Þjóðviljinn - 09.07.1937, Side 2
FöstudagUirinn 9. júlí 1937
PJOÐVILJINN
»Sovét-ríkin vinna allra rikja
mest fyrir visindin«.
Heimsfrægir vísinda-menn og landkönnnðir lýsa aliti sínu á
heimsskautaleiðangri Rússanna. — Vilhjálmur Stefánsson læt-
ur í ljös aðdáun sína á þessu »afreki í þjónustu mannkynsins
Rú Róin kemur sú fregii að í
ýmsum borgum i Apúlíu hafi orðið
atvinnuleysingjauppþot. í Bori fóru
t. d. 400 atvinnuleysingjar í kröfu-
göngu um göturnar og kröfðust at-
▼innu og brauðs. f>eir veittu mót-
spyrnu er lögreglan reyndi að sundra
kröfugöngunni. Víða hafa verkamenn
risið upp í hinum fasistisku >verk-
lýðsfélögum«, og krafist aukinnar at-
vinnu.
lír í Kongóríkinu, nýlendu Belgíu
1 Afríku voru nýl. 30 negrar dæmd-
ir i mánaðar þrældómsfangelsi, af
þvi að þeir voguðu sér að krefjast
kauphækkunar.
1 Hollandi er nú mikll hreyf-
tag meðal atvinnulausra manna. Rík-
isstjórnin hefir ákveöið að hætta al-
gerlega öllum atvinnuleysisstyrkjum.
Verkalýðsfélögin styðja þessa hreyf-
ingu eftir megni, og sumstaðaí hefir
avinnuleysingjunum tekist að tryggja
það, að sveita- og bæjastjómir haldi
ifram að greiða atvinnuleysisstyrk-
jbia.
■Ar Samband ainorískra blaúainanna
kefir á síðastliðnu ári hækkað með-
limatölu sina úr 5700 upp i 11000
Sambandið hefir gengið í hin rót-
tæku verklýðssambönd í Bandarikj-
unum, er John Lewis er leiðtogi fyr-
ir. — *
Kommúnistaflokkur Frakklands
hafði 134000 meðlimi 31. mai 1936.
jtri síðar, 31. mai 1937 var meðlima-
talan orðin 322,000. >l’Humanite«, að-
alblað flokksins, kemur nú út í
660,000 eintökum.
•fc í Drareil þar sem hinn heims-
kunni franski marxisti Paul Lafargue
bjó siðustu ár ævinnar ásamt konu
sinni, hefir honum verið reist minn-
ismerki. Hinningarræðuna flutti
Marcel Cachin, einn aðalforingi
franska Kommúnistaflokksins.
Oti Ujin allan heim hefir hinu
stórm.erka pólflugi og heim-
skauitarannsóknum Sovétríkj-
anna verið fylgt með óskiptri at-
hygli.
22, maí, daginn sem flugmenn-
irnir lentu á heimiskauitaísnum,
sendu erl. fréttarit. I Moskva
blöðum sínum yfir 400 skeyti.
Dagana frá 22.—24. símsendu
þeir fregnir upp á meira en 300
þús. orð.
Fjölmárgir frægir vísindamenn
og heimskauitakönnuðir hafa
sent tugi heillaóskaskeyta til
Sovótstjórnarinnar og skrifað í
blöð og tímarit ujn þetta flug-
og vísindaafrek. Þjóðviljinn birt-
ir hér ofurlítið sýnishorn af því,
sem þeir hafa að segja?
H. G. Wells:
Hinn heimsk-wmi enski rithöf-
undur H. G. Wells segir m. a.
í símtali sem hann átti við blað-
ið Moscow News:
>Þetta flug er í raun og veru,
stórvirki í sjálfuf sér, en þó eru,
þær vpnir, sem það gefur um.
framtíðina og menninguina enn
þá glæsilegrk.
Richard Byrd:
Sjóliðsforinginn Richard Byrd,
sá sem fyrstuy flaug yfir norð-
urpólinn segir:
>Lendingin á ísbreiðuitn heim-
j skautsins er töfrandi afrek, einn
stórkostlegasti árangur í allri
sögu heimskau,tafluigsins«.
Pierre Cot:
Franski flugmálaráðherrann
Pierre Cot skrifar: >Þessi djarfi
leiðangur er forgöngumönnum
ha.ns til stórheiðurs og á jafn-
framt syo ótvírætt mikilvægi
fyrir framfarir alls mannkyns-
ins ...«
Oscar Westover, flugher-
foringi.
Flugherfo'nmgi Bandaríkjanna
Oscar Westover sendi rússnesku,
flugmönnunum hamlngjuóskir
sínar. Beindir hann á að flugið
sé ekki aðeins vottur um leið-
BÖgut- og flughæfileika Vodopj-
anovs og félaga hans, heldur
jafnframt nm hið háa stig rúss-
neskrar flugvélaframleiðslu.
Sandström, sænskur veð-
urfræðingur.
Sandström, forstjóri sænsku
veðurathugunarstofnujiarinnar
segir: j> Veðurathuganastöð á
Norðurpólnum er dásamlegur
hlu,tur. Frá sjónarmiði vjsind-
anna er slík stöð geysilega mik-
ilvæg., 1 rannsókn heimskauta-
landanna cg heimskautsins
sjálfs standa Sovét-ríkin nú í
fremstu röð«.
Vilhjálmur Stefánsson.
Vilhjálmur Stefánsson hinn
frægi íslenski landkönnuðuy
skrifar í enska blaðið Daily Her-
ald:
>Þessi leiðangur er farinn í
þjónustu mannkynsins. Þar er
því takmarki náð, sem landkönn-
uðir hafa verið að keppa að í
meira en 20 ár«.
Síðan bendir hann á mikil-
vægi hinnar nýju heimskauta-
flugleiðar, sem gerir unt að
fljúga stytsu leið milli San Fran-
cisco og Moskva eða Chicago og
Calcutta.
Tugir annara vísindamanna
og landkönnuða ljúka lofsorði á
þessi afrek. þ. á. m. sænski
heimskautakönnuðuyinn Alman,
Samuel Boggs, Nobile og marg-
ir fleiri.
Leggja þeir áherslu á, að ár-
angrar þessa leiðangurs séu
engin tilviljun, heldur rökrétt,
afleiðing af löngum undirbún-
ingi og vísindalegri skipulagn-
ingui.
Negrin forsætsráðherra Spán-
an,( sem er jafnframt prófessor í
1 ífeðlisfræði komst m. a. svo að
orði:
»Ekkert ríki og engin ríkis-
stjórn legguy jafn mikið fram
til vísindaiðkana og Sovét-ríkin,
sýnir slíkan skilning á þýðingu
vísndanna og veitir þeim jafn-
örugg vaxtarskiiyrðk.
I summdags-
matinis:
Dilkakjöt
Svið
Sax
Hangikjöt
Ærkjöt
Bjúgu
Kjötfars
Miðdagspylsur
Kjötdeild
Pöntunar-
félagsins.
Vesturgötii 16
Sími 4769
Frá Palestínu.
FRH. AF 1. SIÐU.
ins, en Bretar geti ekki ráðstaf-
að þessu,m hluifcumi á eigin spít-
ur. Ennfremur er því haldið
fram að það sé gamall samning-
ur við Bandayíkin frá því að
umboðsstjóm Breta í Palestinu
hófst að ekki skuli gera breyfc-
ingar á henni, nema með ráði og
samþykki Bandayíkjastjórnar.
Framkvæmdaráð Araba hefir
látið í ljósi megna óánægju með
niðurstöður nefndarálitsins og
er því meðal annars haldið fram
af .hálfu Araba að með hinni
fyrirhuguðu skiftingu Palestínu;
verði það fátækt la,nd og gæða-
lítið, sem falli í .skaut Araba, en
frjósamt land og auðugt, sem
Gyðingar fái. Hinsvegar er
nefndarálitinui tekið vel af hálfu,
Gyðinga, bæði innan Palestínui
og ufcan. (FO)
Greiuaflokkur mn Sovétrikiu I.
Sköpun hins nýja þjóðfélags
Uppbygging sósíalismans er sagan tim paö
hvernig bolsévikkar yíirvinna eríiöleika.
i.
Áður en Sovét-Rússland hafa
öll þjóðfélög verið bygð upp uf
meiri og minni hendingui Eftir
byltinguna miklu, á Frakklandi
skapaðist nýtt þjóðfélag í flest-
um löndum ólíkt aðalsþjóðfélag-
inu, sem bygðist á þrælahaldi og
ánauð bændanna.. En þessi þjóó-
félög, sem upp spruttu svöruðu
ekki nema að mjög litlu leyti til
þeirra hugmynda, sem menn
höfðui gert sér um þjóðfélags-
háttu-na eftir byltinguna.Ástand-
ið líktist því að hópuy manna
tæki að byggja sér bæ á ákveðn-
um landskika. Iiver byggir eftir
sínu, höfði og dutlungum, án þess
að hafa nokkra heildar yfirsýn
yfir borgina, skipulagslaust og
oft rifið niðuy hver fyrir öðrum.
Nú þykir ekki annað hlýða en
að byggja hús og nýjar borgir
eftir teikningum og áætluiiu,m,
þar sem gert er strax í byrjuu
ráð fyrir hverjum krók og kima.
Um þjóðfélagsmálin gildir
öðru máli. Þa-r þykir ýmsum best
við eiga, að alt sé sem flóiknast
og cskiljanlegast ölltyn almúga.
Þar er »hendingin« látin ráða
hinum »blindu« öflujn er gefinn
laus taumurinn, þ. e. hinir
mörgu viljar innan þjóðfélagsins
togast á og takast á í óslitinni
valdaglímu — og leikslckin eru
sagan eins og við þekkjum hana
miskunnarlaus kúgun stétfcar við
stétt, manns við mann, u,ppreisn-
ir, byltingar, fórnir ... Það er
þetta einkennlega ástand, þassi
vilti —- og að því er virðist til-
gangslausi —• dans, sem hefir
kohiið mörgum vonsviknum i
til þess að snúa baki við heim-
inum og leita hvíldar í dulspeki
og öðrum fræðu,m »æðri heima«.
En sósíalistar hafa haldið því
fram, að hendingin væri aðeins
blind á því auganu, sem snýr að
verkalýðnum og hinum kúgaða
lýð. Hún brosir til hægri, enda
er hún vopn í hendi auðmann-
anna til þess að blekkja almúg-
ann og gera sér hann uy.dirgeí-
inn. Kommúnistar hafa sýnt
fram á, að hægt er að skapa
stéttlaust þjóðfélag, þar sem hin
»blindu,«, »dularfullu,« öfl réðu,
engu„ en mannvit og mannkostir
nytu sín til fulls. Það var eftir
þeirra ráði, sem Rússar hófu
hina tröllauknu tilraun eftir
byltinguna miklu í Rússlandi til
þess að byggja upp þjóðfélag þar
sem »teikningin« væri gerð áður,
u,ndirstaðan bygð fyrst og svo
koll af kolli þar til byggingin
væri fullgerð, kommúnisminn
orðinn að veruleika,
Þannig hófst starfið eftir bylt-
inguna og borgarastríðið. Þegar
alþýðupni hafði loks tekist end-
anlega að steypa gömlu, valda-
stéttinni af stóli og reka erlenda
innrásarheri af höndum sér, var
landið í auðn, borgirnar í rúst,-
um, atvinnuvegirnir í kalda koli.
Fyrsta viðfangsefni ráðstjórnar-
innar eftir að friðuy komst á
var að halda hupgrinu frá dyr-
um fólksins. Það eitt var stórt
átak fyrir langþreytta þjóð á
þeim tímum. En það tókst fy.rir
atorku bolsév.ikkanna, sem leið-
beindu fólkinu við akuyyrkju, og
iðnað, töluðu kjark í það og
vöktu trú þess á sjálft sig, og
ekki síðuy fyrir drengilega hjálp
alþýðunnar utan landamæra
Sovétríkjanna, sem sendi gjafir
hvaðanæfa til bjargar. Heitasta
ósk afturhaldsins þá var sú, að
hungurvofupnj tekist það, sem
herjum þess hafði ekki tekist, að
vinna bug á verkamanna- og
bændaríkinu í austri. Vingjafir
alþýðunnar 1921 til bágstaddra
á Rússlandi sýndu hugarþel
hennar og djúptækan skilning á
dýrmæti landsins í austri, sem,
vildi gera hjartfólgnustu óskir |
hennar að veruleika. Þessi sam-
einaði kraftuy hratt byrju,nar-
erfiðleikunum: Hið víðlenda ríki
í austri var eign alþýðunnar,
verkamanna og bænda. Nú var
það hennar að skapa sitt ríki!
En það sýndi sig fljótt, að það
voru aðeins byrjunarerfiðleik-
arnir, sem, voru yfirunnir. Ef
einhver hefir haldið, að alt væri
fengið, þegar byltingin væri unn-
in og landið friðað, þá hefir
ha,nn orðið fyrir vonbrigðujn.
Anarkistinn hefði sjálfsagt vilj-
að afnema strax alt ríkisvald, til-
kynna að nú væri friðuy setfcuy
innan landamæra Rússlands og
Síberíu — og hver mætti fara
sínu fram. Það sjá allir, hver af-
leiðingin hefði orðið — eða trúir
því nokkur,, að hinn blóði drifní
fasismi — og þarf ekki til —
einokuparvaldið — hefði látið
friðarfánann stöðva sig við
landamæri Ukraníu? Nei, því
trúir enginn, hversu auðtrúa
friðarsinni, sem hann kann að
vera, Og það sáu kommúnistar
strax í byrjun. Friðinn var ekki
•hægfc að skapa, án þess að heyja
stéttastríðið til enda. Þess vegna,
var napðsynlegt að efla ríkisvald
alþýðunnar, sem hefði það hlufcr-
verk að leiðai þjóðina til almennr-
ar velmegupar,. til sósíalisma,
þar sem allir vinna og hver og
einn fær laun í hlutfalli við a.f-
köst sín, til kommúnisma, þar
sem alljr vinna og sérhver fær
nauiðsynjar eftir þörfum. Þessi
þróuy getny tekið langan tíma —
og óhugsandi, að fullkomlega.
örugt stéttlaust þjóðfélag verði
skapað í einu, landi fyr en sósí-
alisminn hefir sigrað um allan
heimH 5-ára áætlanir Sovétríkj-
anna eru hlekkir í þróunarkeðju
þeirra til hins stéttlausa, sam-
virka þjcðfélags. 1 einhverjum
næstu blöðum mun verða gerð
lítillega grein fyrir þessumi sjö-
mílnaskrefum sósíalismans.
Pks.