an, lní að þeir komi aldrel næn-i sjálfri styrjöldinnl.
Síðustu skeyti frá Tarís lierma, að alger friður sé koniinn á í Barce-
lona. Anarkistarnir (Stjórnleysiiigjarnir) liafa á valdi sínu nokkrar op-
inberar bygglngar í úthverfum borgariuiiar, en stjórnin í Katalóníu licfir
algerlega. yfirhöndino.
Báðlr aðilar bíða eftir birtingu samniugsins milli stjórnarinnar og
aiiarkistanna. PBÉTTABITAIU.
LONDON I GÆRKVÖLDI
Anarkistnr í Barcelona gerðu í gær upprelsn gegn stjórninni, og var
baiTst á götuin borgarinnar, meiri liluta dagsins í gær. Símasanibmid
liefir ekki fengist við Bavcelona, en í ilag sendi stjórnin frá sér tilkynn-
Ingu þess efnis, að samkomulag liefði náðst milli stjórnarinnar og anar-
kista og að leiðtogar beggja flokka væru að undirbúa samning á grund-
Konur og börn flutt úr borg sem er í hœttu fyrir fasisfum.
Þjódvepjar rádgepa lii*jdj it verk
í Madrid og Bilbao, medan
krýningin ier frasst í Emgglaitdi.
100 kilowött!
Orka útvarpsstöðvarinn-
ar verður störum aukin
og endurvarpsstöð reist
á Austurlandi.
Sam.ningar um; orkuaukningu
Otvarpsstöðvarinnar i Reykja-
vík og endurvarpsstöð á, Aust-
urlandi voru undirritaðir í dag
í skrifstofu útvarpsstjóra. Fyrir
hönd Marconifélagsins undirrit-
aði samningana, aðstoðarforstjóri
Marconifélagsins, F. S. Mock-
ford, en Jónas Þorbergsson út-
varpsstjóri fyrir hönd Ríkisút-
varpsins. — Samkvæmt heimild-
um útvarpsstjóra eru megin-
greinar samninganna þær sem
hér segir:
Orka' Otvarpsstöðvarinnar
verður aukin upp í 100 kílóvött
í loftpeti og á Austurlandi verð-
ur reist, endurvarpsstöð eftir
r.ánari ákvörðun síðar, eftir að
fram, hefir í'arið athugun um val
é stað og öðrum skilyrðum.
Efni til orkuauikningarinnar á
að forfallalausu að vera komið
í höfn á, Islandi seint í janúar
næstkomandi og verkinu á að
vera lokið næsta vor, — Stækk-
un stöðvarinnar ásamt varavél-
um og varahlutum kostar sam-
kvæmt, ákvæðum samninganna
rúmlega 29 þús. sterlingspund
eða um 640 þús. krónur. —-
Greiðsluskilmálar eru sem hér
segir:
Fyrsta afborgun á, að fara
fram 1. sept. 1939 og síðan á að
greiða eftirstöðvar með jöfnum
FRAMH. A 3. SIDU.
velli þess saiiikomulags.
í frétt frá Perpig-non á luiidainæriiin Prakklaiuls og Spánar, cr
einnig- sagt nð alt sé ineð kyrruni kjörum í Barcelona í dag.
Fylgi íhaldsins fer þverrandi í Vestm.eyjum
1 bnrdögunum í gær létu um 100 nianns lífið, en mörg liundruð
inaiina særðust. Auarkistar höfðu ú tímablll nokkurn hluta, borgarlnnar
á yahli sínu. Aðalbardaginn stóð uiii símabyggingUna.
Brcskt beltlskip og breskur tunrturspillir eru á lciðinni til Barceloníi,
og er þnð varúðarráðstöfun. Framliald a 2. sfðn.
Kommúnistar höfðu yfirgnæfandi fylgi á stjórnmálafundinum
í fyrrakvöld. Alpýðuflokkurinn hefur ákveðið framboð í Eyj-
um, prátt fyrir einhuga kröfu um að verkalýðurinn fái sjálf-
ur að ákveða framboð sitt í Eyjum með prófkosningu.
A.S.B. semur við bakarana
Kaup og kjör mjög lík því sem er hjá
Mj ólk ur samsölunni
I fyrrakvöld gerði »Féla,g aí’-
greiðslustúlkna í brauðsöluhús-
urr.« (A.S.B.) sarrning við Bak-
arameistarafélagið, Alþýðu-
brauðgerðina og Björnsbakan
um ka.up og kjör stúlkna þeirra
se,m vinna í brauðsölubúðum.
Samningar þessir eru mjög
líkir þeim,, sem A.S.B. gerði við
Mjólkursamsöluna á sínum tíma.
Kaupið var ákveðið 100 kr. á
mánuði miðað við hálfan dag og
150 miðað við heilan dag(8 klst.)
1 brauðsölubúðum þeim, sem
hafa minni sölu en 1100 kr. á
mánuði skal þó heimilt að greiða
80 kr. í'yrir hálfan dag og 120
kr. fyrir heilan dag 8 klukku,-
stundir.
Stúlkurnar fá 14 daga sumar-
frí og fult, kaup í mánuð, ef þær
eru veikar og .hálft kaup næsta
m.ánuð. Uppsagnarfrestur frá
beggja hálfu er 3 mánuðir.
Er þetta í fyrsta sinn, sem
samkomulag hefír náðst milli
A.S.B. og atvinnurekenda í bak-
araiðnaðinumt Hefir u,m, undan-
farin ár hvað eftir annað veriö
reynt, að ná samkomulagi en all-
ar tilraunir hafa orðið árangurs-
lausar.
Fundur sá, sem. Haraldrr Guð-
mundsson boðaði til í fyrrakvöld
var mjög fjölmennur. Það sem
sérstaklega einkendi fundinn var
hið yfirgnæí'andi fylgi kommún-
ista. Fundarboðendur leyfði ekki
að neinar tillögur yrðu, bornar
upp á fundinum, vegna þess að
þeir sá,u fram á það að atkvæða-
greiðsla mundi enn einu sinni
sýna hve sterkur samfylkingar-
vilji alþýðunnar í Eyju.m er.
Ræðumenn af hálfu kommún-
ista voru Isleifur Högnason, Jón
Rafnsson og Haraldur Bjarna-
son. Haraldur Guðmundsson og
Páll Þorbjarnarson tölrðu fyrir
hönd Alþýðuflokksins, en Jóh.
Jósefsson fyrir íhaldið. Var sér-
staklega áberandi fylgisleysi
hans.
Hver er sprengi-
frambjóðandi ?
Þjóðviljinn hefír áður birt
fréttir af hinum einrórra sam.
þyktum verklýðsfunda í Eyjum
um að láta fara fram prófkosn-
ingr, meðal meðlima allra verk-
lýðsfélaga um það hver skuli
verða, í kjöri m.óti íhaldinu.
Lýstu kommúnistar sig slíkri
próJkosningu fylgjandi og reiðu-
búna t,il að hlýta úrskurði henn-
ar. En Alþýðuflokksbroddarnir í
Reykjavík sintu ekki þessu.m
kröfum og flýttu sér að stilla
upp Páli Þorbjarnarsyni, sem
ekkert fylgi hefir lengur í Eyj-
um.. .
Nú kemur Alþýðuþlaðið í gær
og segir að ef kommúnistar stilli
r,pp hinum vinsæla foringja Is-
leifi Högnasyni, sé það sprengi-
framboði! Fyrst neita þeir því
að verkalýðurinn í Eyjum fái
sjálfur að ráða frambjóðanda
sínum, síðan stilla þeir upp von-
lausum og fylgislausuitn. manni
og loks að sigurvissasti og fylgis--
sterkasti foringi alþýðunnar,
se,m langmestar líkurnar hefír
til þess að fella íhaldið sé
»sprengiframbjóðandi« ef hann
verði í kjöri. Alt er á söm.u bók-
ina lært: í frásögnum Alþýðu-
blaðsins.