Þjóðviljinn - 15.10.1937, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.10.1937, Blaðsíða 2
í Föstudagurinn 15, okt. 1937 ÞJOÐVILJINN HúsMæðismál alþýðnimar. 1 Lánakjör Veðdcildai* ent Iiöfuöorsök Iitísaleigiiokaipsins ,r_s'í«p I stað hennar verður að koma Veðbanki, §em hefiraþaðjhlutverk, að afla fjár til húsabygginga. Eftir Halldór Halldórsson, byggingafulltrúa á Akureyri. Tafla pessi gef- ur yfirlit yfir til- lögur um tilhög- un útlána Veð- bankans. • Framlag húseiganda Lá n Greiðsla af lánurn. '2 7o ’SB vextir af eig- n framlagi "Ö i—i CÖ á 4-, C» O M ii o -Q « . 1 03 ',Ö 1 1 br Aíborg- 20 ára Af Af Samtals u *5 u C3 S S ,73 Verð unar- lán 6"/0 afborg- greiðsla -Q .5 • rH > bJD *3 o J :g íbúðar laust vexir og 2,718% Lán unar- lausu 20 ára af o O LO S - —; > H sx '<! o kr. °/ 'o kr. 3% aíborg. alls láni láni lánum kr. kr. kr. kr. kr. kr. 6000 10 600 5400 5000 400 150 35 155 120 30 60 395 20 345 7000 10 700 6300 5000 1300 150 114 264 140 35 70 509 65 409 8000 10 800 7200 5000 2200 150 192 342 160 40 80 622 110 472 9000 12 1080 7920 5000 2920 150 255 405 180 54 90 729 146 529 10000 14 1400 8600 5000 3600 150 315 465 200 70 100 835 180 585 11000 16 1760 9240 4000 5240 120 460 580 220 98 110 998 262 648 12000 18 2160 9840 4000 5840 120 510 630 240 108 120 1098 292 698 13000 20 2600 10400 4000 6400 .120 560 680 260 130 130 1200 320 750 14000 22 3080 10920 40Ö0 6920 120 605 725 280 154 140 1299 346 799 15000 24 3600 11400 4000 7400 120 645 765 300 180 150 1395 370 845 16000 25 4000 12000 3000 9000 90 785 875 320 200 160 1555 450 905 17000 5000 12000 3000 9000 90 785 875 340 250 170 1635 450 935 18000 6000 12000 3000 9000 90 785 875 360 300 180 1715 450 965 19000 7000 12000 3000 9000 90 785 875 380 350 190 1795 450 995 20000 8000 12000 3000 9000 90 785 875 400 400 200 1875 450 1025 Það var bent á það hér að framan, að lánakjör Veðdeildar Landsbankans séu. megin, orsök til dýrleika húsaleigunnar. Veð- deild Landsbankans, í því formi sem hún nú er starfrækt, verð- u,r að leggja niður. 1 stað henn- ar ætti að koma sérstök stofn- u,n, sem hafi það hlutverk að afla fjár til húsabygginga. Láns- stofnun þessa mætti nefna Veð- þanka. Engri annari lánsstofn- un ætti að vera heimilt að veita veðlán til húsabygginga, nema þá. m;eð sérstöku leyfi stjórnar- ráðs. Með lögum, um .stofnun Veð bankans mætti tryggja honuan starfsfé á eftirgreindan hátt: 1. skattur á„ áðu,r seld skulda- bréf Veðdeildarinnar. 2. Fasteignaskattur. 3. Framlag ríkissjóðs. 4. Lánsfé. 1. Skuldabréf Veðdeildarinn- ar eru eignir, sem alveg sérstök ástæða er til að skattleggja. Með þeim afföl.lum, sem: skuldabréf þessi eru, keypt. fyrir, nást hrein- ustu okurvextir af peningum •— vextir, sem, alm.enningur borgar í gegnum húsaleiguna. Auk þess eru bréfin, handhafa-eign, óskrá; sett, og miklar líkur til a,ð þau séu, í stórum stí.l dregin undan tekju- og eignasikatti og sköttum; til bæjarfélags. Vextir bréfanna eru 5% af nafnverði þeirra — af kauipverði þeirra oft, alt að 9%, eða jafnvel meira, a,ð afföll- um meðreiknuðum.. Það virðist ekki of hár skattur á bréfin, þó eitt af þessum 5% væri tekið, og auk þess 10% af úthorgunar- verði. Með því mót,i fengist skil- að aftu.r ofurlitlum hluta af þeim okurskatti, sem bréfasala þessi leggur á almenning. Samkvæmt. landsreikningum, mun vera óinnleyst, af Veðdeild- arbréfum um 25 málj. króna. Umræddur skattur mundi þá nema rúmlega 300 þús, krónum árlega. 2. Ekkert er eðlilegra, en að láta. þegar tilorðnar húseignir að nokkru kosta nýbyggingu framr tíðarinnar. Með því að skatt- leggja húseignir m:eð 1% af fast- eignamati þeirra mundi fást all- mikið fé til, nýbygginga. Und.an- þegnar þeim skatti ættu þó að vera áhvílandi veðskuldir, það er að segja. veðsku.ldir, sem. vió- u.rkendar væru eftir ákveðnum reglum. Ennfremur opinberar byggingar. Fast.eigna,m;at, húsa og lóða, á öllu landinu mun nú vera ekki innan við 200 milj. sennilega 230 milj. króna. Mætti því gera ráð fyrir, að umræddur fasteigna- skattur gæfi li m.ilj. króna tekj- u,r á ári. ’ Skatt, þennan mætti skoða sem, nokkurskonar verö- jöfnunargjald á afnotakostnaði eignaríbúðar og leiguhúsnæðis. Að vísu jafnaði hann aðstöðu- mun þennan aðeins að örlitlu leyti. En fyrir framtíðina ber hann í sér möguleika til að jafna muninn meira, með ódýrum l,án- um til nýbygginga. 3. Rí.kissjóður leggur nú fram fé til styrktar húsbyggingum, er mun nema alls nokkuð yfir \ m;ilj. króna á ári. Mest af þvi fé er varið til að styrkja með endurbyggingu sveitabæjanna. Má gera ráð fyrir, að ríkið haldi áframi að leggja áljka fjárhæð til byggingastarfseminnar, þó hún yrói skipulögð í. gegnuan eina. sameiginlega stofnun. Veðbankinn tæki við eignum og starfrækslu Veðdeildar Landsbankans. Skuldlaus eign hennar er nú rúmlega ein milj. krónur. Auk þess veitir vara- sjóðstillag veödeildarlánanna henni rúm,lega, 100 þús. krón’a tekjur á ári. Árlegar tekjur Veð- bankans mundi samtials mega áætla, samkvæmt, ofangreindum tillöguim, 2—2,5 milj. króna. Þessar tekjur eru nauðsynlegar til ao undirbyggja útlánsstarf- sem,i stofnunarinnar. En þær mundu líka nægja til að tryggja möguleika þess að veita svo ó- dýr lán t,il, nýbygginga, serc nauðsynleg.t, er. 4. Ennfremur mætti tryggja, Veðbankanum starfsfé með því að ávaxta í honunn; alja þá sjóði, sem. eiga að standa u,m árabil með óhreyfðu stofnfé. Þá. ættu sparisjóðir, og einkum spari- sjóðsdeild Landsbankans, að geta veitt Veðbankanum, árlega nokkurt, lán, svp nægja mundi. Með því, að stöðva skuldabréfa- sölu,na, hlýtur líka sparifé manna a.ð leita m.eira í gegn- urn1 sparisjóðsinnljög til ávöxtu,n- ar en verió hefir, og á þann hátt verða stórum ódýrara, Lán þau, er Veðbankinn veitti, yróu að sjálfsögðu, affallalaus. I kaupsitöðuim. og kauptúnumi yrðu þau aðallega veitt í gegnum byggingafélög. Framlög lán- þyggjenda yrðu, eftír vissum reglum, ákveðin hundraðstala af kosnaðarverói hverrar íbúðar. Eigið framlag fyrir m;in,stu. og ódýrustu íbúðirnar yrði t, d. 10% af kostnaðarverði. Því stærri og dýrari, sem íbúðin væri, hækkaði einnig hundraðs- tala eigin framlags húseiganda. Loks væri sett, hámark þeirrar lánsupphæðar, sem ein íbúð gæti fengið. Það sem íbúðin kostaði meira, yrði húseigandi sjálfur að leggja til. Hámark lánsupp- hæðar til einnar íbúðar mætti varja vera hærra en 12 þús. krónur. Þá yrði einnig að setja hámark ujn það hvað ein íbúð mætti kosta, t.i.1 þess hún gæri orðið láns aðnjótandi. Mætti það ekki vera m.eira en 20—24 þús. krónuf. Ég geri ráð fyrir, að lán til hverrar íbúðar yrði veitt 1 tvennu. lagi. Nokkur hlutí láns- ins sé afborgunarlaus og með lágum vöxtum. Það eru, eigin tekjur lánsstofnunarinnar, sem lána mætti á þann hátt. Láns.- upphæð þessi yrði fylgifé hverr- ar íbúðar. Hér er gert ráð fyrir, að vextir af þeim lánum yrðu 3%. Mesta upphæð, sem þannig væi’i lánaó út á eina íbúð, sé 5000 krónur. Stærri og dýrari íbúðunum, yrði ætluð lægri upp- hæð af þessumi lánum, heldur en minnj íbúðunujn. Ibúðir, sem; kostuðu alt að 10 þús. krónum, fengju, 5 þús. króna afborgunar- laust, lán. íbúðir, sem kostuöu, 10—15 þús. krónur, fengju 4 þús. kr. afborgunarlaust. lán, og íbúðir, s,em kostuðu yfir 15 þús. krónur, fengju aðeins 3 þús. kr. afborgunarlaust, lán, m,eð 3% vöxtum. ic Sænska kvikinyndafélaglð er f þann veginn að senda flokk manna tií Suður-fshafsins með norska hval- veiðaílota.num »Kosmos. 2«, sem er einhver stærsti hvalveiðafloti Norð- manna, eða 20 skip, ásarnt móður- skipi. Ferðin til fshafsins tekur 401 daga, og all.ur leiðangurinn 6 mánuði. Kvikmyndararnir eiga að gera mynd af hvalveiðunum, en ekki verður það- þó venjulega, fræðimynd, því efnið er fært í skáldlegan búning og fær myndin til dærnis svo »romantísk<c endalok a,ð síðasta, þáttinn verður að leika eftir að heim er komið, í öðru umhverfi en hva.lveiðaskipip hafa a& bjóða. (Fú). Hinn hlutí lán,a,nna, er hver íbúð fengi, sé með vöxtum er svara til þeirra vaxta, sem Veð- bankinn þyrfti að greiða af láns- fé, sem, hann ávaxtaði, a.ð við- bæt,tu,m nauðsynlegum reksturs- koistnaði hans. Afborgunartími sé ekki lengri en 20 ár. Þar sem gert er ráó fyrir að nokkur hluti lánsins sé afborgunarlaus, mætti þessi hluiti hafa tiltölulegra hærri afborguíi, á.n þess að gera heildargreiðsluna. af hverri íbúð alt of mikla.Stu,ttur afborgunar- tími bindur líka ólíkt, minna fé lánsstofnunarinnar, miðað vi-5 sömu; árleg heildarútlán, eins og eftirfarandi tafla sýnir: Til viðhalds söm.u, árlegri út- lánaupphæð þarf með 6% vöxtum, og 2Ó ára afborgup 12-fald.a árl. útlánaupphæð- - 5% — — 35 — — 21-fa,lda — — — 4’% — — 40 — — 25-falda — — Einnar milj. króna útlán á ári bindur, með 20 ára afborgun lána, aðfeins 12 milj. króna, en 40 ára lá,n rúmlega helmingi hærri fjárhæð. Lá.n með 6% vöxtum, 20 ára afborgunartíma og jöfnum, árlegum greiðslum hefir 2,718% afborgunarkvóta. Jöfn, árleg greiðsla verður þá 8,718% af lánsiupphædinni (hinn hlujti jánsins! afborgunarlaus með 3% vöxtum). Ég hefi haldið því fram, að með heildarskipulagningu mætti nái þeim árangri að byggja fleiri íbúðir fyrir jafnmikið eða jafn- vel minna fé, en, nú er árlega til þess varið. Betri lánakjör fyrir minni og ódýrari íbúðir mundi hvetija tilj sparnaðar. En eink- um miUndi það spara mikið fé aö útiloka lúxus-íbúðabyggingar frá lánum, opinberra stofnana. Og 350 íbúðir 4 kr. 8000.00 200 50 Af upphæð þessari væri: 1.1 milj. framlag húseiganda 2,7 milj. afborgunarlaust lá,n 2,5 — 20 ára afborgana lán. Það skal tekið fra,m, að tölur þessar eru mióaðar við verðlag á byggingarefni, eins og það hel- ir verið nokkur undanfarin ár. kr. 2.800.000.00 13000.00 ------ 2.600.000.00 18000.00 ------ 900.000.00 Samt; kr. 6.300.000.00 það er algerlega réttmæt ráð- stöfun. Einmitt þær byggingar munu nú eiga öllu greiðastan að- gang að lánsfé. Þörf fyrir árlega fjölgun í~ búða virðist mega áætla um, 600. Vegna ófullnægjandi skýrsina er þetta þói að mestui ágiskun. Af þessum 600 árlega bygðu íbúð- um kærnu 200 í Reykjavik, 200' í öðrum kaupstöðum og 200 í sveitum landsins, og er það mun meira, en það sem að undan- förnu hefir verið bygt, af varan- legum húsum í, sveituinum. Af þessum 600 íbúóum mætti gera ráð fyrir að um, 350 kostuðu, aö' meðaltalj 8000 krónur, 200 kost,- uðu að meðaltalji 13000 krónur og meðalverð 50 dýrustu íbúð- anna væri 18000 krónur. Gengið, út frá, þessum tölum yrði heild- arkostnaður bygginganna á ári:: Á þessu, ári hefir það tekið miki- u,m breytjngum. til hækkunar. Hvort sú hækkun verður varan- leg, er ekki hægt að vita nú. Framhaid. Haiidór Halldórgson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.