Þjóðviljinn - 04.09.1937, Blaðsíða 1
Alþýðan í Sovétríkjunum
veiíir stjóminni fim miljarða lán til
landvarna. — Samyrkjubændurnir lögðu
fram ríkulegan skerf.
lýst því yfir, að hún muni hafa
þýðingarmiklar tillögur að
leggja fyrir fuind Miðjarðar-
hafsríkjanna í Genf, sem hald-
inn, verður að tilhlutun Frakka
og getra Bretar sér vonir um að
FRAMHALD A 4. SfÐU
FRA ÆFINGUM BRESKA FLOTANS VIÐ SPLITHEAD
Vaxan
ítölsku
Bf*esk og feöiisk blöð krefjast aögeröa
gegn Itöluin. — .Fravclas Pað verður að
taka í Iurgi.itsa á fasistunum
EINKASKEYTI TIL ÞJÖDT7tLJANS KHÖFN f GÆRKVöLDI
jp^ IV S K U blöðin halda áfram að skrifa um at-
burði síðustu daga í Miðjarðarhafinu, er breski
tundurspillirinn »Havoc« varð fyrir árás af neöau-
sjávarbát sem ekki befir tekist að finna. Gremja
almennings í Englandi vegna ofbeldisverkannia í
Miðjarðarhafi óx um allan helming er það frétlist
í gaer, að skotið hefði verið tundurskeyti á breska
tankskipið Woodford á sömu slóðum. Beið einn mað-
ur bana, en sex særðust.
73INKASKETTI TIE ÞJÓÐVILJANS.
MosIív.i í g-ærkveldl.
Alþýóan í Sovétríkjunum hef-
ir tekið vel undir þá ákvörðun
Sovétstjcrnarinnar að bjóða
út innanríkislán til landvarna.
Búið er a.Ó skrifa sig fyrir alt aó
fimim miljörðum rúblncv.
Upphæð lánsins var áætluð
fjórir miljarðar rúblna, en upp-
hæðin, sem fram hefir verið
lögð er um 23% hærri.
Þessi gífurlegu fjárframlög
a.lþýðunnar eru nú orðin mögu-
leg vegna sigu.rs hins sósíalist-
i.ska atvinnusikipulags, er leitti
hefir af sér yelmegun allra at-
vinnustétta.
Það hefir vakið sérstaka eft-
irtekt í sambandi við þessa lán-
töku, hve mikill hluti lánsins
kemur frá samyrkjubændunum.
Söinmim.
í fyrradag söfmiðust 63,00 kr.
og í gær 50,00 kr. Aður liafði
saí'nast 107,00 kr.
AIIs ltafa l>vf saí'nast 220,00 kr.
Næstu tlaga og i'ramvegis verð-
ur að vera ineíri kraftur í söfn-
uniniii.
Ekki iuá safnast niinna að með-
altali en 100,00 kr. á dag!
etkomn Þjóðvtl.ians getur oltið
á l»ví nff ]>essi sók» endi með
sigri!
Sovétstjórnin hefir álcveóið
að hætta innsöfnuninni, þar
sem upphæð sú, ,sem alþýðan er
búin, að skrifa sig fyrir, er þeg-
ar oróin mun hærri en upphaf-
lega var áætlað.
Fréttaritari.
Fra síMin
Fréttaritari útvarpsins í
Siglufirði segir síldarfréttir
enga.r í dag. — I fyrradag og
gær var, sem fyr getur ófært
yeður og um nón í dag var enn
stórsjór og hvassviðri úti fyrir.
— Löndun síldar stöðvaðist í
fyrrinótt: sakir veóurofsa,. — Kl.
14 í dag bióui í Siglufirði 12 skip
meó 3—4 þúsund mál a.f síld
innanborðs. öll skipin, verða af-
fermd í kvöld. — Nokkur skip
eru hætt, veióujn og farin heim.-
l.eiðis. Katla fór úr Siglufirði á-
leiðis til Hamborgar með 1200
smálest-ir síldarmjöls. Else Ess-
berger fór frá Siglufirði í. dag á-
leióis til Þýskalands með 1750
smálest-ir síldarlýsis. Hvort-
tveggja farmurinn. var frá rík-
isverksmiðj unujn.
Til Keflavíkur komu í dag 4
bátiar með samtals 166 tunnur
síldar. — Síl.din veiddist nú
miklu grynnra eh áður, eða 20
—23 mílur vestur af Skaga í
stað 45—50 milna áóur.
(F.O.)
Skotið á sendiherrabústað Breta í Shanghai.
Japauir seisda tvæi* nýjar herfylkingar til Kína.
Blöðin gefá það ótvírætt í skyn, að hér muni
ítalski flotinn vera að verki.
Breska landvarnarráðið
kom saman á fund í gær-
kveldi, og talið er, að heim-
sókn Gamelin,forsetafranska
herforingjaráðsins, hafi
mikla þýðingu, þar eð hlöð-
in krefjast þess, að England
r>g Frakklaud taki sameig-
inlega það lilutverlc að sér
að halda uppi friði í Mið-
jarðarhafi.
Gert er ráð fyrir að breski
hermálaráðherrann fari í opin-
bera heimsókn til París, um
miðjan September.
Frá París eir símað aó talió sé
víst að Frakkland muni bera
fram í hlutieysisnefndinni kæru
yf-ir íhlutun Italíu, í Spánarmál-
unum.. Auk þess er búist við að
það mál og önnur skyld, verði
tekin fyrir í Þjóðabandalagsráð-
inu, í Genf, ef hlutleysisnefndin
gefur ekki fullnægjandi svör.
Gert. er ráð fyrir ákveönum að-
geróum a.f hendi frönsku stjórn-
arinnar.
Fréttaritari.
LONDON I GÆRKV.
I 'gær var enn sökt rússnesku
skipi í Miðjarðarhafi, af kafbát,
er hafði fána Uippreisnarmanna
dreginn að hún.
Ellefta tundurspilladeild
breska, flotans er þegar lögð af
sta.ð til. vesturhluta Miójarðar-
hafsins. Breska stjórnin hefir
LONDON I GÆRKV. F.O.
Japanir hafa í dag slitið alla
símaþræði, sem tengja Shang-
hai við Vesturlönd. Þá ha.fa þeir
einnig eyðilagt háskólann í Woo-
sung.
Japanir eru nú sagðir senda,
tvær nýjar herfylkingar til
Shanghai.
Bæði Kínverjar og Japanir
hafa haldið uppi látlausri skot-
hríð í allan dag og kemst: frétta-
ritari Reuters svo að orði, a.ð
dagurinn hafi verið hávaðasam-
asti dagur, sem borgarbúar hafi
lifað. Kínverjar hæfðui jap-
anska ræðisma.nnsbústaðinn
tvisvar. Breski ræðismannsbú-
staðurinn skemdist af kúlu-
skotum. Sprengja, íell á þak
ameríska hermannaskálans, án
þess þó að springa.
Japanska þingið kom saman
til fimm daga a.uka.set,u í dag.
Stjórnin mun fara fram. á fjár-
veitingu sem svarar 120 miljón-
um sterlingspu,nda vegna styrj-
Sa.m.ninganefndir Komrnún-
istaflokksins og Alþýðuflokks-
ins héldu fund í gærkvöldi.
Lögðu nefndirnar frám hver
um sig tillögur um grundvöll að
sameiningi'. flokkanna og báðu
i:m svar hinnar nefndarinnar
við þessum. tillögum á næsta
fundi.
Verða tillögurnar birtar í
blöðivm flokkanna og mun Þjóð-
alda.rin.nar og ennfremur styðja
þingið að samþykkja lög er veiti
henni einræóisvald á meðan á ó-
friðnum stendur. (FO)
viljinn birta þær á morgu,n.
Er þaó mjög gott aó starf
nefndanna, kemst þanníg á það
stig, að flokksmenn beggja
flokkanna geta, fylgst, betur
með og rætt málini. Því auðvit-
að ríður á því. að flokksmennirn-
ir taki sjálfir sem rnestan þátt
í samningunum. Það eru þeir,
sem eiga að s,kapa eininguna.
Samninganefndir Alþýðuflokksins og
Kommúnistaflokksins skiftast á tiliögum