Þjóðviljinn - 28.10.1937, Side 3
Fimtudagurinn 28. okt. 1937
ÞJOÐVILJ INN
Hvað segir verkamannaflokk-
urinn norski i stefnuskrá sinni
um: marxismann,lög; og pingræði og byltinguna
þiðoviyiNN
J Málgagn Kommúnistaflokká j
Ílslands.
Kitstjóri: Einar Olgeirsson. J
I Ritstjórn: Bergstaðastræti 30. J
ISími 2270.
Afgreiðsla. og auglýsingaskrif- J
stofa: Laiugaveg 38. Simi 2184. j
Kemur út alla daga nema !
mánudaga. |
Askriftagjald á mánuði:
Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. J
{ Annarsstaðar á landinu kr. 1,25 j
I í lausasölu 10 aura eintakiö. }
t Prentsmiðja Jóns Helgasonar, {
| Bergstaðastræti 27, sími 4200. |
Þeim er mein, sem
í myrkur rata
Jónas frá Ilriflu hefir unnið
sér tvent. til »frægðar og gengis«
síðusitu dagana:
Fyrri þáttur þessarar hetju-
sögu« hófst. með útvarpsræðu
hans um sjúkratryggingarnar
(!!) 1 fyrrakvöld, enda mun það
vera mál manna að slíkur and-
legur vanskapnaður eigi hvergi
heima nema í lægsta öldudal
mannlegs fáráðlingsháttar, þar
sem hverri einustu skírnu af ær-
legum manndómi og þroska hef-
ir reynst um megn að ná til.
Breytingar á sjúkratrygging-
arlögunum. eru til umræðu, en
formaður Framsóknarflokksins
hafði ekkert um það mál að
segja. Það var honum fjarri og
framandi. 1 sfað þess að ræða
um málefnið, sem. var á dagskrá
flytur hann fyrirlestur um Sov-
étríkin, kommúnisma og heims-
pólitík, sem hann hefir rninna
vit á en flestir aðrir, og tak-
markaðri dómgreind um en
þorri manna.
Það hefir að vísu verið í al-
mæli að Jónasi líkaði betur
Gróusögur, en föst, ákveðin og
markvís tök á miálefnum, en
fáir hefðu trúað því, að maður-
inn mundi þó halda sig í slíkri
reginfjarlægð. Flóttinn frá sam-
tíðinni, óttinn við framtíðina, er
nú búið að gera hann að and-
legum umskiftingi, sem. hrín og
grenjar ráðþrota af skelfingu og
bölmjóði. Hitt mun þó flestum
hafa komið á óvart., að þokurn-
ar skuli vera farnar að þéttast
svo fyrir augum Jónasar frá
Hriflu, að honum sýnist. Sovét-
ríkin og erlend pólitík þar sem
sjúkratryggingarnar eru. Slíkt
öfugstreymi á í raun og veru
aðein,s heima á furðuströndum
þjóðsagnanna, þar semi menn
reika hugstola af skelfingu í
þokunni og sýnast árnar renna
upp í móti og meinlausir steinar
vera tröll og forynjur.
Flokksbræður Jónasar sátu
agndofa af undrun undir lestri
hans. Sumir brostu vandræða-
legu meðaumkvunarbrosi, aðrir
sátu þungbúnir og þegjandi á
svip. Mannlegt volæði' getur
komist á það stig, að alla og ekki
síst vini og vandamenn setji
hljóða og að þeir æ,ski sér fjar-
vistar. Þessi hugblær sást
greinilega á andlitum flokks-
manna Jónasar Jón,ssonar í efri
deild í fyrrakvöld.
En úti um land biðu þúsundir
öllum, s.em fylgdust. með í sam
einingarsamningunum, er sér-
staklega miinnisstætt, hvernig
nefnd Alþýðuflokksins sleit
samningunum sérstaklega með
tvö má,l að yfirvarþi: að húri
vildi ekki að tekið væri í steínu-
skrána, að flokkurinn. væri marx
istískur, — og að hún heimtaði,
að skýrt væri tekið fram að
flokkurinn ynni að valdatökunni
á grundvelli »laga og þingræðis«,
— auðsjáanlega. til þess að hann
yrði ekki vændur um að vera
byltingarflokkur.
Alþýðublaðinu verður oft, á. að
vitna í. norska Verkamannaflokk
inn og vill í hvívetna taka hann
til ;fyrirmyndar. Nú viljum. við
lofa lesendum vorum að heyra,
hvað þessi flokkur hefir sett, í,
stefnuskrá sína um, þessi ágrein-
ingsatriði, sem meirihluti Al-
þýðuflokksstjórnar og Alþýðu-
blaðsklíkunni fanst sjálfsagt, að
sprengja á?
I.
Þjóðfélagsbreytingin og
Marxisminn
Stefnuskrá norska verka-
mannaflokksins byrjar þannig:
»Norski Verkamannaflokk-
urinn, sem er stjórnmálatceki
(politiskt organ) norsku verk-
lýðsstéttarinnar, setur sér það
sem takmark að afnema arð-
rán auðvaidsins og byggja upp
Framsóknarmanna fyrir fram-
an viðtækin, biðu eftir lausn-
arorði meistarans um sjúkra-
tryggingarnar. Getur Jónas frá.
Hriflu gert sér grein fyrir von-
brigðum þeirra? Vafalaust ekki,
til þess er þokan, sem leikur um
hugsanir hans of dimm og
skygnin á almenn mál of brost-
in. Nú kæmu honum best kross-
ar, nafnbætur og annað glingur
til þess að risla sér við. Van-
mætti elliáranna er sárt fyrir
athafnamanninn. Þeim er því,
nokkur vorkunn, en ungir og ó-
þreyttir kraftar verða að taka
upp mierkið, þegar það fellur úr
hendi aldraðra foringja og þeir
megna ekki að bera það lengur
fram til sigurs.
En það kom á daginn, að það
lá ekki fyrir hinni »frægu« út-
varpsræðu J. J. að verða póli-
tískur svanasöngur höfundar-
insi..
1 gær ritar Jónas leiðara í
Nýja dagblaðið um samninga
Framsóknarflokksins og Al-
þýðuflokksins. Enn er dimt fyr-
ir sjónum hans og þéttir þoku-
slæðingar. En: óljós eðlishvöt,
virðist seiða hann og lokka til
hægri. Bæxlagangur Ólafs
Thórs virðist láta í eyrum hans
eins og tælandi hafmeyjasöng-
ur. Claessen og aðrir slíkir ná-
ungar, sem. Jónas mátti ekki
nefna nema með viðbjóði og
hryllingi fyrir fáum árum, eru
sósíalistiskt, stéttlaust þjóðfé-
lag, sem stjórnað sé af verka-
mönnum handa og anda.
Til að ná takmarki þessu
álítur flokkurinn aðalverkefni
sitt að vinna vinnandi stétt-
irnar til fylgis við grundvalí-
arskoðun sósíalismans, sam-
eina og skipuleggja allau
verkalýð í landinu, vekja vilja
lians og sjálfstraust og gera
alla stéttina, sem er meirihluti
þjóðarinnar, fcera um að leiða
hina sógulegu baráttu sína
fyrir hinni þjóðfélagslegu bylt-
ingu (den sosiale revolusjon)
til fulls sigurs.
Flokkurinn, sem byggir á
marxismanum og þeirri
reynslu, sem fengist liefir rneð
baráttunni í Noregi og í öðr-
um löndum, setur fram skoö-
un sína á> þróuninni og þeim
leiðum, sem flokkurinn muni
fara til aö komast fram til
sósíalistísks þjóðfélags, í eft-
irfarandi greinum«.
Norski Verkamannaflokkur-
inn er ekki hræddur við að
kenna. sig við marxismann og
taka, afstöðu með hinni þjóðtfé-
lagslegu byltingu. Nefnd ls-
lenska Kommúnistaflokksins
heimtaði ekki einu sinni hið síð-
astnefnda, en við marxismann
vildi hún halda, því það er nú
á tímum jafn sjálfsagt, og að
hafa sósíalismann á s.tefnuskrá
sinni.
n,ú orðnir nágrannar hans til
hægri og sómamenn í hvívetna..
Sameiningartilraunir verka-
lýðsflokkanna. láta í eyrum hans
eins og óp úr gröfum for-
dæmdra. Slí.kt verður að forð-
ast, jafnvel þó að það kost,i
Framsóknarflokkinn. þá. blóð-
töku, sem yrði honum um megn
að þola.
En vera má, að Jónas eigi eft-
ir að verða hér fyrir vonbrigö-
um.
Islen.sk alþýða mun aldrei
fórna framtíðarsókn sinni fyrir
þá haugelda, sem nú loga yfir
sporum Jónasar frá Hrifiu. Is-
lenskur verkalýður miun aldrei
spyrja J. J. um horfið, enda lík-
ur til þess að .hann, reyndist
glámskygn að vanda. Islensk al-
þýða veit að J. J. er orðinn
ieiksoppur í hendi grimmra ör-
laga, og hún m.un lofa honum að
skrifa sína sögu eftir geðþótta,
söguna af manninumi sem mink-
aði. Islenskri alþýðu ætti að
vera það meinlítið þó að Jónas
frá Hriflu sofni .sínum síðasta
pólitíska svefni í örmum Ölafs
Thórs, éf hann kýs sér þar hel-
fró og nábjargir.
En einu ætti J. J. að gera sér
grein fyrir. Honum er jafnþýð-
ingarlaust að ætla sér að kippa
þróuninni um ár aftur í, tímann
og að skipa sólinni að standa
kyrri. Því mun alþýðan sjá fyr-
ir. —
II.
A verkalýðurinn að beita
hvaða ráðum sem er eða
binda sig við »lög og
þingræði«.
Allir muna hver ósköp Al-
þýðublaðið gerði úr því, að nefnd
Kommúnistaflokksins vildi ekki
takmarka baráttuna fyrir valda-
töku verkalýðsins við »lög og
þingræði«, —. og reyndi að
leggja þa.ð út þannig, að nefndin
heimtaði að hinn sameinaði
flokkur ætti að vera yfirlýstur
byltingarflokkur. En .sannleikur-
inn var, að nefnd K. F. I. vildi
ekki að flokkurinn bindi hendur
sínar fyrirfram.
Nú skulum við athuga hvaö
stefnuskrá. norska Verkamanna-
flokksins segir umi þetta mál.
Þar stendur eftirfarandi setn-
ing viðvíkjandi aðferðunum við
valdatökuna:
»Á tímabilinu (overgangsper-
iode) þegar úrslitabaráttan um
völdin fer fram, er flokkurinn
reiðubúinn til að beita öllivm
þeim ráðum (brilke atte de midl-
er), sem verkalýðurinn rœður
yfir, til að brjóta á> bak aftur
mótspyrnu borgarastéttarinnar
og leggja grundvöllinn að upp-
byggingu sósíalismans«.
Það verður ekki sagt, að norski
Verkamannaflokkurinn, sé myrk-
ur í máli, —• og minsta kosti er
þar ekkert. til af þeirri móður-
sjúku hræðslu, sem einkendi
nefnd Alþýðuflokksins í afstöð-
unni til þessa máls.
Þetta er gott. fyrir Alþýðu-
flokksmenn. að1 athuga í sam-
bandi við samningsslit meiri-
hluta Alþýðusambandsstjórnar-
innar. Kommúnistaflokkurinn
fór ekki einu sinni fram á að
tekið væri í stefnuskrána þaö,
sem stendur í stefnuskrá norska
Verkamannaflokksins, —• en
meirihluti Alþýðuflokksstjórnar-
innar sprengdi samningana á
því að lieimta inn ákvætíi, sem
norski V erkamann aflokkurinn
ekki myncli vilja hafa í sinni
stefnuskrá.
Sókn
heldur fyrsta fund sinn á
vetrinum í. Oddfellow í kvöld
(gengið inn um austurdyr). Á-
ríðandi að allar félagskonur
m,æti, því að mörg áríðandi mál
eru á dagskrá.
Ríkisskip
Esja var á Þórshöfn kl. 4| í
gær. Súðin fer frá Reykjavík
kl. 6 í kvöld um Hornafjörð og
Djúpavog til Noregs og Pól-
lands.
Háskólafyrirlestur á ensku
Ungfrú Grace Thornton flyt-
ur í kvöld kl. 8 fyrirlestur í, há-
skólanum um Bernhard Shaw.
öllumi heimill aðgangur.
{\
En hvað »gamla manninn« í
Framsókn er farið að langa til
að leikciÁ Jón í Stóradal — kljúfa
flokkinn og skríða yfir til í-
haldsins. öll rœða hans í út-
varpinu í fyrrakvöld var eins og
lijartnæm innttökubeiðni hans í
ihaldsflokkinn. Það var likast
því sem liann krypi á knjánum
frammi fyrir Páli á Þverá og
bæði með spentum greipym:
Takið mig í sátt ■— lofið mér að
verða ykkar ráðlierra —, gleym-
ið því að ég hafi nokkurntíma
ska.mmað Sœmund eða Steíán
Th„ — jeg skal a’drei framar
deíla við Garðar Gislason eða
Thorsarana — en ég skal
skamma kommana betur en
nokkur ykkar getur, því það
getur enginn skammað betur en
ég! — En eftir því sem heyyst
liefir lcvað íhaldið ekki vilja
hann. Það segir að honum sé svo
aftur farið, að meira að segja
skammir hans um kommúnista
verði bara til að siá þeim upp,
eins og skammir íhaldsins um
liann fyrrum daga gerður hann
að miklum manni, ■— áður en
hann mmkaði.
Sprellikall.
En fyrst Jónas ekki fær að
verða ráðherra íhald&ins, þá
langar hann þó til þess að fá ad
þjóna því í einhverjú. Og þess-
vegna gerðist hann í gæ.r sendi-
sveinn þess í þinginu. Meðan
Einar Olgeirsson flutti fram-
sögu sína um gjaldeyrismálin,
hljóp Jónas syfjulegur og hvísl-
andi á milli íhaldsþingmanna til
að reyna að fá þá tH að fara út.
»Þetta gera þeir í Damnörku —
sko« — hvíslaði hann, Og það
leiddust svo tveir Jnngmenn inn
i. ráðherraherbergið — sem báð-
um fanst sjálfsagt að dependera,
af damkinum, ef þeir teidu sig
sjálfstœðismenn, — og það voru
Ólafur Thórs, fæddur Jensen,
og Jónas frá Hriflu, sem langar
til að tengjast Jensenssonum
nánar! — Lítið legst nú fyrir
kappann, sem einu sinnj var, er
hann gerist sendisveinn ílialds-
ins.
Sundnámsskeið
fyrir sjómenn verður haldið í
Sundlaugunum allan nóvember-
mánuð frá kl. 9—11 f. h. og 3—
5 e. h. Ennfremur verður nám-
skeið fyrir þá, sem vilja læra
lífgun druknaðra.
Þeir Ólafur Pálsson og Jón
Oddgeir Jónsson gangast fyrir
sundnámskeiði þessu. Sjá aug-
lýsingu á öðrum stað hér í blað-
inu.