Þjóðviljinn - 15.10.1937, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 15.10.1937, Blaðsíða 3
ÞJOÐVILJINN Föstudagurinn 15.' okt. 1937 pJÓOVILJINII IiIuAk. Kllitjéri: Eincr Olgeírssut, KítMjérm BsrgilaðjiStræU 30 «tml 2*?70. Atirrotéila o* awaiíB'Jijraskriii)* Laagavng S8. *tml 2I1M Kacnar rtt alln iSaga, neuaa mánadr.ga. AíJu'Sftarsíjsld á mánuðl: Rafkjfcvtk og nágrenni kr. 2,0t AnnarsitaSar á landicu kr. 1,25 I UusasSln 10 *>!»•* eintakið. Prantimiðja Jöiu, ateigasonar, Bergstaðaati'astl ÍK< 'fíral *‘,o0 Alþýðusambands- þingid. Að fáu.m dögum liðnuim verð- ur aukaþing Alþýðusambands- ins kallað saman hér 1 Reykja- vík. Það hefir verið furðu hljótfc u,m þessa þingboðun í blöðum. bæjarins. Alþýðublaðið hefir til dæm.is aðeins. minst á þingið í stuttri klausu, enda. hafa rit- stjórar þess verið önnum kafnir við aðrar skriftir og Pílat.usar- þvotta undanfarna daga.. Það má vera, að set.ningAlþingis hati valdið nokkru. u,m hve fátt hef- ir verið skrifað um hið fyrir- hugaða Al.þýðusambandsþing. Þetta. Alþýðrsambandsþing er kallað saman á t.í.mam.ótum í sögu verklýðshreyfingarinnar og stj ór nmál aþrómn alþýðunn ar. Fyrir því liggja. mikilvæg verk- efni til úrlausnar, sem krefjast þess, að þeim sé ráðið til lykta rnieð vit,i og festu. Þing þetta er kalliaó saman þegar samninganefnd Alþýðu- flokksins er nýbúin aó hafna öllum samvinnutilraunum við kommúnista og hefir fengið traustsyfirlýsingu, sambands- stjórnar fyrir gerðir sínar. Fyr- ir þinginu hlýtur því að liggja að taka ákvarðanir uim þetta mál og ráða því, til lykt,a. Alþýða landsins vonar að á þessu, þingi verði þráöurinn tek- inn upp að nýju, þar sem samn- inganefnd Alþýðuflokksins sleit hann fyrir um það bil hálfum mánuði. Alþýðan treystir því að .gerðir þingsins verði í samræmi við vilja hennar, kröfur hennar um. einingu, verklýðsflokkanna.. Hún krefst þess, að þær samein- ingar- og samvinnu-umræður, sem Alþýðublaðið reynir nú dag- lega að kæfa, í háværu glamri og upphrópu,nuim; fái aó bergmála af nýjum þrótti og samstiltari orku en nokkru sinni fyr. Til Alþýðusambandsþingsins horfa, nú augu allra, sem unna framtíð og freilsisbaráttu ís- lenskrar alþýðu. Heppnast þing- inu aó leysa þetta. vandamál, eða verða. þeir menn í meirihluta, sem opinberlega hafa lýst sig andstæðinga sameiningarinnar? Verður það rödd Dagsbrúnar- íundarins í sumar eða rödd Ste- fáns Jóhanns Stefánssonar og Ingimars Jónssonar, sem úrslit- um ræður Þetta er hin sívak- andi spurning, sem verkamenn og fjöldi m.illistét.tarm.anna, velt- ir fyrir sér. örlög og framtj.ð ísl.enskrar alþýðu er nú ef til vill framar en nokkru sinni fyr lögð í hendur Isleifup Hðgnason flytup á Alþingi fpumvapp um greiðslu vepkkaups. Atvinnurekendur skyldaðir að greiða öll verklaun í peningum. 3 O Isleifur Högnason. hátt hann ver verkalaunum sín- um. Með auknu atvinnuleysi og þar af leiðandi auknu framboði á vinnuafli, hefir aðstaða. verk- kaupanda batnað til þess að knýja verkamenn til, að semja u,m: óhagkvæmari greiðslu verk- kaups. Með frum.varpinu er ætlast, til að úr þessu verði bætt og að verkkaup verði skilyrðis- og undantekningarla,ust greitt í peningum«. Framsóknarmenv gœtu ekki kom'ið auga á neirnt rnann, sem væri lieppilegri til þess að sitja i mentamálanefnd fyrir flokk- inn en Bjarna á Laugavatni. Annars er sá maðwr kunnastr ur fyrir að relca nemendur sma úr skóla þeim er lionum var fal- in forsjái fyrir, og rœkja þannig líina neikvæðu hlið uppeldismál- anna. Ef til vill á hann að vera nokkurskonar dragbítur á mentamáí þjóðarinnar á þingi. öðru vísi verður það tæpast skil- ið, að sá af þingmönnum lands- ms, sem getið hefir sér vafasam- astan orðstír allra í mentamál- um skidi valinn í þessa nefnd. Tilkynuiog. Skipaskoðunin er hættuiega ófullkomin. Ísleifur Högnason flytur tillögu tit þingsálykt- unar um skipun milliþinganefndar til aö end- urskoöa lög um eftirlit með skipum. , I hálfa, öld hefir það verið eitt af helstu baráttumálum íslensks verkalýðs, aó fá, laun sín greidd að fullu í peningum og það refjalaust. Þrátf, fyrir það, sem áu.nnist hefir á þessu sviði, er þó enn stór galli á. gildandi lögum, þar sem er á.kvæðiö um að verk- kaupandi geti samið um. öðru ví,si greiðslu. Frumyarp Isleifs Högnasonar er á þá leið að þessi varnagli falli buirt, og verði a,tvinnu,rek- endur undir öllum kringumstæð- um skyldaðir til aó greiða verkalaun í peningum. Fer hér á eft.ir greinargerð meó frumvarpi Isleiís: »Greiðsla á verkkaupi m.eð skulidajöfpuði (greiðsla í vörum) befir á .síðari árum færst mjög í aukana, að m.insta kosti í kaup- túnu,m og kaupstöðu.m utan Reykjavíkur. Eins og lögin um, greiðslu verkkaups eru nú, geta. þeir, sem vinnu kaupa, boriö fyrir sig májsgrein þá í lögun- um, isem hér er lagt, til, aó feld verði nióur, og greitt verkkaup- ið í vörum, ávísunum á vörur eða með skuldajöfnuði. Það er auðskilið, að slík greiðsla verk- kaups þýðir launalækkun verka- mannsins og takmarkar jafn- framt vaJ hans um það, á hvern þessa þings. Það skiftir þv: miklu,, hvert. gifta, fólksins verð- ur drýgri en, andstæðinga þess, mannanna sem, hafa slitnað aft- an úr og vilst út af braut þróun- arinnar. Við kommúnistai- berurni fult traust til þess, að verkalýðnum hepnist á komandi Alþýðusam- bandsþingi að leysa þetta nauö- synjamál. Við vitum hu,g verka- ,mannanna í þeim, efnum og þekkjum. kröfur þeim.. Takist Alþýóusambandsþinginu, aö leysa máljn í. samræmi við þann hug og þær kröfur verður þess. ekki langt. að bíöa að alþýðan getur mæ,st. í einum flokki til ^jknar og varnar. Þá rnunu, hin hjáróma hróp Alþýðublaðsins kafna fyrir nýrri og efldari sókn. Isleifur Högnason, 6. landsk. þingmaður, flytur eftirfarandi þingsályktunartillögu: »Neðri deild Alþingis ályktar að skora á rík’sstjórnina aó skipa. þriggja manna nefnd, er endurskoði jög nr. 93, 3. mai 1935, u,m eftirlit, með skipum, og leggi fyrir næsta þing frum- varp t.il laga um. breytingar á þeim, er tryggi framkvæmd lag- anna og feli í sér refsiákvæði gagnvart skipaskoðunarmönn- um, ef þeir vanrækja starf s.itt, Leiti nefndin álits allra sjó- miannaféljaga í landinu um hverskonar breytingar séu nauð- synlegar. Sem bráðabirgðaráð- stöfu.n felur deildin atvinnu- málaráðherra að áminna alla skipaskoðunarmenn að rækja störf sín betur«. Tillögunni fylgir svohljóðandi greinargerð: Samkvæmt, bráðabirgða- skýrslu u,m bátstapa og báts- skaða fyrstu 9 mánuði ársins 1937, sem Slysavarnafélag Is- lands hefir látið mér í. té, hafa þrír vélbátar sokkið í .hafi af völ,dum skyndilegs leka, svo að eigi hafðist, við að dæla, I öllum. þessu.m tilfellum, va.r veður ekki verra en það, að af því. gat skað- inn ekki hlotist, Mun óhætt. að fullyröa, að bátarnir hafi veriö óhaffærir, er þeir létu úr höfn, og full ástæða til að ætia, að um vanræksln, á eftirliti bátanna, af| hálfu skipuaskoóuinarmannai hafi verið að ræða. Til þess að koma í veg fyrir slys, se,m; stafa af vanrækslu í útbúnaði skipa, hlýtur því að verða að herða á lögunum um eftirlitið, að það ,sé ekki af handahófi, og er lilætlunin m.eð þingsájyktuninni sú«. Að gefnu tilefni tilkynnist hér með að Þvott,akvennafélagið »Freyja.« hefir engin afskifti haft af ráðningu, kvenna við hreingerningar í hús,i Rannsókn- arstofnunar atvinnuveganna. Hisvegar hefir félagið gert samn.ing við forstöóuimann þess- arar stofn.unar hr. Trausta ÖI- afsson, í samræma við aðra samninga, sem félagið hefir gert, og væntir þess að þeim verói framfylgt,. I st.jórn Þvot.t,akvennafél,agsins | »Freyja«. i Þuríður Friðriksdóttir formaður. Pádina Þorfinnsdóttir, ritari. Sigríð ur F riðriksdóttir, gjaldkeri. Þóra Jónsdóttir, varaformaður. Kristín Jensdóttir, meðstjórnandi. Reykjarvíkurdeild K. F. 1. Deildaríimdni* verður haldinn föstudaginn 15. okt. kl. 81 í Kaupþingssal,num, Eimskipafélagshúsinu. Dagskrá: 1. Bæjarstjórnarkosningarnar. 2. Þættir frá Spáni: Björn Franzson. 3. Dregið í happdrætti deildarinnar. Allir félagar verða að mæta! Sýnið skýrteini! Stjórrán. óskast til að útbreiða tímarit, sem hefir hlotið viðurkenningu, þeirra, sem þekkja það« Gott, kaup fyrir ástundunarsaman mann. Getur orðið framtíðarat- vinna. Tilboð sendist á af- greiðslu, Þjóðviljans, strax, merkt DUGLEGUR Nýslátrad dLilkakjet í heilum kroppum með heildsöLuverði. N ýreykl sauðakjet Liíur Kjöt og fiskmetisgerðin Gret.tisgötu 64. Sími 2667. Svid Reykhúsið Grettisgöt.u 50. Sími 4467. Mör Kjötbúðin Fálkagötu 2. Sími 2668. er best, að kaupa hjá okkur. Kjötbúðin í Verkmannabústóð- unum. Sími 2373. heldur skemtifund á Skjald* breið á laugardagskvöldið. Les- ið auglýsingupa í Þjóðviljanum á morgun. STJÖRNIN Langbesta barna* bókin er Hrói Höttur Heimskringla

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.