Þjóðviljinn - 09.07.1937, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 09.07.1937, Blaðsíða 4
sjs I\íý/a b'io s£ Svarti kötturmn hin stórfenglega og dular- fulla saga eftir: EDGAR ALLAN POE sem amerísk kvikmynd tekin af Universal Pictwres Aðalhlutverkin l,eika: Boris Karloff, Jacqueline Wells og Bela Lugosi (sem lek Dracula). Börn yngri en 16 ára fá ekki aðgang. Orboi*glnni Næturlæknir. í nótt er Ölafu,r Helgason, Bárugötui 22, sími 2128. Næturvörður er þessa viku í Ingólfs- og Lauigavegs apóteki. Utvarpið 12,00 Hádegisútvarp. 19,20 Hljomplötur: Harmóníku- lög. 20,00 Fróttir. 20,30 Útvarpssagan. 20,55 Hljómplötur: a) Islensk lög; b) Danslög (til kl,. 22). þlÓPVILIINN Fást Sovétríkin til að halda uppi flugi um Island í sam- vinnu við amerísk flugfélög? & Gamla 1316 Skipafréttir GuUfóss er á Vestfjörðum, Goðafoss á leið frá Hull til Vest- mannaeyja,, Brúarfoss er í Kaupmannahöfn, Dettifoss á leið frá Vestmannaeyjum til Grimsby, Lagarfoss á leið til Austfjarða frá Leith. Selfoss er farinn frá Hjalteyri áleiðis til Ix>ndon. Drotningin var á Ak- ureyri í gær. Esja fer í kvöld kl. 8 áleiðis til Glasgow, Súðin fer í hringferð austuir u.m land annað kvöld kl. 9. Skemtiferðaskipin Milwau,kee og Kungsholm eru bæði farin. 1 stað þeirra er kom- ið enska skemtiferðaskipið Reli- ance, hefir það meðferðis um 500 farþega. Deiidarstj órnarfundur verður haldinn í kvöld á venjulegum stað kl. 81 e. h. Baðvörður við Skerjavörð hefir nú verið ráðinn Guðjón Guðlaugsson, Ránargötu 26. Skotakappleikurinn í kvöld byrjar kl. 9, vegna þess a.ð búðir eru, opnar fram til kl. 8. Ameríski fluigmaðurnin Willi- amsson er nýkominn til London í erindagerðum amerísks flug- félags til þess að semja við enska flugfélagið »Imperial Air- ways« um stofnun flugleiðar milli Evrópu, og Ameríku með viðkomu á Islandi. Seinna fer Williamsson til Rússlands til þess að reyna að fá Rússa með í samvinnu um þetta. Williamsson skýrir svo frá, að fyrirhugað sé að flugleiðin liggi um þessa staði. New York, Idnþingið. Iðnþinginu lauk í fyrrinótt og hafði það þá staðið frá því sl. föstudag. Mörg merk mál voru, afgreidd. Stjórnin var að ,m.est.u endurkosin: Helgi Hermann Eir- íksson forseti, Emil Jóns,son varaforseti, Einar Gíslason rit- a.ri, Sveinbjörn Jónsson vararit- ari og gjaldkeri Þcrleifur Gunn- a,rsson. Newfoundland, Grænland, Is- land, Færeyjar, Stavanger, Stockholm;, Helsingfors og Len- ingrad. Ef samkomulag fæst við Rússa og Breta er ætlunin að hefja reynsluflug á þessari leið í júní 1938. Fréttaritari »Svenska Dag- bla,det,« í Stokkhólmi sem ky,nt hefir sér flugmál Rússa, skýrir blaði sínu, svo frá, að með flugi sínu, milli Evrópu og Ameríku yfir Norður-heimskautið séu Rússar ekki að undirbúa flug- leið á þedm slóðum. Hann segir að Rússar séui nú að smíðai m.arg- ar flugvélar, sem í sjö þúsund metra hæð eiga að geta flogið rakleitt milli Rússlands og Ame- ríku, án þess ,a.ð lenda neinstað- a,r. Lendingarstaðir þeir, sem Rússar eru, að láta koma u,pp á Norður-heimskautinu, erui þvi aðeins skoðaðir sem þrautalend- ingar staðir. I samþandi við þá lendingarstaði hafa Rússa,r á- kveðið að byggja útvarpsstöð og sæluhús fyrir flugferðalanga á Norður-heimskautinu,. (FÚ). „Piccadilly Jim“ Fyndin og skemtileg gam- anrnynd, gerð eftir skáld- söku enska kýmnisskálds- ins P. G. WODEHOUSE. Aðalhlutverkin leika: Robert Montgomery, Madge Evams og Frank Morgan. Byrjar Síberiu- YÍnnan um næstu lielgi ? I fyrradag fóru 5 atvinnu.laus- ir verkamenn á fu,nd atvinnu- málaráðherra og báðu, um ákveð- in svör við því hvenær vinna ætti að byrja í Síberíu. Sagði ráðherrann að þar ætti að hefjast vinna á næstunni fyr- ir 50 manns, og hr.ing.di ,hann til Steingríms Steinþórssonar for- manns Búnaðarfélagsins, og krafðist þess að s'trax yrðu gerð- ar ráðstafanir til að hefja vinn- u,na. Eru því líkindi til að vinnan byrji þar nú um helgina. En tilætlunin mutn hafa verið sú, ,a.ð bíða með að sinna kröfum verkalýðsins þar til annrikið af hátíðahöldum Búnaðarfélagsins væri um, garð gengið. I D A G eru síðustu forvöð að endurnýja og kaupa miða fyrir 5. drátt. —— Gleymið ekki miðum yðar pangað til það er orðið um seinan. HAPPDRÆTTIÐ. Fylgdarma Yfirmaðir vinnubúðanna, herra Schussing, sat við skrif- borðið Siit.tj,, og það glampaði á kringlótt glerau,gun mitt. í kring- lóttu andliti hans, — og hann sagði við u,nga manninn, granna, er stóð teinréttur á hermanna- vísu. fyrir framjan hann: »Broschkei, það vildi ég að fjandinn sækti yður«. En rödd- in var langt frá því að vera ruddaleg, og yfirm.aðu,r vinnu- búðanna, herra Schussing, var að yísu strangur meðan á vinn- unni stóð, en í annari u,mgengni mjög viðráðanlegur. Ungu, menn- irnir í búðunum, — hinir þegn- skyldu, — kölluðu, hann »vinnu- pabba«, og tókui hann ekki alltof alvarlega, Sagt var að hann hefði verið liðsforingi í heims- styrjöldinni., en það gekk milli man.na„ að hann hefði upphaf- lega verið leikfimiskennari, og farið í stríðið sem foringi land- varnarliðsdeildar. Hann gekk sjaldan einkennis- búinn, en lét titl.a sig »höfi.ðs- m,ann«. En sá, sem á var yrt., verka- maðuirinn Gustav Broschke, sló saman hælupum og tók sér þessa Mirinn. Eftir Andor Gabor. ósk höfuðsmannsins ekki nærri. »Til er ég«, herra höfuðsmað- ur«., sagði hann. Herra Schússing horfði hvasst á hann gegnum gleraugu sín. »Mér er símað frá Holzheim,, að þér hafið kvartað yfir matn- um í vinnu.ibúðu,nu,m . .« »TiIhæfula;us ósannindi, herra höfuðsmaðuir«. »Jæja — ég hélt það nú reyndar. Skynsamlegast er að gera sig ánægðan ,með matinn eins og hann er. Ýmist er hann góður eða slæmu,r, oftar slæmur en góður auðvitað«. »Ég er algerlega á sama máli, herra höfuðsmaður«. »Ég sagði þessum herrum frá Holzheim, að ég skyldi strax sjá það á yður, hvort þér væruð óá- nægðnr. Strákarnir eru ekki vanir að fara með neitt í felur fyrir mér«. »Nei, það er satt, herra höf- uðsmaður«. »Got;t er það. Segið herrunum í Holzheim það«. »A ég að fara þangað á morg- un?« Gustaf var feginn því að fá frídag. Þessi klögu.n m.eð kvörtnn út af matnum var eins og hver önnur vitleysa. Allir þektu,. grínvísuna um matinn í vinnuþúðunum, sem allir megr- ■i'ðust af, — og það gat ekki ver- ið saknæmt þó að einhver varð- anna hefði heyrt hann hafa. hana yfir. Þeir sungu hana v’ið vinnu,na án þess að fara nokkuo i feluir með hana„ a. m. k. ef ekki l,á eitthvað sérstaklega illa á verkstjórunum. En Schússing hristi höfuðið, sem svar við spurningu verka- miannsins, hvort hann ætti að fara til Holzheim daginn eftir. »Nei, Broschke! Eg l,æt fylgja þér til Holzheim strax í dag«. »Jæja«,, hu..gsa,ði u,ngi maðuir- inn með sjálfum sér. »Það er naum.ast, að liggu.r á«. En upp- hátt sagði hann: »A ég að fá heila sveit til íylgdar, herra höfuðsmaðu(r?« »Verið ekki að reyna að vera fyndinn, Broschke. Ef þér töluð- uð svona í Holzheim yrðuð þér á stuindinni settu,r í ,stofu.fang- elsi. Eftir kvöldmat mætið þér hjá verðinum«. Broscke fór aftur til íbúða.r- skálans. Það var fjörugt við kvöld- verðarborðið. Hver »brandar- inn« eftir annan var látinn fjúka, — um það hvað pylsu- sneiðarnar væru þunnar. Einn hélt því fram. að »vinnupabbi« hlyti að geta notað þær í glerja stað í gleraugun sín, og mú.ndi þá heimurinn vérða blómlegri i augum hans. Annar lét þess get- ið, að pylsurnar hefðui nýaflokið megmnar-»kúr«, þegar þær komu, til vinnubúðanna. Gústaf Broschke kallaði: »Gerið þið ekki gys að matn- um;, annars verður ykkur líka fylgt til Holzheim!« Leitzner litliv, — stúdent frá Frankfurt, með rjótt og frekn- ótt andlit,, — spurði: »Hverjum á að fylgja til Holz- heim?« »Mér, til dæmis«, svaraði Brochke. »Mér eir gefið að sök, að ég hafi talað ill.a um m,atinn«. Einn af kátu piltunum kallaði til hans: »Gústav, blessaður vertu ekki að eyða matarskamtinum þínum. Legðu hann t.il hliðaiy svo ein- hver njóti góðs af honum«. Um. leið og hann fór út, fékk Willy Staudinger honum tvö mörk, og bað hann að kaupa sér fyrir þa,ui aust.u.rrískar sígarett- ur í Holzheim — hann var svo vandur að því sem hann reykti, og þótti sígarettuirnar, sem feng- u,st í vinnubúðunuim, mesti ruddi. Gústaf fór beint á varðstcf- una. »Gústa.v Broschke, skálanúm- er eitt. Á að fá fylgd til Holz- heim«. Varðmaðuirinn kallaði: »Heyrðui Grabbe, ungfrú Broschke vantar fylgd,armann«. Stormsveitarmaðurinn Grabbe kom fram í varðstofuna. Hann lézt ekki taka efti.r fyndni varð- mannsins, en tók byssu, sína of- a.n af þili,. gyrti sig skammbyssu- belti, og sagði svo stuittaralega: »Þá förum við«. Gústav var steinhissa á þess- um undirbúningi. Hann hafði aldrei kynst Gr,a.bbe neitt. Þeir fóru út um vinnubúða- liliðið, er va.r skreytt með stórri Hitlersmynd og áletrun: »Vinn- an er móðir allra dygða«. Þegar þeir voru, komnir út á þjóðveg- inn, spurði Gústav stormsveitar- manninn: »Hvort förum við í sporvagm. eða með l,est«. Og hann svaraði: »Gangandi«. Þá mu,ndi Gústav eftir því, að eftir klukkan 7 gengu hvorki sporvagnar eða lestir milli Lieb- enau og Holzheim. ösjálfrátt tengdi hann þessar hu,gsa,nir vió vopnaburð fylgdarmanns síns. Framhald. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.