Þjóðviljinn - 12.05.1937, Blaðsíða 3
Miðvikuidaginn 12. maí 1937.
þlÓOVILIINN
MAlgagn KommAnlgtaflokto
fslands.
Rltstjfirl: Elnar Olgeirsson.
Rltgtjórn: Bergstaðastræti 27,
slmi 2270.
Afgreiðsla og anglísingaskrifsi
Laugaveg 38, slmi 2184.
Kemur fit alla daga, nema
mánudaga.
A8kriftargjald á mánnði:
Reykjavík og nágTenni kr. 2,0(
Annarsstaðar á Iandinu kr. 1,25
f lausasölu 10 aura eintakið.
Prentsmiðja Jóns Helgasonar,
Bergstaðastræti 27, slmi 4200.
Listi Kommúnista-
flokksins er borinn
uppi af samfylking-
arvilja alpýðunnar.
Almenningi er orðið það ljóst,
að framtíð og heill, íslensku, þjóð-
arinnar veltu,r fyrst og fremst
á úrslitum kosninganna í vor.
Pessvegna hefir Breiðfylkingin
nú hafið æðisgengnari herferð
við kosningaundirbúning sinn,
en dæmi eru til áður.
TugUim, og hundruðum þús-
unda er rakað saman í kosn-
ingasjóði Breiðfy 1 kingarinnar og
kúgað úr höndum þeirra manna,
sem eiga atvinnu sína undir
máttarstoðum Sj álfstæðisflokks-
ins.
Eftir 20. júní, á sá langþráði
daguir, sem íhaldið hefir dreymt
um nokkur síðustu árin, að
renna upþ. Sá dagur, sem
færir þeim máttinn völdin og að-
stöðuna til þess að færa þjóðina í
spennitreyju kúguinarinnar,, svo
að þeir geti óhræddir kaghýtt
hana og rúið, til þess að brask-
ararnir geti óhindraðir haldið á-
fram að féfletta almenning og
ölafur Thórs geti fengið nokkr-
ar miljónir króna til láns í við-
bót, við það, sem nú er.
En það, sem einkum skyggir á
sigurgleðina er sú nagandi vissa,
að kommúnistar mu.ni fá mann
á þing hér í Reykjavík. Breið-
fylkingin veit, að kosningasigur
kommúnista, jafnar skýjaborg-
inni við jörðu, og andar koldum
náhrolli á vonir þær, semi íhaldið
tengir við ofbeldið,
Breiðfylkingin óttast að verða
kveðin svo í kútinn við kosning-
arnar, svo að hún eigi sér ekki
viðreisnarvon, þó að ,hún reyni
að dylja flugumensku sína u,ndir
nýju, vörumerki.
Hvergi kemur þó ót.ti íhalds-
ins gremilegar fram, en í hinum
froðufellandi æsingaskrifum;
Breiðfylkingarblaðanna að und-
anförnu, enda hafa þau fulla á-
stiæðu til þess að ugga um fran>
tíðina,
Listi kommúnista er hinn
glæsilegasti, hvað mannval
snertir. Hann er árangur af
samfylkingarvilja alþýðunnar
og millistéttanna, vottur þess
þroska, sem, þau samtök hafa
þegar náð og tákn hinnar alhliða
baráttu gegn íhaldi og fasisma
— þess vegna skelfist Breiðfylk-
ingin.
Hún sér að verkamenn, sjó-
menn, iðnaðarmenn og menta-
menn hafa tekið saman höndum
til þess að ráða niðurlögum fas-
ismans, með þeim ráðum, sem
HMTItJINN
Það, sem Olafur Thors segir
og það, sem Olafnr Thors gerir
Frelsi Mendinga útáyid
er hætt ei íhaldið sigrar
Einmitt forsprakkar þess hafa reynst leppar og
landrádamenn í viðskiftnm yið adrar þjódir
Helminginn af fylgi sínu á ls-
landi á, íhaldið að þakka því
nafni, sem, það stal á fiokkinn,
nafni Sjálfstæðisflokksins. En
aldrei hefir neinn flokku,r með
aðgerðum sínum svívirt eins það
nafn, semi hann hefir tekið sér,
Við nafn gamla Sjálfstæðis-
flokksins eru tengdar minning-
arnar um fórnfúsa baráttu
hinna bestu foringja og föður-
landsvina gegn ágangi og yfir-
drotnun erlends vajds á Islandi.
Það vantar heldur ekki að öl-
afur Thors reyni í lýðskrumi
sínu að halda því fram að flokk-
ur Thorsaranna berjist fyrir
sjálfstæði landsins og að »ls-
lendingar taki stjórn allra mája
í eigin hendur«.
En nú skulum við athuga
hvernig þessir »patient«-»lslen.d-
ingar« Breiðfylkingarinnar hafa
reynst, þegar þeim hefir verið
falið að fara með mál hinna Is-
lendinganna, sjálfrar þjóðarinn-
ar, sem ekki hefir látið skrásetja
hjá herrunum Jensen einkaleyfi
á, nafni sínui — og ætlar sér ekki
að gera það.
Ölafi Thors var falið að semja
við Noreg fyrir Islands hönd.
Verndari Kveldúlfs og hægri
hönd Magnúsar Sigurðssonar,
Jón Arnason, var með. Útkoman
var ktndráðasamningurinn
norski.
Jóhanni Jósefssyni var falið að
semja við Þýskaland. Hann fet-
aði dyggilega í fótspor »foringj-
ans«. Útkoman varð landráða-
samningurinn þýski.
Magnúsi Sigurðssyni, höfuðs-
manni gjaldþrotanna, var falið
að semja við England og það tví-
vegis. Útkomani varð-í fyrraskift-
ið hin auðmýkjandi yfirlýsing til
Englandsbanka, sem Eysteinn
hefði aldrei gefið, nema Magnús
hefði heimtað hana. Útkoman í
síðara skiftið varð engin. Magn-
ús gat, ekki slegið 2 miljónir
út á ríkisáhyrgð. Svona var hann
búinn að fara með fjá,rhaginn.
— En Magnús Sigurðsson er
einskonar helgigripur íhaldsins,
sem aldrei er nefndur í blöðum,
þess, hvernig sem öll fjármála-
stjórn er skömmuð.
Richardi Thors var falið oftar
en einu sinni að semja við Italíu.
best hafa gefist með öðrum þjóð-
um og eru nú að verða styrk-
ustu stoðir lýðræðisins um allan
heim.
Alþýða bæjarins fagnar lista
kommúnista og heitir honum
brautargengis í kosningahríð
þeirri, sem nú er framu.ndan.
Slíkt hið sama gera miliistéttir
bæjarins. Árvekni allra and-
stæðinga Breiðfylkingarinnar
mun bera þenna lista fram til
sigurs 20. júní.
Útkoman var í eitt skifti Gis-
mondi-samningurinn. 330.000 kr.
til ítalska auðvaldsins, frá fiski-
mönnum Islands.
Richard Thors og Magnús Sig-
urðsson — aðalfjármálasnilling-
ar auðvaldsins á Islandi — lögðu
svo loks saman list sína, og
sýndu hve dásamlega »lslending-
ar« Breiðfylkingarinnar stjórna
májum Islands, þegar »þeir taka
það í sínar eigin hendur«. Ot-
koman var Sþánarsamningur-
inn: 1\ miljón króna í mútur
til spanskra fasista og fiskbrask-
ara — pínt undan blóðugum
rióglum fiskimanna á Islandi,
sem þrælað hafa ár eftir ár án
þess að hafa nema varla í sig
og á.
Nei! Þið háu herrar í forustu
Breiðfylkingarinnar! Farið þid
til þeirra, sem þið þjónið! Ykkar
staður er í Berh'n, í Genua, í
London, í lan.dráðamannahóp
Franeos á Spáni!
En Tslendingar, —- þeir, sem
vinna og skapa verðmætin, sem
þið hafið sölsað undir ykkur, —
feila sjálfir að taka mál sin í eig-
in hendur. Islendingar eru búnir
að fá nóg af leppmensku og land-
ráðum.
Þess vegna fellir íslenska þjóð-
in íhaldið við þessar kosningar
með því að kjósa kommúnista á
þing, — mennina, sem einarðast
hafa afhjúpað starfsemi land-
ráðaklíkunnar er skýlir sér
bak við stolið nafn Sjálfstæðis-
flokksins.
Afstaða og horfur í borgarastyrjöldinni
á Spáni
Framhald af 2. síðu.
og suðurs, í áttina til Cordoba.
Ösigur uppreisnarmanna á
Guadalajara og Cordobavíg-
stöðvupum sýna það ljóslega, að
hér er ekki um neina stundar-
sigra lýðveldissinna að ræða,
heldur er það bein afleiðing af
betri baráttutækni og styrkingu
stjórnarhersins, auknum vopn-
um og sterkum aga, sem reyn-
ist uppreisnar- og innrásarherj-
unum ofurefli.
Eftir því sem borgaraleg blöð
hafa gefið upp, var í her »þjóð-
emissinna« á Spápi þegar við
orustumar á Gu,adalajara 78
þús. Marokkómenn, 82 þús. Ital-
ir, 39 þús. Þjóðverjar og 12 þús.
Portúgalsmenn, En þessi geysi-
legi liðssafnaður reyndist, samt
ekki nægur til að hindra ósigr-
ana. Stjórnarherinn styrktást
stöðugt; nú er séð fyrir stöðugri
endurnýjungu hans naeð al-
mennri herskyldu. Það er því
fylsta ástæða til að ætla að hon-
um takist að lokum að yfirvinna
fasistaherina, bæði þá, innlendu
og erlendu.
Atlantshafsflug um Island
Ráðgert að fljúga á tveimur litlum flug-
vélum frá Labrador yfir Grænland, Is-
land, Færeyjar tii Danmerkur í jtn
Khöfn f gærkróldi.
Danski flugkapteinninn Bjar-
kov hefu,r af ameríska flugfélag-
inu The Tayl.or Aircraft Corp-
oration verið ráðinn til þess að
fljúga með eina af flugvélum
félagsins milli Ameríku og Ev-
rópu á hinni svonefndu norður-
Dick Merrill kom-
inn fram
LONDON 1 GÆRKV.
Dick Merrill og Jack Lambie -
lentu í Croydon kl. hálf sjö í
gærkvöldi. Höfðu þeir hreppt
rigningu og slæmt skygni alla
leiðina frá Newfoundland. Með-
alhraði þeirra á fluginu var 256
kllómetrar á klst. (F. Ú.).
flugleið yfir Island. Capteinn
Bjarkov hefir skýrt fréttaritara
Útvarpsins svo frá, að sennilega
verði þessi flugleiðangur farinn
á tveimur litlum flugvélum, þar
se,m það sé ætlan hins ameríska
félags, að sýna fram á það, að
litlar flugvélar með sterkri vél
séu' fullkomlega nothæfar í lang-
flu:g eins og hér er um að ræða.
Ráðgert er að amer. flugmað
urinn stýri annari flugvélinni en
Capfceinn Bjarkov hinni og verð-
ur væntanlega flogið frá, Labra-
dor yfir Grænland, Island, Fær-
eyjar til Danmerkur. Ráðgert er
að þessi leiðangur verði farinn
í júnílok, en tíminn hefir þó ekki
verið ákveðinn til fulls. Bjarkov
kaptieinn álítur, að áhættan við
þessa flugför sé ekki öll.u meiri
en venjulega, þó að hún verði
farin á litilum. flugvélum. (FÚ).
(m
Morgunblaðið keppist við það
þessa dagana að reyna að þurka
út Éin fyrri spor.
Það er ekki einasta að það
vilji sverja af sér allan skyld-
leika við afreksverk sona sinna
islensku nasistadrengjanna,
heldur reynir það, svo sem unt
er, að dylja aödáun
sína á hryðjuverkum Franco.
Þeir virðast vera orðnir þess vís-
ari ihaldsmennirnir, að það
mwú vera happadrýgra í sam-
keppninni við Nýja dagbl. um
hvor sé tryggari lýðrœðinu Val-
týr eða Jónas, að sleppa því
fram að kosningunum, að út-
hella hjarta sinu um ástina við
fasismann.
En þeir munu áreiðanlega fá
það staðfest 20. júni, að íslensko
alþýðan er farin að þekkja lát-
bragð þessara flaðrandi kosn-
ingasmala, sem geyma kylfuna í
erminni á meðan þeir klappa
kjósandanum á kollinn.
Frá Spáni.
FRAMHALD AF 1. SIÐU
LONDON 1 GÆRKV.
Það hefir aftur í dag verið
barist af mikilli gri,m,d á Baska-
vígstöðvunum, en ekki ber aðil-
um saman um árangurinn af
bardögunum. Uppreisnarmenn
hafa gert áhlaup á nokkrum,
stöðvum, og Baskar hafa veitt
öfluga mótstöðu. Af öllum frétt-
um að dæma, hefir uppreisnar-
mönnurn. veitt heldur betur.
Stjórnin í, Valencia tilkynnir,
að hersveitir hennar hafi sótt
frami í grend við Toledo, og hafi
nú að mestu umkringt þá borg.
Uppreisnarmenn viðurkenna, að
orustur hafi átt sér stað á þess-
um slóðum, en segja að áhlaup-
um stjórnarhersins hafi verið
hrundið.
Klukkan 5 í morgun hófu
uppreisnarmjenn harðvítuga fall-
byssuskothríð á, miðbik Madrid-
borgar. Það er óttast að mikið
manntjón hafi hlotist af þessari
árás. Síðar komu flugvélar
stjórnarinnar á. vettvang og
köstuðu sprengjum yfir fall-
byssustaði uppreisnarliðsins.
1 dag komu 250 börn frá Bil-
bao tiil Bordeaux með bresku
flutningaskipi. Uppreisnarmenn
gerðu loftárás á úthverfi Bilbao
í morgun, og köstiuðu niður
fjölda sprengikúlna. (F. Ú.).
Flokksskrif-
stoíán
er í Hafnarstræti
5 (Mjólkurfélags-
kúsinu) herbergi
nr. 18. Félagar
koniið á skrif-
stofuna og greið-
ið gjöld ykkar.