Þjóðviljinn - 04.09.1937, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 04.09.1937, Blaðsíða 4
Sjs Ný/a T5io a£ Einkalíf Dods | woríhhjóoaena | Amerísk kvi,kmynd, sam- kvæmt hinni heimsfrægu sögu, ameríska Nóbels- verðlaunaskáidsins Sinc- lair Lewis. Aðalhlutverkin leika: Ruth Chatterton, Walter Husten o. fl. Leikurinn fer fram í Bandaríkjunum, Frakk- iandi, Italíu, Austurríki og um. borð í risaskipinu, Queen Mary. Næturlæknir. Sveinn Pótursson, Eiríksgötu 19. Sími 1611. Næturvörður er í Ingólfs- og Laugavegs- apóteki. Útvarpið í dag 10,00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútivarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,20 tjtvarpstríóið leikur. 19,55 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Ferðasaga, (Jón Halldórs-' son). 20,55 Útvarpsihljómsveitin leik- ur. 21,25 Gamansögur og gaman- vísur (Bjarni Bj.örnsson leik- ari). 21,45 Danslög (til kl. 24). Iðja félag verksmiðjuifólks, heldur kaffikvöld í Oddfellovhúsinu niðri í, kvöid; kl, 8,30. Fjölbreytt skemtiskrá. Að- gangnr kr. 2,00 (kaffi innifal- ið). Félagar mega, taka með sér gesti. Happdrættið. 1 dag er siðasti endurnýjunar- dagur fyrir sjöunda drátt, F. U. K. efnir til berjaferðar á morg- un. Farið verður í Hafnarfjarð- arhraun. Lagt verðu,r af stað kl. 9 f. h. frá Lækjartorgi. Lækningastofu opna,r Karl Sig'urður Jónas- son í. dag í Austurstræti 14. Viðtaistími hans verður 10—11 og 164—18 daglega. Karl hefir undanfarin þrjú ,á.r dvalist við framhaldsnám í skuirðiækning- um bæði í Þýskalandi og í Aust- urríki. Áður var hann um nokk- u,rra ára skeið starfandi læknir í Vestmannaeyjum,. Trúíofun Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ásdís, Vídalín, Laugaveg 28c, og Lárus Ingi- marsson Vitastíg 28. Fa*á Spáaii. FRAMHALD AF 1. SÍDU Italía sendi fulltrúa. Blöð í Róm. segja, að ítölsku stjórninni hafi ekki ennþá borist neitt fundar- boð, en að Italía muni ugglaust senda fulltrúa ef henni verði boöin þátttaka í ráðstefnunni. Bæði Valencia og Moskvablöð kenna ítalíu, afdráttarlaust um kafbátaárásir þær, sem gerðar1 hafa verið á skip i Miðjarðar- hafi undanfarna daga, Pravda seigir, að Sovét-stjórnin muni krefjast nákvæmra rannsókna á ka,fbátaárásum þessum, og að tekið verði í .hnakkadrampið á hinum, óðu, ítölsku fasistisku s jóræningj um«. Fylgismenn uppreisnarmanna í Algíer eru sagðir hafa, heft, för skips eáns er þangað kom frá Odessa, með skriðdreka og fl.ug- vélar, sem áttu að fara til Val- encia. Uppreisnarmenn segjast hafa stöðvað framsókn, stjórnarhers- ins i Aragoníui. Aftur á móti segir stjórnin að nú sé barist á götum Belchite, og væntir sér sigurs. (FÚ). Er Levanevsky á lííi Varðskip í Norðurhöfum hef- ir sagt frá því, að það hafi séð flugelda u,pp af skaga einum á norðurströnd Kanada um’ 500 mílu,r vega,r frá Beaufortrhafi, en þaðan er leitinni að Levan- evsiky og félögum hans, stjórnað frá ísbrjótnum Krassin. Gera menn sér vonir um, að Levan- evsky kunni að hafa lent á þess- ujn skaga og flugeldarnir hafi verið frá leiðangri' hans, (FÚ). Gamla I3io ITil Suðurpólsins í annað sinn. Afar fróðleg og skemtileg kvikmynd af öðruan suður- pólsleiðangri Richard E. Byrd. Aukamynd: SKIPPER SKRÆK teiknimynd mmmmmuammmmmmmmmmm Vetrarstarf F. U. K. Framhald. af 2. síðu. Aðalverkefni F.U.K. verður n. k. vetur ein,s og. hingað til að yinna að því, að F. U. K. og F.U.J. verði sameinuö í eitt ai/d- fasistískt æskulýðsfélag. Allir sigrar F.U.K. verða, til þess að færa; okkur nær þessu, takmarki. Því ,sterka,ra sem F.U.K. verður því nær er fullkomin sameining i félagsskap hinnar sósíalistísku æsku í Reykjavík. Við skorum því á alla frjáls- lynda æsku, alla andfasista og all.a þá, æsku, sem vill hjálpa t.il a.ð skapa einingu, í samtökuan liins sósíalistiska æskulýös, að gerast meðlimir í Félagi ungra kommúnista, gera það voldugt og .sterkt, því að þá t,eks,t; því að knýja fr'am einingu allrar vinstri æsku, í bænum gegn í- haldi og fasisma. A. J. Ungbarnavernd Líknar er opin þriðjudaga og föstu- daga kl. 3—4 e. h. Söinunapgegn í, .söfnunina fyrir Þjóðviljann eru, afheint, á flokksskrifstofunni, Laugaveg 10, frá 11—12, 2—3, 4—7, 8—9 og auk þess á af- greiðslu blaðsins ailan daginn. Lækningastofu opna ég undirritaður í dag (laugardag) í Austurstræti 14 II. hæð. Viðtalstími: Alla, virka daga klukkan 10—11 og 164—18. Sími 2781. Kar! Sigur'ður Jónasson læknir. I dag er síðasti endurnýjunardagur fyrir 7. drátt. HAPPDRÆTTIÐ. A. K. Grccn: 37 Vci’iitlas'gpijíuf Moope-ætfariiinai\ Lcynilögrcglusaga. — Og funduð þér bréfið á til teknum; stað? — Já, og flultti, það aftar í bókina,. — Og ekkert annað? Lásuð þér bréfið? — Nei, það var lokað, var hið rólega svar. Annaðhvort, var hún fullkom- in kona, að.öllu, l.eyti, eða að öðr- um kosti svo fim, að ljúga að þess voru ekki dæmi. — Stóóuð þér lengi vió bóka- hilluna, ungfrú Tuttle? — Þér hafið ví.s,t vitini, sem er kunnugra u,m, það en mér, svar- aði hún og beið rólegai eftir næstu árás rannsóknardómar- ,an,s. Hún var líka óyenjuleg á- hrifarík. Eftir að hafa tekið fram hin- ar margumræddu öskjur, sýndí hann henni borðann og gkamm- byssuna. Um leið greip hún höndunum fyrir andlit, sér. — Hví gerið þér þetta? spurði rannsóknardóm.arinn. Hélduð þér að ég ætlaði að skjóta? Hún, brosti skömmustu.lega og tók hendurnar frá augunum: — Mér stendur hræðilegur stuiggur af skotivopnum, sagði hún. — Já, því get ég trúað, sagði hann, Og sérstaklega, skotunum. Maðu,r gæti nærri því haldið að þér hefðuð heyrt, síðasta .skot- hvellinn frá þessari skamm- byssu, Nú misti hún alla stjórn á sér og hrópaði upp: — Já, ég heyrði hann, ég heyrói hann. Ég var í Waverley Avenue það kvöld og heyrði skot það, sem að öllum líkindum batt enda, á líf systur minnar. Bg gekk, lengra, en, ég hafði ætl- að mér og ráfaði u,m í þessari götu, sem grúfói yfir svo mörg- u,m hryllilegum minningum,, og ég heyrói------- Nei, ég var ekki að leita að, systur minni. Þegar ég fór að' heiman, kom mér ekki einu, .sinni til hugar að hún ætl- aði til Moore House. Úg va,r að- eins cróleg, taugaæst og------ Hún hafði ofboðið kænsku sinni eða, kröftum. Hún fann að hún. gat ekki lokið setningunni og reyndi ekki til þess, Hún hafði látið leiðast; af skyndi- legri geóshræringu, og fann nú, að hún hafði hætfc sér svo lanrgt, að hún stóð við barminn á gín- andi hyldýpi. Mér leið hálf illa,, ég gat ekki varist þeirri skoðun að hin leynd ardómsfulla framkoma, hennar og supdurslitnar setningar, bæru- vott um miður góða s,am- viskcu Rannsóknardómarinn, sem var eidri og reyndari en ég var aft.ur á móti sýnilega ánægður. Aldrei hafði hann verið bitrari í máli, en þegar hann sagði: — Og svo va,rð yður fyrir, eins og hr. Jeffrey, að fara að ráfa um; í þe,ssu skuggaleiga hús-i. Það lítur nærri út fyrir að gamla arinhellan hafi eitthvað segul,m,agnað aðdráttarafl á með- limi fjöliskyldui yóar. Hún var alveg búin að glata, jafnvægi sínu og rólyndi, og hún rendi angistar- og bænar- augum til hr. Jeffrey, en hann horfói undan, og þegar hún fami enga samúð hjá honum eða nokkruim öórum, gerði hún öfl,- uga tilrau,n til þess að ná aftur stöðu þeirri er hún hafði tapað. — Þér segið »ráfað um,«. Ilef- ir yóur eit,t augnahlik komið til hutgar að ég hafi stigió fæti mín um inn í þetta, gamla hús? — Ungfrú Tuttle, va,r hið al- varlega, og jafnframt sorgbitna svar ha,ns. Gætuð þér ekki í- myndað yður, að í moldarögn úr blómsturpotti, sem hefir oltið um koll, gæti fundis-t: minjar unt fótspor, sem þér gæt,uð fengió tækifæri til að bera saman við fótspor yðar? — Ö, ,sagði hún, og huldi and- litið í höndum, sér. En hún tók þær strax frá aíftur og liorfói beint, í augu rannsóknardómar- ans. — Já, víst, var ég þar, sagði hún. Ég hefi aJidrei neitað að ég hafi yerið þar. Ég kom til að sjá lík systur minnar og gekk í gegnum ganginn inn, að bóka- herberginu. — Eh förin eftir þennan fót, sagói rannsóknardóm,arinn, stöf- uðu, ekki frá persónu, sem kom- ið hafói inn um aðaldyrnar og beint inn í húsið. Affcur á móti lítur út fyrir a,ð viðkomandi hafi verið fast við húsvegginn og ef til vill haliað sér að honum. Ungfrú Tut.tle drap höfði. Et' til vill fann hún nú, ef henni hefir ekki komið þaó til hugar fyr, að rannsóknardómarinn og kviðdómiurinn höfðu, fulla á- stæðu, til a,ð gruna perscnu, sem fór svo margar krókaleiðir og hafði allskonar undanbrögð, máske hún hafi nú séð eftir að hafa, ekki leitað aðstoðar mál- færslumanns. — Þegar ég fór inn í húsið, mælti hún, var það ekki í þeim tilgangi að fara. inn í þetta her- bergi. Til þess var ég alt of skelkuð. Og hafi ég hneigt höf- uð mitt að veggnum, hefir það verið af því að skammbys.suskot'- ið gerði mig hrædda. — Þér fpruö þá inn í húsið. — Já. i — Og það yar inni en ekki meðan þér voruó út-i á, götuomi að þér heyrðuð skotið? — Ég get ekki neitað því, Ég stóð við dyrnar á bókaherberg- inu. — Það gleóur oss að heyra svo skýlausan framburð yðar. Það gefur mér enn á ný tilefni til

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.