Þjóðviljinn - 14.07.1937, Side 1

Þjóðviljinn - 14.07.1937, Side 1
2. ARGANGUR Útbreiðið Þj óövil jann! MIÐVIKUDAGINN 14. JÚLÍ 1937 164, TÖLUBLAÐ Leggup Dagsbrún til baráttu fyrir 8 stnnda vinimd. og kanpbækknn Trúnaðarmaimaráðsfimd ur í gærkvöldi.—Dagsbrúnarfuudur annað kvöld Samnin gaumleitanir Dagsbrúnar rið Vinnuveitendafélagið í vor báru engam árangur. Atvinnurekendur neita að verða við kröfum Dagsbrúnar, en leggja fram uppkast að samningi um kaup og kjör verkamanna, er felur í sér launalækkun, lengri vinnutíma, næturvinna sé tekin upp að nýju, komið verði á gerðardómi og fleiri ósvífnar árásartilraunir á verka- menn og samtök þeirra Eins og öllujn verkamönnum ■er ku.nnugt samþykti aðalfundur Dagsbrúnar, sem haldinn var 24. jan. s. 1. í einu hljóði að vinna að því að koma á 8 stunda vinnu- degi ásamt fleiri kröfum 'um kjarabætur fyrir verkamenn, kröfur þessar eruj birtar hér á eftir. Jafnframt var samþykt. ,að láta fara fram allsherjarat- kvæðagreiðslu meðal félags- manna u,m. þessar kröfur. Við þessa atkvæðagreiðslu, vom kröf- urnar samþyktar með yfirgnæf- andi meirihluta. Jafnframt var stjórn Dagsbrúnar og hinu ný- kosna, trúnaðarmannaráði veitt umboð fcil þess að hefja samn- ingaumleitanir við atvinnurek- endu,r og ennfremur umboð til þess að stöðva alla, vinnu til þess að fá kröfum þÆsum. framgengt. Stjórn Dagsbrúnar og trúnað- armannaráðið hófu síðan samn- ingaumleitanir við Vinnuveit- endafélagið. Gengu þessar samn- ingsumleitanir mjög treglega, þar sem, atvinnurekendur neit- uðu algerlega að hefja samn- ingagerð á þeim grundvelli að kjör verkamanna væru að LONDON 1 GÆRKV. Verkamannaflokkurinn breski efndi til stórkostlegs mótmæla- fundar á Trafalgar Square í London í gær vegna framkomu bresku stjórnarinnar í Spánar- málunum. Ritari verkamannaráðsins sagði meðal annars í ræðu, að enska þjóðin væri gersamlega mótsnúin því hvernig breska stjórnin með framkomu sinni léti það viðgangast að verið væri a,ð svifta spönsku, þjóðina, lög- mætum, réttindum hennar. F.Ú. Frá Gíbraltar kemur fregn um það að uppreisnarmenn hafi nýlega flutt. tvö þúsund Mára. nokkru bæth Um miðjan maí s. 1. eða fyrir tveimur mánuðum sli'tnaði algerlega upp úr samn- ingum,. Síðan munu, engar samn- ingaumleitanir hafa hátt sér stað. Kröfur þær, .sem Dagsbrún samþykti á aðalfundi sínum og sem. síðar voru samþyktar við allsher j aratkvæðagreiðsluna vorui í aðalatriðum þessar: 1. að dagvinna teldist 8 raun- verulegir vinnutímar 1 stað 9 nú. 2. að dagkaup yrði kr, 15.00 í st,að kr. 13.60 nú. 3. að dagkaup yrði greitt í stað tímakaups nú. 4. að verkamenn í stöðugri vinnu, fengju 6—12 daga sumarfrí með fullui kaiupi, 5. að verkamenn í stöðugri vinnu fengju greidda 2 veikinda- daga fyrir hvern mánuð mið- að við ár, ef þeir yrðu, fyrir heilsutjóni. Á næstsíðasta samningafundi lögðui atvinnurekendur f ram upp kast að samningi u,m kaup og kjör verkamanna, en þar sem yfir til Spánar og hafi þeir verið sendir til, vígstöðvanna við Mad- rid. Stjórnarherinn virðist enn vera, í stöðugri sókn og virðist höfuðorustan standa u,m veginn sem liggun u,m Escorial til Mad- rid. Stjórnarherinn umhverfis Madrid er ennþá í sókn. Upp- reisnarmenn, segja að stjórnar- heirinn haldi uppi sókninni með miklu mannfalli en bera ekki á móti því að þeir sæki fram. Höf- uðorustan stendur enn um veg- inn til Madrid í gegnum Escori- a.l„ (F.Ú.) samningsuppkast þetta gekk þvert ofan í allar samþyktir verkamanna neituðu, fulltrúar Dagsbrúnar vitanlega að ræða málið á þeim grundvelli og héldu, LONDON I GÆR. I Samkvæmt, seinustui fregnum, er barist í ákafa við Peiping og horfurnar á að sættir komist á fara, heldu,r versnandi. 1 gær- kvöldi heyrðust skotdrunurnar v.ið Peiping langar leiðir. Breskum hersveitum, hefir verið boðið að halda kyrru fyrir fyrst. u,m sinn í Tiemshin og verða þær látnar gera ráðstaf- anilr til þess að vernda, líf og eign ir Evrópumanna eftir því sem við verðu,r komið. Götuvígi í Shanghai 1 Shanghai hafa verið bygð götuyígi og Norður-Kína járn- brauf.in til Shanghai hefir í skyndi verið útbúin þannig að hún þu,rfi ekkert að annast ann- að en herflu.'tninga ef áframhald verður á bardögunum.. 1 Shang- hai er einnig verið að gera'ráð- stafanir til að flytja á brott kon ■ ur og börn. Kínverjar ákæra Japani. Sendiherra, kínversku stjórn- arinnar í London hefir látið u.t- anríkismálaráðuneyti Breta í té opinbera skýrslu um málið eins og það horfir við frá sjónarmiði Iíínverja. 1 skýrslupni segir að Japanir séu nú að ger,a tilraur. til þess að gera Norður-Kína að Manchukuo númer tvó, en að Kínverjar vilji. veita .mótspyrnu. eftir því sem föng erui á. Japanska, utamríkismálaráðu • neytið lýsir yfir að Kínverjar hafi átt upptök að deilunni og hagað sér þannig a,o Japönum var nauðugur einn kostur að bú- ast. til varnar. fast við kröfur verkamanna um k j arabæt.ur. Atvinnurekendu.r neituðui hinsvegar að ræða um samninga á öðrum gruindvelli en þeim er þeir .höfðu lagt fram í samningsuppkasti sínu. Þa,r sem þetta samningsupp- kast atvinnurekenda mup vera alveg ei.nsdæmi að því er snert- ir ósvífni og svívirðingar í garð verkamanna birtum við hér að- alatriði þess, eins og formaður Dagsbrúnar hefir upplýst um það, en aðalatriði þessa samn- ingauppkasts eru: FRAMHALD Á 3. SIÐU Cordell Hull utanríkismála- ráðherra, Bandaríkjanna hefir opinberlega lýst yfir því að það sé ,hið mesta tjón og skaðræði fyrir friðarmálin í heiminum. ef nú ko,mi til alvarlegrar styrjald- ar milli Ja.pana og Kínverja. Asíandið verður ískyggi- legra rneð hverri stund- inni sem líður LONDON 1 GÆRKV. Ástandið í Norður-Kína verð- ur æ ískyggilegra, með hverri klukku,stund sem líður. Það var barist, í gærkveldi af mikilli grimd og orustur bruitust. út aft,- ur u,m dögun og var þá barist Flugið frá Moskva til San Francisco LONDON I GÆRKV. Rúsneska flugvélin sem lagði af stað frá Moskva í gær yfir Norður-heimskaut, til San Fran- sisco átti skamt ófarið af Norð- ur-heimskautinu, klukkan sex og hálf eftir bresku.m tíma í gær síðdegis. Gekk þá förin að öllu leyti eftir óskum og .höfðu flug- mennirnir von um að geita hnekt hinu fyrra meti Rússa á þessari leið. Flugmennirnir frá Moskva áttu eftir þúsund mílur enskar til San Fransisco þegar síðast bárust fregnir frá þeim. Höfðu. þeir þá verið fjörutíu og þrjá Framliald á 2. síðu. alveg þétt undir borgarveggjum Peiping-borgar. 1 gær var barist í návígi og notuðu Kínverjar að- allega sverð og byssustingi og eingöngu vegna þess að þeir voru miklu, fleiri tókst, þeim að hrekja Japana á flótta. Eftir fregnum þeim sem kom.a í dag virðist, það vera augljcst að Japanir sjái sér ekki1 möguileika á að vinna með því að setja mann á móti manni. Eru þeir því að búa sig undir að nota loftflota og gera loftá- rásir en Kínverjar eru að búa sig undir að senda traustustu hersveitir sínar á vettvang. Miklar umræður eru. um það í helstu blöðu.m víðsvegar um, heim. hvað úr þessari deilu, kunm FRAMIf. 2. SÍÐU. Stödug sókn stjórnar- hersins vid Madrid Franco llytur nýjar Márahersveitir til Spánar Er styrjöld ad brjótast út í Kína? Kínverjar verjast hraustlega japönsku innrásarherjunum. Borgarlúið í Peiping.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.