Þjóðviljinn - 15.10.1937, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 15.10.1937, Blaðsíða 4
sjs Níý/a íó'io sa Yið |irjíi 1 Stórmerkileg amerísk kvik- | m,ynd frá United Artists. 1 Aðalhlutverkin leika: MERLE OBSRON MIRIAM HOPKINS og 1 JOEL MC CREA. Or» bo«*g!nn! Næturlæknir. í nótt, er Axel Blöndal, D-götu 1, sími 3951. Næturvörður er í. Laugavegs- og Ingólfs- apóteki. Utvarpið í dag 10,00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 13,00 Útvarp frá, Alþingi: Frv. til fjárlaga fyrir árið 1938. 1. umr. 19,20 Erindi um, skátamál, o. fl. (Bandalag ísL skáta). 19,50 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Útvarpssagan. 20,55 Tónleikar Tónlistarskól- ans. 21,35 Hljómplötur: Islensk lög. 22.00 Dagskrárlok. Skipafréttir Gullfoss er á leið til Hamborg- ar frá Leith, Goðafoss var á ön- undarfirði í gærmorgun, Brúar- foss er á leið til London frá Reyðarfirði, Dettifoss er í Ham- borg, Lagarfoss á Akureyri, Selfoss er á leið til Leith frá Antwerpen. Frá höfninni Arinbjörn hersir og Hávarð- ur Isfirðingur eru nýlega farn* ir á veiðar., E,sja, er í Reykjavík. Hjúskapur Nýlega voru, gefin saman í hjónaband, ungfrú Snúlla Ein- arsdóttir frá Miðdal, og Sigurð- ur Öiaísson, verkamaóur. Heim- ili þeirra er á Laugaveg 93. Nýja Bíó sýnir enn myndina, »Við þrjú« Er þetta mjög athyglisverð kvikmynd, — var t,. d. ein best sctta, bíómyndin í Kaupmanna- höfn s. 1., vetur. Gamla Bíó sýnir n,ú mynd með Benja- mino Gigli, hinumi heimsfræga, söngvara í aðafhlutverkinu. Leikfélagið sýnir »Þorlá.k þreytt,a« í kvöld. »Það var bara plat«. Slökkviliðið var í fyrrakvöld kallað inn að Bjarnaborg. Þegar það kom á, vettvang kom í ljc,s að hvergi var eldur uppi, en brupaboðanum hafði verið hringt til þess að gabba slökkvi- liðið. Deildarfundur Munið deildarfundinn í kvöld. Nýjar gjaldeyrishömlur Nýlega, hefir verið fyrirskip- að að m,enn, semi komia frá út- iöndum gefi skýrslu yfir, hve mikið fé þeir hafa undir hönd- um í erlendri mynt. Ennfremur er mönnum, semi fara úr landi bannað að hafa með sér meira fé í íslenskum peningum en sem nemur 350 kr. Skulu toilverðirn- ir hafa eftirl.it msð því að þess- um. ákvæðum sé hlýtt,. Undanþegnir eftirliti um er- lendan gjaldeyri í vörslum sínum. eru, þó farþegar skemti- ferðaskipanna. Abessinía FRAMH. AF 1. SIÐU. að fallið hafi í Abessiníu, 38 ít- talskir yfirforingjar, 3 undir- foringjar, 4 ítalskir hermenn og 13 svartstakkar. Ennfremur er talið, a.ð einhverjir innfæddir hermenn í liði Itala muni hafa, fallið. Úvvals dllkakjðt úr Landssveit. Sláturfélag Suðurlands. Sími 1249. Tilltyiiiiiiig. Áskrifendur úti á landi, sean, fá blaðið beint frá afgreiðsl- unni og ekki hafa gert, nein skil fyrir greiðslu ársins 1937, eru ámintír að gera þau sem fyrst. 1. nóvember verður bætt, að senda, þeim, blaðið, sem ekki bafa gert einhver skil. AFGREIÐSLAN Alþingi I gær voru, örstuttír fúndir x deildum, aðeins útbýtt þing- skjölum. Valsmemi eru beðnir að m.æta við hús K. F. U. M. kl. 12} á, morgun, vegna jarðarfarar ÖIa,fs Gainal- íelssonar. Féiagar! Maasiið að greiða gjöld rkkar. Deildarstjórnin. & (5amlal3io ^ »Þ« ert isiér alt —« 3 (»Du, bist, mein Glúck«) 1 Stórfengleg og fögur söng- 1 mynd frá Bavaria Film, 1 Múnchen. | AðalhlutverTáð leikur | frægasti söngvari heimsins BENJAMINO G I G L I Hljómsveit, og söngkór 1 Ríkisóperumtar í Múnchen j aðstoðaði við gerð mynd- S arinnar. Þorláktir þreytti skopleikur í 3 þáttum eftir Neal og Ferner, í staðfærslu EMILS THORODDSEN Aðalhlutverk leikið af hr. HARALDI A. SIGURÐSSYNI. Leikstjóri: Indriði Waage. Sýning í dag (föstud.) kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 í dag. SIMI 3191. Vatnsilös 35 aura stykkið. Giervöriideildin, Bankastræti 2. Sími 1248. A. K. Green: 67 Veradargripiir Moore-ættari nn ar. Leynilögreglusaga. legan og vingjarnlegan hátt, En mér fanst, ekki til um augnaráð það er hann sendi mér. Það var samt, ekkert:, hjá því augnaráði, sem hann leit á mig síðar, þegar ég benti förunaufc- um mínum á Rudge, — sem. sat, við dyrnar og urraði, — og mælti í hvössum róm: — Þetta er vitni okkar herr- ar mínir. Þetta, er hundurinn, sem fæst, ekki t.il þess að fara, yfir götuna þó húsbóndi hans kalli á hann, en leggst rólega niðu,r á gangatéttina og bíður þangað til húsbóndi hans kemur aftur. Er það ekki satt, hr. Moore? Hefi ég ekki oftar en einu, sinni heyrt, yður kvarta undan þessu? — Eg neita því ekki, svaraði hann þverúðarlega, en hvað . . Eg lét hann ekki komast. að: Hr. Currean, sagói ég, er það þessi hundur, sem þér genguð fram, hjá þann 11. maí milli kl. 7 og 8 um. kvöldið, sem lá í .hnipri beint á móti nábúahús- inu, m.eð trýnið niðri í götustein- unum? — Jú, það er hann. Eg tók sérstaklega eftir honum, vegna þess að hann virtist, hafa vak- andi auga á, húsinu hin,u megin við götuna. Eg sneri mér hvatlega að hr. Moore. — Er Ru,dge vanur þessu, þegar húsbóndi hans er ekki yf- ir í. húsinu Tvisvar hefi ég séð ha,nn á þessumi sama st,að og í bæði skiftín voruð þér þar staddur. — Eg læt, undan, var hió stutta svar hr. Moore, er hann gaf upp vörnina. Rudge, farðu á þinn stað. Ef þú þarft að mæta íyrir réttin- um, skal ég víst tilkynna þér það. Brosið, sem fylgdi þessum orð- u,m, var hæónislegt, en það var eins og það ætti við hann sjálfan. Við urðum því engan veginn forviða þegar foringinn eftir stutta, stund fékk hr. Moore til þess að játa neðan- skráða hlutdeild sína í, Jeffrey- Moore málinu: — Eg gat, ekki séð að forvitni ,in,ín gagnvart, ga,m,la húsinu væri óréttmæt né heldu,r að ég reyndi aó komast, að leyndar- dómum þess. Mér fanst það aft- ur á móti ekki rétit, eða, að rninsta ko,sti ónærgætið að í- þyngja Veroniku ,með þeim. Þess vegna, notaði ég tækifærið þegar það bauðst án þe,ss að tala u,m það við hana. Eg hefi mörgum sinnum heim- sótt gamla húsið .mieðan ég bjó í lystihúsinu fyrir handan. Síð- asta, skiftið var einmitt kvöldið, sem frú Jeffrey dó, eins og lög- reglan með kænsku1 sinni hefir komist, eftir. — Forvitni mín, sem hafði vaknaó á ný, eftir frá- fal.1 hr. Pfeiffers í bókaherberg- inu, náði hámarki sínu, þegar ég kvölid eitt sá ljés í. suðvesturher- berginu uppi. Eg vissi ekki hver hafói kveikt það ljós, en ímynd- aði mér aó það væri hr. Jeffrey, því hver annar skyldi hafa kjark til þess að kveikja ljós í þessu, yíirgefna húsi, án þess, að athuga, áður að allir .hlerar væru fyrir g)uggunum. Eg hafði ekk- ert út, á hr. Jeffrey að setja, og kom ekki til hugar að neita rétti hans til að koma þangað. Samt sem. áður var mér grarnt, í geði. Þó hann væri giftur dóttur Moore, var hann þó ekki einn af ættinni. Eg stóð því auövitað á verði og þegar hann kom út, sór ég þess eið, yfir kominn af af- brýðissemi, að ég skyldi sjálfur fara inn í gamla húsið og gera tilraun til þess að komast að leyndardómii þeim, er átti að gera mig jafningja þessa manns, ef ekki meiri. Þegar ég fór þangað var sólin ekki enn þá runnin til vióar. En af því. að ég þekkti gömlu, dimmiu herbergin og hið kol- sva,rt,a myrkur, sem ríkir í bókaherberginu, strax eftir sól- setur, ,st,akk ég tveimiur kertum. vasa minn — einmitt þeim kert- um, herrar mínir, sem hafa nærri gert, ykkur gráhærða. Eg átti tvöfalt, erindi. Fyrst ætlaði ég að eyða, svo sem klukkustund til þess að athuga vissa bók, sem, var í bókaherberginu -— þiö virðist kannast, við hana,, herr- ar mínir, því það var ég, sem lét hana þar, sem hún stóð. Eg var fast ákveðinn að lesa þá st.a.5i í henni, sem ég áður hafði séð að voru nauðsynlegir til þess að ráða gátuna. Eg tók því ljósastiku í dagstofunni og lét hana á borðið. En ég beið nokkr- ar mínútur áður en ég tók fram bókina. Eg ætlaði fyrst, að at- .huga hvað hr. Jeffrey hefði ver- ið að gera ujppi á loftinu. Eg lét loga. á kertínu í. bóka- berberginu og gekk upp í suð- vesturherbergið, en þar var niða myrkur. Eg leitaði árangurs- laust, að einhverjui til að setja kertið í, en fann aðeins stórt vatnsglas og þar lét ég það standa. Síóan litaðist ég um, en þegar ég ,sá ekkerfc sem vakti athygli mína, flýttí ég mér nið- ur aftur, og lét þó loga, á kert- inu, ef ske kynni að ég vildi fara, þangað upp eftir að ég hafði lesið í. bókinni hvað væri faliö í þessu herbergi, Það' ríkti dauðaþögn í húsinu, þegar ég settist, fyrir framan bókahilluna og fór að lesa. Eg naut einverunnar og var rétt að byrja, a,ð skrifa niður ágæta á- lyktun, sem ég hafði komist að, þegar ég alt í einu, heyrði hljóð fyrir utan. Það var einhver, sem var að opna, hliðið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.