Þjóðviljinn - 30.05.1937, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 30.05.1937, Blaðsíða 3
ÞJÖÐVILJINN Sunnuidagurinn 30. mai. 1937. þJÓOVILJINN Málsrarn Komiuánivtaflokkv íslands. Bitstjöri: Einar Olgeirsson. Ritstjdrn: Bergstaðastræti 27, simi 2270. Afgreiðsla og angiýsingaskrifsa Laugaveg 38, simi 2184. Kemur út alla ðaga, nem* mánudaga. Áskriftargjald á mánuði: Reykjavik og nðgrenni kr. 2,0( Annarsstaðar á landinu kr. 1,25 I lausasölu 10 aura eintakið. Prentsmlðja Jóns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, sími 4200. Frjáls samtök al- þýðunnar eða ok hringanna. Engin snara hefir verið harð- ar snúin um fót, alþýðunnar en okur hringanna. Þeir hafa síð- Ustu’ áratugina söl,sað undir sig nær öll viðskifti, sem atvinna og líf alþýðujinar byggist, á. Það leiðir því af sjálfu sér, að öll barátta alþýðunnar hlýtur fyrst og fremst að beinast gegn hringunum, okri þeirra og arð- ráni. Hringarnir hafa lagt, sína blóðugu skatta á alþýðu þessa lands eins og annara landa og alþýðan er senf cð:ast að vakna til vitu,ndar um þá afstöðu, sem ein megnar að vinna bug á valdi þeirra. En hvernig verður vald hring- anna brotið á bak aftur? Bensínverkfallið fyrir rúmu, ári síðan bendir á leiðina, þá einu, sem, fær er. Það voru sam- tök bifreiðastjóranna, sem sigr- uðu hringana, og sóttu, hundruð þúsunda af okurgróða þeirra í sínar hendur. Undir merki einingarinnar verður að heyja þessa baráttu, Bcendwr hœfa, myndað sín sam- vinnufélög og þó að þau hafi stundum farið út á vafasamar brautir, eiga þau stærsta þátt- inn í framförum bændastéttar- innar og hafa gert hana frjáls- ari og sjálfstæðari. Verkalýður bæjanna þarf líka að stofna sín neytendafélög og skipa sér þétt um þau. Verka- lýðurinn verður að knýja vald- haíana til þess með sam.tökum sínum að veita fél,agsskap neyt- endanna gjaldeyrisleyfi og svifta hringana þannig mögu,- leika til þess að okra á nauð- synjavörum almiennings. Fiskimenn og smáwtgerðar- menn verða að stofna félagsskap sín á meðál fil þess að annast innkaup á veiðarfærum,, og svifta olíu- kola- og veiðarfærahring ana möguleikanum á að sækja árlega 2 miljónir króna í vasa íslenskra fiskimanna. Þeir verð'a að mynda samtök tftn fisksölu og hefta þamnig yf- irgang Kveldúlfsvaldsins og fiskhringsins, sem skattleggur hvem einasta fiskugga, sem fluttur er úr landi og notar það fé, er þeir kúga af alþýðurmi til þess eins að múta keppincmtum sínum í fiskmarkaðslöndummi, eins og Spánar og Gismondimút- urnar bera gleggst vitni um. Lýðræðinu í Iandinu stafar af engu jafn skæð hætta og hring- unum. Þeir eru fyrst og fremst- Sterkur kommúnistaflokkur er trygging fyrir lenskrar alþýðu. sigursælli baráttu ís- Hver alþýðumaður þekkir glæsilegustu dæmin um sigur- sæla baráttiu gegn fasismanum, en þau eru samfylking vinstri flokkanna á Spáni og Frakk- landi, sem hafa ráðið ósigri fas- ismans í Frakklandi og tekið með hetjulegustu, vörn, að hiudra sigur fasismans á Spáni, þrátt fyrir það þó fasisfarnir beiti þar villimannlegustu: grimd, sem: ver- aldarsagan þekkir. Aftur á móti hefir fasisman- u.m veist, tjltalulega auðvelt að leggja undir sig lönd, þar sem verklýðshreyfingin hefir verið þroskari og sterkari en í báðurn þessíum löndum. Hvemig stendur þá á því, að einmitt v þessum lönduim tókst, að hindra sigur fasismans? Það var samfylking vinstri flokk- anna í þessurn löndum, sem hindraði sigur fasismans. Eng- inn vinstri flokkanna var nægi- lega sterkur til þess einn, en sam einaðir á,tt,u þeir nægilegt afl til þess. Samfylkingin í þessum. löndum jók og margfaldaði fylgi* vinstri flokkanna. Að samfylk- ingin tókst í þessum löndum var að þakka því að Kommúnista- flokkarnir voru nægjanlega sterkir til þess að knýja hana í gegn. Islenska þjóðin stendur nú á alvarlegu,m tímamótum. 20. júni kýs þjóðin um frelsi sitt eða Ófrelsi. Annars vegar »Breiðfylking« afturhaldsins, sem er ákveðin í því að sölsa u,ndir sig frelsi íslensku alþýð- unnar til sjávar og sveita, hin,s- vegar sundraðir vinstri flokkar, sem, allir berjast fyrir frelsi og lýðræði fólksins, en sem vegna flokkshroka fáeinna foringja hafa látið sig henda það óheilla- verk að ganga sundraðir til kosn- inga. Urslitabarátta kosninganna kemur til með að standa í Rvík og það sern einkennir þessar kosningar er sókn Konúmúmsta- flokksins. Það,, hvort »ihin svarta fylk- tákn hins deyjandi auðvalds- skipulags, og þeir grípa fasism- ann föst,um tökumi ef nokkur skyldi vilja hagga við einkarétti þeim, sem þeir hafa brotið u,ndir sig í þjóðfélaginu. Alþýðnn verður að vera á verði gegn hringumim*. Hún verður að taka sín eigin mál í eigin hendur. Hún verður að tryggja það að stjórn landsins snúist, á sveif með alþýðunni en ekki gegn henni og með hring- unum. Allir vita um afstöðu Breiðfylkingarinnar til hring- anna, enda, kristallast stjórn Breiðfylkingarinnar í helstu. frömuðum hringanna. Kommúnistaflokkurinn hefir œfinlega staðið fremstur í flokki í baráttmmi við hringana og undir sigri hans við kosningam- ar er framhaid þeirrar baráttu komið,. KJOSIÐ D-listawn! ing« afturhaldsins sigrar eða vinstri flokkarnir, sem. vilja frelsi fólksins, er komið undir því, hvort kommúnistar fá kos- inn mann á þing í Reykjavík, og fá þar með 2—3 uppbótar- þingmenn og geta þannig trygt öruggan vinstri meiri hluta að afloknum kosningunum. Kommúnistaflokksins bíður nú það sögulega hluítverk,, að vera lóðið á vogarskálina, sem. hindrar sigur fasismans á Is- landi og tryggir sigur vinstri flokkanna, sigur lýðræðisins, sig- ur fólksins. Kommúnistaflokkurinn á, að sigra í kosningunum í Reykja- vík, en til þess þarf mikið áták, mikla sókn og sú sókn er þegar hafin. Síðustu fundir Kommúnista- flokksins í’ Reykjavík og þá eink- um fundurinn í Gamla Bíó 1. maí hafa sýnt, að fólkið fylkir sér u,m Kommúnistaflokkinn, með hrifningu, eldmóði og sigur- vissu. Kommúnistaflokkurinn hefir líka sýnt það. að hann á fylli- lega skiljð t;rau,st fólksins. Það er fyrir áralanga baráttu Komm únistaflokksins, að vinstri flokk- arnir hafa nú hafist handa um hreinsun fjármál.aspillingarinn- ar í Landsbankanum., uppgjör Kveldúlfs og afnám einokunar- afsöðu þeirrar fámennu, aftur- haldsklíku til þess að arðræna sjómenn landsins og smáútvegs- menn. Fyrir atbeina kommún- istanna var Pöntunarfélag Verkamanna í Reykjavík stofn- að, sem nú er orðið beittasta vopn verkamanna í barátfcunni við heildsalaokrið. Það var Kommúnistaflokkurinn sem studdi bílstjórana með ráðum og dáð og leiddi verkfall þeirra til sigurs og neyddi þar með hina erlendu auðhringa og innlenda leppa þeirra til þess að skila all- álitlegum hluta af ránsfeng sín- um aftur. Það var Kommúnista- flokkurinn, sem beitti sér fyrir kosningabandalagi vinstri flokk- anna, sem hefði fcrygt þeim sig- u,r, en vegna ílokkshroka ýmsra foringja í Framsóknarflokknum, og Alþýðuflokknum tókst, það ekki. Það var Kommúnistaflokkur- inn, sem beitti sér fyrir einingu verkalýðsins og flokka þeirra 1. maí, en semí einnig var hindrað af afturhaldssömum Alþýðu- f lokksfor ing j um. Það var Kommúnist.aflokkur- inn, sem altaf hefir staðið í fylk- íngarbrjósti þegar alþýðan hefir átt í; baráttu við kúgara sína. Það er Kommúnistaflokkurinn sem altaf hefvr láiið hagsmuni fólksins sitja í fyrirrúmi fyrir öllu öðru. Þetta veit alþýða manna og viðurkennir. En það er ekki nóg að viðurkenna það í orði, það þarf að' viðurkenna það í verki. Kommúnistaflokkurinn þarf að verða enn sterkari en hann þegar er. Á þessari úrslitastuindu lýö- ræðisins á Islandi vaknar því þessi alvarlega spurning í huga hvers vinar og velunnara flokks- ins: Á ég að. standa hjá í þessari úrslitabaráttu? Á ég með hlut- leysisafstöðu minni að taka á mig ábyrgðina af því að affcur- haldið sigri í þessu landi og færi alþýðu í helfjötra og kúgun um ófyrirsjáanlega langan tíma? Eða á ég að skipa mér í þann flokk, .sem': best og djarfast hefir barist fyrir frelsi alþýðunnar og stuðla þannig að sigri menning- arinnar yfir ómenningunni, sigri framsóknarinnar yfir afturhald- inui, sigri fólksins yfir erkióvini sínum? Vonandi verða menn ekki lengi að velfca svarinu fyrir sér, en skipa sér í flokk hinna bestu og djörfustu baráttumanna, sem alþýða þessa lands hefir átt, og vinna ötuljega að sigri Kommún- istaflokksins. Verkamenn, sjómenn, milli- stéttarmenn! Horfið ekki aðgerðalaugir á baráttu Kommúnistaflokksins. Kommúnistaflokkurinn er ykkar flokkur. Komið með. Gangið í flokkinn og hefjið ötula bará,ttu fyrir sigri hans. Svarið aftur- halds og sundrungaröflunum á verðugan hátt með því að hóp- ast inn í Kommúnistaflokkinn og gera þar mteð flokk hinnar sigrandi alþýðu voldugan og sterkan. Undir því er velferð alþýðu þessa lands komin. Veikur Kommúnistaflokkur,, sujidraðir vinstri flokkar, það er ástand sem þýðir sigur fasismans. Sterkur Kom!múnist,aflokkur, sem getur knúið fram samfylk- ingu vinstri aflanna, þýðir sig- u,r fyrir fasismann. Sterkur Kommúnistaflokkur er trygging fyrir lýðræði, at- vinnu og menningu — fyrir sigri fólksins. M(|trííWns5r Alþýðublaðið í gcer er að sverja af sér Trotskismann í orði. Það er vel farið, það sýnir þó minsta kosti að til eru þar menn, sem skammast sín fyrir þá stefnu. Við vonum að næsta sporið sé að sýna þetta — á borði, — með því að Alþýðu- flokkurinn brenni upplaginu af níðpésanum um Kommúnista- flokkinn, Alþjóðasamb. Komm- únista og Sovétstjómina, — því Alþýðuflokkurinn mmidi kjafts- högga Alþýðublaðið áþreifárilega með því að gefa hann út. y>Fyrirskipun frá Moskva wm að berjast á móti Trotskisrnan- um«, segir Alþýðtiblaðið í gœr. Er Alþýðublaðið að gefa það í skyn, að það sé eftir þeirri fyr- irskipun, sem norski Verka- mannaflokkurinn, fyrii-mynd Al- þýðuflokksmannanna hér heima, breytir, með því að táka upp baráttu gegn Trotski og fylgi- fiskum hans, eins og y>Þjóðvilj- inn« skýrði frá í gær. Óeirðir í Indlandi. LONDON I GÆR. Sex breskir hermenn voru drepnir í viðu.reign við óaldar- flokka á norövestur landamær- um Indlands í gær. Þriggja er saknað og 7 særðust. Ennfrem- ur fórusfc nokkrir hermenn í hin- um indversku sveitum. Indlands- stjóm hefir nú alls um 35,000 manna her á þessupi slpðum. (FO). Breska útvarpið er ekki feim- ið við að kalla alla þá, sem: berj- ast gegn kúgunarvaldi og harð- stjórn Englendinga í Indlandi, ó- aldarflokka, En svo er að sjá sem þetta séu engir smáræðis óaldarhópar efbir herútboði stjórnarinnar að dæma. Lofið börnunum ad njóta sumarsins. ® gefst bæjarbúum færi á að styrkj* barnahcim- ilið »Vorboði«. Hver er sá Reykvíkingur, sem ekki viðurkennir hver þörf börn- u(uum í bænum er á, því að. eiga kost á að komast burtu úr bæn- um sumarmánuðina? Og hver sá sem ekki vill leggja sinn skerf eftir getu; til þess að slíkt geti orðið hlutskifti sem allra flestra bama? 1 dag gefst, Reykvíkingum kostur á því að reyna heppnina og styðja gott; málefni með því að sækja hlutaveltu sem barna- heimilisnefndin Vorboði heldur í K. R.-húsinu. í dag. Þar er mesti fjöl.di af ágætum dráttum eins og auglýsingin í blaðinu í dag getuo,- um. Ennfremur ætti folk að kaupa merkin, sem seld verða á götun- um í dag til ágóða fyrir sumar- lxeimilið. Merkin eru lítill fugl með grein í nefinu,, Vorboðinn, og kosta mjerkin 25 aura. Æfcti hvert mannsbarn í bænum að kaupa þetta merki í dag. Korniö fyllir mælirinn, Og síðast,, þá verður dans í K. R. kl. 10 í kvöld með ágætri mjúsík. Alt til ágóða fyrir Vor- boðann. Allir í K. R.-húsið, fyrst tii að draga á hlutaveltunni og síðan t il að dansa. i K.R.- kl. *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.