Þjóðviljinn - 13.06.1937, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.06.1937, Blaðsíða 1
Síiftar kosningaskrifstofu ’K.F.I. 2761 og 4757 SUNNUDAGINN 13. JÚNÍ 1937 136. TÖLUBLAÐ Avarp fi*á Halldóri Eiljan Laxness: Stcrktir Kommúmstatlokkur er skilyrði íyrir samtylkmga allrar alþýða Islands öllnm almenningi hefir löngu slcilist að þeir sem berjast, gegn samfylkingu vinstri flokkanna hafa rangt fyrir sér, og að slíkt ósamkomulag veldur engum tjóni nema vinstri flokkunumi, og vinnur engum gagn nema í- haldinu. Öskin um samfylkingu verklýðsflokkanna er löngu orð- in einhver hjartfólgnasta krafa allrar alþýðu í landinu, ekki verkiýðsstéttarinnar einnar, heldur einnig millistéttarinnar. Samfylkingin er löngu orðin bar- átta alls fólksins, og almenning- ur hlustar með einkennilegu sam blandi af spotti og klígju á hina margútgörguðu og sundurslitnu Morguinblaðsplötu um kommún- istavoðann, þessa plötu, sem hef- ir nú í bráðum; tuttugu, ár verið snúið í sífellu, fyrst lengi vel um kommúnistana í Alþýðuflokkn- um, en síðan á seinni árum aðal- lega um hinn voðalega kommún- ista, Jónas Jónsson frá Hriflu, eða eins og Morgunblaðið hefir kallað hann, »erkikommúnista lslands«. Almenningur á Islandi er alt of u,pplýstur til að hægt sé að apa hér upp með nokkrum, árangri þessar .hugsunarsljóu kommúnistagrýlur. Pær dreggj- ar þjóðfélagsins sem útlendum fasistaforkólfum tekst að æsa til heimskuverka með kommún- istagrýlumi,. eru ekki til hér ,á la.ndi, eða að minsta kosti svo fámennur hópur, að það hefir sýnt sig, að það borgar sig ekki að snúa máii sínu tii hans. Nei,. ef hægt hefði verið að brjóta andstöðuna gegn sam- fylkingu verklýðsflokkanna með rökum og skynsemi, þá hefðu þessir t,veir flokkar, Alþýðufl. og Kommúnistafl. strax fyrsta mai í fyrra hafið samstarf, og hefðu. nú um þessar kosningar komið fram sem ein fylking útá við með sameiginlegu framboði, og lagt undir sig landið. Þá væru ekki Vestmannaeyjar né Akur- eyri í hættu við þessar kosning- ar eins og nú. En, því miður, andstaðan gegn samfylkingunm var ekki af því tagi, að það væri hægt að brjóta hana með rökum. Andstaðan kom frá á- kveðnum öflum sem höfðu lykla- völd að ýmsum þýðingarmestu félögum innan Alþýðusambands- ins. Lokasvar þessara forustu- manna, þegar öll rök voru löngu þrotin, var æfinlega þetta: Við tölum ekki við kommúnistana fyr en þeir eru, búnir að leggja ílokk sinn niður. Það var náttúrlega auðvelt fyrir þessi öfl innan Alþýðu- flokksins að láta flytja í blaði flokksins og á öðrum stöðum þá óbrotnu röksemdafærslu, að ef Kommúnistaflokkurinn legði sig niður, og ef mjeðlimir hans og kjósendur gengu í Alþýðuflokk- inn, þá mundi Alþýðuflokkurinn verða sterkari en ella. Það má. segja, að það væri ekki mikill vandi að lifa í heiminum ef úr- lausnarefnin lægju svona auð- veldlega við! En þeim góðu, mönnumi sem í mestum móði kröfðust þess að kommúnistar legðu, flokk sinn niður og gengju orðalaust inn í Alþýðuflokkinn eins og einhverskonar yfirunnir menn, þeim láðist að taka eitt með í reikninginn: Þessi krafa var óframkvæm'anleg. Hún var svo óframkvæmanleg, að það var ómögulegt að hugsa sér, að. þeim sem báru hana fram gæti verið alvara. Það þýddi ekkert að ætla sér að reyna að leggja Koromún- istaflokkinn niður. Jafnvel þótt forustumenn Kommúnistaflokks- ins hefðu verið allir af vilja gerðir að leggja flokkinn niður, þá. hefði þeim, ekki tekist að sannfæra nokkurn óbreyttan kommúnista um að nú væri best að leysast upp og ganga, skil- yrðislaust; undir þann sam'a aga Alþýðuflokksforustunnar, sem hafði þá fyrir sex árum gert rót- tækara hluta verkalýðsins ó- vært í Alþýðuflokknum. Það vorui ekki aðeins hinir flokksbundnu, kommúnistar, sem álitu kröfu þessa fjarstæðu, Or öllum áttum, hvaðan sem spu,rð- ist, engu síður úr röðum milli- stéttanna en verkalýðsins sjálfs, lýsti almenningur yfir samúð sinni með baráttu, Kommúnista- flokksins fyrir því að finna samningsgrundvöll milli vinstri- ílokkanna, Alstaðar mæltist samkomulagsneitun Alþýðu- flokksforustunnar jafn illa fyrir meðal almennings. Yið hvert tækifæri lét; almenningur í ljósi stuðning sinn við einingarbar- áttu Kommúnistaflokksins, menn troðfyltu á svipstundu alla sali þar sem K.fl. boðaði til fundar, menn þyrptust í ki’öfu- göngurnar undir m.erki sam- fylkingarinnar, sem borið var við hliðina á flokksmerki komm- ú.nista, menn úr öllum vinstri- flokkunum, lögðu fram, sjálfboða- vinnu, við útbreiðslu, flokksins og uppbyggingu, stuðluðu að því að efla útgáfustarfsemi hans, auka blaðakost hans, lögðu fram fé til baráttu hans. Með öðrurn orðum, svar alls frjálslynds al- mennings við samninganeitun- um. Alþýðuflokksforustunnar var þetta: Vér þolum, ekki að þessum unga og einarða, verk- lýðsflokki sé svarað skætingi,, þegar hann réttir hinum vinstri flokkunum höndina til sam- starfs. Almenningur í landinu, heimtar samstarf vinstri flokk- anna.. Vér heimturn sterkan Kommúnistaflokk, sem engum skal leyfast að bjóða byrginn. Vér höfum séð það nú, sem vér skildum ekki áður, að skilyrðið fyrir samfylkingu er sterkur Kommúnistaflokkur. tír því Al- þýðuflokksforustan vill ekki sinna skynsamlegum rökum Kommúnistaflokksins, þá miun- u.m vér gefa honum það vald. sem til þa,rf að fylgja þessum rökum eftir. FRAMHAT D Á 4. SÍÐU Verklýðsríkið á verði gegn flugumönnum fasismans. Hernjósnarar dæmdir til dauða. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS MOSKVA í GÆRKV. í réttarhöldunum í máli Túkatsjefskis, Jakirs, tíborevitsj, Korks, Eidemanns, Feldmauns, Primakoffs ojf Pútna, en þeir eru allir ákærðir fyrir misnotknn á aðstöðu sinni scm embættismenn Itauða hersins, var í gær leslð upp ákæruskjalið, og játnðn allir sakborningarnir sekt sína. I»að kom fram í réttarhölduuum, að sakborniiifíarnir iiöfðu fram- kvæmt liernjósnir fyrir erlend ríki, sem fjandsamleg- eru Sovétríkjnn- uin. Höfðu Jieir iátið af liendi óleyfilegar upplýsingar um Rauða Iierinn, og undirbúið ófarir lians ef til styrjaldar kæmi. Tarkmark lælrra var að stcypa ráðstjórninni og styðja auðvahlsskipiilagið til valda í Sor- étríkjunuin. Herrétturinn úi-skurðaði alla sakbornliigano, Túkatsjefski, Jakir, tjborevitsj, Iíork, Eldemann, Feldmanii, Prlniakoff og Pútna, seka í svik- um vjð verkalýðs- og bændaherinn, svlkum við liið sósíalistíska föður- land, — og dæmdi þá alla til þyngstu refslngar, — til dauða. FKÉTTARITAItl. bardagar í Baskalandi í Róm eru nú stöðugt birtar opinberar skýrslur urn ítalska liermcnn sem falla á Spáni. LONDON I GÆRKV. Sextín sprengjuflugvélar upp- reisnarmanna gerðu í gærkveldi ákafar árásir í innri víggirðing- ar Baska umhverfís Bilbao og á eitt; úthverfi borgarinnar. Féllu. þar allmargar sprengjur ofan í kirkjugarð, og lágu splujndraðar líkkistur og sundurtætt lík um allan kirkjugarðinn, en .hvar- vetna í kring stóðui húsin í ljós- um loga. 1 fregn frá Baskastjórninni er Félagsskapur róttækra starfs- manna við bifreiðaiðnaðinn í Bandaríkjunum, United Auto- mobil Workers, er beitt hef ir sér fyrir flestum þeim verkföllum, sem gerð hafa verið í þeirri iðn- grein þar í vor, hefir boðað til útifundar í Monroe í Michigan á m.orgun, í mótmælaskyni gegn á- rás þeirri, er '200 manna lög- getið um. gagnárás er Baska- hersveitirnar hafi gert, og bor- ið sigur úr býtum. 1 viðureign á Guadalajaravíg- stöðvunumi telja báðir aðilar sér sigur. — I Róm var í dag birt í þriðja skipti skrá yfir ítalska hermenn, sem fallið hafa í ófriðnum á Spáni. Á þeirri skrá eru nöfn 175 manna, og tekið fram að þeir hafi verið jarðaðir í graf- reit; bak við víglínumar. (FO). reglujið gerði í gær á varðhring verkamanna umi stálverksmiðju Republican stálfélagsins. Borg- arstjórinn í Monroe hefir farið fram á að sent verði þangað rík- isvarnarlið,. þar sem óttast er að dragi t,il alvarlegra óeirða. Þá hefir einnig komið til mála, Naö lýsa borgina í hernaðarástand. (FO). Ætlar sprengifram- boð Alþýðuflokks- ins í Eyjum ekki að duga íhaldinu? 1 fyrrakvöld var .haldinn mjög fjölmennur framhoðsfundur í Vestmannaeyjuim,. Var frambjóðanda alþýðunn- ar í Vestmannaeyjum, Isleifi Högnasyni, ágætlega tekið, og var baráttan greinilega milli hans annarsvegar og hinna flokkanna hinsvegar. Stefán Pétursson var sendur út af örkinni til að reyna að hressa upp á sprengiframbjóð- anda Alþýðuflokksins, Pál Þor- björnsson, en þeim kumpánum var kuldalega tekið. Þeir munu hafa fundið það á Iyessum fundi að alþýðan í Eyj- um lætu.r engar pólitískar »eit- urplönt.ur« villa sig í þessum kosningum.. Alþýðan í Eyjum kýs gegn íhaldinu,, kýs framr bjóðanda Kommúnistaflokksins, Isleif Högnason. Róttæku verkalýðssamtökin í Bandaríkjunnm standa á verði um verkfallsréttinn LONDON 1 GÆRKV.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.