Þjóðviljinn - 06.05.1937, Síða 3

Þjóðviljinn - 06.05.1937, Síða 3
ÞJOÐVILJINN Fimtuidagirm 6. maí 1937. Sjálf stæðisilokkupinn setlarsép ad eydileggja verslunar- samtök bænda og verkamanna Heildsalaklíkan, sem greiðirreikningaSjálfstæðisflokks- ins er versti óvinur kaupfélaga og neytendafélaga. þJÓOVILIINN Hálg-agn Komniónlstaflokks Islands. Bitstjóri: Einar Olgeirsson. Rltstjórn: Bergstaðastræti 27, simi 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskriísfc Laugaveg 38, simi 2184. Kemur út alla daga, nema mánudaga. Askrlftargjald á mánuði: Reykjavlk og nágrenni kr. 2,0t Annarsstaðar á landinu kr. 1,25 t lausasölu 10 aura eintakið. Prentsmiðja Jóns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, simi 4200. Á aö láta slags- málalið íhaldsins leika lausum hala? Aldrei ketm.'Ur það skýrara fram en 1. maí, hverskonar lýð- ur nasistarnir eru. Ár eftir ár rigsa þessi eft- irlætisbörn hinna ríku snúðugii um götur bæjarins á hátíðisdegi verkalýðsins. Hvaða erindi eiga þessir oHátungar út á götuna 1. maí? Ekkert annað en að storka alþýðunni, ögra henni, reyna að brjóta aga hennar og sjálfstjórn. 1. maí kemuir það greinilegast fram„ að nasistarnir eru ekki stjómmálaflokkur í venjulegum skilningi. Þeir fara ekki út á götuna til að safna um sig f jölda fylgi, helduir bruna þeir um. bæ- inn sem einkennisbúinn, sam- æfður ofbeldisflokkur. Og það leynir sér ekki, þegar bornar eru saman ræðurnar og gangan, að það eru, útlimirnir, sem áhersla er lögð á að æfa en ekki höfuðið. Nasistarnir berj- ast og ætla sér að berjast með .höndum og fótum en ekki með heilanum. Þeir eru ofbeldis- flokkur sem hefir stjórnmál að yfirvarpi. Það er því enginn til- viljun, engin ölæðisóstjórn, eins og Morgunblaðið vill vera láta, þegar þessir piltar ráðast á fólk altaf margir um einn eða fáa á næturþeli með barsmíðum og skrílslátum. Það er rökrétt fram- hald af göngum þeirra og ræð- um um daginn. Þeir eru þá að þreifa fyrir sér, hvað þeim leyf- ist, hvað þeir megi færa sig ört upp á skaftið. Og hvernig snýst svo hið op- inbera við, sem ber ábyrgð á örygginu, í landinu? Piltarnir eru skráðir á lögreglustöðinni og síð- an er þeirn slept. Þeir hraða sér eins og ekkert hafi í skorist á eftir mönnunum sem þeir áður voru að áreita og halda áfram að áreita þá. Lögreglan kemur aftur á vettvang. Hún teku,r hina áreittu menn upp í bifreið sína og ekur þeim heim, en nas- istana snertir hún ekki, þeir mega halda áfram að valsa wm bceinn og leita sér að nýjum fómarlömbum. Hér endurtekur sig sama und- anlátssemin og andvaraleysið sem á.tti sér stað gagnvart nas- istunum í Þýskalandi og Aust- urríki, meðan þeir voru í upp- siglingu. Þeir ku.nnu líka að not- færa sér þessa hlífð og áður en varði voru þeir farnir að nota skotvopn, táragas og hand- sprengjur. Það verðwr að koma í veg fyrir, að sami leikurinn Ihaldsmenn hamra sí og æ á þeirri skoðun,, að þeir séu full- trúar allra stétta í landinu. Þeirra umbótahugur hefir svo mikla vídd, að hann spennir yfir allar .hagsmunaandstæður. Ein- staklingsfrelsið fær ekki að njóta sín segja þeir. Af því staf- ar alt atvinnujeysi og yfirleitt. alt það, er illa gengur. Yið eruin, flokkur allra stétta jafnt, segja þeir. I hverju lýsir sér umbóta- hugur íhaldsins til hagsmuna- rnála alþýðunnar? Hvenær hefir íhaldið barist fyrir hagsmuna- málutn verkalýðsins eða í'átækra bænda? Það mun áreiðanlega þurfa að leita vandlega til þess að koma auga á, slíkt Hitt er aftur á móti ekki erfitt að koma auga á, að hvenær, sem því verður við komið, berst íhaldið með öllum sínum krafti gegn h agsnu’in amál u m alþýðu. Það hefir sýnt samtökum alþýðu í verslunarmájum fullan fjand- skap. *DagIega birta blöð þess árásargreinar á samvinnufélög alþýðu — bæði bænda og verka- lýðs. Samhliða. reynir það að sýna fram á, hve heildsalar séu miklum órétti beittir vegna að- I gerða þess opinbera um veit- ingu innflutningsleyfa. Sú stétti manna — heildsalarnir — eiga dygga liðveislu vísa, þar sem blöð íhaldsins eru,. Sumum dett- ur í huig, að það kunni að vera m. a. þess vegna, að vitað er að slíkir menn eru ósparir að leggja skilding í kosningarsjóði og aðra rekstrarstarfsemi þess flokks. Geta þá. hagsmunir heildsala, og almennings farið í sömu átt? Samkvæmt opinberum skýrsl- um, hefir gróði verslunarstéttar- innar aldrei verið eins mikill og síðustui á,r. Heildsalar hafa sem sagt aldrei haft eins óskorað vald til að auðgast á. fátækt a.l- þýðu. Á sama tíma ber íhaldið í bumbur sínar og cskapast yfir því, ef félög neytenda fáj leyfi til að ílytja inn vörur án þess heildsölum sé gefið tækifæri til að fara um þœr ránsklóm sín- um. Menn takí eftir þessari stað- reynd: Það eru blöð þess flokks, enckirtáki sig hér. Það verð- u,r að láta þá sæta refsingu fyrir árásir sínar og skrílslæti, eins og hverja aðra afbrota,- menn, og það verður síðan að leysa flokkinn upp hið bráðasta. Flolckur, sem lœtur meðlimi sina ráðaM í hópmri á vegfarendur á nœturþeli, sendir liótunarbréf um piniingar og morð eins og amerískir stórglœpamenn og hót- ar því jafnvel í Ríkisútvarpinu að inncm skamms slculi foringjar alþýðunnar hneptir í fangabúð- ir — ■ likur flokkur á engan rétt á sér. Nasistamir verða ad liverfa af vettvangi hins opin- bera lífs og það strax. er þykist bera hagsmuni almenn- ings fyrir augu,m„ sem óskapasc yfir því, að verslunarfélög bænda og verkamanna skuli fá leyfi til að flytja inn vörur án þess ákveðinni stétt manna sé gefið tækifæri til að hremma í sinn vasa svo eða svo mikið af tekjumi hinna vinnandi stétta landsins með því að fá einkaað- stöðu, til að selja Iieim hfsnauð- synjar. Hverju mætti alþýðan eiga von á ef íhaldið kæmist í valdaaðstöðu? Ihaldið mundi »praktisera« kenningu sína um. að það væri að vínna að heill allrar alþýðu, með því að neita samtökum alþýðu um leyfi til að flytja inn í landið nauðsynjavör- ur sínar. Það mundi gefa heild- sölum ennþá meirí tiækifæri en þeir nú hafa til að auðgast á kostnað almennings. Hagsmunir alþýði1, í verslunarmálum eru þeir að geta, fengið sem mest af nauðsynjaviönimi sínum beint, geta keypt, vörur sínar án þess að borga neinn umboðsgróða. Hag&munir heildsala eru að fá aðstöðu til að versla með sem, mest af vörum og gefca lagt sem mest k. Þegar þessa er gætt virð- ist dálítið erfitt, aði túlka þá skoð- un að hægt sé að vinna að hags- munamálum þessara stétta sam- tímis. Og þó íhaldsmenn séu allir af vilja gerðir í þessu efni, þá geta þeir ekki komist hjá því að falstónar verði í boðskapnum, jafnyel þó heildsölugróðinn sé annarsvegar til að styrkja taug- arnar. Það virtist ekki vera ó- skaðlegt fyrir þá alþýðumenn, er enn fylgja þessurn flokk að mál- um, að endurskoða sitt gildismat á, stefnu flokksins, þeirri hlið- inni, sem snýr að hagsmunamál- um alþýðu. Og fyrir þann hluta bændastéttarinnar, er þeim, fylgir beint eða óbeint með því að styrkja varalið þeirra, Bændafiokkinn, væri ekki úr vegi að athuga einmitt þennan þátt í stefnu flokksins, stefnu hans í verslunarmálum. Hugsum Útvarpsstöðin stækkuð upp í 100 kílowött. FRAMHALD AF 1. SIÐU afborgunum á næstu 9 árum.. Vextir eru 4-1 af hundraði og er enginn kostnaður eða afföll. Um endurvarpsstöð á Austiur- landi gilda í sam,ningunu,m sér- stök ákvæði, og má taka hana upp í samningana með bréflegri saðfestingu fyrir 15. september næstkomandi,. eftir að farið hef- •ir fram athugun þar að lútandi, og gilda þá, um þann kostnað — sem er áætlaður 100 þús. krónur — sömu skilmálar um afborg- anir og vextd. (F.Ú.) okkur að verslun með alla fra.ni- leiðslu þeirra væri í .höndum um- boðssala, sem legðu, eins mikið á, hana eins og þeim þóknaðist og stingju því »prívat,« í sinn vasa. Sama máli gegndi um allar þeiri'a aðkeyptu neysluvörur. Þeir væru þá, með hlekki arðráns ins um báðar hendur. Hvað hefir bjargað bændúm frá að lenda í þessum tvöföldu arði'ánsklóm? Skilningur þeirra á gildi sam- starfsins. Og þó það starf hafi stundum, tekist ver en skyldi, þá mun bændum ljóst, að grundvöll- urinn er sá eini rétti, samstarfið, u,m sölu framleiðslunnar og kaup nauðsynjavara. 1 gegnum mál- flutning íhaldsmanna skín altaf ósjálfrátt löngun þeirra til að leggja þessi samvinnufyrirtæki bænda að velli og opna allar dyr upp á gátt fyrir »frelsi einstakl- ingsins«. Væri það slíkt frelsi, sem bændur dreymir um,? Þeir ættu, að athuga hvernig komið er samvinnumálum alþýðu í lönd- u,m. þar sem ræður íhald með sama hugarfari og íhaldið hér á landi,, löndurn fasismans. Og það rnætti einnig skjóta því að þeim í bróðerni, að athuga einnig, að í því, landi, þar sem alþýðan hef- ir völdin, virkilega í sínum hönd- um„ landi sósíalismians, þar tek- ur samvinnufélagsskapur allur, samkvæmt alþjóðlegum,. óvé- fengjanlegum skýi'slum, mestum framförum. Alþýðan veit, að það eina, sem bjargar henni út úr erfiðleikum og ófarnaði, er ein- ungis samvinna og samstarf vinnandi stéttanna. Og hún veit einnig, að hún hefir ekki efni á að ala neina tilbera, sem sjúga til sín arðinn af vinnu hennar. Og hún má ekki láta það skelfa sig þó málgögn tilberanna æpi upp um skerðingu einkafram- taksins. Frelsi alþýðunnar í framtíðinni er u,ndi.r því komið, hvort henni tekst meðan tæki- færi gefst að fullkomna svo sam- starf sitt,, að á grundvelli þess geti hún byggt upp framtíð sína. Hinni illræmdu veit- ingaholu „Ramona,, lokað af lögreglunni Kl. 81 í gærkvöldi lokaði lög- reglan kaffihúsinu »Ramona« hér í bænum. Orsök þess að kaffihúsi þessu va,r lokað er sú, að mikið hefir borið þar á, óreglu og ýmiskonar reiðileysi. Mun lögreglan rannsaka þetta mál nánar nú á næstunni. Sá sem hefir veitingaleyfið í kaffihúsi þessu, heitir Robert Bender. I /j^T Breiðfylkingin er að< leita fyr- ir sér um það, hvaðcc slagorð muni heppilegmst til d • inna cd- þýðuna til fylgis við hringana og heildsalana. 1 svipinn hvctur hún til »lieilags stríðs« gegn sósí- alismanum, sem hún segir að rík- isstjórnin hafi verið að fram- kvcem-a að undanfömu. Þetta er nú kannske að sumu leyti skarp- lega hugsað af y>lslendingunum«r en þó er sá gaUi á, að ríkisstjóm- in hefvr verið helst til hliðholl hringum og heildsölmn, til þess að menn trúi því, að hún hafi verið að framkvcema sósíalisma, enda hefir henni aldrei dottið sósíalismi í h-ug og er vist hér um bil eins ófróð um þá stefnu eins og breiðfyikingin sjálf. Vér óttumst því að þessi slagur öl- afs Thors og fyigifiska hans minni helst til mikið í hið heil- aga stríð Don Quijotes við vind- myUumar. — Það vceri kcmnske reynandi að prófa eitthvað ami- að. — ★ Don Quijote Morgunblaðsins vantar svo sem ekki lensuna í bardaga sínum gegn sósíalism- anum: Sósíalisminn er erlend stefna. Hvaða sannur Is'ending- ur vill stuðla að því, að erlent • þjóðskipulag festi rcetur á Is- landi? Það skiftir engu máli hvemig þetta skipulag er. Þó að | það kynrd að hafa sína kosti fyr- ir alþýöuna, svo sem afnám at- vinnuleysis, auknar tekjur, bcett húsakynni — en við< förum ekki nánar út í þaö. Aðalatriðið er þetta: sósíalisminn er erlend stefna. — Þetta finst oss bera vott um frábcerar gáfur, það sem á erlendu máli er kallað »genialit- et« — að mað\ur tali ekki um fóð- urlandsástina, sem út úr þvi skín. Það er sem sé óhjákvœmi- iegt að draga þá ályktun, að< kapitcdisminn sé upprunninn á Islandi! ★ Morgnnblaðið hrósaði okkur kommúnistum fyrir það í gcer, hvað við værum berorðir um stefnu okkar og áform. Vér þökkum. Vér getum vel hugsaá oss, að íhaldið reki sig stundum á, að það er óþægilegt að hafa stefnuskrá, sem maður þarf að fara í felur með. Ástvaldur hefir sjálfur kent því, að sœlir eru hreinhjartaðir. — En vér viljum nú að nokkru endurgjalda þetta — vér höfðum nœrri þin sagt óvæntu — kurteisi eða »galant- eri«, og viljum þá segja það í- haldinu til hróss, að Jjví frek- legar sem það lýgur um áform sín, þvá Ijósari verða þau öllum almenningi.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.