Þjóðviljinn - 06.01.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.01.1938, Blaðsíða 1
Munid deildarfundinn í kvöld 3. ARGANGUE FIMTUDAGINN 6. JAN. 1938 3. TOLUBLAÐ Hreyfill sigrar. AUar kröíur félagsins viðurkendar af Strætisvagnaielaginu. — Nýir kaup- samningar gerðir. ¥7-A UPDEILAN milli * - =»Hreyfils« og Strætis- vagnafélagsins er nú leyst. Unnu bílstjórar glæsileg- an sigur. Gekk Strætisvagna- félagið að öllum kröfum foeirra. Alt það, sem bílstjórar áttu inni af eldra kaupi, verður greitt tafarlaust. Auk þess var samþyktur nýr kaupsamningur, og er hanii tillögur »Hreyfils» -<6breyttar. Hefetu atriði samningisins eru ..eftirfarandi: Strætisvagnar Reykjavíkur h. f. greiði að f.ullu kaupskuldir •ökumannai. Kaup hækkar samkvæmt vísi- tölu um. ca>. 20.00 krónur á mánuði. Elnnframur fá bifreiða- Ætjórar 2 daga leyfi í hverjum mánuöi, en áður var ekkert slíkt jatrdði í isamningunum. Allir ckumenn, f á vinnu áfram að svo miklu leyti, sem félagio þarf með. Að öðru leyti er samningurinn HJÖRTUR B. HELGASON formaður Hreyfils. sa.mhljcða eldri samningi milli »Hreyfils« cg Strætisvagna Reykjavíkur h. f. Með samningi þesisum hafa bifreiðarstjórar unnið hinn f rækilegasta sigur, sem. er þeim sjálfum óg stéttarfélagi þeirra til hins metsta sórna. Er þetta, ennþá: eitt dæmil þess hvernig alþýðan g,et,ur bætt kjör sín ef hún stendur einhuga um sín mál. Japönu&n haía brugoist vonir um skjótao sigMP í líína. Ymsir heimsfrægir menn skora á alinenning að kaupa ekki japauskar vöriar. LONDON 1 GÆR (FO). Fjármálaráðherra Jaipana •skoraði í gær á þjóðina að veita ístjórninni öflugan fjárhagsleg- an stuðning til þess að hún gæti keypt hráefni til hernaðar. Hanm sagði að búast mættii við lang- varandi styrjöid. Innanríkisráð- herrann lét birta viðtal við sig, þar sem hainn sagði að Bretar væru að reyna að koma í veg íyrir að Japanir færðu út kví- .arnra í Kína og gæti vel svo farið, að til áreksturs kæmi milli Breta; og Japana, en hann teldi. litiar líkur til þess, að Banda- ríkin myindu láta Breta draga sig út„ í ófrið. »Tilgangur vor er« ;sagoi innanríkismálaráðherrann »að tryggja ævarandi frið í Austurálfu, en um ævarandi frið í Austurálfu getur ekki ver- ið að ræða, fyr en kynflokkar Asíu eru leystir úr f jötrum hins hvíta kynflokks«. Japanir krefjasfr æ meiri og meiri íhlutuinar um, stjórn ai- Jjjcðahvei'ifisins í Shanghai og opinberra stof nana innan hvert- isins. I morgun höfðu Japanir sett verði utan við allar ritsíma- stöðvar og ritpkoöunarmenn inn á, skrifstoifurnar og tilkyntu að öll skeyti yrðu skoðuð bæði þau, sem senda ætti og þau, sem bær- ust að. Þegar símriturunum varð ljósit, hvernig ástatt var yfirgáfu margir þeirra stc'ðvar sínar. Það er því hin mesta óregla á rit- símasambandinu við Shanghai. Japanir krefjast einnig þess að borgarstjórnin í alþjcðahverf- inu fái að auka lögregluvald sitt innan hverfisins, að f á fleiri full- trúa í borgarstjórnina en þeir hafa nú, og að þeir fulltrúar skipi aðal embættin í bæjar- stjórn. Formaður bæja,ristjórnar, sem er Bandaríkjamaður hefir svarað því, að málið skuli tekið til athugunar. Bæjarstjórn alþjóðahverfisins hefir gert yfirlit um. tjón það, sem orðið hefir af styrjöldinni innan hverfisins og er komið í Sameisinlesnr listi verk lýðsflokkaoL í Mvík? §>amuingai* hafnir nm samei^iniegan lista ICommún- i§ta- og Alþýðuflokksins. FulltrúaráO verklýðsfélaganna kaus nefnd til að leíta samninga vid K. F. I., og leggur nefndin fram samningagrundTÖllinn í kvöld. J^ ULLTRÚARÁÐ verklýðsfélagannaí Reykja- "*¦ vík samþykti á fundi sínum í fyrrakvöld að reyna að komast að samkomulagi við Kommúnista- flokkinn um sameiginlegan lista verklýðsflokkanna. Var kosin 3 manna nefnd. Nefnd þessi og nefnd frá Kommúnistaflokknum sátu síðan á fundum í gær til að ræða sameiginlegt framboð verklýðsflokkanna. Leggur síðan nefnd Al- þýðuflokksins málið fyrir fund fulltrúaráðsins, sem haidinn verður í kvöld. Oll alþýða fylgist með þessu máli af mesta ákuga, þar sem hér er um að ræða hið stórkost- legasta mál til að skapa fullkomna einingu verka- lýðsins og binda loks enda á yfirráð íhaldsins yfir Reykjavíkurbæ. Stjörnarherinn undirbýr úrslita- sókn vid Teruel. — Caballero tek- inn í sátt aftur. 10 áskrifendur í gær. Ef svona er haldið áfram er blaðinu borgið. I gær komu 10 nýir áskrif- endur að »Pjóðviiljanum«. Félagar Reykj aví.kurdeild- arinnar hafa tekið vel undir áskorun Þjóðviljans um að herða nú söfnun áskrifenda. Á hverjumi degi, koma nýir og nýir félagar með áskrifendur. Haidið því áfram, félagar — og fleiri þurfa að bætast í hópinn. Munið að a.u,kin útbreiðsla er blaðinu lífssk.ilyrði. Mongólarnir taka upp ákveðna bar- gegn Japön- áttu um. Ijcs að atvinnufyrirtæki hafa verið ger-eyðiiögð og eru þau flest kínversk. Framferði Japana mót- mælt. Nokkrir heimsfrægir menn ha.fa tekið sig saman, um, áskor- un til almennings um, að kaupa ekki japanskar vörur. Meðal þeirra, seto undirrita áistkorun- ína,er prófessor Einstein, dr. John> Dewey, hi.nn ameríski lieimspekingur, Sir Bertrand Russel, hinn breski stærðfræð- ingur og heimsspeking.ur, og Romaine Rolland, rithöfundur. EINKASKEYTI TIL ÞJOÐV. MOSKVA I GÆRKV. Til borgariinnar LinJin í Shansifylki eru kominir fulltrúar frá, Mongóla-héruðunumi í Suiju- an,, og eru þeir á leið til Hankou til að fá, ákveðnar leiðbeiningar um baráttuna gegn Japönum. Mongóilsku fulltrúarnir hafa sagt fr;á. því í blaðaviðtali, aó meðal Mongólanna í Suijuan íylki ríki grimmilegt hatur á Japönum, og mongólska f.urstan- um De-vana, sem hefir selt sig japönsku' innrásarherjunum. Víða hafa; Mongólarnir dregið saman vopnaða sjálfboðaliðs- flokka til að berjast gegn Japöm- um. FRÉTTARITARI. B mmm •¦ ¦ ¦• . ¦ .'¦¦ ¦ . .¦¦'..'¦ SIB CABALLERO Van Zeeland kali- aður skyndilega heim. LONDON I GÆRKV. (FO) I Van Zeeland fyrverandi for- i sætisrác'herra Belgíu var á leið I til Englands í dag m,eð skipi yf- J ir Ermarsiund. Er hann. var | kominn miðja vegu á sundið j FRAMHALD A 3. SIÐU EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. KHÖFN I GÆRKV. PRÉTTAKITARI franska ¦*¦ blaðsins »Le Soir« á Teruel-vigstöðvunum skýrir svo frá, að allar fullyrðing- ar upprei^snarmanna, um að þeir séu að vinna borgina úr höndum stjórnarhersins, séu gripnar úr lausu lofti. Þvert á móti hafi stjórnarher- irin dregið að sér nýjan liðs- styrk og byrjað sóikm í morgun, efivr að árási uppreisinarmanna hafði verið hrundið. Verkalýðssambandið spánska hefir gefið út skýrslu um deilu þá, er kom, upp í sambandi við Caballero cg fylgismenn hans,. Segir í skýrslu þessari að rit- ari franska verkamamnasam.- bandsins, Jouhaux, hafi miðlað málum milli deiluaðilanna. Ell- ef u manna. nefnd frá, meirihluta sambandsins hefir verið kosin til þeiss að starfa með 4 fylgismönn- um Caballeros að kosningu nýrrar framkvEemdanefndar. I skýrslunni er lögð ábersla á að með þessiu sé fenginn grund- völlur fyrir sameiningu verk- lýðshreyfingarinnar spönsku, og lögð áhersla á þýðingu þess \ styrjöldinni. FRÉTTARITARI,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.