Þjóðviljinn - 14.07.1937, Page 3

Þjóðviljinn - 14.07.1937, Page 3
ÞJOÐVILJINN þJÓOVILJINN M£lraKH KommÖBlítalloMt? filands. RItat|6rl: Einar Olgeirsson. Ritltjðm: Bergstaðastræti 30 ilmi 2270. A.lin'elðila ok auglýiingaskriítt Langavag 38, stmi 2184. Kemor út aila daga, nema mánudaga. ÍLikriltargjald á mánnði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,0t Annarsstaðar á landinu kr. 1,20 1 lauiasöiu 10 aura eintakift. PrentimiSja Jðns Heigasonar, Bergstaðaitræti 27, slmi 4200. Þjóðstjórnarvonin. Nýja dagblaðið er ekki leng- ur orðið eitt ura að gera gælur við þjóðstjórnarhugmyndina. 1 gær þýðir Vísir langar greinar u,m. ensk stjórnmál, þlessun þjóð- stjórnarinnar, hrun Alþýðu- ílokksins o. s. frv. Dregur blaðið af því iíkingar til innlendu .stjórnmálanna og skrifar gleio- letrað, að fslendingar geti lært, af fordæmi Breta, Það er þessi nýja von, sem Jón as frá Hriflu, kveikti í brjósti íhaldsins, eftir að það hafði beð- ið herfilegan ósigur í kosningun- um, vonin um að það fái samt að hafa meiri eða minni áhrif á stjórn landsins, geta að meiru eða minna leyti mótað löggjafar- starfsemina á Alþingi, þrátt fyr- ir meirihluta vinstri flokkanna. Þjóðstjórnarvon íhaldsins og hægri arms Framsóknar hefir lítil líkindi til að rætast, Slík stjórn yrði afturhaldsstjórn, í fullu ósamræmj við vilj,a fólksins í kosningunum, Slík stjórn rnundi allsstaðar og altaf láta hagsmuini verkalýðsins sitja á hakanum, slík stjórn yrði stjórn atvinnuLeysis, hu,nguirs og kúg- unar, og hlyti því að verða völt í sessi. Það yrði íhaldið, sem raun- verulega réði í slíkri »þjóð- stjóm«, myndun hennar væri sjálfsmorð Framsóknarflokks- ins, — heiðarlegu, og frjálslyndu, óflin mu,ndu ekki láta, draga sig í sama dilk og íhaldið, til þess eins að líða, sama skipbrot, að nokkruim áruim, liðnum og Bændaflokkur Þorsteins Briem hefir nú beðið, fyrst og fremst vegna samvinnunnar við íhaldið. En það er staðreynd að bæði í hægra armi Framsóknarflokks- ins og eins í »Sjálfstæðis«flokkn- um er verið að gera gælur við þessa »þjcðstjórnar«hugmynd,— gera gælur við þá hugmynd að mynda stjórn gegn verkalýðs- flokkunum, gegn alþýðunni. — Stjórn þar sem íhaldið, sjálfur .höfuðóvinur verkalýðsins, ætti rneiri eða minni ítök. Aftuæhaldsöflin byggja enn á því, að vinstri flokkarnir geti ekki komið sér saman. Foringjar íhaldsflokksins óttast ekkert eins innilega og það, að sam- vinna takist milli verkalýðs- flokkanna. Ölafur Thors og þeir herrar vita sem er, að með sam- vinnu Kommúnistaflokksins og Alþýðuflokksins utan þings og innan er skapað vald, sem fært er um að taka forustuna í bar- áttunni gegn íhaldinui, gegn fas- ismanum, hér á landi. Þeir vita sem er, að þegar slík samvinna Kröínr Dagsbrúuar FRAMHALD AF 1. SIÐU 1. að í tímavinnu væri kaup það sama og nú, eða kr. 1,36 um tímann, og tvéir i tímar til kaffis greiddir, ef vinna stæði allan daginn, eða kr. l,bl 1/9 um tímann (ef vinnan stæði aðeins 1—41 tíma, yrði kaupió minna,, eða kr. 1,36 fyrir raunr verulegan vinnutíma). 2. að vinnudagur í lausavinnu, tímavinnu;, værr sami og nú, eða 9 raunverulegir vinnutím- ar. 3. að í stöðugri vinnui, þar sem greitt væri vikukaup, skyldi það vera kr. 70,00 á • viku. í stað kr. 81,60 nú. 4. að mánaðarkaup skyldi vera kr. 250,00 í stað kr. 325,00 nú, samkv. samningi við marga vinnuveitendur. 5. að dagvinnutími, viku,- og mánaðarkaupsmanna skyldi vera 10 tímar í stað 9 tíma nú. 6. að ótakmörkuð næturvinna .skyldi leyfð til afgreiðslu,1 póst- og farþegaskipa. Svo og ef ljúka, þyrfti fermingu og af- fermingu allra annara skipa skyldi það leyfilegt í alt að 4 tíma að nóttu, en hefðu fallist á a.ð takmarka það við 2 tíma. Nætyrvinna er nú alls ekki leyfð nem,a við nýjan fisk. Einstöku sinnum hefir þó ver- ið veitt leyfi til þess ,a,ð ljúka, við fermingu á farþegaskip- um brottfarardag. 7. að verka,m,enn færu vel með verkfæri og skiluðu þeim aft- uæ. Ehnfremur að forðast að skemma, óhreinka að óþörfu eða sýna hirðuleysi gagnvart þeim eignuím,, er þeir uju- igengjust. Þá skyldui þeir vera trúir í starfi sínu og hlýða. verkstjóra sínum í öllu, svo framarlega, að skipanir hans værui ekki hættulegar. 8. að gerðardómur skeri úr um ÖU deiluatriði út af samningn- ujn. Gerðardómurinn ákveði sjálfur kaup sitt og kostnað og dæmi í f jársektir og skaða- bætur fyrir samningsrof. Þetta tilboð atvinnurekenda er svo eindæma svívirðilegt og svo langt frá allri sanngirni að ó- hugsanidi að það sé sett, fram í öðrujn tilgangi en þeim. a,ð niðra verkamönnum og samtökum þeirra, því það skulu, atvinnurek- endur og u,mboðsm.enn þeirra vita, að verkamenn níunui aldrei hvika frá þeim kjarabótum, sem þeir hafa aflað sér með samtök- um sínum.. Verkamenn mu,nu svara þessari ósvífni at- vinnurekenda með því að hefja nýja og öfluga sókn í baráttu, sinni fyrir auknum kjarahótum.. er komin á, þá er meira að segja »þjóðstjórnar«vonin rokin út í veður og vind, — þeir vita sem er, að þá m.u,ni löggjafarstarfið mótast að miklum mun af rót- tækri vinstri pólitík. Með hverjutm, degi verða þeir i'leiri, alþýðumennirnir, sem finna þetta, og skilja: Verkalýðs- flokkarnir verða að ga,nga sam- fylktir til þeirra. átaka við aft- urhaldið, sem fram undan eru. Hinsvegar munu Dagsbrúnar- verkamenn trauðlega vera, á- nægðir ,með það, að þeir skuli hafa verið leyndir þessum sví- virðingum. atvinnurekenda nú u,m tveggja mánaða skeið. Eng- inn Dagsbrúnarmaður myndi hafa talið það ótímabært þó þetta þokkalega, plagg hefði ver- ið gert almenningi kuinnugt fyr, sem sv,a,r við þeim taumlausu lýðblekkingum, sem íhaldið beitti fyrir kosningarnar. Atvinnurekendur hafa neitað að sem.ja við verkamenn. peir hafa neitað að leysa málið á frið- samlegan hátt. Þeir hafa kosið stríð og þeir skulu fá stríð. Verkamennirnir erui þess albún- ir að mæta þeiru á þeim vett- vangi sem þeir hafa haslað sér, með samtökum. sínum. Reykvískur verkalýður leggur nú til baráttu, fyrir þeim stór- feldusfeu kjarabótum, sem. nokkru sinni hefir verið kraf- ist af íslenskum verklýðssam- íökum, baráttu fyrir 8 stunda vinnudegi, semi þýðir stórfeld barátta gegn atvinnuleysinu, til baráttu fyrir hækkuðui kaupi til þess að hamla. á móti sívaxandi dýrtíð, ank annara kjarabóta sem samþyktir Dagsbrúnar fela í sér. Verkamönnunum er það full- ljóst að þessi barátta getur orð- ið hörð og að hún krefst meiri stóttarþroska og fórnfýsi, en nokkrn sinni hefir verið kraf- ist, af reykvískum verkamönn- um. Verkamönnunum er það einnig Ijóst að þeir eiga við harð- snúna, og ósvífna fjandmenn að etja. — Þessvegna verðuir að leggja, aðaláhersluina á það að verkam.ennirnir standi saman sem einn m;a,ður. 1 deilu þeirri, sem nú er fyrir hömdu,m verðu.r að neita allra þeirra krafta, sem verkamenn og allsherjarsamtök þeirra eiga yfir að ráða. Þessi barátta er barátta gegn arðráni! og kúgu,n, dýrtíð og at- vinnuleysi, barátta fyrir lífi og velferð verkamanna og allra vinnandi stótta.. Þessvegna verða allir verkamenn hvaða skoðanir, sem þeir annars kunna að hafa á öðrum málum, að standa fast umí kröfur sínar, samfylkja liði sínu og sigra. Lítil síld á Húna- flóa undanfarið Samkvæmt, skeytym, sem hlutafélaginu Kveldúlfi hafa í da,g borist frá veiðiskipum sín- u,m við Horn og í Húnaflóa og Isafjarðardjúpi, hefir verið á þeihi slóðum síðustu dægur lítil síld — enda, óhagstætt veiðiveð- ur, austlægir vindar, þoka og kuidi. (F.Ú.) Frá Keflavík Fisktökuskipið Varild var í Keflavík í da,g og tók þar um 8000 pakka af þurrum fiski. Er það fyrsti farmurinn, sem fer frá Keflavík af þessa árs afla, Var nokkuð af fiskinum þurkað í þurkhúsi þar eð þurkar hafa verið litlir Uindanfarið. Tíu bátar í Keflavík eru nú að búast á reknetaveiðar fyrir Norðurlanidi. (F.Ú.) Fallegustu Frotté-peysurnar, hafa sést, eru nýkomnar sem hér Laugay. 40 VESTA Sími 4197 *>Heyr mitt ljífasta lai» Pólitískar háðmyndir í sambandi við kosningarnar Kosta 50 a. Fást í bókaverslun Heimskringlu, Laugaveg 38. AAAA.AAÁÁ AAAAAAAA YYYvrm ww"w"w* Miðvikudagurinn 14. júlí 1937. JSf Ilami Mosaskeggur skrifaði í gær í Morgmnblaðið stóra grein, er liét »Atkvæðin frá Kleppi«. Annars hefir Morgunblaðið ekki vogað sér að minnast á hvernig sum af atkvœðum þeirra væru fengin, og mœtti því telja þessu yfvrskrift vott vaxandi hrein- skilni og sjálfsgagnrýni. En svo reynist ekki að vera. Því að nú eru þaa mennirnir, sem rógbera Reykjavík sí og æ, sem hafa vilj- að meina., eftir því sem Mosa- skegg'uir segir, að allir kjósend- ur Ihaidsins hér í bænum væru annað hvort klepptækir etía frá Kleppi. Hvort tveggja er ýkt eins og gefur að skilja. En illa siíur það á Mosaskegg að hneykslast á því, að sveita- menn og bæjamenn liafi Iwrn í síðu hvors annars — en til þess er þó í rauninni engin ástœða. Iháldið í Reykjavík hefir þad oft sýnt bændum þessa lands svo rótarlega ókurteisi, að það vœri ekki mót von að þeir dæmdu Reykvíkinga hart eftir því. Ein- mitt þessi sami madur, sem skrifar greinina í Moggann, varð fyrst þjóðkunnur fyrir ósvífna óku.rteisi, er hann lét sjá eftir sig á. prenti um bændaþing í Reykjavík ■— og hann ber þess menjar, þvi að uppnefnið, sem hann œtlaði að klína á íslenska bœndur, festist við hann sjálfan. Ef minst er á\ Sigurð Kristjáns- son — þá er oft spurt: Iivaða Siguirður? En ef sagt er »Mosa- skeggwr« — þá skiija það allir. En skrif Jónasar frá Hriflu um Kleppsatkvæði íhaldsins hafa vakið lijá mér alvarlegar hugsanir um velferð skrifand- ans. Jónas er farinn að gtotta til hægri, til íhaldsins. Hefir hann tryggingu fyrir því að for- sprákkar þess séu Jiœttir við gamla planið, að setja hann sjálfan, Jónas frá Hriflu, á Klepp, óvitlausan, ef þeir kom- ast til v.alda? Helgi Tómasson er »still going strong« eins og þeir »engelsku« segja Eg hélt að Jón- as væri banginn við íhaldsvöld í landinu, þó ekki væri af öðru en af ótta- við að Helgi yrði hæst- virt ur heilbrigðismála ráðherra. Um það leyti er ekki einu sinni víst að íbíiar Klepps fái að hafa ílilutun um landsmál með at- kvœði sínu, er á Laugaveg 10. Opin alla virka daga frá kl. 5—7 e. h. Félagar! Mimið að greiða gjöld ykkar. Deildarstjórnin.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.