Þjóðviljinn - 30.05.1937, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 30.05.1937, Blaðsíða 4
ap Níý/a íó'io sg Hetjur vilta landsius hressandi fjörug og spenn- andi Cowboymynd. Aðalhlutverkm leika: Bob Custer og rangeygði skopleikarinn frægi Ben Tnrpin. Ennfremur taka þátt, í Leiknuiirt Rex (kon- ungur viltu hestanna) og undrahundurinn Rin tin tin. Myndin er í tveim köflum og verður fyrri kaflinn, 12 þættir, sýndur í kvöld kl. 5—7 og 9. Lækkað verð kl. 5. Börn fá ekki aðgang. Qrboígínni Nœturlæknir. í nótt er Kristín Öl,afsdóttir, Ingólfsstræti 14, sími 2161, og aðra nótt Kristján Grímsson, Hverfisgötu 39, sími 2845. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar apóteki. Utvarpið 9,45 Morguntónleikar: Kvint- ett í C-dúr, Op. 163, eftir Schu- bert. 12,15 Hádegisútvarp. 15,15 Miðdegistónleikar: a) Otvarps- hljómsveitin leikur; b) Hljóm plötur: Rússnesk tónlist. 17,40 Útvarp til útlanda (24,52m). 19,20 Hljómplötur: Létt klassisk lög. 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: 50 ára starf gtðtemplararegl- unnar á Akranesi (Ölafur B. Björnsson kaupm.). 21,00 Kór- söngur (Söngfélag I. 0. G. T.). 21,25 Ljóðakvöld. 22,20 Danslög (til kl 24). þlÓÐVILJINN dag (sunnud. 30. maí) talar i Gamla Jóliamies tir Kötlum flytur ávarp. Söugur — Músík — Skuggamyndir. Aðgöngumiðar við innganginn. Leikfélagið sýnir í dag hið frumlega og sérkennilega leikrit, >Gervi- menn« \ næstsíðasta sinn. Frá Sandgerði Nýlega fór fram kosning á þremur mönnum í hreppsnefnd í Sandgerði. Úr nefndinni gengu þrír í- haldsmenn. Kosning fór svo að íhaldið tapuði öllum þremw sætunwm til frambjóðenda vinstri flokk- anna. F. U, K.-félagar verða að mæta sem snöggvast á kosningaskrifstofunni stund- víslega kl. 11 f. h. í dag. Hlutavelta ,Vorl»oðans4 1 dag verður haldin myndar- leg hlutaveRa í K. R.-húsinu til ágóða fyrir barnaheimilið »Vor- boði«. Parna er f jöldi eigulegra muna, og ættu sem flestir að sækja tombóluna og kaupa merki dagsins, sem seld verða á götunum. Börn, sem, vilja selja merki komi í Miðbæjarbarna- skólann og Austurbæjarskólann eftir kl. 9 f. h. í dag. Börnin fá sölujaun. Styrkið barnaheimilið »Vor- boðann«. Stuþlið að því að fá,- tæku börnin úr Reykjavík kom- ist um tíma úr bæjarrykinu, og fái að njóta sumarblíðu í sveit! Kosninga- sjóðurinn II gær söfnuðust kr. 152,62 ÁðUr hafði safnast •— 3305,90 Samtals kr. 3458,55 Betur má ef duga skal. Frá Spáni. FBAMHALB AF 1. SIBU fluttir séu á burt; frá Spáni út- lendingar, sem berjast í, liði hvors aðila um sig og að Spán- verjar fái tækifæri til þess að ráða sínum eigin örlögum án í- hlufunar annara. Pá harmar Þjóðaban dalagsráðið mjög eyði- leggingu Guernica-borgar og íoftárásir á óvígbúna bæi yfir- leitt. Del Vayo hélt því fram, að Kjósii 5 D-listann. s. Gamla (iió æ. Útvarps- samkepnin Skemtileg og fyndin dans- og söngmynd, með bestu skemtikröftum ameríska útvarpsins. Aðalhlutverkin leika: John Howard, Wendy Barrie og stepdansmærin Eleanore Wliitney. Sýnd í dag kl. 5, 7 og 9. Alþýðusýning kl. 7. Barnasýning kl. 5. Leikfélag Iteykj a>íkur »Gerfimenn« Sýning á morgun kl. 8. Lækkað verð. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. Næstsíðasta sinn. Sími 3191. Börn fá ekki aðgang. milli 75—80 þúsund ítalskir menn berðust nú á Spáni. Þeir yrðu ekki kal.laðir »sjál,fboðalið- ar«, þar sem ótvíræðar sannanir væru fengnar fyrir því að um lieilar herdeildir hins reglujega ítalska hers væri að ræða. Litvinoff hélt því einnig fram, í ræðu, er hann flufti, að ítalski herinn hefði gert sig sekan um innrás á Spán. Hér væri um að rasða uppreisn, sem undirbúin hefði verið, og framkvæmd væri með aðstoð erlends ríkis. Delbos fyl.gdi Eden að málum. (F.Ú.) Moran eftir Frank Norris. 40 Pau voru að athuga vopn sín, og koma sér saman um árásaraðferðina, þegar Hoang ásamt öðrum Kín- verjum sást, koma n,tan fjöruna. Tunglið var lágt á lofti, og lýsti ekki vel, en Hoang og fylgdarmaður hans sáu þó strax gjampa á, hákarlasveðjumax. Þeir námu staðar, og horfðu, tprtryggnislega á hópinn. »>Skepnurnar«, sagði Moran. »Peir ætla sér aldeilis að fylgjast með því sem við tökum okkux fyrir hend- ur, — hér eftir tekst okkux ekki að koma þeim að óvörum. Talaðu við hann, Charlie, og reyndu að kom- ast að því hvað, hann vill, Moran, Wilbur og Charlie gengu nokkux skref í átt,- ina til Hoangs og fyldaxmanns .hans. 1 svo sem fimtán feta f jarlægð námu þau staðar, og nú byrjaði langt samtal. En það kom í Ijós, að Hoang hafði ekkert sér- stakt í hyggju, þó að hann tieldj sig reiðuþúinn tjl að sigla »Bertu Milner« fyrir þaui til San Francisco. »Það er eitfhvað alt annað sem ha,nn vill,«, sagði Moran lágt við Wilbur, og hafði ekki augun af ræn- ingjanum. »Hann efast víst ekki um að hann geti tekið »Bertu« án þess að spyrja okkur að því. Hann er að njósna, — það ex þess vegna sem hann er aö skima svona nm. Hér eftir þýðir ekki að hugsa um að taka þá með áhlaupi. Peir fara auðvitað beint tii hinna, og segja þeim alt um viðbúnað okkar. Nú dró fyrir tunglið, og gerði niðamyrkur. Skamt fra »Bertu Milner« sátu hásetarnir, allir vopnaðir með hinum! löngu, pg beittu hákarlasveðjum,. og reyndu að heyra það sem talað var. Pað vax farið að flæða, og bárurnar við ströndina teygðu sig lengxa og lengra upp eftir sandfjörunni. Pau voru hætt að semja við Hoang, og dauðaþögn ríkti ujni alla strönd- ina. Það, sem nú skeði, gat Wilbur aldrei síðar gert sér ljósa grein fyrir, hver hefði byrjað, og hvennig það var ákveðið. Það eina sem hann mundi var það, að alt í einu var ætt fram,, fjaran kvað við af þungum fótatökum, og svo kom ákafur bardagi við brúna mannveru,, hálfnakta, er notaði bæði hníf, neglur og tennur, og svo varð aftur alt kyrt. Wilbur mundi eftir því sem gerðist í tveim inyndum: Kínverjinn, félagi Hoangs, æðandi á flótta út, fjöruna, og Hoang, bundinn, umkringdur af hásetunum af »Bertu Miln- er«, og Moran er stóð fyrir framan hann með krepta hnefa, og hrópandi: »Nú ertu á okkar valdi, karlinn!« Þau höfðu tekið Hoang til fanga, hvernig sem, það. hafði nú atvikast, en Wilbur fann til ánægjukendar vegna þess að fyrsti sigurinn skyldi þó verða þeirra megin. Eftir því sem meiri gangur kom í rás viðbuxðanna, breyttist Moran. Wilbur veitti því eftirtekt, að nú var hún ekkert annað en bardagamaður, grimrn, hörð áköf og óvægin. Og það var sem; nálægð bardaga gerði hana óða, það var sem hún væri rekin til þess að berjast upp á líf og dauða, og allar tilraunir til að sefa hana lét, hún eins og vind um eyrun þjóta. Stundum hlustaði hún ekki á Wilbur, ef hann reyndi að segja eitthvað í þá áttina, eða lést ekki skilja það. Sjónhringur hennar þrengdist,. hún sá ekkert annað en takmark sitt, og því skyldi náð, hvað sem það kost- aði. Wilbux átti stöðugt bágra með að telja sér trú um, að hún væri ekki komin beint.. úr einhverri forn- eskju. Stig af stigi færðist .hún aftur eftir öldunum, alt; til 8. aldar, aldar víkingjanna, sjóræningjanna, berserkjanna. »Jæja, Hoang«, sagði hún við Kínverjann, er lá bundinn upp við hvalshauskúpuna. »<Charlie, spurðu hann hvort þeir hafi getað bjargað ambrinu, þegar duggan sökk, og hvort þeir séu mieð það ennþá«. Charlie þýddi spvíxninguna á kínversku, en Hoang steinþagði og lét sér nægja að glotta illgirnislega. Moran gekk til hans og gaf honum ærlega á kjaftinn. »Ætlarðu að. svara?« Hoang þurkaði sér um and- Jitið með handleggnum, og skaut, fram hökunni. En hann sagði ekki orð. »Eg skal liðka á þér talfærin, áður en, við skilj- um! Gerðu þér engar grillur út af því«, hélt Moran áfram. »Charlie, er ekki til þjöl úti í skútunni?« »Eg hajda skipstjórinn eiga þjöl. »Ætli hún sé ekki í verkfærakassanum«. Charlie kinkaði kolli, og Moran skipaði einuim há- setanum að sækja þjölina«. »Ef við eigum að. slást; við þessar skepnur«, sagði hún eins og við sjálfa sig, og röddin va,r hás af æs- ingi, »þá verðum við að vita hvort þeir hafa ambrið og hvaða vopn þeir eiga.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.