Þjóðviljinn - 30.06.1937, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 30.06.1937, Blaðsíða 4
Sýnd kl. 9. Vandræða- grípurinn Bráðskemtileg og hrífandi frönsk gamanmynd. AðalMutverku) leikur feg- ursta leikko^ia Evrópu DANIELE DARRIEUX Ur borgínn! Næturlæknir í nótt er Gísli Pálsson, Lauga- veg 15. Sím.i 2474. Næturvörður er í Ingólfs og Laugavegsapó- teki. Utvarpið 12.00 Hádegisútvafp. 19.20 Útvarpshljómsveitin leiku(r 20.00 Frétitin 20.30 Erindi: Danska skáldió Thomas Olesen Lökken (Jochum. Eggertsson). 20,55 Ein- leikur á celló (Hans Stöcks). 21.25 Hljómplötur: Endurtekin lög (til kl. 22). Skipafréttir Gullfoss fór frá Leith í gær, Goðafoss er á leið til Hamborgar frá Grimsby, Brúarfoss fór til útlanda í gærkvöldi, Dettifoss er í Reykjavík, Selfoss er í Reykja- vík, Lyra kom í gærmorgun. Lögreglustjóri hefir lagt til, að Páll Guðjó-ns- son verði settur lögregluþjónn frá 1. júní í stað Geirs heitins Sigurðssonar, Karlakór Verkamanna fer í skemtiferð n. k. sunnu- clag. Nána.ri upplýsingar hjá Páli, Hallgrími og Guðbirni. —- Skorað á félaga að f jölmenna. Happdrætti »Sumargjafar« Blaðið vill yekja athygli á aug- lýsingu Barnavinafélagsins Sum- argjöf hér í blaðinu í dag. Væri vel farið að sem flestir keyptu, happdrætti&mióa þess og styddu þannig gott málefni. Salan stendur alt til 20. júlí. Dönsk lílöð skrifa um kosningarnar á Islandi Danska blaðið »National Tid- ende« birtir í dag langa grein um alþingiskosningar á Islandi með mynd af Jónasi Jónssyni al- þingismanni. Segir blaðið aö Framsóknarflokkuriinn hafi unn ið glæsilegan sigur undir forystu liins víðkunna stjórnmálafor- ingja Jónasar Jónssonar. Því næst er gerð ítarleg grein fyrir ráðstöfunu.m þeim sem gerðar hafi verið til vióreisnar landbún- aðinum á Islandi. (F.Ú.) þlÓÐVILIINN Vorsýningin á ChorSottenborg Vorsýningin á Charlottenborg er altaf merkisvióburður í listalífi Kaupmannahafnar, Hér eru nokkrar myndir frá vorsýningunni í ár. Efst til vinstri. Johannes Wilhjelm: »Fiðhdeikarinn«-. Til hægri. Jean René Gauguin: Leirkerasmiðurinm. Neðst til vinstri. Therese L. Jensen: Zahle og í miðjunni Sjáifsmynd« C. A. Kjærgaards. Spánarmálin FRAMHALD AF 1. SIÐU Duff Cooper hvort að bresk skip hefðu verið vöruð við því að sigla til Santander með matvæli vegpa hafnbanns sem þar væri, Duff Cooper svaraði því, að fyr- ir viku síðan hefði það verið auð- séð að Franco ætlaði sér að setja hafnbann á Santander og hefði hann þá talið skyldu sína að vara öll bresk skip við sigling- um þangað. Nú virtist Franco hinsyegar hafa breitt þessari fyrirætlan sinni og flotamála- stjórnin hafi þess vegna leyft siglingar til Santander, en þeirri ákvörðun kunni að verða breytt frá degi til dags;. Sænsku stjóminni hefir borist áskorun undirrituð af mörguni borgurum í Svíþjóð, þar sem skoraó er á stjórnina að gera hreint fyrir sínum dyrum í hlut- leysisnefndinni eða segja sig úr henni að öðrum kosti, þar sem starf hennar hafi ekki getað komið í veg fyrir að stjórnir fas- istaríkjanna sendu uppreisnar,- mönnum hergögn og lið. Starf nefndarinnar hafi einungis orðið til þess að hindra hina löglegu, stjórn á Spáni í því aó afla sér vppna og vista til þess að verja hendur sínar. 1 áskorunarskjal- inu segir einnig að þau lönd sem taki þáft í starfi hlutleysisnefnd- arinnar eins og það gangi nú til beri ábyrgð á því aó Spáni só aó blæða út í þessari borgara- styrjöld. (F.Ú.) Dregið 20. júlí í staö 30. júní Stjórn barnavinafélagsins Sumargjöf hefir fengió leyfi dóms- málaráðuneytisins til að framlengja sölu happadrættismiða Sumargjafar til 20. júlí n. k. Hinir 15 ágætu, munir verða til sýnis í glugga Jóns Björnssonar & Co. um næsu helgi. STJÖRNIN. Járnsmiðir 1—2 vanir logskurðarm.enn geta fengfð atvinnu nú þegar við að skera skip. Compesasatioii Trade Co. h.f. Sími 3464. Tryggvagötu 28. 5js Níý/a, fó'io ss Stundu fyrir miðnætti (Adventure in Manhattan). Amerísk sakamála-gaman- mynd. Aðalhlutverkin leika: JOEL McCREA og JEAN ARTHUR. Fyndin og vel leikin mynd. Börn fá ekki aðgang. Síldveiðarnar. FRAMHALD AF 1. SIÐU Freyja, Súgandafirði 256 Frigg, Akranesi 18 Fylkir, Akranesi 326 Garðar, Vestmannaeyjum 634 Geir goði, Reykjavík 106 Gotta, Vestmannaeyjum 92 Grótta, Akureyri 609 Gulltoppur, Hólmavík 77 Gunnbjörn, Isafirði 930 Haraldux, Akranesi 318 Harpa, Isafirði 11 Helga, Hjalteyri 484 Hilmir, Vestmannaeyjum 26 Hrefna, Akranesi 84 Ilrönn, Akureyri 564 Huginn I, Isafirði 1662 Huginn II, Isafirði 933 Hujginn III, Tsafirði 1428 Höfrungur, Reykjavík 18 Höskuldur, Siglufirði V 496 Isbjörn, Isafirði 614 Jón Þorláksson, Reykjavík 665 Kári, Akureyri 464 Kolbeinn ungi, Akureyri 260 Kolbrún, Akuxeyri 324 Liv, Akureyri 136 Már, Reykjavík 381 Marz, Hjalteyri 157 Minnie, Akureyri 1500 Nanna, Akureyri 595 Njáll, Hafnarfirði 309 Oliyette, Stykkishólmi 200 Pilot, Innri-Njarðvík 65 Síldin, Hafnarfirói 383 Sjöfn, Akranesi 181 Sjöstjarnan, Akureyri 347 Skúli fógeti, Vestm-eyjum 91 Sleipnir, Neskaupstaó 357 Snorri, Siglufirði 299 Stella, Neskaupstað 1332 Svalan, Isafirði 111 Sæbjörn, Isafirói 167 Sæhrímnir, Siglufirði 753 Valur, Akranesi 132 Valur, Akureyri 18 Valbjörn, Isafirði 312 Vébjörn, Isafirði 381 Þingey, Akureyri 25 Þorgeir goði, Vestm.eyjum 140 Þórir, Reykjavík 38 Þorsteinn, P.eykjavík 694 Mótorbátar tveir uan nót: Draupnir/Veiga, Sf./Vm. 541 Erl. I./Erl. II., Vestm. 613 Erlingur/Villi, Siglufirói 932 Fylkir/Gyllir, Norófirði 39 Fornólfur/Aldan, Seyðisfirði 340 Hafþór/Rán, Akranesi 350 Heimir/Úóafcss, Akranesi 99 Magni/Þráinn, Neskaupstað 51 Muninn/Ægir, Sandg./Gerð. 121 Öðinn/Víðir, Garói 47 Reynir/Víðir, Eskifirði 110 Það tilkynnist heióruðum viðskiftavinum vorum, að frá og'með 1. júlí hætturn við algerlega mjólkurútsendingu. Viljum við vinsamlega biðja þá, sem hafa haft fastar pant- anir, að snúa sér beint til Mjólkursamsölunnar. Virðingarfylst ♦ Jón Símonarsou — G. Ólafsson & Sandholt Bj örnsbakarí yrvyyyrv vmvm

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.