Þjóðviljinn - 12.08.1937, Blaðsíða 1
Útforeiðið
Þjóðviljann!
2. ARGANGUR
FIMTUDAGINN 12. AGUST 1937
187. TOLUBLAÐ
Tnttngn japönsk her-
§kip §end til Shanghai.
Stórkostlegri herflutningar í Kína en
dæmi eru til i sögu landsins.
Japanir ieika friöarpostuia í afskiftum síniim af Kína.
GATA 1 SHANGHAI
LONDON I GÆR.
I Kína eiga ,sér nú stað hinir
stórkostlegustu herflutningar
sem sögur fara af. Það er mælt
að kínverska stjórnin hafi nú
lokið öllum undirbúningi undir
stríð, ef út í það skyldi fa.ra.
Kínversku þjcðinni hefir verið
gefið í skyn, að hún megi búast
við langvarandi ófriði, ef ekki
takist að koma í veg fyrir hann
innan fárra daga.
Hermálaráðherra Japana
komst þannig að orði í ræðu, er
hann flu.tti í japanska þinginu. í
gær, að of mikil þrjóska verð~’
skuldaði hýðingu. Fyrir alla þá
þolinmæði og sjálfsstjórn, sem
Japanir hefðu sýnt í Kína,
hefðu þeir aðeins mætt svikum.
af hálfu Kínverja.,
LONDON I GÆR.
Japanir hafa. varpað sprengi-
kúlum yfir bæ einn um fimtíu
FRAMIIALD Á 3. SÍÐU.
Hitlersstjórnin vísar breskum
blaðamönnum úr landi
til hefnda fyrir að Englendingar ráku
þýska njósnara af höndum sér.
Kaupfélagið selur
hvaða kol sem er
fyrir 54 krónur.
Kaupfélag: Beykjavíkur og- ná-
grcnnis aug-lýslr í gter að ]>að
geti einnig- útvcgað íélagsmönn-
nm sínum, þeini er l>að vilja
venjuleg' cnsk Inisakol fjrii' 51
kr. tonuið.
Þar ineð cr síðasta liálmstrá
kolahringsins slitið og síðasta
lflœjan fallin frá ásjónu okrarans.
I»ví eins oji mcnn ínuua reyndu
þeira að láta líta svo út, sem
liægðarleikur væri að selja kol
cins og l>au, sem Iíauiifélag-ið
selði, fyiir iægra verð.
Um liitt efast enginn, að kola-
liringiiiiim getur selt nokkuð af
kolum við lægra verði en Kuup-
íélagið auglýsir, á meðan hann
selur meginliorra lieirra 8—1(! kr.
liærra, enda er ]iað al]>ekt bragð
meðal braskara.
Ósvííni enskra
Enskur togari stingur af frá varð-
bátiiuni Gaut með einn af hásetum
lian§ uiu borð.
Togarinu notaði eykbombur til þess ad skyla
sér með á flóttanum.
Snemma í fyrramorguin kom
varðbátu'írinn »Gau,t.ur« að ensk-
um togara, sem var í landhelgi
skamt fyrir austan Ingólfs-
höfða.
Gaf varðhát.urinn togaranumi
þegar merki um að nema stað-
ar og gerði togarinn það. Skip-
stjóri Gauts, Eiríkur Kristó-
fersson, fór ásamt einu-m há-
seta varðbátsins yfir í togar-
ann og át.tu. þeir ta.l við skip-
stjóra. Viðu.rkendi skipstjóri
þegar brct ,sit;t, en cskaði eftir
því að fá að mæla sjájfur af-
stöðu skipsin.s. Eiríkur Kristó-
fersson levfði það þegar og fór
að því búnu yfir í skip sitt, en
hásetinn Svavar Steindórsson
varð eftir í togaranum, þar sem
þa.ð er venja, að menn frá varð-
skipinu fylgi sökudólgu.'num til
hafna.
Þegar Eiríkur var farinn leiu
svo út, sem. togarinn ætlaði að
fara að mæla afstööu, sína og
fjarlægðist hann »GauU lítið
eitt. En í sama bili gaus upp
frá togaranum þykkur reykjar-
Eitthvert stærsta síldarkast,
sem sögur fara af hér á landi
Tryggvi gamli fær lliK) mál í einu kasti
Síld fyrir öllu Noröurlandi.
Mikii söltun á Siglutirdi.
KHöFN 1 GÆRKV.
Þýska. blaðið »B.örsen Zeit-
ung« ritar um brottrekstu.r
hinna þýsku blaðamanna úr
Bretlandi og mál Norman Abb
ots, frétitaritara London, Times í
Berlín. Börsen Zeitung telu,r að
breskir fréttaritarar í Berlín
yfirleitt hafi sýnt, óviokunnan-
lega. mikinn áhuga fyrir deil-
iinni milli þýsku, stjórnarinnar
og kirkjunnar og dregið þar
taum kirkjunnar.
Félag erlendra blaðamanna. í
Berlín kemur saman á auka-
fu-nd í dag, til þess meða.1 ann-
ars að ræða um mál Norman
Abbots. 1 félaginu eru. rúmlega
hundrað blaðamenn.
Á aukafu.'ndi er fél,ag er-
lendra. blaðamanna í Berlín hélt
í dag' var samþykt ályktun þess
Framhald á 3. síða.
I dag kom Tryggvi gamli til
Djúpuvíkur með 1.190 mál síld-
ar, sem hann fékk í einu kasti
út af Skaga,. Er þet.ta eitthveru
stærsta síldarkast sem. náðst
hefir. Tryggvi gamli er nú afla-
hæsta skip í síldveiðiflotanum
með 16.300 mál. Kári kom í dag
til: Djúpuvíkur með 800 mál og
Bragi með 1.570 mál sílclar.
Síldin veiddist við 'Skaga, útaf
Flatey. og við Tjörnes. 1 gær
komu, Tryggvi gamili með 320
tu,nnur síldar til söltunar og
430 mál í bræcsl.u og Garðar
með 350 mál,
Mikil veiði er nú á öllum mið-
um frá Skaga til Tjörness cg
víðar og stórar síldartorfur. Frá
því á nóni í gær og' til nóns í
dag höfðu 15 skip verið skrásett,
hjá Ríkisverksmiðjunum í
Siglufirði með samtals rúmlega
8000 mál. 1 dag klukkan 17,30
biðu, 26 skip affermingar. Mikil
söltun var í nótt á Siglufirði, og
er því nær eingöngu veidd síld
til. söltunar, vestan Sigufjarðar.
Síldin að austan er misjafnari
Frh. á 3 síðu.
mökkur, sem huldi hann alveg
og telur Eiríkur vafalaust., að
sá reykur hafi ekki getað staf-
a.ð af öðru, en reykbombu.
1 sama bili setti togarinn á
fulla ferð og sigldi af stað hul-
inn reykjarmekkinuml
Þar sem. togari þessi er nýr
er hann mjög hraðskreiður og
var ógerningur fyrir »Ga,ut,« að
veita honum eftirför. Hinsvegai'
taldi Eiríkur óráðlegt, að skjóta
á tcgarajnn, þar sem hann gau
ekki miðað og skotið hefði geta
valdið stórslysi.i Réttur varð-
skipstjóranna er einnig töluvert
vafasamu,r í þessum efnum. Þó
skýrði Pálmi Loftsson Þjóðvilj-
anum frá því í gær, að íslenska
ríkisstjórnjn hefði tilkynt ríkis-
stjórnum. Breta, Þjóðverja og
Frakka, að slys, sem hlytust af
slíku væri ekki á ábyrgð varð-
skipanna. og íslensku ríkis-
stjórnarinnar.
Pál,mi Loftsson, sem er út-
gerðarstjóri varðskipanna, sneri
sér þegar til Haraldar Guð-
mundssonar, sem hefir utanrík-
ismálin í sinni hendi. Sneri
hann sér þegar til breska kon-
súlsins hér í Reykjavík og um-
boðsmanns togarans hér í bæn-
um. Va,r þess krafist,, að þeir
sím.uðu félaginu, sem á togar-
ann, að það skipaði skipstjóran-
um að skila Svavari tafarlaust, í
land. Ennfremur hafa verið
gerðar ráðstafanir til þess að
skipstjóra verði refsað fyrir
framkomu sína cg að hásetan-
um verði veit,t viðtaka og öll sú
hjálp, sem hann þarfnast, ef
hann kem;ur til Englands.
Hásetinn, Svavar Steindórs-
soin frá Sauðárkróiki er sá sami,
sem enskur dragnótabátur
rændi fyrir nokkru. Var Svav-
ar nýlega, kom.inn frá Englandi
úr þeirri ferð.
jósnarar Japana teknir aí lífi í Soyét
LONDON 1 GÆRKV. )
Sjötíu og tveir starfsmenn við
Síberíujárnbrautina hafa verið
teknir af lífi, eftir að réttarhöld
höfðu. farið fram í Moskva í
máli þeirra fyrir lokuðum dyr-
um„ 1 Moskva var mönnum c-
kunnugt u,m rétitarhöldin og aí-
tökurnar, þar til þeir lásu það í
blöðunum fjórða og fimta á-
gú.st.
Málið reis út af járnbrautar-
slysi, sem varð á Síberíujárn-
brauitinni nítjánda mars síðast-
liðinn, er fjörutíu og átta vagn-
ar fóru, út af sporinu og fjórtán
menn slösuðust-. Var starfs-
FRAMHALD A 3. SIÐU.