Þjóðviljinn - 20.11.1937, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 20.11.1937, Qupperneq 3
Þ J ÖÐVILJINN Laugardaginn 20. nóv. 1937. Kommúiiistafl. hafnar úrslitakostum en tekur bróðurlegu sameiningartilbodi t>ó verður að breyta pví er flokkurinn telur óhjákvæmilegt. BMðOVIUINN Málgagn Kommúnistaflokks lslands. Ritst]'6ri: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Bergstaðastræti 30. Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Simi 2184. Kemur út alla daga nema mánudaga. Áskriftagjald á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25 1 lausasölu 10 aura eintakið. Prentsmiðja J6ns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, sími 4200. Hafa Alþýðublaðs- piltarnir rænt Al- pýðublaðinu? Þegar bændur hleyptu út kálf- um sínum að vorlagi, mátti að jafnaði búast við ófögrum. að- gangi, þar sem vesalingar þessir flönuðu froðufellandi um völl- inn. Gætnari bændum, þótti því að jafnaði full þörf að láta kálf- an.a draga langt hálsband, svo að auðveldara væri að varna þeim frá að detta í brunninn, tóftina eða, fara sér að öðrum háskalegum voða, Börnum og öðru heimafólki þótti hið mesta giaman að virða fyrir sér aðfar- ir kálfanna, en vorkendí þeim þó bjálfaskapinn. Nú hef ir borið svo við á heim- ili Alþýðuflokksins,, að piltar þeir, sem. ill.u heilli hafa valist að daglqgri stjórn Alþ.bl. hafa brugðið á leik. Æða þeir nú af stað í dálkum blaðsins og eru hinir mikillátustu, eins og þeir eigi veröldina og framiar öllu blaðið sem þeir skrifa í. Orsökin til gönuhlaups þeirra eru ályktanir 4. þings Komm- únistaflokksins, umi að kjósa nýja samningafiefnd til þess að hrinda sameiningu flokkanna í framkvæmd, strax og grundvöll- ur er fundinn sem báðir flokk- arnir geta að fullu falliist. á. Það sem fyrst og fremst ein- kennir skrif Alþýðublaðspilt- anna er fáfræði þeirra og lygar. öll girejinin á þriðju síðu Alþýðu- blaðsins í gær er samsuða, af, lygum, blekkingum og útúrsnún- ingum. Hvergi er tekið á míál- inu af nei(nu viti eða nokkurri stillingu. Uppskafningsháttur- inn og rembingurinn ber alt annað oíurliði í þessari í'roðu- fellandi æsingagrein. Hv.aðan hefir þessum mönnum komið sú viskai, að kommúnistar vilji enga samvinnu við Alþýðuflokkinn? Hvaðan hefir þeim konúð sú speki að sameiningin hafi strand að á »svipunni frá Moskva«? Skyldi þetta alt eiga sama upp- runa og frásögn Alþýðublaðspilt;- anna um undirskriftir þær úr Reykjavik, sem þingi Kommún- istaflokksins átti að hafa borist? Það kom nefnilega engin slík undirskrift til þingsins. Þær voru skáldskapur Alþýðubl.pilt- anna. Það l.eynir sér ekki á sikrifum piltanna, hvað þeir vilja og huað þeir ætja sér. Höfuð viðfangsefni þeirra hefir um langan tíma ver- ið að blása að glæðunum milli, Svar 4. þings Kommúnista.- flokksins til Alþýðusambandsins hefir hvarvetna rnleðal verka- lýðsins vakið athygli og samúð. Verkamenn ræða um það á vinnustöðvunum og eru sammála umi að í því birtist í senn sú á- byrgðartilfinning og stefnu- festa samfara sterkum, samein- ingarvilja,, sem menn höfðu bú- i.sti1 v*ið af Kommúnistaflokknum. Það undrar engan, þó þing Kommúnistaflokksins vildi ekki líta á tilboð Alþýðusambandsins sem úrslitakosti, því úrslitakosf ir eiga ekki við milli bræðra- flokka, heldur málli sigurvegara og sigraðra, -— og Kommúnista- flokkurinn hefir enga ástæðu til að líta á sig sem sigraðan flokk. Þessvegna tekur Kommúnista- flokkurinn sameiningartilboðinu sem( bróðurlegu tilboði flokks, er vill að samai marki fyrir sömu stétt, og gerir á því þær breyt- ingar, sem óhjákvæmilegar e,ru, til þes,s að ALLUR sósíalistisk- ur verkalýður Tslands geiti sam- einast í einn flokk. Og þar sem, vitanlegt er að í augum fólksins, sem fylgir Alþýðuflokknum, er tilboð Alþýðusambandsins ætlað sem bróðurlegt sameiningantil- boð, þá er engin ástæða til að ætla annað en a.ð stjórn Alþýðu- sam'bandísins taki tillögum 4. þings K. F. 1. vel. Engum manni, sem les, bréfið, blandast hugur um að málið hefir verið tekið og rætt af fylstu alvöru á þingi Kommún- istaflokksins. 1 bréfinu kemur verkalýðsflokkanna. I því óþurft arverki hafa þeir fundið sitt starfssvið, sinn innri m,ann og sín takmörk. Jafnvel þegar þeir æpa hvað grátnæmasit um eiin- ingu alþýðunnar og sameina,ða,n verkalýðsflokk, geta þeir ekki dulið augu varúlfisins, sem hefir troðið sér inn í raðir verkalýðs- stéttarinnar. En þá kemur að einu atriði, sem hefir höfuðþýðingu í þessu máli: Tala piltar þessir fyrir rnunn Alþýðuflokksins, eða hafa þeir stolist í blað hans til þess að spilla, fyrir einingunni? Við kommúnistar treystum því að Alþýðuflokkurinn eági ,svo mikið val af vi,t;ibornum mönnum, sem í einlægni, vilja einingu, að hið síðara hafi orðið uppi á teniingnum. Við treystum því, að Alþýðuflokksmönnum sé ljóst hvað verið er að gera með slíkumi skrifum og slíkum mála- flutningi, sem Alþýðublaðspiltr arnir láta, ,frá sér fara í gær, og við vitum, að þeir draga af þessu réttar ályktanir. Alþýðuflokkur- inn á nægilega menn með ábyrgð artilfinningu og heilbrigðri skypsemi, til þess að sjá hvert stefnir ef piltunum við Alþýðu- blaðið helst það uppi að leika leik sínumi til enda, Það er ekki víst að þeir fari einir í brunninn eða ofan í tpiftina, Þeir geta dreg ið með sér í glötun verðmæti sem eru verkalýðnum mikilsvirði. svp greinilega í ljós að allar af- leiðingar af því að ieggja Komimúnistaflokkinn niður og sameinast Alþýðuflokknum i nýjan flokk hafa verið þraut hugsaðar. En það er líka bent á ótvíræð ráð til að tryggja það, að sameining flokkanna verði virkilega, til að tryggja aukið fylgi þeirra, samvinnu við Frarn- sóiknarflokkinn á, viðunandi grundvelli og bætt kjör aiþýð- unnar í landinu. Nú ríður á að hafisti sé handa fyrir alvöru. Ástandið þolir enga bið. Lýðskrum íhaldsins vex mieð degi hverjum og hinar nýju tollaálögur gefa, þessum íéndum) alþýðunnar byr undir báða vængi ■ og tækifæri til að dulklæða sig að fasistasið í gerfi lýðvinarins. Alþýðan verður því að kmna fram, sterk, einhuga og volclug í krafti þeirrar steínu, Mánuður er liðinn frá því aö orkustöðin við Ljósafoss va,r sett í samband við Reykjavík af þeim Pétri borgarstjóra og Haraldi Guðmundssyni, hlið við hlið, og það vantaði ekki fögur orð við það tækifæri. En samt hefir gleymst að lýsia upp ljóslausu kjallaraíbúðirnar. Orð þeirra við vígsluna voru eitthvað á þá leið, að nú þyrftu Reykvíkingar ekki lengur að l,ifa í. myrkri. Það er því ekki nema sann- gjörn krafa að við þessi orð verði staðið, og opnað fyrir rafmagnið hjá [jeim fátæklingumi, sem því hefir verið lokað hjá, Yil ég sér- stakleiga, minna á kjailaraíbúð- er hún berst fyrir, í krafti sósí- alismans og baráttunnar gegn auðvaldsskipulaginu, í krafti lýðrœðisins og baráíttunnar gegn auðvaldsskijmlaginu, í krafti baráttunnar gegn villi- mensku og kúgun fasismans, — og undir þv% merki lUrun hún sigra. Alþýðuflokkurinn og Komrn- únistaflokkurinn verða því strax að taka höndum, saman til að flýta, sameiiningunni í einn flokk og til að tryggja sam.eiginlega baráttu og sameiginlegan sigur yfir íhaldinu. Alþýðan bíður með eftirvænt- ingu eftir því að stjórn Alþýðu- flokksins svari bréfi 4. þings Kom.múnistaflokksin3 og geri allar þær ráðstafanir, sem henni er umt, til að leiða sameiningar- málið til sigurs. ina á Bjargarstíg; 3, þar sem lokað er fyrir rafmagnið. Mað- urinn hefir verið atvinnulí.till í sumar, konan ófrísk og ungbörn tvö. Það er umhugsunarefni fyr- ir okkur verkamenn að þessi orka,, sem, við höfum beislað skuli lenda, í, höndunum á þess- •m íhaldsmíannaníðingum. Þegs vegna hljótum við að gera okkur það Ijóst, að fyrir næstu bæjar- stjórnarkosningar verðum við að fylkja okkur í þá voldugu sam- fylkingu sem, dugar til a,ð fella íhaldið. En til þess verða verka- lýðsflokkarnir að vinna saman í kosningunum, og áfram, Geri þefir það er okkur sigurinn vís. Háskólaráðið möt- mælir skipun Sig- urðar Einarssonar dósentsembættið. Vegna veitingar Haraldar Guðmundssonar, kenslum,álaráð- herra, á dósentsembættinu í sam stæðiiegri g.uðfræði við Háskóla Islands, fil séra Sigurðar Ein- arasonar, hefir Háskólaráðið gert eftirfarandi yfirlýsingu: »Hskól:aráðið mótmælir ein- dregið tilraun kenslumálaráð- herra til þass að óvirða háskól- ann með því að skjóta, dómi dóim- nefndar guðfræðideildar um isamkepnispróf um, dósentseim- bætti deildarinnar til erlends manns, sem hann hefir getað til þess femgið, að gerast einskonar yfirmatsmaður, og taka dóm þessa eina .manns fram, yfir ein- róma álit dómnefndarinniar. Auk þess hefir ráðherrann gefið út skýrslu um m,á]ið sér til réttlæt- ingar, þar sem, hann ræðst ó- maklega á háskólann. Þykir há- skólaráði að ví,su ilt a,ð þurfa að verja háskólann gegn yfirboöara, hans, en neyðist til að gera það og mun innan skamms birta svar við árásum ráðherrans«. Arbeidermagasinet (For alle) Nr. 42, 43 og 44 er komið Bötay. Heimskringla Laugaveg 38. Sími 2184. En við megum ekki láta þar við staðar numið. Við verðum að þjappa okkur altaf betur og bet- ur sa,m.an, og skapa, okkur sjálf- um, framitíð sem mönnum er sæmandi. Verkamaður. Veienfrem 5.—7. hefti nýkomið Heftið fjallar nær ein- göngu um Spánarmálin Verð. kr. 0.75 Uhi Heimskringla Laugaveg 38. Gott hangikjöt Verslunin Kjöt & Fiskur Símar: 3828 og 4764. Útbreiðið Þjóðviljann Skemmtikvöld heldur Starfsstúlknafélagið >Sókn« i Oddfellowhús- inu í kvöld kl. 9 Skemtiatriði: 1. Upplestur. 2. Listdansar. 3 v v v • • • Dans, ágæt músik Aðgöngumiðar við innganginn á kr. 1,50 Skemmtinetndin. Sveinasamband byggingamanna að Hótel Borg í kvöld (laugard. 20. nóv.) klukkan 9 SKEMTIATRIÐI: RÆÐA. — SÖNGUR, 5 MENN MEÐ GITAR. — DANS. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu sambandsins, Suðurgötu 3, sími 3232, ,á föstudaginn til kl. 8 e. h. og laugardaginn kl. 5—7 e. h. og eftir það að Hótel Borg. NEFNDIN. Það verður að opna f yr- ir rafmagnið iijáfátæk- lingunum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.