Þjóðviljinn - 12.08.1937, Side 3
PJOÐVILJINN
Fimtudagurinn 12. ágúst 1937
pJÓOtnUINN
Má’tagn Komiufinltífillokfes
tilands.
Kltltjórl: Elnar Olgeirsson.
Siirtjéra: Bergstaðastrætt 30
ilmi 2270.
á.fgroíði!a osr anKlýitngaskrtfík
Laogavog 88, slmi 2184.
Komur öt alla daga, nema
mftnadaga.
Áikrlftargjald á máuudi:
Eeykjavík og nágrenni kr. 2,01
Annarsstaðar á landinu kr. 1,25
t iausasölu 10 aura eintakið.
Prentamiðja Jóns Helgasonar,
Borgstaðastræti 27, sími 4200.
Ögranir íhaldsins.
Blöð íhaldsins hafa um skeið
allmjög tamíð sér þá aðferð í
lýðskrumsáróðri sínum að ögra
stjórnarflokkunum og neyt-
endasamtökum fólksins með því
að þau væru þess ekki umkom-
in að draga úr vaxandi dýrtíð
og okri á lífsnauðsynjum a.l-
mennings. öðrum þræði hafa. í-
haldsblöðin viljað láta líta svo
út að dýrtíðin sé öll að kenna
vaxandi tollum og skattaálögum
ásamt. innflutningshöftunum, en
á hinn bóginn skín það í gegn
að þau þykjast, í skjóli hins
skipulagða hringaokurs geta
talað svo digurbarkalega til al-
mennings, sem ekki hafi tök á
eða mátt tíl að hrista fjötra
hringavaldsins af verslunar-
háttunum,.
Ihaldið segir við vinstri flokk-
ana: Lækkið þið vöruna, dragið
þið úr dýrtíðinni, afnemið þið
skatta- og tollaálögur af al-
menningi.
Og í skjóli þessara digurmæla
u,m að öll; dýrtí'ð sé stjórnar-
flokkunum að kenna, sprengja
heildsalarinir upp vöruverðið,
taka tíu peninga fyrir einn, svo
mönnum er næst, að kalla slíka
»vers.l:U,n« ekki okur, heldur rán.
Þennan djarfa leik hafa kola-
salarnir nú leikið síðast með svo
áþreifanlegum afleiðingum, aö
dómur almennings er á einn veg
um það að neytendasamtökin
hafi sannað hvílíkur takmarka,-
laus ránskapur það er, sem
framinn hefir verið og er á al-
menningi af völdumi kaup-
manna- og hringavaldsins. Og
öllum, mun vera það ljóst hversu,
maklegir þeir pústrar eru, sem.
skríffinnar íhaldsins hafa hlot-
ið af pyngju síns eigin mútu-
fjár fyrir afstöðu sína til varn-
ar féflettingu kolabraskaranna
á fólkinu.
En það er ekki nóg að slík
ráðning sé gefin einu sinni, litl-
um hluta braskaralýðsins. Hún
þarf að enduirtakast allstaðar
þar, sem óheilindi, okur og rán-
skapur eiga sér stað.
Það á að vera nauðsynjalaust
að eggja ríkisstjórn, sem styðst
við alþýðu þessa lands til þess
að taka verslunina úr höndum
þeirra manna,, sem berir eru að
því að nota hana sem kúgunar-
og fjárplógsmeðal á almenning.
Það á ekki að þurfa að ögra
ríkisstjórninni með háum skött-
um á almenningi þegar vitað
er að til er afætustétt í þjóðfé-
laginu, sem gert, hefir skatta-
og tollaálögu,rnar »nauðsynleg-
ar« með óhófi sínu.
Sameinaðir geta vinstri flokk-
arnir komið 4 mönnum á þing
fyrir Suður-Múlasýslu.
Ábyrgðartilfinning aimennings heíir aldrei verið
jafn almenn á Austfjörðum og nú.
Eftir Arnfinn Jónsson, skólastjóra á Eskifirði
Þegar þingrofsfyrirætlanir
stjórnarflokkanna, u:rðu hljóð-
bærar s. 1. vetur, sló mikl.um ó-
hug á fjöldann allan af fygj-
endum vinstri flokkanna, því öll-
tyn var þá orðin kunn sam-
bræðsla afturhaldsaflanina, sem
gripu þetta óvænta tækifæri
fegins hendi og huigðust að nota
sér mistök og vanrækslu ríkis-
stjórnarinnar til þess að ná
völdum í landinu,. Hin vonum
svikna alþýða í austfirsku
þorpunum átti úr vöndu að
ráða: Annars vegar var óttinn
við Ihaldið og óánægjan með að-
gerðaleysi stjórnarflokkanna í
hagsmunamálum austfirsku al-
þýðunnar og hinsvegar var von-
leysið um að kommúnistar
fengju nokkursstaðar kjör-
dæmakosinn þingmann, Hin
ábyrga, og glæsilega pólitík
Kommúnistaflokksins veitti þó
mörgumi hikandi vinstri kjós-
anda siðferðilegt. þrek til að
taka jákvæða afstöðu, í kosn-
ingunum, fyrst1 og fremst með
því að mæta á kjörstað — en
íraman af voru margir mjög ó-
ráðnir í því, hvort þeir ættu: yf-
irleitt að kjósa —- og siðan með
því að láta atkvæði sitt, falla
þangað, sem að þeirra dómi
varð Ihaldinu að mestu, ógagni.
Eg hefi aldrei orðið var við
jafnmikla alvöru og ábyrgðar-
tilfinningu hjá vinstri kjósend-
um cg í þessum kosningum. Eg
átti tal: við marga, sem. ekki
sögðust þora að kjósa kommún-
ista, því þá gæti atkvæði þeirra
farið forgörðum, en hinsvegar
voru þeir í miklum vafa um,
hvort þeir ætt,u heildur að kjósa
með Framsókn eða Alþýðu-
ílokknum. Annarsvegar var óá-
nægja m.eð báða þessa, flokka
og hinsvegar dauf von um að
Alþ.fl. gæti, e. t, v. komið svo
sterkur úr kosniingunum að
hann yrði að standa við loforð-
in, sem hann gaf fyrir kosning-
arnar, eða gæti a, m. k. ekki
kent Framsókn urn ef vanefnd-
ir yrðu,
Úrslit. kosninganna í S. M.-
sýslu urðu þau, a.ð miðað við síð-
ustu kosniingar vann, Ihaldið
tæp 2%, Alþýðuflokkurinn tæp
3%, Framsókn rúm 5% og
Kommúnistaflokkurinn 130%.
Þetta eru: mjög eftirtektarverð-
ar tölur. Þær sýna, að kominn
er flótt.i í Ihaldsliðið, því at-
Krafa fólksins er því: Versl-
unin í hendur neytendamip.
Skatta- og tollabyrða/rnar á ó-
liófslýðinn.
Og fleðubrosið og ögrunar-
svipurinn mun hverfa. af andliti
íhaldsins.
ARNFINNUR JONSSON
kvæðaaukning þess nemur ekki
einu sinni þeirn, liðsauka, sem
það fékk frá Bændaflokknum,
því síður að það fái nokkuð af
atkvæðaaukningunni í sýslunni.
Þá er hinn ákveðni st,ra,um.ur til
vinstri, alla leið til Kommún-
iStaflokksins. Hann er í senn
endanl.egur dauðadómur yfir I-
haldinu og jafnframt ótvíræð
mótmæli gegn hinni neikvæðu,
pólitík, sem, þingmenn sýslunn-
ar hafa rekið í s. 1. 3 ár í hags-
munamálum alþýðunnar. Allii
vita þó að þessi mótmæli komu
ekki fram nema að nokkru
leyti. Ef kosningar færu nú
íram, er víst, að kommúnistar
m.undu, fá fleiri atkvæði í S. M.-
sýslu, en Alþýðufl. og Framsókn
mundi tapa. allverulega, því nú
er endanlega útséð u:m, að 1-
hal.dið geti. nokkurntíma unnið
Frá Kína
FKAMHALD AF 1. SÍÐU
mílur vestan við Peiping og hef-
ir kviknað í húsum út frá
sprengjupum. Bærinn stendu-r í
ljósum loga.
Tuttugu japönsk herskip
sig’ldu í dag inn á Wooi-sung
höfn, en Woo-sung er hafnar-
borg Shanghai, við mynni Yang-
tse-fljótsins. Þegar skipin sigldu
fram hjá hafna,rvirkju,num,
voru þilför á níu skipum rudd
til orustui, til vonar og vara, ef
á þau yrði skotið. öll þe&si skip
voru úr fyrstu deild flotans.
Tólf skip úr þriðju deild flotans
hafa áður verið send til kín-
verskra hafnarborga,
Það er mælt, a.ð herskip þessi
hafi verið send til Woo-sung
vegna atburðarins vi,ð flugvöll-
inn í Shanghai á mánudaginn,
er tveir menn úr japanska flot-
anuan vor,u drepnir.
Fulltrúi í utanríkisráðuneyt,-
inu í Tokíó sagði í dag við
blaðamenn að Kínverjar hefðu
það í hendi sér, hvort framund-
sýsluna og eina vopn þeirra
Eysteins og Jónasar G. gegn
kommúnistum, sem, nokkuð beit,
er úr sögu.nni fyrir fult og alt,
en það voru fullyrðingar þeirra
um. að kommúnistar fengu eng-
an kjördæmakosinn þingmann,
gætu »alls ekki fengið nema
1500 atkv. í Rvík«, eins og Jón-
as sagði á fundunum,. En með
samfylkingarframboði Alþýðu-
flokksins og Komm.únistaflokks-
ins í S. M.-sýslu; mundi kjör-
dæmið beinlínis verða í hættu
fyrir Framísókn, því þeir fram-
bjcðendu:r Alþýðufl. og Komm-
únistafl., sem flest atkvæði
fengu höfðu samanlagt 894 at-
kv. eða aðeins 106 atkv. minna
en Ingvar Pálmason. Framsókn
þyrfti því ekki að tapa nema
milli 50—60 atkvæðum til sam-
fylkingarinnar til þess að missa.
annað þingsætið. Með einlægri
samvinnu Alþ.flokksmanna og
kommúnista í sýslunni er víst,
að Framsókn mundi tapa mjög
mjklu fylgi tíl þeirra, ef hún
heldur áfram að vanrækja
hagsmunamál alþýðunnar við
sjávarsíðuna, eins og hingað til.
Og þó Frams. tæki nú upp svo
jákvæða. pólitík í hagsmuna-
málujm verkalýðsins og sjó-
manna, að henni tækist að
halda kjördæminu, þá er alveg
víst, að m.eð samfylkingu geta
Sunnmýlingar sent fjóra vinstri
menn á þing, hvenær sem
næstu kosningar verða.
an væri friður eða ófriður. »Ef
Kínverjar halda áfram; að gera
ástandið alvarlegra, munu, Jap-
anir ekki geta setið lengur hjá«,
sagði hann. Þá sagði hann að
Japanir hefðu gert alt;, sem í
þeirra valdi hefði staðið til þess
að sporna við því að deilur Kín-
vei’ja og Japana í Norður-Kína
breiddust út til annara lands-
hluta, en Kínverjar hefðu á
margvíslegan hátt, eyðilagt all-
ar tilraunir í þá átt og síðast
með því að reisa, sér varnarvirki
umhverfis japanska borgarhlut-
ann í Shanhai., (FÚ).
Frá Þýskalandi
FRAMHALD AF 1. SfÐU
efnis, að félagið harmaði mjög
að þýska stjórnin hefði talið þaö
nauðsynlegt. að vísa fréttarit-
ara London Times í Berlín burt.
úr landi og taldi það mjög var-
hugaverða ráðstöfun, að vísa
nokkrum blaðam,anni úr landi
eingöngu sökum þess, er hann
kynni að hafa, skrifað.
Þýsk blöð reka nú mikinn
A. F.
/fV6f£>dt^
Mér hefir dottið í hug að
það hefði getað orðið hey í rök-
semdaharðindum Morgunblaðs-
ins til varnar kolabröskurunum,
ef það hefði fundið upp þá skýr-
ingu á hœkkun kolanna,, sem
lágu á hafnarbakkanum hér á
dögunum í umboði Kristjáns
Karlssonar, að hann liafi ætlað
að aura saman í miljónirnar,
sem Islandsbanki tapaði, þegar
hann var þar »innanbúðwr«. Síð~
an hafi hann ætlað að gefa þær
til fátækra, til þess a<\ friða
samviskuna fyrir gu&i og mönn-
um. Þá liafi ótœkis Kaupfélagid
komið og neytt hann til þess að
selja kolin við sannvirði, og um
ófyrirsjáaniegan tíma homið í
veg fyrir að honum gœfist tæki-
fœri til þess að gjalda þjóðinni
innstæðurnar úr Islandsbanka.
Gœti þetta ekki orðiði kjarn-
betri t.ugga lianda auðtrúa í-
haldssálum, heldur en lirakta
snarlið, sem Morgunblaðið gef-
ur á stallana síðustu daga.
Jean JauFes.
FRAMH. AF 2. SÍÐU.
hylli Qg vináttu flestra er kynt-
ust honum persónulega.
En stjórnmálaskoðanir hans
voru að uippruna meira í ætt við
hugsunarhátt róttækasta .hluta,
frönsku millistéttanna, en
verkalýðsins. Hann, stóð nær því
að vera umbótamaður en m.arx-
isti, var mikill mannvinur en
ekki ha,rðvít,u:gur stjóirnmála-
maður að sama. ska.pi. Ein alt
um það, krafta. sína helgaði
hann verkalýðnum, og lífi sínu
fórnaði hann málstað frið-
ar og bræðralags. Þessvegna
stafar meiri ljómi um nafn
Jau.rés en nokkurs annars
verkalýðsforingja á 20. öld, að
Lenih einum uindanskil.dum.
Síldin
Framhald af 1. sí&u.
og síður söltunarhæf., Söltun í
Siglufirði nam í gær 6.866
tunnum, þar af voru- 2.636
tunnur matéssíld. Reknetaveiði
glæðist nú heldur, í gær nam
hún 1.435 tunnum. (FÚ í gær).
Frá Sovét
FBH. AF 1. SÍÐU.
mönnum þeim, er nú hafa ver-
ið teknir af lífi, gefið að sök að
hafa, framið skemdarverk á
járnbrautinni og hafa, verið
njósnarar í þágu japönsku
st.jórnarinnar. (FÚ).
andróður gegn erlendum bl,aða-
mönnum og þá einkanlega
breskum blaðamönnum, er þau
telja að láti innanríkismál
Þýskalands óviðkunnanlega
mikið til sín taka. (FÚ).